Fleiri fréttir Barnalán hjá Góa Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, eignaðist sitt annað barn á dögunum ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Ýri Óskarsdóttir. Þau eignuðust litla stúlku sem hefur fengið nafnið Kristín Þórdís, en fyrir áttu þau drenginn Óskar Sigurbjörn. Gói hefur í nógu að snúast þessa dagana því ásamt því að hann leiki fyrir börnin í Eldfærunum standa yfir lokaæfingar á leikritinu Kirsuberjagarðinum, sem frumsýnt verður 28. október.- sh, - hdm 13.10.2011 23:00 Javier Bardem gerir Bond lífið leitt Stærstu fréttirnar í Hollywood í gær voru án nokkurs vafa þær að Javier Bardem myndi leika aðalskúrkinn í Bond-mynd númer 23. Þar með er það staðfest að framleiðendur Bond-myndanna ætla að leggja allt í sölurnar fyrir hálfrar aldar afmæli myndanna um leyniþjónustumanninn. 13.10.2011 21:00 Jim Carrey á móti Carell Spéfuglinn Jim Carrey er í viðræðum um að leika í kvikmyndinni Burt Wonderstone. Þar myndi hann leika götutónlistarmann í Las Vegas. Með aðalhlutverk myndarinnar fer annar grínisti, Steve Carell. Þeir tveir hafa áður leikið saman, í Bruce Almighty sem kom út 2003. 13.10.2011 20:00 Johnny Depp snýr aftur Johnny Depp hefur aldrei farið leynt með þá ósk sína að hann fái hlutverk í kvikmyndaútfærslu sjónvarpsþáttanna 21 Jump Street. Margir hafa haldið því fram að hlutverk Depps yrði hálfgert feluhlutverk en orðrómur um að leikarinn verði í stórri rullu hefur fengið byr undir báða vængi að undanförnu. 13.10.2011 19:00 Kutcher í klandri Sara Leal, konan sem Ashton Kutcher hélt framhjá Demi Moore með, hefur í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega við tímaritið US Weekly. Og hún bætir ekki málstað Kutchers. Hún segist nefnilega hafa sofið hjá Kutcher í tvígang á brúðkaupsafmæli þeirra hjóna og eftir þau nánu kynni á Kutcher að hafa sagt að hann hafi aldrei upplifað slíka tilfinningu áður. 13.10.2011 18:00 Lifandi uppvakningur 13.10.2011 18:00 Margmenni á fyrsta Airwaves-gigginu í gær Það fer ekki á milli mála að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er hafin og miðborgin er full af erlendum sem innlendum tónlistarunnendum. Það var stappfullt á Kex Hostel í hádeginu í gær þegar ein vinsælasta hljómsveit landsins, GusGus, steig á stokk og söng fyrir veðurbarða tónleikagesti. Svo mikið var stuðið að undir lokin voru flestir farnir að dilla sér við dansvæna tóna GusGus og lofuðu tónleikarnir góðu fyrir framhaldið á tónlistarhátíðinni. 13.10.2011 17:00 Matt Damon og Douglas leika elskendur Matt Damon mun leika ungan elskhuga Michael Douglas í kvikmyndinni Behind the Candelbra sem fjallar um ævi tónlistarmannsins Liberace. Myndin á að gefa góða mynd af lífi þessa listamanns sem klæddist skrautlegum búningum uppi á sviði. Myndin mun jafnframt fjalla um sérstakt samband Liberace og Scotts Thorson. 13.10.2011 16:00 Pantaðu tíma hjá tannsa núna! Leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, gerir töluvert af því að þamba kaffi og svo reykir hún eins og strompur. Kaffiþambið og nikótínneyslan skín í gegn þegar hún brosir eins og sjá má á myndunum. Tennur leikkonunnar eru langt frá því að vera í stíl við perluhvít stellin sem stjörnurnar í Hollywood skarta því brosið hennar Lindsay er gult með brúnum blæ sem fer fram hjá fáum þegar hún brosir. 