Fleiri fréttir Hannar fatnað fyrir Norðurlandabúa Stjörnustílistinn Rachel Zoe hefur hannað heila fatalínu fyrir sænsku fataverslanakeðjuna Lindex sem kemur í verslanir í vor. 8.4.2011 14:30 María Birta og Gillz í djarfri kynlífssenu "Við erum ekki alveg búnir að negla hvernig við ætlum að gera atriðið, en þetta er kynlífsatriði sem gerist í partíi með mörgum þátttakendum,“ segir Óskar Þór Axelsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Svartur á leik. Tökur á myndinni hefjast í lok þessa mánaðar og eru þeir Jóhannes Haukur Jóhannesson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson í aðalhlutverkum ásamt Maríu Birtu Bjarnadóttur og Agli Einarssyni, betur þekktum sem Gillz. 8.4.2011 14:15 Tina Fey ólétt Grínistinn Tina Fey, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í 30 Rock, á von á öðru barni sínu. Hún er gengin fimm mánuði með barn sitt og eiginmannsins, tónskáldsins Jeffs Richmond. Tina greindi frá barnaláni sínu í viðtali í sjónvarpsþætti Opruh Winfrey. Þar var hún að kynna nýja bók sína og ræða tilvonandi endurfundi í Saturday Night Live. 8.4.2011 14:15 Troðfullt áTrúbadorkeppni FM957 Meðfylgjandi myndir voru teknar á síðara undanúrslitakvöldinu í Trúbadorkeppni FM957 og Corona á Players í Kópavogi í gærkvöldi. Átta atriði voru skráð til leiks og var ljóst að samkeppnin yrði virkilega hörð enda mikið í húfi. Kvöldið opnaði þó á því að útvarpsfólkið í Tívolí þættinum á FM957 fóru á svið til að reyna heilla dómnefndina en það gekk ekki sem skyldi og má með sanni segja að reynsluleysi hafi orðið þeim að falli. Hin sjö atriðin stigu hinsvegar á svið hvert af öðru og voru allir keppendur einbeittu sér að því að heilla dómnefnd kvöldsins sem var skipuð þeim Hanna Bach trommuleikara Skímó, Haffa Haff tískumógul, Ísgerði Gunnarsdóttur leikkonu og Kristjáni Inga morgunhana í Svala & Félögum. Allir keppendur voru svo dyggilega studdir af stuðningsliðum sínum sem létu vel í sér heyra eins og sjá má á myndunum. 8.4.2011 11:38 Á Icerave segja allir VÁ Kanilkvöld er yfirskrift nýrra mánaðarlegra danstónlistarkvölda. Annað Kanilkvöldið verður haldið á morgun á Faktorý. Sigurður Arent skipuleggjandi hefur ekki áhyggjur af brjáluðu Icesave-fólki. 8.4.2011 10:00 Smekkfullt hjá Steinda Jr. Steindi Jr. og Ágúst Bent héldu partý í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi í tilefni af frumsýningu þáttaseríunnar Steindinn okkar II sem sýnd er á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Smekkfullt var á Borginni og allir í góðum gír eins og sjá má á myndunum. 8.4.2011 07:55 Who Knew á Hróarskeldu Sumarið er tími tónlistarhátíðanna og það vita strákarnir í hljómsveitinni Who Knew. Þeir koma fram víða í Evrópu í sumar þar á meðal á Hróarskelduhátíðinni víðfrægu. 8.4.2011 07:00 Foo Fighters endurfædd Dave Grohl og félagar í Foo Fighters senda frá sér plötuna Wasting Light í næstu viku. Platan er mikið rokk og mikið ról, enda tekin upp af manninum sem tók upp Nevermind með Nirvana. 