Fleiri fréttir Gibb ætlar ekki að svíkja Bó „Maður hefur einhvern veginn lent í öllu og þetta fer alltaf á einhvern veginn og yfirleitt ekki á þann versta," segir Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu. Breski söngvarinn Robin Gibb var fluttur með hraði á sjúkrahús á fimmtudagskvöld en hann er meðal jólagesta Björgvins Halldórssonar. Í ljós kom að Gibb var með ristilbólgu en samkvæmt breska blaðinu The Sun var söngvarinn ákaflega þjáður þegar sjúkrabíllinn kom aðvífandi að glæsilegu heimili hans í Oxford-skíri. 18.10.2011 12:00 Sumir eru að verða að engu Leikkonan Demi Moore, 48 ára, verður grennri með hverjum deginum eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni á frumsýningu myndarinnar Margin Call.. 18.10.2011 11:25 Elding raskaði leiksýningum „Sýningin var við það að byrja og þá allt í einu lækka ljósin og hljóðið dettur út,“ segir Tinna Hrafnsdóttir, leikkona í Hrekkjusvínunum, en sýningin raskaðist af völdum eldingar á föstudagskvöldið. 18.10.2011 11:00 Heyrðu hann nældi í aðal gelluna í Hollywood Drive stjarnan Ryan Gosling, 30 ára, og leikkonan Eva Mendes, 37 ára, kysstust í bílnum hans eftir að þau keyptu sér ískaffi í Los Angeles... 18.10.2011 10:30 Þessi er svakalega fleginn Leikkonan Jennifer Aniston, 42 ára, var mynduð á Four Seasons hótelinu í Beverly Hills klædd í silfraðan Kaufman Franco kjól sem var áberandi fleginn að framan og aftan eins og sjá má á myndunum... 18.10.2011 08:44 15 milljóna frumsýningarhelgi „Þetta er ótrúleg uppskera," segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður Félags íslenskra kvikmyndagerðamanna. 18.10.2011 08:00 Ástarsorg fær konur til að gera fáránlega hluti Á meðan leikarinn George Clooney spókar sig um í Hollywood með nýju kærustunni, Stacy Keibler, setur fyrrverandi kærastan hans ýktar bikinímyndir af sér á Twitter síðuna sína... 17.10.2011 17:12 Það er eitthvað við nýbakaðar mæður Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru um helgina af leikkonunni Jessicu Alba, 30 ára, ásamt eiginmanni sínum, Cash Warren, og dætrum þeirra Honor, 3 ára, og Haven, sem er aðeins 8 vikna gömul... 17.10.2011 14:37 Bubbi og Megas fjarverandi á Airwaves Til stóð að bæði Megas og Bubbi Morthens kæmu fram á Icelandic Airwaves. Það hefði verið jómfrúarferð Bubba á svið þessarar árlegu tónlistarhátíðar en hann ætlaði að syngja með tónlistarmanninum Berndsen. Hins vegar hitti svo illa á að Bubbi varð veikur og varð því afboða komu sína. 17.10.2011 13:00 Rúnar vinnur enn ein verðlaunin Rúnar Rúnarsson bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt um helgina þegar kvikmynd hans fékk silfurverðlaun í New Directors Competition hjá kvikmyndahátíðinni í Chicago. Myndin hefur þegar hlotið tvenn verðlaun, Rúnar fékk leikstjóraverðlaunin í Transilvaníu og Theódór Júlíusson var valinn besti karlleikarinn á kvikmyndahátíðinni í Kasakstan. 17.10.2011 12:00 Keppt í vondum lagasmíðum Sérstök vondulagakeppni fer fram á skemmtistaðnum Bakkus þann 26. október næstkomandi. Það er söngkonan Rósa Birgitta Ísfeld sem stendur að baki keppninni, sem er nú haldin í annað sinn. 17.10.2011 12:00 American Idol gaur giftist Twilight leikkonan Nikki Reed, 23 ára, og American Idol keppandinn Paul McDonald, 27 ára, giftu sig í gær á búgarði í Malibu... 17.10.2011 11:11 Eitt par á kvöldi Ég var sex ára þegar ég lærði að prjóna hjá ömmu minni á Sauðárkróki og hef verið að dunda mér við handverk alla tíð síðan,“ segir Ragnheiður S. Jóhannsdóttir, handavinnu- og sérkennari. Hún hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að prjóna og þæfa litríka álfaskó sem vekja hvarvetna athygli. 