13.10.2011 14:37 Simon flytur Graceland Paul Simon fagnar 25 ára afmæli goðsagnakenndu plötunnar Graceland með tónleikaferðalagi á næsta ári. Graceland, sem jafnan er valin ein af bestu plötum poppsögunnar í þess háttar kosningum, kom út árið 1986 en árið eftir lagði Simon upp í tónleikaferðalag til að kynna hana. 13.10.2011 14:00 Sló í gegn hjá írönskum leigubílstjóra Forlagið gekk í gær frá samningum við brasilískt forlag um útgáfu á barnabókinni Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. Bókin er því væntanleg í öllum byggðum heimsálfum nema einni, Eyjaálfu, því útgáfa hennar hefur þegar verið skipulögð í Norður-Ameríku á næsta ári. 13.10.2011 13:00 Situr ekki í leðursætum Dýravinurinn Tobey Maguire afþakkaði afnot af bíl sem honum var boðinn af því hann vildi ekki sitja í leðursætum bílsins. Maguire er í Ástralíu við upptökur á kvikmyndinni The Great Gatsby og kvikmyndaverið lét honum í té glænýjan Mercedes Benz til að rúnta um á. 13.10.2011 13:00 Beyonce: Ég er víst ólétt Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, blæs á háværar sögusagnir um að hún gangi ekki með barn í raunveruleikanum. Sjónvarpsviðtal við hana sem sjá má hér, var sýnt nýliðna helgi á ástralskri sjónvarpsstöð, þar sem magi hennar lítur út fyrir að vera gervi... 13.10.2011 11:15 Stöðugt stuð í bíóhúsum borgarinnar Það ríkir mikil frumsýningargleði í kvikmyndahúsum um þessar mundir og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eins og kemur fram hér til hliðar verða tvær íslenskar kvikmyndir frumsýndar en auk þess verða myndir eftir Almodóvar og Woody Allen teknar til sýninga. 13.10.2011 11:00 Flíkur úr dánarbúum Guðlaugur og Hrafnkell í Captain Fufanu velja föt fyrir sviðið með það að leiðarljósi að geta afklæðst. 13.10.2011 11:00 Duttu í Airwaves-lukkupott Þrjár bandaríska hljómsveitir unnu samkeppni um að spila á hátíðinni Iceland Airwaves. Þær dvelja hér á landi í heila viku og verður allur kostnaður þeirra greiddur. 13.10.2011 10:30 Ellen og Tobbi: Hann sér framtíð tískunnar fyrir sér í þrívídd „Þetta var skemmtilegt ferli og gaman að vinna að þessari mynd með CCP, sem fjallar á margan hátt um framtíð tískunnar,“ segir Ellen Loftsdóttir, en hún leikstýrði nýverið heimildarmynd um samstarf tölvuleikjaframleiðandans og stílistans Nicola Formichetti, ásamt kærasta sínum Þorbirni Ingasyni. 13.10.2011 09:30 Faðir í fyrsta sinn Jack Osbourne á von á sínu fyrsta barni, en fréttirnar sagði hann í viðtali við breska sjónvarpsmanninn Piers Morgan. „Ég er spenntur og smá stressaður,“ sagði Osbourne, en vika er síðan Osbourne tilkynnti trúlofun sína og Lisu Stelly. Barnið verður fyrsta barnabarn rokkarans Ozzy Osbourne og ku vera mikil gleði á heimilinu. 13.10.2011 08:30 Ætlum ekki að vera aular fyrir framan áhorfendur Kvikmyndaleikstjórarnir Óskar Jónasson og Ólafur Jóhannesson vöknuðu báðir með hnút í maganum á mánudagsmorgun enda stór stund fram undan, þeir eru að frumsýna myndir sínar. 