7.4.2011 23:00 Van Damme var útskúfaður frá Hollywood Belgíska bardagahetjan Jean-Claude Van Damme hefur upplýst að kvikmyndaverin í Hollywood hafi meðvitað lokað á hann vegna launakrafna hans. Van Damme varð að hætta kvikmyndaleik eftir tíunda áratuginn þar sem engin hlutverk voru í boði fyrir hann. Leikarinn hafði skýringar á reiðum höndum í breskum sjónvarpsþætti á dögunum. "Þeir úthýstu mér eftir að ég setti fram of háar launakröfur. Eftir Time Cop fékk ég tilboð um að gera þrjár kvikmyndir og átti að fá tólf milljónir dala fyrir hverja mynd. Mér fannst það skammarlegt, ég vildi tuttugu milljónir dala á hverja mynd eins og Jim Carrey fékk.“ Eftir það hættu kvikmyndaverin að hringja og Van Damme segist sjá eftir öllu saman. "Ég var ekki með sjálfum mér og mér urðu á mikil mistök.“ 7.4.2011 21:00 Öryggismál sett á oddinn í Eurovision "Það sem hefur komið mér hvað mest á óvart er hvað Þjóðverjarnir eru rólegir, þeir eru ekkert yfir sig stífir á reglum,“ segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. 7.4.2011 19:00 Nýtt nef - nýtt lag Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá glænýtt tónlistarmyndband söngkonunnar Britney Spears, 29 ára, af nýju plötunni hennar Femme Fatale, við lagið Till The World Ends. Nefið á Britney og breytingarnar sem hafa orðið á því í gegnum tíðina virðist ekki síður vera heitt umræðuefni í slúðurmiðlum vestan hafs eins og tónlistin hennar en nefið má skoða í myndasafni fyrir og eftir breytingar. Burtséð frá nefinu samdi Britney umrætt lag í samvinnu við söngkonuna Ke$ha. 7.4.2011 17:15 Stórstjörnur í Vesalingamynd Robert Downey Jr. og Sean Penn eru meðal þeirra sem orðaðir eru við aðalhlutverkin í næstu kvikmynd Toms Hooper, Vesalingunum eða Les Miserables, sem byggð er á samnefndri bók Victors Hugo. Um er að ræða söngvamynd en leikverkið hefur verið sett upp hér á landi, meðal annars í Þjóðleikhúsinu. Hooper sópaði til sín Óskarsverðlaunum á síðustu hátíð með kvikmynd sinni The King‘s Speech og virðist geta valið úr leikurum fyrir sína næstu mynd. Vesalingarnir eru byggðir á sögu Victors Hugo og var sagan síðast kvikmynduð 1998 með þá Liam Neeson og Geoffrey Rush í aðalhlutverkum. 7.4.2011 16:15 Endurgerðar ofurhetjur Hollywood virðist aldrei fá nóg af ofurhetjum og framleiðir grimmt af kvikmyndum um skikkjuklædd hreystimenni sem lumbra á þrjótum og bjarga sætum stelpum úr lífsháska. Þrjár ofurhetjur virðast hins vegar eiga eilíft líf. 7.4.2011 15:30 Maðurinn á bak við Palla Coco Viktorsson á heiðurinn að mörgum af skrautlegustu búningum Páls Óskars Hjálmtýssonar. Skrautlegur klæðaburður er stór hluti af ímynd tónlistarmannsins og setur jafnan skemmtilegt yfirbragð á tónleika hans, enda er sjónarspil ekki síður mikilvægt en hressir tónar. 7.4.2011 15:00 Live Project sló í gegn - Halda áfram á AK Extreme Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. 7.4.2011 14:00 Reykjavík Music Mess vekur athygli út fyrir landsteina Átta erlendir blaðamenn hafa boðað komu sína á tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess síðar í mánuðinum. Að sögn Baldvins Esra Einarssonar, eins skipuleggjenda hátíðarinnar, hefur orðið vart við talsverðan áhuga erlendis, bæði hjá fjölmiðlum og tónlistaráhugafólki. Meðal þeirra fjölmiðla sem boðað hafa komu sína hingað eru Mojo, Clash, Uncle Sally‘s, sem að sögn Baldvins er eitt stærsta tónlistarblað Þýskalands, og Byte.fm sem ku vera stærsta netútvarp í Þýskalandi. 