17.10.2011 11:00 Spike Lee féll fyrir íslenskri hljómsveit „Þetta er mjög skemmtilegur náungi, engir stælar eða neitt,“ segir Ragnar Ólafsson úr hljómsveitinni Árstíðir. 17.10.2011 11:00 Jennifer deitar einn sjóðheitan Hollywoodstjörnurnar Jennifer Lopez, 42 ára, og Bradley Cooper, 36 ára, rúntuðu um í jeppa Bradley um helgina. Sjá myndir af jeppanum hér... 17.10.2011 10:30 Embætti stigavarðarins lagt niður í Gettu Betur „Þetta var hugmynd sem kom fram á fundum í sumar, að hafa tvo dómara. Og þar með datt stigavörðurinn eiginlega út,“ segir Örn Úlfar Sævarsson, annar af spurningahöfundum og dómurum Gettu Betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. 17.10.2011 10:00 Clooney frumsýnir nýju kærustuna Hjartaknúsarinn heimsfrægi, leikarinn George Clooney, 50 ára, kom í fyrsta sinn fram opinberlega með nýju kærustunni sinni, Stacy Keibler, á frumsýningu á nýju kvikmyndinni hans The Descendants í New York. Vel fór á með parinu eins og sjá má á myndunum. Stacy var glæsileg klædd í svartan Versace kjól. 17.10.2011 09:41 Árni með Sveppa til Ameríku „Hann hefur tröllatrú á okkur,“ segir Sverrir Þór Sverrisson. Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna, ætlar að fara með Sveppa-myndirnar þrjár til Ameríku og kynna þær á AFM-söluhátíðinni eða American Film Market. Að sögn Sveppa er Árni þegar komin með einn áhugasaman sem vill gjarnan fá að sjá myndirnar. „Hann er búinn að gera alvöru plaköt og allt,“ bætir Sverrir við. 17.10.2011 08:00 Virðuleg í Valentino Leikkonan Anne Hathaway, 28 ára, var klædd í Valentino kjól á Scream verðlaunahátíðinni sem fram fór í Kaliforníu í gær ásamt Joseph Gordon-Levitt og Gary Oldman... 16.10.2011 16:56 Þarna var greinilega stuð Meðfylgjandi myndir voru teknar í gleðskap sem haldinn var eftir frumsýningu á Borgríki í vikunn í Mjölniskastalanum... 16.10.2011 14:38 Vel lökkuð Victoria Í meðfylgjandi myndasafni má sjá Victoriu Beckham, 37 ára, ásamt dóttur sinni, Harper, og aðstoðarkonu, yfirgefa umboðsskrifstofu Victoriu í London í gær... 16.10.2011 08:33 Þrumuguð og þrumustuð Fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar: Þór, var forsýnd á fimmtudagskvöld í Smárabíói. Fjöldi fólks mætti á sýninguna og skemmti sér hið besta yfir ævintýrinu um þrumuguðinn. 15.10.2011 10:00 Pæli ekki í kynþokka Söngkonan Rihanna var kosin kynþokkafyllsta kona heims af tímaritinu Esquire síðasta fimmtudag. Söngkonunni þykir hún þó ekki vera sérstaklega kynþokkafull. Rihanna, sem er þekkt fyrir eldheit tónlistarmyndbönd og kynþokkafulla sviðsframkomu, vill ekki gangast við því að hún sé sérstaklega kynþokkafull. "Að tónleikum loknum finnst mér ekki eins og ég hafi verið kynþokkafull. Ég hugsa ekki einu sinni út í það. En ætli fólki finnist ekki ólíkir hlutir kynþokkafullir,“ sagði hún í nýlegu blaðaviðtali. 15.10.2011 09:30 Óhapp á frumsýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi þegar Leikfélag Akureyrar frumsýndi Svörtu kómedíuna sem er gamanleikur af bestu gerð. Ekki vildi betur til en svo að Árni Pétur Guðjónsson reif gat á buxurnar sínar á miðju sviði... 15.10.2011 09:10 Trompetið er loksins orðið töff „Það er nóg að gera hjá mér þessa vikuna,“ segir Ragnhildur Gunnarsdóttir trompetleikari. Ragnhildur kemur 18 sinnum fram á Iceland Airwaves-hátíðinni, sem hófst á miðvikudag. Hún blæs í trompetið með hljómsveitunum Nora, Valdimar, Útidúr, Orphic Oxtra og hinni gríðarlega vinsælu Of Monsters and Men. Dagskráin hjá Ragnhildi hófst á þriðjudag, með tónleikum með Útidúr á Kaffibarnum, en þegar Fréttablaðið náði í hana var hún stödd í auga hvirfilbylsins, ef svo má að orði komast. 