13.10.2011 08:00 Þrjú hundruð biðu eftir miðum Að minnsta kosti þrjú hundruð manns voru í biðröð við verslun Smekkleysu á Laugavegi í fyrrinótt og í gærmorgun. Þar vonuðust þeir til að fá miða á Biophilia-tónleika Bjarkar sem voru haldnir í Hörpu í gærkvöldi. Aðeins tvö hundruð miðar voru í boði fyrir fólk sem þegar hafði keypt sér miða á Airwaves-hátíðina og því var mikilvægt að mæta tímanlega á staðinn. 13.10.2011 08:00 Finndu þinn minnihlutahóp á Háskólatorgi „Við ætlum að hjálpa fólki að finna sinn minnihlutahóp og hólfa fólk niður, eins maður gerir ósjálfrátt í hversdeginum,“ segir Eva Björk Kaaber, einn meðlima framandverkaflokksins Kvissbúmmbang sem stendur fyrir innsetningu í tengslum við Jafnréttisdaga Háskóla Íslands. 13.10.2011 07:30 Topp fimm buxurnar í fataskápnum Ingibjörg Rósa Harðardóttir hefur starfað í fatabransanum síðan hún var 17 ára gömul en nú er hún einn af rekstrarstjórum NTC verslunarkeðjunnar. 12.10.2011 17:00 Finnur efnivið í skart hér og þar Kristjana Jenný Ingvarsdóttir útstillingahönnuður hannar og selur fylgihluti og gjafavörur undir nafninu Mydesign. Fylgihlutirnir eru að mestu unnir úr endurunnu efni svo sem stáli, messing, tré og gömlu skarti. 12.10.2011 16:00 Á rauða dreglinum í 66°Norður úlpu Leikstjórinn og leikarinn Eli Roth, 39 ára, var klæddur í svarta úlpu frá 66°Norður á rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar The Thing í Los Angeles í gærkvöldi... 12.10.2011 14:40 Hræðist bótox Ég nota ekki bótox. Það hræðir mig. Hugsunin við að nál sé stungið í ennið á mér fær mig til að líða illa, segir leikkonan Salma Hayek, 45 ára... 12.10.2011 11:00 Góðir gestir á opnun Kára Sturlu Tónleikahaldarinn Kári Sturluson opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á mánudaginn í Kex Hosteli. Góðir gestir mættu á opnunina og samfögnuðu með honum. 12.10.2011 11:00 Mæðrastyrksnefnd fær 250 bíómiða á Þór Snædís Baldursdóttir 7 ára, afhenti, fyrir hönd Títans fjárfestingafélags, Senu og CAOZ, Ragnhildi Guðmundsdóttur framkvæmdastjóra Mæðrastyrksnefndar 250 aðgöngumiðmiða á kvikmyndina Hetjur Valhallar - Þór ásamt 250 gjafamiðum fyrir poppi og gosi... 12.10.2011 10:26 Borgríki frumsýnd á föstudag Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn úr harðsoðna spennutryllinum Borgríki. Mikil eftirvænting ríkir fyrir frumsýningu myndarinnar sem er næstkomandi föstudag, 14. október. 12.10.2011 10:15 Sveppi og Þorsteinn mala gull í kvikmyndahúsunum Sverrir Þór Sverrisson og Þorsteinn Guðmundsson eru kóngarnir í íslenskri kvikmyndagerð það sem af er þessu ári. Okkar eigin Osló og Algjör Sveppi og töfraskápurinn eru einu íslensku myndirnar sem hafa náð að rjúfa 10 þúsund og 20 þúsund gesta múrinn en tíu íslenskar myndir verða væntanlega frumsýndar á þessu ári. 12.10.2011 10:00 Bæ bæ ljóska - halló brúnetta Leikkonan Kate Hudson, 32 ára, er orðin dökkhærð eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni í New York við tökur á myndinni... 12.10.2011 09:36 Vilja heimsyfirráð á netinu Vefsíðan Live Project ætlar að gera tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves góð skil. Framtíðarsýn stofnenda síðunnar er að gera hana þá skemmtilegustu á netinu. Það verður nóg að gerast á íslensku vefsíðunni Live Project í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem hefst í dag. Live Project er rauntíma myndbrota- og ljósmyndasíða þar sem allir geta deilt upplifun sinni í beinni útsendingu. Mennirnir á bak við hana eru Benedikt Freyr Jónsson, Hörður Kristbjörnsson og Daníel Freyr Atlason. 