7.4.2011 13:00 Slær í gegn í norskum kvikmyndum Ásta Hafþórsdóttir gerir það gott í norska kvikmyndaheiminum. Hún segir meiri peninga í bransanum þar en hér heima og að umhverfið þar sé fjölskylduvænna. "Það er búið að ganga mjög vel síðan ég flutti út en ég held að ég hafi verið á réttum stað á réttum tíma,“ segir Ásta Hafþórsdóttir leikgervahönnuður. Hún flutti til Noregs síðasta sumar þar sem hún hoppaði beint í tökur á sjónvarpsþáttum um sjóræningjann Kaptein Sabeltann fyrir NRK, en hann er rótgróinn karakter í Noregi og á meðal annars skemmtigarð tileinkaðan sér í Kristiansand. 7.4.2011 11:00 Cindi Lauper í Hörpu í júní Bandaríska söngkonan Cindi Lauper er væntanleg til Íslands. Hún heldur tónleika í Hörpu í sumar. 7.4.2011 10:00 Hangover 2 auðveld Todd Phillips, maðurinn á bak við The Hangover, segir í samtali við vefsíðuna comingsoon.net að framhaldsmyndin hafi verið ótrúlega auðveld í tökum, allir leikararnir hafi smollið í karakter strax. 7.4.2011 10:00 Rebekka sest í dómarasætið "Mér fannst hljóma svo skemmtilega að geta sagt að ég sé að fara að gera þetta – þetta er flott á ferilskránni, að vera dómari,“ segir listakonan Rebekka Guðleifsdóttir. Rebekku var boðið sæti í dómnefnd alþjóðlegu ljósmyndakeppninnar Digital Camera Photographer í ár. Þessi keppni komst í fréttirnar á Íslandi árið 2009 þegar séra Bragi Ingibergsson, sóknarprestur í Hafnarfirði, sigraði með glæsilegri mynd sinni af tveimur hestum. Rebekka verður yfirdómari í flokknum Creative License, en þar leyfa ljósmyndarar sköpunargáfunni að njóta sín. "Þetta er sköpunarglaðasti flokkurinn, ef ég skil þetta rétt,“ segir hún. 7.4.2011 08:00 Dulmálslykill og drykkjurútur Að venju er nóg um að vera í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Fyrst ber að nefna gamanmyndina Your Highness sem skartar Óskarsverðlaunakynninum James Franco og Óskarsverðlaunaleikkonunni Natalie Portman í helstu hlutverkum. Myndin gerist á miðöldum og segir frá tveimur bræðrum sem hyggjast bjarga unnustu annars þeirra úr klóm hættulegs seiðkarls. Myndin hefur fengið afleita dóma og það er ekki beint hægt að segja að Portman fylgi eftir frammistöðu sinni í Black Swan með glæsibrag ef No Strings Attached er tekin með í reikninginn. 7.4.2011 06:30 Ásdís Rán selur kjóla og snyrtivörur í Búlgaríu „Þetta er alveg frábært. Ég bjóst ekki við að ná að negla þetta svona vel,“ segir fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir. 6.4.2011 13:30 Finnst mjög gaman að vera fyrir framan myndavélina Magdalena Sara Leifsdóttir bar sigur úr býtum í Elite-fyrirsætukeppninni. Fyrirsætustarfið heillar en hún getur ekki farið í unglingavinnuna í sumar vegna frjókornaofnæmis. „Þetta var alveg æðislegt upplifun og auðvitað mjög gaman að vinna þessa keppni," segir Magdalena Sara Leifsdóttir en hún vann Elite-fyrirsætukeppnina sem fór fram í Hafnarhúsinu um síðustu helgi. 6.4.2011 12:30 Björk hafnar Glee Ryan Murphy, skapari sjónvarpsþáttanna Glee, reyndi að fá að nota tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur í þáttunum. Björk hafnaði beiðninni. Þetta kemur fram á vef Hollywood Reporter. 6.4.2011 09:00 Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6.4.2011 07:00 Fórnarlamb Galliano kemur honum til varnar Hönnuðurinn John Galliano var á dögunum handtekinn fyrir ill ummæli í garð annarra gesta á veitingahúsi einu í París. Réttað verður yfir Galliano einhvern tímann á milli apríl og júní og verði hann fundinn sekur um kynþáttafordóma getur hann átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsisvist auk peningasektar. 