15.10.2011 08:30 Hrifin af Cooper Kirstie Alley mun vera mjög heilluð af leikaranum Bradley Cooper og á að hafa beðið sameiginlega vini hennar og Cooper um að koma þeim saman. 15.10.2011 08:00 Hitti lifandi goðsögn Ofurfyrirsætan Lara Stone spókaði sig í miðbæ Reykjavíkur í gær og skoðaði sig meðal annars um í versluninni Rokk og rósir á Laugaveginum. Vakti nærvera hennar mikla athygli og höfðu einhverjir búðargestir á orði að hún væri fallegri í eigin persónu en á prenti og á tískupöllunum. Hin þýska Stone er talin ein sú áhrifamesta í bransanum í dag og fræg fyrir frekjuskarðið sitt. 15.10.2011 08:00 Palermo deilir út tískuráðum Tískufyrirmyndin Olivia Palermo er loksins búin að stofna sína eigin vefsíðu og blogg þar sem hún gefur lesendum sínum ráð varðandi tísku og snyrtivörur. Palermo er þekkt úr raunveruleikaþáttunum The City, sem gengu á sjónvarpsstöðinni MTV fyrir nokkrum misserum, og síðan þá hefur hún verið fastagestur á tískuvikum úti um allan heim og vakið óskipta athygli fyrir skemmtilegan fatastíl. 15.10.2011 07:30 Vel sniðið og fallegt Fatahönnuðurinn Sruli Recht hélt tískusýningu á göngum Hörpunnar á miðvikudaginn var og var það jafnframt sú fyrsta sem fram fer í tónlistarhúsinu. Sruli sýndi herrafatnað og voru flíkurnar vel sniðnar og margar mjög klæðilegar þó aðrar hafi verið tilraunakenndari. Línan innihélt meðal annars hatta, yfirhafnir, sandala og stuttbuxur. 15.10.2011 07:30 Lara Stone í miðbæ Reykjavíkur Ofurfyrirsætan Lara Stone spókaði sig í miðbæ Reykjavíkur í gær og skoðaði sig meðal annars um í versluninni Rokk og rósir á Laugaveginum. Vakti nærvera hennar mikla athygli og höfðu einhverjir búðargestir á orði að hún væri fallegri í eigin persónu en á prenti og á tískupöllunum. Hin þýska Stone er talin ein sú áhrifamesta í bransanum í dag og fræg fyrir frekjuskarðið sitt. 15.10.2011 07:00 Vestur-Íslendingur slær í gegn með húlahoppi sínu „Ég elska að vera hérna og allir eru búnir að vera rosalega almennilegir við mig,“ segir kanadíski dansarinn Rebecca Holst sem er stödd hér á landi til að koma fram á Iceland Airwaves með hljómsveitinni Human Woman. Holst, sem er þekkt undir listamannsnafninu Becca Hoop, sérhæfir sig í að húla hringjum en hún er menntuð í nútímadansi og ballett. „Ég sneri mér að húlahringjum fyrir tíu árum og var meðal annars með námskeið og uppákomur í Kanada áður en ég flutti mig um set til Berlínar til að einbeita mér að ferli mínum. Maður þarf að æfa sig mikið til að verða góður í að húla en það er svo gaman að flestir setja það ekki fyrir sig,“ segir Holst, sem ferðast nú um allan heim til að halda námskeið og kenna dans með húlahringjum. 15.10.2011 06:30 Braskað með miða á Airwaves „Mér er illa við þetta því fólk veit yfirleitt ekki hvað það er að kaupa, það getur verið ákaflega svekkjandi að vera kominn á tónleikastað og uppgötva að maður hafi keypt köttinn í sekknum fyrir tugi þúsunda,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar. Á vefsíðunni bland.is er að finna 164 auglýsingar þar sem armbönd á tónlistarhátíðina eru auglýst til sölu. 15.10.2011 06:00 Vinnan í fyrsta sæti Leikarinn Michael Fassbender greindi frá því nýverið að hann hafi ekki áhuga á því að stofna fjölskyldu í nánustu framtíð. 15.10.2011 05:30 Biðu í tæpar átta klukkustundir Um þrjú hundruð manns biðu í langri halarófu fyrir utan verslun Smekkleysu eftir miðum á tónleika Sinéad O’Connor sem voru haldnir í Fríkirkjunni í gærkvöldi. 