Lífið

Glæsilegar svipmyndir af Airwaves

Gabrielle Motola
Ljósmyndarinn Gabrielle Motola hélt nýverið sýningu í London sem ber heitið Women of Iceland.

Þar myndaði hún fjölda íslenskra kvenna og sýndi í galleríi í East London.

Gabrielle heillaðist svo af landi og þjóð að hún ákvað að koma aftur til Íslands og mynda Iceland Airwaves.

Með fréttinni fylgja glæsilegar svipmyndir af hátíðinni eftir Gabrielle.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.