12.10.2011 09:00 Liv Tyler naut lífsins í Þríhnúkagíg Bandaríska leikkonan Liv Tyler brá undir sig betri fætinum seinnipart mánudags og fór ásamt kærastanum sínum, ljósmyndaranum Theo Wenner, og tveimur öðrum vinum sínum að skoða hinn magnaða Þríhnúkagíg í Bláfjöllum. 12.10.2011 08:00 150 lög bárust í Eurovision „Þetta er svipaður fjöldi og hefur verið undanfarin ár,“ segir Elísabet Linda Þórðardóttir, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkissjónvarpinu. Í kringum 150 lög bárust í Söngvakeppni Sjónvarpsins, Eurovision, en umsóknarfrestur rann út á mánudag. 12.10.2011 07:45 Lakkalakk.com opnar á Skúlagötu Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar netverslunin Lakkalakk.com, sem er í eigu systranna Ásu og Jónu Ottesen, opnaði verslun á Skúlagötu 30 í Reykjavík... 11.10.2011 17:21 Nýtt nef og glænýjar tennur Meðfylgjandi má sjá myndir af konunni sem Paul McCartney, 69 ára, giftist síðasta sunnudag í London í viðurvist 30 manns. Sú heppna heitir Nancy Shevell og er 51 árs gömul... 11.10.2011 14:45 Beðið í 20 ár eftir Íslandi John Grant spilar á Airwaves-hátíðinni á laugardaginn. Hann hefur beðið hálfa ævi eftir því að koma til Íslands og ætlar að dvelja hér í fimm daga. 11.10.2011 14:00 Íslandsmyndband Saturdays frumsýnt Búið er að frumsýna Íslandsmyndband bresku stúlknasveitarinnar The Saturdays. Eins og fram kom í Fréttablaðinu á dögunum er sveitinni spáð miklum frama í Bretlandi og Bandaríkjunum. 11.10.2011 12:15 Rændur rétt fyrir Airwaves „Það eru nokkrir með aðstöðu þarna, en það var farið inn í herbergið mitt,“ segir tónlistarmaðurinn Ragnar Árni Ágústsson. 11.10.2011 12:00 Grét á brúðkaupsdaginn Ég vildi óska þess að pabbi væri hérna, sagði Kim Kardashian á brúðkaupsdaginn... 11.10.2011 11:52 Sandra Bullock í sjóræningjaleik Leikkonan Sandra Bullock, 47 ára, og tveggja ára sonur hennar, Louis, voru klædd eins og sjóræningjar í barnaafmæli um helgina... 11.10.2011 11:15 Spegilmynd Jóns Páls í Heimsendi „Ég hamaðist í ræktinni og passaði mataræðið alveg ofsalega vel til að reyna að líta ekki út eins og aumingi,“ segir Guðjón Þorsteinn Pálmarsson leikari. 11.10.2011 11:00 Kelinn Beckham David Beckham, 35 ára, og sonur hans Cruz nutu samverunnar á fótboltaleik í Los Angeles á sunnudaginn eins og sjá má á myndunum... 11.10.2011 09:36 Einvígi krónprinsins og kóngsins í jólabókaflóðinu "Þetta er alveg fáránlegt. Ég eiginlega trúði þessu ekki fyrst,“ segir rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð. 11.10.2011 08:00 Vinsæl meðal lögbrjóta Fréttablaðið sagði frá því á laugardag að glænýrri plötu íslensku sveitarinnar Of Monsters and Men, My Head Is an Animal, hefði verið lekið á erlendar niðurhalssíður. 10.10.2011 22:00 Heimilið eins og sumarbústaður Aron Bergmann Magnússon, myndlistarmaður og leikmyndahönnuður, vinnur um þessar mundir við gerð gamanþátta Mið-Íslands-hópsins sem sýndir verða á Stöð 2 eftir áramót. 