15.10.2011 05:00 Milljónir fylgjast með Spears Poppstjarnan Britney Spears varð á dögunum sú sjötta í heiminum til að ná yfir 10 milljónum fylgjenda á samskiptasíðunni Twitter. Þeir sem hafa náð því takmarki á undan henni eru Lady Gaga, Justin Bieber, Barack Obama, Katy Perry og Kim Kardashian. 15.10.2011 04:30 Vond öld á skjáinn „Kreppan í dag er bara barnaleikur miðað við 18. öldina,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Björn Brynjúlfur Björnsson. Hann hefur unnið að gerð fjögurra þátta sjónvarpsseríu um 18. öldina, sem lék íslensku þjóðina ansi grátt. 15.10.2011 04:30 Árita Liverpool-bók með gömlum Liverpool-goðsögnum „Þetta er eiginlega tólf daga kynnisferð en við náum sem betur fer tveimur leikjum,“ segir Arngrímur Baldursson, þýðandi og annar höfunda bókarinnar Liverpool: The Complete Record. Hann er ásamt meðrithöfundi sínum, Guðmundi Magnússyni, farinn í mikla kynningarferð til Liverpool-borgar þar sem þeir ætla að kynna bókina sína. Þeir eru búnir að leigja íbúð í miðborg Liverpool undir sig og sína og munu í kjölfarið sinna viðtölum við sjónvarpsstöðvar, útvarp, dagblöð og netmiðla. Bókin Liverpool: The Complete Record inniheldur upplýsingar um alla leiki knattspyrnuliðsins Liverpool frá árinu 1892. 15.10.2011 04:00 Kim Larsen sagður vondur pabbi Kim Larsen er vafalítið einn dáðasti tónlistarmaður Dana fyrr og síðar, plötur hans seljast alltaf í bílförmum, lögin hafa lifað lengi með dönsku þjóðinni og Larsen sjálfur er erkitýpa þjóðarsálarinnar; „ligeglad“. 15.10.2011 03:30 Whitney neitaði að spenna beltið Litlu munaði að söngdívunni Whitney Houston væri hent út úr flugvél er hún neitaði að spenna sætisólarnar í flugtaki. Houston var á leið sinni með Delta-flugfélaginu frá Atlanta til Detroit en brást ókvæða við er flugfreyja bað hana vinsamlegast um að spenna beltin, eins og venja er í flugtaki og lendingu. 15.10.2011 03:30 Aniston sögð barnshafandi Bandaríska tímaritið OK Magazine birtir nú fréttir þess efnis að leikkonan Jennifer Aniston sé barnshafandi. Blaðið þykist það öruggt í sinni sök að fréttin prýðir forsíðu blaðsins. Í greininni kemur fram að Aniston þykir hafa bætt óvenjumiklu á maga, rass og brjóst síðustu mánuði. 15.10.2011 03:00 Myndirnar og myndböndin frá Airwaves slá í gegn Svæði vefsíðunnar Live Project á Vísi hefur heldur betur slegið í gegn síðustu daga en þar er hægt að fylgjast með Iceland Airwaves í gegnum fjöldan allan af myndböndum og myndum af hátíðinni. 14.10.2011 21:00 Gaurinn át 16 egg á dag Twilight stjarnan, Kellan Lutz, 26 ára, leikur Poseidon, sem er grískt vöðvastælt goð, kvikmyndinni Immortals ásamt leikurunum Henry Cavill og Mickey Rourke... 14.10.2011 16:41 Pósa saman kviknakin Vel skreyttur líkami söngvara hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, 32 ára, er langt frá því að líta illa út á forsíðu... 14.10.2011 15:15 Hversu vont er að fá egg í hausinn? Handboltahetjan Logi Geirsson og tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen verða gestir Týndu kynslóðarinnar sem verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 19.20 í kvöld. Í þættinum gera Björn Bragi og Nilli meðal annars tilraun á því hversu vont það er að fá egg í hausinn, en mikil umræða skapaðist um það eftir mótmælin á Austurvelli á dögunum. 14.10.2011 15:00 Þetta kossaflens meikar engan sens Meðfylgjandi myndir voru teknar í Central Park í vikunni af leikkonunni Gwyneth Paltrow, 39 ára, kyssa... 14.10.2011 13:23 Sjá næstu 50 fréttir