5.4.2011 22:00 Ég er ekki orðinn skíthæll Steindi Jr. hefur ríka ástæðu til að vera stressaður. 7. apríl verður önnur þáttaröð Steindans okkar frumsýnd á Stöð 2. Hann byrjaði að skrifa þáttaröðina fyrir átta mánuðum ásamt samstarfsmönnum sínum Ágústi Bent og Magnúsi Leifssyni, en sá síðarnefndi slóst í hópinn fyrir nýju þáttaröðina eftir að hafa komið með góðar hugmyndir í fyrstu þáttaröðina. 5.4.2011 21:00 Tískuhjartað slær í takt Innan tískuheimsins má finna fjölda fjölskyldufyrirtækja. Sum eru rótgróin og önnur ný af nálinni en þau eiga það öll sameiginlegt að þar koma fjölskyldur saman í nafni tískunnar. Hér má einnig finna slík fjölskyldufyrirtæki og fékk Föstudagur Fréttablaðsins að kynnast þeim betur. 5.4.2011 20:00 Nolan fær ekki nóg af Batman Aðdáendur Bruce Wayne og hliðarsjálfs hans, Batman, geta tekið gleði sína á ný, því leikstjórinn Christopher Nolan hyggst ekki yfirgefa riddara næturinnar jafn snögglega og gefið hafði verið í skyn. Nolan er nú að undirbúa sig fyrir þriðju myndina um Batman en hinar tvær, Batman Begins og Dark Knight, hafa notið feikilega mikillar hylli meðal gagnrýnenda og áhorfenda. Nolan hafði lýst því yfir að þetta yrði hans síðasta mynd um þrotlausa baráttu Batman við þrjóta Gotham-borgar og það er allt satt og rétt. 5.4.2011 17:00 Ætla að gera hasarmynd úr Leynilöggustiklunni „Ég er mjög spenntur og hlakka mikið til að skrifa þetta – mig hefur alltaf dreymt um að gera bíómynd,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal. 5.4.2011 16:00 Sveinn Andri og Kristrún Ösp innsigla ástina á Facebook Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson, sem oft var talinn á meðal heitustu piparsveina landsins, er genginn út. Á Facebook síðu hans segir að hann sé nú í sambandi við fyrirsætuna Kristrúnu Ösp Barkardóttur. Á Facebook síðu hennar er sömu sögu að segja. 5.4.2011 12:05 Liam í fatahönnunarstríð Breski ólátabelgurinn Liam Gallagher, fyrrverandi söngvari Oasis, er þekktur fyrir allt annað en að liggja á skoðunum sínum um menn og málefni. Hann hefur nú sent Jay Z-tóninn fyrir fatalínuna hans. 5.4.2011 12:00 Til Los Angeles á fund Charlies "Við erum að fara að heimsækja Charlies-stelpurnar, sem við erum búnir að vera að vinna með,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson úr upptökustjórateyminu StopWaitGo. 5.4.2011 11:15 Dömurnar djömmuðu síðustu helgi Meðfylgjandi myndir voru teknar síðustu helgi á veitingastöðunum Vestur, sem var áður Glaumbar, Risið, Hressó, Hvíta Perlan og Bjarni Fel. Eins og myndirnar, sem Sveinbi ljósmyndari Superman.is tók, sýna voru dömurnar í djammstuði. 5.4.2011 09:53 Finnar kaupa óséðan Heimsendi Finnska ríkissjónvarpið YLE hefur keypt sýningarréttinn á sjónvarpsþáttunum Heimsendi án þess að hafa séð svo mikið sem einn þátt. Leikstjórinn Ragnar Bragason vinnur nú að handriti þáttanna ásamt Pétri Jóhanni Sigfússyni, Jörundi Ragnarssyni og Jóhanni Ævari Grímssyni. 5.4.2011 09:00 Hvetur mig til dáða "Þetta hefur mikla þýðingu fyrir mig og hvetur mann til dáða,“ segir Ragnheiður Gestsdóttir, sem hlaut Sögusteininn, barnabók Ibby, sem afhent voru á Íslandi í fjórða sinn um helgina. 