Lífið

Hermenn gleðja ástvini

Boði Logason skrifar
Þær eru margar gleðistundirnar sem aðstandendur bandarískra hermanna hafa átt þegar þeir snúa aftur heim eftir að hafa dvalið í margra mánuði erlendis.

Vísir tók saman nokkrar klippur sem finna má á myndbandasíðunni Youtube.com, en taka skal fram að margar þeirra eru margra ára gamlar.

Hér fyrir neðan má sjá klippurnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.