Gibb ætlar ekki að svíkja Bó „Maður hefur einhvern veginn lent í öllu og þetta fer alltaf á einhvern veginn og yfirleitt ekki á þann versta," segir Ísleifur B. Þórhallsson hjá Senu. Breski söngvarinn Robin Gibb var fluttur með hraði á sjúkrahús á fimmtudagskvöld en hann er meðal jólagesta Björgvins Halldórssonar. Í ljós kom að Gibb var með ristilbólgu en samkvæmt breska blaðinu The Sun var söngvarinn ákaflega þjáður þegar sjúkrabíllinn kom aðvífandi að glæsilegu heimili hans í Oxford-skíri. 18.10.2011 12:00
Sumir eru að verða að engu Leikkonan Demi Moore, 48 ára, verður grennri með hverjum deginum eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni á frumsýningu myndarinnar Margin Call.. 18.10.2011 11:25
Elding raskaði leiksýningum „Sýningin var við það að byrja og þá allt í einu lækka ljósin og hljóðið dettur út,“ segir Tinna Hrafnsdóttir, leikkona í Hrekkjusvínunum, en sýningin raskaðist af völdum eldingar á föstudagskvöldið. 18.10.2011 11:00
Heyrðu hann nældi í aðal gelluna í Hollywood Drive stjarnan Ryan Gosling, 30 ára, og leikkonan Eva Mendes, 37 ára, kysstust í bílnum hans eftir að þau keyptu sér ískaffi í Los Angeles... 18.10.2011 10:30
Þessi er svakalega fleginn Leikkonan Jennifer Aniston, 42 ára, var mynduð á Four Seasons hótelinu í Beverly Hills klædd í silfraðan Kaufman Franco kjól sem var áberandi fleginn að framan og aftan eins og sjá má á myndunum... 18.10.2011 08:44
15 milljóna frumsýningarhelgi „Þetta er ótrúleg uppskera," segir Hrafnhildur Gunnarsdóttir, formaður Félags íslenskra kvikmyndagerðamanna. 18.10.2011 08:00
Ástarsorg fær konur til að gera fáránlega hluti Á meðan leikarinn George Clooney spókar sig um í Hollywood með nýju kærustunni, Stacy Keibler, setur fyrrverandi kærastan hans ýktar bikinímyndir af sér á Twitter síðuna sína... 17.10.2011 17:12
Það er eitthvað við nýbakaðar mæður Meðfylgjandi má sjá myndir sem teknar voru um helgina af leikkonunni Jessicu Alba, 30 ára, ásamt eiginmanni sínum, Cash Warren, og dætrum þeirra Honor, 3 ára, og Haven, sem er aðeins 8 vikna gömul... 17.10.2011 14:37
Bubbi og Megas fjarverandi á Airwaves Til stóð að bæði Megas og Bubbi Morthens kæmu fram á Icelandic Airwaves. Það hefði verið jómfrúarferð Bubba á svið þessarar árlegu tónlistarhátíðar en hann ætlaði að syngja með tónlistarmanninum Berndsen. Hins vegar hitti svo illa á að Bubbi varð veikur og varð því afboða komu sína. 17.10.2011 13:00
Rúnar vinnur enn ein verðlaunin Rúnar Rúnarsson bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt um helgina þegar kvikmynd hans fékk silfurverðlaun í New Directors Competition hjá kvikmyndahátíðinni í Chicago. Myndin hefur þegar hlotið tvenn verðlaun, Rúnar fékk leikstjóraverðlaunin í Transilvaníu og Theódór Júlíusson var valinn besti karlleikarinn á kvikmyndahátíðinni í Kasakstan. 17.10.2011 12:00
Keppt í vondum lagasmíðum Sérstök vondulagakeppni fer fram á skemmtistaðnum Bakkus þann 26. október næstkomandi. Það er söngkonan Rósa Birgitta Ísfeld sem stendur að baki keppninni, sem er nú haldin í annað sinn. 17.10.2011 12:00
American Idol gaur giftist Twilight leikkonan Nikki Reed, 23 ára, og American Idol keppandinn Paul McDonald, 27 ára, giftu sig í gær á búgarði í Malibu... 17.10.2011 11:11
Eitt par á kvöldi Ég var sex ára þegar ég lærði að prjóna hjá ömmu minni á Sauðárkróki og hef verið að dunda mér við handverk alla tíð síðan,“ segir Ragnheiður S. Jóhannsdóttir, handavinnu- og sérkennari. Hún hefur undanfarin ár einbeitt sér að því að prjóna og þæfa litríka álfaskó sem vekja hvarvetna athygli. 17.10.2011 11:00