5.4.2011 08:00 Fyrirlestraröð Sequences hefst í dag Myndlistarhátíðin Sequences býður upp á daglega fyrirlestra í samstarfi við Listaháskóla Íslands, frá og með deginum í dag til 7. apríl. Fyrirlestrarnir verða haldnir í mynlistardeild Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, í stofu 024, klukkan 13 til 15. 5.4.2011 07:00 Floyd-liðar spila saman Roger Waters, fyrrum liðsmaður Pink Floyd, ætlar að spila lag með hljómsveit sinni ásamt fyrrum félaga sínum úr bandinu, David Gilmore á tónleikum síðar á þessu ári. 4.4.2011 22:00 Frjálsleg túlkun á þjóðsögu Nýtt íslenskt dansverk var frumsýnt í Tjarnabíói um helgina. Verkið nefnist Gibbla og er samstarfsverkefni sjö listamanna úr ólíkum listgreinum sem tvinna saman dans, tónlist og kvikmyndagerð í eina samræmda heild. 4.4.2011 21:00 Með blústónlist í blóðinu Vasti Jackson verður á meðal gesta á Blúshátíð í Reykjavík sem verður haldin í áttunda sinn 16. til 21. apríl. Hann segir blúsinn vera í blóðinu, enda ólst hann upp í Mississippi. Jackson stígur á svið á Hilton-hótelinu 21. apríl. Hann er flinkur gítarleikari og afburða blússöngvari og er þekktur fyrir að ná góðum tengslum við áhorfendur á tónleikum. 4.4.2011 20:00 Gaf sjálfri sér sigurinn í afmælisgjöf 4.4.2011 15:00 Tobba og Kalli opinská um ástina "Fólk gerir oft grín að þessu og segir: Sitjið þið tvö inn í stofu og talið saman á Facebook? Svona fer oft fyrir brjóstið á fólki og stundum set ég hjarta á vegginn hjá Kalla og einhverntíman skirfaði ég Ég elska þig.." sagði Tobba Marínós meðal annars þegar hún og unnusti hennar, Karl Sigurðsson, meðlimur Baggalúts, voru gestir hjá Siggu Lund og Ellý Ármanns á Bylgjunni í gærkvöldi. Þau ræddu opinskátt um "stóra eineltismálið", facebook-rómantík, fyrsta kossinn og ástina. 4.4.2011 10:24 Stelpur í háum sokkum í eftirpartý á Faktorý Ghostface Killah, meðlimur hljómsveitarinnar Wu Tang Clan sem var frægasta hipphopp hljómsveit veraldar á tíunda áratugnum, hélt tónleika á Nasa á laugardagskvöldið. Tónleikarnir voru hluti af Reykjavík Fashion Festival. Meðfylgjandi má sjá myndir af tónleikunum og eftirpartý RFF á skemmtistaðnum Faktorý þar sem REYK VEEK, sem er hópur íslenskra plötusnúða og raftónlistarmanna, héldu eftirpartý. Þarna hópuðust módelin, hönnuðirnir og pressan saman og hlustuðu á íslenska raftónlist eftir tískusýningarnar á laugardagskvöldinu. 4.4.2011 10:15 Leiðbeinir Mið-Íslands drengjum í leiklist "Þeir eru rosalega góðir leikarar og skemmtilegir strákar,“ segir Agnar Jón Egilsson, leikari og leikstjóri. 4.4.2011 08:30 Óttar fær ekki að skjóta Mulan Hætt hefur verið við gerð kvikmyndarinnar Mulan, sem Jan de Bont átti að leikstýra. Óttar Guðnason kvikmyndatökumaður hafði verið ráðinn til að stjórna upptökum myndarinnar en nú er ljóst að af verkefninu verður ekki. Óttar vildi ekki tjá sig við Fréttablaðið um málið, sagði þetta vera hrakfallasögu frá upphafi til enda. Samkvæmt fréttum frá Hollywood hafa framleiðendur myndarinnar ekki lagt árar í bát en ólíklegt verður að teljast að nokkuð verði af gerð myndarinnar. 4.4.2011 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hannar fatnað fyrir Norðurlandabúa Stjörnustílistinn Rachel Zoe hefur hannað heila fatalínu fyrir sænsku fataverslanakeðjuna Lindex sem kemur í verslanir í vor. 8.4.2011 14:30