10.10.2011 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Barnalán hjá Góa Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, betur þekktur sem Gói, eignaðist sitt annað barn á dögunum ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Ýri Óskarsdóttir. Þau eignuðust litla stúlku sem hefur fengið nafnið Kristín Þórdís, en fyrir áttu þau drenginn Óskar Sigurbjörn. Gói hefur í nógu að snúast þessa dagana því ásamt því að hann leiki fyrir börnin í Eldfærunum standa yfir lokaæfingar á leikritinu Kirsuberjagarðinum, sem frumsýnt verður 28. október.- sh, - hdm 13.10.2011 23:00
Javier Bardem gerir Bond lífið leitt Stærstu fréttirnar í Hollywood í gær voru án nokkurs vafa þær að Javier Bardem myndi leika aðalskúrkinn í Bond-mynd númer 23. Þar með er það staðfest að framleiðendur Bond-myndanna ætla að leggja allt í sölurnar fyrir hálfrar aldar afmæli myndanna um leyniþjónustumanninn. 13.10.2011 21:00
Jim Carrey á móti Carell Spéfuglinn Jim Carrey er í viðræðum um að leika í kvikmyndinni Burt Wonderstone. Þar myndi hann leika götutónlistarmann í Las Vegas. Með aðalhlutverk myndarinnar fer annar grínisti, Steve Carell. Þeir tveir hafa áður leikið saman, í Bruce Almighty sem kom út 2003. 13.10.2011 20:00
Johnny Depp snýr aftur Johnny Depp hefur aldrei farið leynt með þá ósk sína að hann fái hlutverk í kvikmyndaútfærslu sjónvarpsþáttanna 21 Jump Street. Margir hafa haldið því fram að hlutverk Depps yrði hálfgert feluhlutverk en orðrómur um að leikarinn verði í stórri rullu hefur fengið byr undir báða vængi að undanförnu. 13.10.2011 19:00
Kutcher í klandri Sara Leal, konan sem Ashton Kutcher hélt framhjá Demi Moore með, hefur í fyrsta skipti tjáð sig opinberlega við tímaritið US Weekly. Og hún bætir ekki málstað Kutchers. Hún segist nefnilega hafa sofið hjá Kutcher í tvígang á brúðkaupsafmæli þeirra hjóna og eftir þau nánu kynni á Kutcher að hafa sagt að hann hafi aldrei upplifað slíka tilfinningu áður. 13.10.2011 18:00
Margmenni á fyrsta Airwaves-gigginu í gær Það fer ekki á milli mála að tónlistarhátíðin Iceland Airwaves er hafin og miðborgin er full af erlendum sem innlendum tónlistarunnendum. Það var stappfullt á Kex Hostel í hádeginu í gær þegar ein vinsælasta hljómsveit landsins, GusGus, steig á stokk og söng fyrir veðurbarða tónleikagesti. Svo mikið var stuðið að undir lokin voru flestir farnir að dilla sér við dansvæna tóna GusGus og lofuðu tónleikarnir góðu fyrir framhaldið á tónlistarhátíðinni. 13.10.2011 17:00
Matt Damon og Douglas leika elskendur Matt Damon mun leika ungan elskhuga Michael Douglas í kvikmyndinni Behind the Candelbra sem fjallar um ævi tónlistarmannsins Liberace. Myndin á að gefa góða mynd af lífi þessa listamanns sem klæddist skrautlegum búningum uppi á sviði. Myndin mun jafnframt fjalla um sérstakt samband Liberace og Scotts Thorson. 13.10.2011 16:00
Pantaðu tíma hjá tannsa núna! Leikkonan Lindsay Lohan, 25 ára, gerir töluvert af því að þamba kaffi og svo reykir hún eins og strompur. Kaffiþambið og nikótínneyslan skín í gegn þegar hún brosir eins og sjá má á myndunum. Tennur leikkonunnar eru langt frá því að vera í stíl við perluhvít stellin sem stjörnurnar í Hollywood skarta því brosið hennar Lindsay er gult með brúnum blæ sem fer fram hjá fáum þegar hún brosir. 13.10.2011 14:37