Spike Lee féll fyrir íslenskri hljómsveit „Þetta er mjög skemmtilegur náungi, engir stælar eða neitt,“ segir Ragnar Ólafsson úr hljómsveitinni Árstíðir. 17.10.2011 11:00
Jennifer deitar einn sjóðheitan Hollywoodstjörnurnar Jennifer Lopez, 42 ára, og Bradley Cooper, 36 ára, rúntuðu um í jeppa Bradley um helgina. Sjá myndir af jeppanum hér... 17.10.2011 10:30
Embætti stigavarðarins lagt niður í Gettu Betur „Þetta var hugmynd sem kom fram á fundum í sumar, að hafa tvo dómara. Og þar með datt stigavörðurinn eiginlega út,“ segir Örn Úlfar Sævarsson, annar af spurningahöfundum og dómurum Gettu Betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. 17.10.2011 10:00
Clooney frumsýnir nýju kærustuna Hjartaknúsarinn heimsfrægi, leikarinn George Clooney, 50 ára, kom í fyrsta sinn fram opinberlega með nýju kærustunni sinni, Stacy Keibler, á frumsýningu á nýju kvikmyndinni hans The Descendants í New York. Vel fór á með parinu eins og sjá má á myndunum. Stacy var glæsileg klædd í svartan Versace kjól. 17.10.2011 09:41
Árni með Sveppa til Ameríku „Hann hefur tröllatrú á okkur,“ segir Sverrir Þór Sverrisson. Árni Samúelsson, eigandi Sambíóanna, ætlar að fara með Sveppa-myndirnar þrjár til Ameríku og kynna þær á AFM-söluhátíðinni eða American Film Market. Að sögn Sveppa er Árni þegar komin með einn áhugasaman sem vill gjarnan fá að sjá myndirnar. „Hann er búinn að gera alvöru plaköt og allt,“ bætir Sverrir við. 17.10.2011 08:00
Virðuleg í Valentino Leikkonan Anne Hathaway, 28 ára, var klædd í Valentino kjól á Scream verðlaunahátíðinni sem fram fór í Kaliforníu í gær ásamt Joseph Gordon-Levitt og Gary Oldman... 16.10.2011 16:56
Þarna var greinilega stuð Meðfylgjandi myndir voru teknar í gleðskap sem haldinn var eftir frumsýningu á Borgríki í vikunn í Mjölniskastalanum... 16.10.2011 14:38
Vel lökkuð Victoria Í meðfylgjandi myndasafni má sjá Victoriu Beckham, 37 ára, ásamt dóttur sinni, Harper, og aðstoðarkonu, yfirgefa umboðsskrifstofu Victoriu í London í gær... 16.10.2011 08:33
Þrumuguð og þrumustuð Fyrsta íslenska teiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar: Þór, var forsýnd á fimmtudagskvöld í Smárabíói. Fjöldi fólks mætti á sýninguna og skemmti sér hið besta yfir ævintýrinu um þrumuguðinn. 15.10.2011 10:00
Pæli ekki í kynþokka Söngkonan Rihanna var kosin kynþokkafyllsta kona heims af tímaritinu Esquire síðasta fimmtudag. Söngkonunni þykir hún þó ekki vera sérstaklega kynþokkafull. Rihanna, sem er þekkt fyrir eldheit tónlistarmyndbönd og kynþokkafulla sviðsframkomu, vill ekki gangast við því að hún sé sérstaklega kynþokkafull. "Að tónleikum loknum finnst mér ekki eins og ég hafi verið kynþokkafull. Ég hugsa ekki einu sinni út í það. En ætli fólki finnist ekki ólíkir hlutir kynþokkafullir,“ sagði hún í nýlegu blaðaviðtali. 15.10.2011 09:30
Óhapp á frumsýningu Meðfylgjandi myndir voru teknar í gærkvöldi þegar Leikfélag Akureyrar frumsýndi Svörtu kómedíuna sem er gamanleikur af bestu gerð. Ekki vildi betur til en svo að Árni Pétur Guðjónsson reif gat á buxurnar sínar á miðju sviði... 15.10.2011 09:10
Trompetið er loksins orðið töff „Það er nóg að gera hjá mér þessa vikuna,“ segir Ragnhildur Gunnarsdóttir trompetleikari. Ragnhildur kemur 18 sinnum fram á Iceland Airwaves-hátíðinni, sem hófst á miðvikudag. Hún blæs í trompetið með hljómsveitunum Nora, Valdimar, Útidúr, Orphic Oxtra og hinni gríðarlega vinsælu Of Monsters and Men. Dagskráin hjá Ragnhildi hófst á þriðjudag, með tónleikum með Útidúr á Kaffibarnum, en þegar Fréttablaðið náði í hana var hún stödd í auga hvirfilbylsins, ef svo má að orði komast. 15.10.2011 08:30