María Birta og Gillz í djarfri kynlífssenu "Við erum ekki alveg búnir að negla hvernig við ætlum að gera atriðið, en þetta er kynlífsatriði sem gerist í partíi með mörgum þátttakendum,“ segir Óskar Þór Axelsson, leikstjóri kvikmyndarinnar Svartur á leik. Tökur á myndinni hefjast í lok þessa mánaðar og eru þeir Jóhannes Haukur Jóhannesson og Þorvaldur Davíð Kristjánsson í aðalhlutverkum ásamt Maríu Birtu Bjarnadóttur og Agli Einarssyni, betur þekktum sem Gillz. 8.4.2011 14:15
Tina Fey ólétt Grínistinn Tina Fey, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í 30 Rock, á von á öðru barni sínu. Hún er gengin fimm mánuði með barn sitt og eiginmannsins, tónskáldsins Jeffs Richmond. Tina greindi frá barnaláni sínu í viðtali í sjónvarpsþætti Opruh Winfrey. Þar var hún að kynna nýja bók sína og ræða tilvonandi endurfundi í Saturday Night Live. 8.4.2011 14:15
Troðfullt áTrúbadorkeppni FM957 Meðfylgjandi myndir voru teknar á síðara undanúrslitakvöldinu í Trúbadorkeppni FM957 og Corona á Players í Kópavogi í gærkvöldi. Átta atriði voru skráð til leiks og var ljóst að samkeppnin yrði virkilega hörð enda mikið í húfi. Kvöldið opnaði þó á því að útvarpsfólkið í Tívolí þættinum á FM957 fóru á svið til að reyna heilla dómnefndina en það gekk ekki sem skyldi og má með sanni segja að reynsluleysi hafi orðið þeim að falli. Hin sjö atriðin stigu hinsvegar á svið hvert af öðru og voru allir keppendur einbeittu sér að því að heilla dómnefnd kvöldsins sem var skipuð þeim Hanna Bach trommuleikara Skímó, Haffa Haff tískumógul, Ísgerði Gunnarsdóttur leikkonu og Kristjáni Inga morgunhana í Svala & Félögum. Allir keppendur voru svo dyggilega studdir af stuðningsliðum sínum sem létu vel í sér heyra eins og sjá má á myndunum. 8.4.2011 11:38
Á Icerave segja allir VÁ Kanilkvöld er yfirskrift nýrra mánaðarlegra danstónlistarkvölda. Annað Kanilkvöldið verður haldið á morgun á Faktorý. Sigurður Arent skipuleggjandi hefur ekki áhyggjur af brjáluðu Icesave-fólki. 8.4.2011 10:00
Smekkfullt hjá Steinda Jr. Steindi Jr. og Ágúst Bent héldu partý í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi í tilefni af frumsýningu þáttaseríunnar Steindinn okkar II sem sýnd er á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Smekkfullt var á Borginni og allir í góðum gír eins og sjá má á myndunum. 8.4.2011 07:55
Who Knew á Hróarskeldu Sumarið er tími tónlistarhátíðanna og það vita strákarnir í hljómsveitinni Who Knew. Þeir koma fram víða í Evrópu í sumar þar á meðal á Hróarskelduhátíðinni víðfrægu. 8.4.2011 07:00
Foo Fighters endurfædd Dave Grohl og félagar í Foo Fighters senda frá sér plötuna Wasting Light í næstu viku. Platan er mikið rokk og mikið ról, enda tekin upp af manninum sem tók upp Nevermind með Nirvana. 7.4.2011 23:00
Van Damme var útskúfaður frá Hollywood Belgíska bardagahetjan Jean-Claude Van Damme hefur upplýst að kvikmyndaverin í Hollywood hafi meðvitað lokað á hann vegna launakrafna hans. Van Damme varð að hætta kvikmyndaleik eftir tíunda áratuginn þar sem engin hlutverk voru í boði fyrir hann. Leikarinn hafði skýringar á reiðum höndum í breskum sjónvarpsþætti á dögunum. "Þeir úthýstu mér eftir að ég setti fram of háar launakröfur. Eftir Time Cop fékk ég tilboð um að gera þrjár kvikmyndir og átti að fá tólf milljónir dala fyrir hverja mynd. Mér fannst það skammarlegt, ég vildi tuttugu milljónir dala á hverja mynd eins og Jim Carrey fékk.“ Eftir það hættu kvikmyndaverin að hringja og Van Damme segist sjá eftir öllu saman. "Ég var ekki með sjálfum mér og mér urðu á mikil mistök.“ 7.4.2011 21:00