Simon flytur Graceland Paul Simon fagnar 25 ára afmæli goðsagnakenndu plötunnar Graceland með tónleikaferðalagi á næsta ári. Graceland, sem jafnan er valin ein af bestu plötum poppsögunnar í þess háttar kosningum, kom út árið 1986 en árið eftir lagði Simon upp í tónleikaferðalag til að kynna hana. 13.10.2011 14:00
Sló í gegn hjá írönskum leigubílstjóra Forlagið gekk í gær frá samningum við brasilískt forlag um útgáfu á barnabókinni Blái hnötturinn eftir Andra Snæ Magnason. Bókin er því væntanleg í öllum byggðum heimsálfum nema einni, Eyjaálfu, því útgáfa hennar hefur þegar verið skipulögð í Norður-Ameríku á næsta ári. 13.10.2011 13:00
Situr ekki í leðursætum Dýravinurinn Tobey Maguire afþakkaði afnot af bíl sem honum var boðinn af því hann vildi ekki sitja í leðursætum bílsins. Maguire er í Ástralíu við upptökur á kvikmyndinni The Great Gatsby og kvikmyndaverið lét honum í té glænýjan Mercedes Benz til að rúnta um á. 13.10.2011 13:00
Beyonce: Ég er víst ólétt Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, blæs á háværar sögusagnir um að hún gangi ekki með barn í raunveruleikanum. Sjónvarpsviðtal við hana sem sjá má hér, var sýnt nýliðna helgi á ástralskri sjónvarpsstöð, þar sem magi hennar lítur út fyrir að vera gervi... 13.10.2011 11:15
Stöðugt stuð í bíóhúsum borgarinnar Það ríkir mikil frumsýningargleði í kvikmyndahúsum um þessar mundir og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eins og kemur fram hér til hliðar verða tvær íslenskar kvikmyndir frumsýndar en auk þess verða myndir eftir Almodóvar og Woody Allen teknar til sýninga. 13.10.2011 11:00
Flíkur úr dánarbúum Guðlaugur og Hrafnkell í Captain Fufanu velja föt fyrir sviðið með það að leiðarljósi að geta afklæðst. 13.10.2011 11:00
Duttu í Airwaves-lukkupott Þrjár bandaríska hljómsveitir unnu samkeppni um að spila á hátíðinni Iceland Airwaves. Þær dvelja hér á landi í heila viku og verður allur kostnaður þeirra greiddur. 13.10.2011 10:30
Ellen og Tobbi: Hann sér framtíð tískunnar fyrir sér í þrívídd „Þetta var skemmtilegt ferli og gaman að vinna að þessari mynd með CCP, sem fjallar á margan hátt um framtíð tískunnar,“ segir Ellen Loftsdóttir, en hún leikstýrði nýverið heimildarmynd um samstarf tölvuleikjaframleiðandans og stílistans Nicola Formichetti, ásamt kærasta sínum Þorbirni Ingasyni. 13.10.2011 09:30
Faðir í fyrsta sinn Jack Osbourne á von á sínu fyrsta barni, en fréttirnar sagði hann í viðtali við breska sjónvarpsmanninn Piers Morgan. „Ég er spenntur og smá stressaður,“ sagði Osbourne, en vika er síðan Osbourne tilkynnti trúlofun sína og Lisu Stelly. Barnið verður fyrsta barnabarn rokkarans Ozzy Osbourne og ku vera mikil gleði á heimilinu. 13.10.2011 08:30
Ætlum ekki að vera aular fyrir framan áhorfendur Kvikmyndaleikstjórarnir Óskar Jónasson og Ólafur Jóhannesson vöknuðu báðir með hnút í maganum á mánudagsmorgun enda stór stund fram undan, þeir eru að frumsýna myndir sínar. 13.10.2011 08:00