Hrifin af Cooper Kirstie Alley mun vera mjög heilluð af leikaranum Bradley Cooper og á að hafa beðið sameiginlega vini hennar og Cooper um að koma þeim saman. 15.10.2011 08:00
Hitti lifandi goðsögn Ofurfyrirsætan Lara Stone spókaði sig í miðbæ Reykjavíkur í gær og skoðaði sig meðal annars um í versluninni Rokk og rósir á Laugaveginum. Vakti nærvera hennar mikla athygli og höfðu einhverjir búðargestir á orði að hún væri fallegri í eigin persónu en á prenti og á tískupöllunum. Hin þýska Stone er talin ein sú áhrifamesta í bransanum í dag og fræg fyrir frekjuskarðið sitt. 15.10.2011 08:00
Palermo deilir út tískuráðum Tískufyrirmyndin Olivia Palermo er loksins búin að stofna sína eigin vefsíðu og blogg þar sem hún gefur lesendum sínum ráð varðandi tísku og snyrtivörur. Palermo er þekkt úr raunveruleikaþáttunum The City, sem gengu á sjónvarpsstöðinni MTV fyrir nokkrum misserum, og síðan þá hefur hún verið fastagestur á tískuvikum úti um allan heim og vakið óskipta athygli fyrir skemmtilegan fatastíl. 15.10.2011 07:30
Vel sniðið og fallegt Fatahönnuðurinn Sruli Recht hélt tískusýningu á göngum Hörpunnar á miðvikudaginn var og var það jafnframt sú fyrsta sem fram fer í tónlistarhúsinu. Sruli sýndi herrafatnað og voru flíkurnar vel sniðnar og margar mjög klæðilegar þó aðrar hafi verið tilraunakenndari. Línan innihélt meðal annars hatta, yfirhafnir, sandala og stuttbuxur. 15.10.2011 07:30
Lara Stone í miðbæ Reykjavíkur Ofurfyrirsætan Lara Stone spókaði sig í miðbæ Reykjavíkur í gær og skoðaði sig meðal annars um í versluninni Rokk og rósir á Laugaveginum. Vakti nærvera hennar mikla athygli og höfðu einhverjir búðargestir á orði að hún væri fallegri í eigin persónu en á prenti og á tískupöllunum. Hin þýska Stone er talin ein sú áhrifamesta í bransanum í dag og fræg fyrir frekjuskarðið sitt. 15.10.2011 07:00
Vestur-Íslendingur slær í gegn með húlahoppi sínu „Ég elska að vera hérna og allir eru búnir að vera rosalega almennilegir við mig,“ segir kanadíski dansarinn Rebecca Holst sem er stödd hér á landi til að koma fram á Iceland Airwaves með hljómsveitinni Human Woman. Holst, sem er þekkt undir listamannsnafninu Becca Hoop, sérhæfir sig í að húla hringjum en hún er menntuð í nútímadansi og ballett. „Ég sneri mér að húlahringjum fyrir tíu árum og var meðal annars með námskeið og uppákomur í Kanada áður en ég flutti mig um set til Berlínar til að einbeita mér að ferli mínum. Maður þarf að æfa sig mikið til að verða góður í að húla en það er svo gaman að flestir setja það ekki fyrir sig,“ segir Holst, sem ferðast nú um allan heim til að halda námskeið og kenna dans með húlahringjum. 15.10.2011 06:30
Braskað með miða á Airwaves „Mér er illa við þetta því fólk veit yfirleitt ekki hvað það er að kaupa, það getur verið ákaflega svekkjandi að vera kominn á tónleikastað og uppgötva að maður hafi keypt köttinn í sekknum fyrir tugi þúsunda,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Airwaves-hátíðarinnar. Á vefsíðunni bland.is er að finna 164 auglýsingar þar sem armbönd á tónlistarhátíðina eru auglýst til sölu. 15.10.2011 06:00
Vinnan í fyrsta sæti Leikarinn Michael Fassbender greindi frá því nýverið að hann hafi ekki áhuga á því að stofna fjölskyldu í nánustu framtíð. 15.10.2011 05:30
Biðu í tæpar átta klukkustundir Um þrjú hundruð manns biðu í langri halarófu fyrir utan verslun Smekkleysu eftir miðum á tónleika Sinéad O’Connor sem voru haldnir í Fríkirkjunni í gærkvöldi. 15.10.2011 05:00