Öryggismál sett á oddinn í Eurovision "Það sem hefur komið mér hvað mest á óvart er hvað Þjóðverjarnir eru rólegir, þeir eru ekkert yfir sig stífir á reglum,“ segir Jónatan Garðarsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins. 7.4.2011 19:00
Nýtt nef - nýtt lag Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá glænýtt tónlistarmyndband söngkonunnar Britney Spears, 29 ára, af nýju plötunni hennar Femme Fatale, við lagið Till The World Ends. Nefið á Britney og breytingarnar sem hafa orðið á því í gegnum tíðina virðist ekki síður vera heitt umræðuefni í slúðurmiðlum vestan hafs eins og tónlistin hennar en nefið má skoða í myndasafni fyrir og eftir breytingar. Burtséð frá nefinu samdi Britney umrætt lag í samvinnu við söngkonuna Ke$ha. 7.4.2011 17:15
Stórstjörnur í Vesalingamynd Robert Downey Jr. og Sean Penn eru meðal þeirra sem orðaðir eru við aðalhlutverkin í næstu kvikmynd Toms Hooper, Vesalingunum eða Les Miserables, sem byggð er á samnefndri bók Victors Hugo. Um er að ræða söngvamynd en leikverkið hefur verið sett upp hér á landi, meðal annars í Þjóðleikhúsinu. Hooper sópaði til sín Óskarsverðlaunum á síðustu hátíð með kvikmynd sinni The King‘s Speech og virðist geta valið úr leikurum fyrir sína næstu mynd. Vesalingarnir eru byggðir á sögu Victors Hugo og var sagan síðast kvikmynduð 1998 með þá Liam Neeson og Geoffrey Rush í aðalhlutverkum. 7.4.2011 16:15
Endurgerðar ofurhetjur Hollywood virðist aldrei fá nóg af ofurhetjum og framleiðir grimmt af kvikmyndum um skikkjuklædd hreystimenni sem lumbra á þrjótum og bjarga sætum stelpum úr lífsháska. Þrjár ofurhetjur virðast hins vegar eiga eilíft líf. 7.4.2011 15:30
Maðurinn á bak við Palla Coco Viktorsson á heiðurinn að mörgum af skrautlegustu búningum Páls Óskars Hjálmtýssonar. Skrautlegur klæðaburður er stór hluti af ímynd tónlistarmannsins og setur jafnan skemmtilegt yfirbragð á tónleika hans, enda er sjónarspil ekki síður mikilvægt en hressir tónar. 7.4.2011 15:00
Live Project sló í gegn - Halda áfram á AK Extreme Síðasta helgi var viðburðarík fyrir þá sem fylgdust með íslenska vefnum Live Project. Þar birtust yfir fimm hundruð myndir og myndbönd af Reykjavík Fashion Festival, bæði af tískusýningunum sjálfum í Hafnarhúsinu og öðrum viðburðum tengdum hátíðinni. 7.4.2011 14:00
Reykjavík Music Mess vekur athygli út fyrir landsteina Átta erlendir blaðamenn hafa boðað komu sína á tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess síðar í mánuðinum. Að sögn Baldvins Esra Einarssonar, eins skipuleggjenda hátíðarinnar, hefur orðið vart við talsverðan áhuga erlendis, bæði hjá fjölmiðlum og tónlistaráhugafólki. Meðal þeirra fjölmiðla sem boðað hafa komu sína hingað eru Mojo, Clash, Uncle Sally‘s, sem að sögn Baldvins er eitt stærsta tónlistarblað Þýskalands, og Byte.fm sem ku vera stærsta netútvarp í Þýskalandi. 7.4.2011 13:00