Þrjú hundruð biðu eftir miðum Að minnsta kosti þrjú hundruð manns voru í biðröð við verslun Smekkleysu á Laugavegi í fyrrinótt og í gærmorgun. Þar vonuðust þeir til að fá miða á Biophilia-tónleika Bjarkar sem voru haldnir í Hörpu í gærkvöldi. Aðeins tvö hundruð miðar voru í boði fyrir fólk sem þegar hafði keypt sér miða á Airwaves-hátíðina og því var mikilvægt að mæta tímanlega á staðinn. 13.10.2011 08:00
Finndu þinn minnihlutahóp á Háskólatorgi „Við ætlum að hjálpa fólki að finna sinn minnihlutahóp og hólfa fólk niður, eins maður gerir ósjálfrátt í hversdeginum,“ segir Eva Björk Kaaber, einn meðlima framandverkaflokksins Kvissbúmmbang sem stendur fyrir innsetningu í tengslum við Jafnréttisdaga Háskóla Íslands. 13.10.2011 07:30
Topp fimm buxurnar í fataskápnum Ingibjörg Rósa Harðardóttir hefur starfað í fatabransanum síðan hún var 17 ára gömul en nú er hún einn af rekstrarstjórum NTC verslunarkeðjunnar. 12.10.2011 17:00
Finnur efnivið í skart hér og þar Kristjana Jenný Ingvarsdóttir útstillingahönnuður hannar og selur fylgihluti og gjafavörur undir nafninu Mydesign. Fylgihlutirnir eru að mestu unnir úr endurunnu efni svo sem stáli, messing, tré og gömlu skarti. 12.10.2011 16:00
Á rauða dreglinum í 66°Norður úlpu Leikstjórinn og leikarinn Eli Roth, 39 ára, var klæddur í svarta úlpu frá 66°Norður á rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar The Thing í Los Angeles í gærkvöldi... 12.10.2011 14:40
Hræðist bótox Ég nota ekki bótox. Það hræðir mig. Hugsunin við að nál sé stungið í ennið á mér fær mig til að líða illa, segir leikkonan Salma Hayek, 45 ára... 12.10.2011 11:00
Góðir gestir á opnun Kára Sturlu Tónleikahaldarinn Kári Sturluson opnaði sína fyrstu ljósmyndasýningu á mánudaginn í Kex Hosteli. Góðir gestir mættu á opnunina og samfögnuðu með honum. 12.10.2011 11:00
Mæðrastyrksnefnd fær 250 bíómiða á Þór Snædís Baldursdóttir 7 ára, afhenti, fyrir hönd Títans fjárfestingafélags, Senu og CAOZ, Ragnhildi Guðmundsdóttur framkvæmdastjóra Mæðrastyrksnefndar 250 aðgöngumiðmiða á kvikmyndina Hetjur Valhallar - Þór ásamt 250 gjafamiðum fyrir poppi og gosi... 12.10.2011 10:26
Borgríki frumsýnd á föstudag Vísir frumsýnir hér glænýtt sýnishorn úr harðsoðna spennutryllinum Borgríki. Mikil eftirvænting ríkir fyrir frumsýningu myndarinnar sem er næstkomandi föstudag, 14. október. 12.10.2011 10:15
Sveppi og Þorsteinn mala gull í kvikmyndahúsunum Sverrir Þór Sverrisson og Þorsteinn Guðmundsson eru kóngarnir í íslenskri kvikmyndagerð það sem af er þessu ári. Okkar eigin Osló og Algjör Sveppi og töfraskápurinn eru einu íslensku myndirnar sem hafa náð að rjúfa 10 þúsund og 20 þúsund gesta múrinn en tíu íslenskar myndir verða væntanlega frumsýndar á þessu ári. 12.10.2011 10:00
Bæ bæ ljóska - halló brúnetta Leikkonan Kate Hudson, 32 ára, er orðin dökkhærð eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af henni í New York við tökur á myndinni... 12.10.2011 09:36
Vilja heimsyfirráð á netinu Vefsíðan Live Project ætlar að gera tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves góð skil. Framtíðarsýn stofnenda síðunnar er að gera hana þá skemmtilegustu á netinu. Það verður nóg að gerast á íslensku vefsíðunni Live Project í tengslum við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem hefst í dag. Live Project er rauntíma myndbrota- og ljósmyndasíða þar sem allir geta deilt upplifun sinni í beinni útsendingu. Mennirnir á bak við hana eru Benedikt Freyr Jónsson, Hörður Kristbjörnsson og Daníel Freyr Atlason. 12.10.2011 09:00
Liv Tyler naut lífsins í Þríhnúkagíg Bandaríska leikkonan Liv Tyler brá undir sig betri fætinum seinnipart mánudags og fór ásamt kærastanum sínum, ljósmyndaranum Theo Wenner, og tveimur öðrum vinum sínum að skoða hinn magnaða Þríhnúkagíg í Bláfjöllum. 12.10.2011 08:00
150 lög bárust í Eurovision „Þetta er svipaður fjöldi og hefur verið undanfarin ár,“ segir Elísabet Linda Þórðardóttir, dagskrárgerðarmaður hjá Ríkissjónvarpinu. Í kringum 150 lög bárust í Söngvakeppni Sjónvarpsins, Eurovision, en umsóknarfrestur rann út á mánudag. 12.10.2011 07:45
Lakkalakk.com opnar á Skúlagötu Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar netverslunin Lakkalakk.com, sem er í eigu systranna Ásu og Jónu Ottesen, opnaði verslun á Skúlagötu 30 í Reykjavík... 11.10.2011 17:21
Nýtt nef og glænýjar tennur Meðfylgjandi má sjá myndir af konunni sem Paul McCartney, 69 ára, giftist síðasta sunnudag í London í viðurvist 30 manns. Sú heppna heitir Nancy Shevell og er 51 árs gömul... 11.10.2011 14:45
Beðið í 20 ár eftir Íslandi John Grant spilar á Airwaves-hátíðinni á laugardaginn. Hann hefur beðið hálfa ævi eftir því að koma til Íslands og ætlar að dvelja hér í fimm daga. 11.10.2011 14:00
Íslandsmyndband Saturdays frumsýnt Búið er að frumsýna Íslandsmyndband bresku stúlknasveitarinnar The Saturdays. Eins og fram kom í Fréttablaðinu á dögunum er sveitinni spáð miklum frama í Bretlandi og Bandaríkjunum. 11.10.2011 12:15
Rændur rétt fyrir Airwaves „Það eru nokkrir með aðstöðu þarna, en það var farið inn í herbergið mitt,“ segir tónlistarmaðurinn Ragnar Árni Ágústsson. 11.10.2011 12:00
Grét á brúðkaupsdaginn Ég vildi óska þess að pabbi væri hérna, sagði Kim Kardashian á brúðkaupsdaginn... 11.10.2011 11:52
Sandra Bullock í sjóræningjaleik Leikkonan Sandra Bullock, 47 ára, og tveggja ára sonur hennar, Louis, voru klædd eins og sjóræningjar í barnaafmæli um helgina... 11.10.2011 11:15
Spegilmynd Jóns Páls í Heimsendi „Ég hamaðist í ræktinni og passaði mataræðið alveg ofsalega vel til að reyna að líta ekki út eins og aumingi,“ segir Guðjón Þorsteinn Pálmarsson leikari. 11.10.2011 11:00
Kelinn Beckham David Beckham, 35 ára, og sonur hans Cruz nutu samverunnar á fótboltaleik í Los Angeles á sunnudaginn eins og sjá má á myndunum... 11.10.2011 09:36
Einvígi krónprinsins og kóngsins í jólabókaflóðinu "Þetta er alveg fáránlegt. Ég eiginlega trúði þessu ekki fyrst,“ segir rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð. 11.10.2011 08:00
Vinsæl meðal lögbrjóta Fréttablaðið sagði frá því á laugardag að glænýrri plötu íslensku sveitarinnar Of Monsters and Men, My Head Is an Animal, hefði verið lekið á erlendar niðurhalssíður. 10.10.2011 22:00
Heimilið eins og sumarbústaður Aron Bergmann Magnússon, myndlistarmaður og leikmyndahönnuður, vinnur um þessar mundir við gerð gamanþátta Mið-Íslands-hópsins sem sýndir verða á Stöð 2 eftir áramót. 10.10.2011 19:00
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög