Lífið

Tók vel á því í ræktinni og fór að grenja

Leikkonan Gwyneth Paltrow hugsar mikið um heilsuna og æfir á hverjum einasta degi – stundum svo mikið að hún tárast.

“Um daginn byrjaði ég að gráta og hætti. Ég hugsaði: Ég get þetta ekki. Ég hata þetta,” segir Gwyenth í samtali við Marie Claire um einn líkamsræktartímann sinn.

Gwyneth var kosin hataðasta manneskja í Hollywood fyrir stuttu.
“Ég æfi fimm sinnum í viku með einkaþjálfaranum Tracey Anderson. Það er orðið að vana, eins og að bursta tennurnar. Suma daga langar mig ekki að æfa en ég neyði mig til þess,” bætir Gwyneth við en hún fer líka í ræktina dagana sem hún æfir ekki með Tracey.

Brosmild.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.