Milljónir fylgjast með Spears Poppstjarnan Britney Spears varð á dögunum sú sjötta í heiminum til að ná yfir 10 milljónum fylgjenda á samskiptasíðunni Twitter. Þeir sem hafa náð því takmarki á undan henni eru Lady Gaga, Justin Bieber, Barack Obama, Katy Perry og Kim Kardashian. 15.10.2011 04:30
Vond öld á skjáinn „Kreppan í dag er bara barnaleikur miðað við 18. öldina,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Björn Brynjúlfur Björnsson. Hann hefur unnið að gerð fjögurra þátta sjónvarpsseríu um 18. öldina, sem lék íslensku þjóðina ansi grátt. 15.10.2011 04:30
Árita Liverpool-bók með gömlum Liverpool-goðsögnum „Þetta er eiginlega tólf daga kynnisferð en við náum sem betur fer tveimur leikjum,“ segir Arngrímur Baldursson, þýðandi og annar höfunda bókarinnar Liverpool: The Complete Record. Hann er ásamt meðrithöfundi sínum, Guðmundi Magnússyni, farinn í mikla kynningarferð til Liverpool-borgar þar sem þeir ætla að kynna bókina sína. Þeir eru búnir að leigja íbúð í miðborg Liverpool undir sig og sína og munu í kjölfarið sinna viðtölum við sjónvarpsstöðvar, útvarp, dagblöð og netmiðla. Bókin Liverpool: The Complete Record inniheldur upplýsingar um alla leiki knattspyrnuliðsins Liverpool frá árinu 1892. 15.10.2011 04:00
Kim Larsen sagður vondur pabbi Kim Larsen er vafalítið einn dáðasti tónlistarmaður Dana fyrr og síðar, plötur hans seljast alltaf í bílförmum, lögin hafa lifað lengi með dönsku þjóðinni og Larsen sjálfur er erkitýpa þjóðarsálarinnar; „ligeglad“. 15.10.2011 03:30
Whitney neitaði að spenna beltið Litlu munaði að söngdívunni Whitney Houston væri hent út úr flugvél er hún neitaði að spenna sætisólarnar í flugtaki. Houston var á leið sinni með Delta-flugfélaginu frá Atlanta til Detroit en brást ókvæða við er flugfreyja bað hana vinsamlegast um að spenna beltin, eins og venja er í flugtaki og lendingu. 15.10.2011 03:30
Aniston sögð barnshafandi Bandaríska tímaritið OK Magazine birtir nú fréttir þess efnis að leikkonan Jennifer Aniston sé barnshafandi. Blaðið þykist það öruggt í sinni sök að fréttin prýðir forsíðu blaðsins. Í greininni kemur fram að Aniston þykir hafa bætt óvenjumiklu á maga, rass og brjóst síðustu mánuði. 15.10.2011 03:00
Myndirnar og myndböndin frá Airwaves slá í gegn Svæði vefsíðunnar Live Project á Vísi hefur heldur betur slegið í gegn síðustu daga en þar er hægt að fylgjast með Iceland Airwaves í gegnum fjöldan allan af myndböndum og myndum af hátíðinni. 14.10.2011 21:00
Gaurinn át 16 egg á dag Twilight stjarnan, Kellan Lutz, 26 ára, leikur Poseidon, sem er grískt vöðvastælt goð, kvikmyndinni Immortals ásamt leikurunum Henry Cavill og Mickey Rourke... 14.10.2011 16:41
Pósa saman kviknakin Vel skreyttur líkami söngvara hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, 32 ára, er langt frá því að líta illa út á forsíðu... 14.10.2011 15:15
Hversu vont er að fá egg í hausinn? Handboltahetjan Logi Geirsson og tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen verða gestir Týndu kynslóðarinnar sem verður í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 19.20 í kvöld. Í þættinum gera Björn Bragi og Nilli meðal annars tilraun á því hversu vont það er að fá egg í hausinn, en mikil umræða skapaðist um það eftir mótmælin á Austurvelli á dögunum. 14.10.2011 15:00
Þetta kossaflens meikar engan sens Meðfylgjandi myndir voru teknar í Central Park í vikunni af leikkonunni Gwyneth Paltrow, 39 ára, kyssa... 14.10.2011 13:23
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög