Lífið

Þessa íbúð vildi Jennifer Aniston ekki

Turtildúfurnar Jennifer Aniston og Justin Theroux eru ekki bara að plana brúðkaup heldur líka að leita sér að íbúð á austurströnd Bandaríkjanna.

Á meðfylgjandi myndum sést heimili sem þau kíktu á í New York en þeim leist ekki alveg nógu vel á þessa tveggja herbergja glæsiíbúð.

Fallegt par.
Að sögn aðila í fasteignabransanum fannst parinu íbúðin of opin og vildu þau fá aðeins meiri grið. Erfitt að vera stórstjarna.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.