Slær í gegn í norskum kvikmyndum Ásta Hafþórsdóttir gerir það gott í norska kvikmyndaheiminum. Hún segir meiri peninga í bransanum þar en hér heima og að umhverfið þar sé fjölskylduvænna. "Það er búið að ganga mjög vel síðan ég flutti út en ég held að ég hafi verið á réttum stað á réttum tíma,“ segir Ásta Hafþórsdóttir leikgervahönnuður. Hún flutti til Noregs síðasta sumar þar sem hún hoppaði beint í tökur á sjónvarpsþáttum um sjóræningjann Kaptein Sabeltann fyrir NRK, en hann er rótgróinn karakter í Noregi og á meðal annars skemmtigarð tileinkaðan sér í Kristiansand. 7.4.2011 11:00
Cindi Lauper í Hörpu í júní Bandaríska söngkonan Cindi Lauper er væntanleg til Íslands. Hún heldur tónleika í Hörpu í sumar. 7.4.2011 10:00
Hangover 2 auðveld Todd Phillips, maðurinn á bak við The Hangover, segir í samtali við vefsíðuna comingsoon.net að framhaldsmyndin hafi verið ótrúlega auðveld í tökum, allir leikararnir hafi smollið í karakter strax. 7.4.2011 10:00
Rebekka sest í dómarasætið "Mér fannst hljóma svo skemmtilega að geta sagt að ég sé að fara að gera þetta – þetta er flott á ferilskránni, að vera dómari,“ segir listakonan Rebekka Guðleifsdóttir. Rebekku var boðið sæti í dómnefnd alþjóðlegu ljósmyndakeppninnar Digital Camera Photographer í ár. Þessi keppni komst í fréttirnar á Íslandi árið 2009 þegar séra Bragi Ingibergsson, sóknarprestur í Hafnarfirði, sigraði með glæsilegri mynd sinni af tveimur hestum. Rebekka verður yfirdómari í flokknum Creative License, en þar leyfa ljósmyndarar sköpunargáfunni að njóta sín. "Þetta er sköpunarglaðasti flokkurinn, ef ég skil þetta rétt,“ segir hún. 7.4.2011 08:00
Dulmálslykill og drykkjurútur Að venju er nóg um að vera í íslenskum kvikmyndahúsum um þessar mundir. Fyrst ber að nefna gamanmyndina Your Highness sem skartar Óskarsverðlaunakynninum James Franco og Óskarsverðlaunaleikkonunni Natalie Portman í helstu hlutverkum. Myndin gerist á miðöldum og segir frá tveimur bræðrum sem hyggjast bjarga unnustu annars þeirra úr klóm hættulegs seiðkarls. Myndin hefur fengið afleita dóma og það er ekki beint hægt að segja að Portman fylgi eftir frammistöðu sinni í Black Swan með glæsibrag ef No Strings Attached er tekin með í reikninginn. 7.4.2011 06:30
Ásdís Rán selur kjóla og snyrtivörur í Búlgaríu „Þetta er alveg frábært. Ég bjóst ekki við að ná að negla þetta svona vel,“ segir fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir. 6.4.2011 13:30
Finnst mjög gaman að vera fyrir framan myndavélina Magdalena Sara Leifsdóttir bar sigur úr býtum í Elite-fyrirsætukeppninni. Fyrirsætustarfið heillar en hún getur ekki farið í unglingavinnuna í sumar vegna frjókornaofnæmis. „Þetta var alveg æðislegt upplifun og auðvitað mjög gaman að vinna þessa keppni," segir Magdalena Sara Leifsdóttir en hún vann Elite-fyrirsætukeppnina sem fór fram í Hafnarhúsinu um síðustu helgi. 6.4.2011 12:30
Björk hafnar Glee Ryan Murphy, skapari sjónvarpsþáttanna Glee, reyndi að fá að nota tónlist Bjarkar Guðmundsdóttur í þáttunum. Björk hafnaði beiðninni. Þetta kemur fram á vef Hollywood Reporter. 6.4.2011 09:00
Hljómsveitin Agent Fresco kemur fram á Hróarskeldu "Hróarskelda er búin að vera í uppáhaldi ógeðslega lengi. Ég hef farið fimm eða sex sinnum á hátíðina,“ segir Arnór Dan Arnarson, söngvari hljómsveitarinnar Agent Fresco. Agent Fresco kemur fram á Hróarskelduhátíðinni sem fer fram í Danmörku 30. júní til 3. júlí. Hljómsveitin er enn sem komið er sú eina frá Íslandi sem hefur verið bókuð á hátíðina í ár, en í fyrra komu hljómsveitirnar FM Belfast og Sólstafir þar fram og árið þar áður voru Hjaltalín og Kira Kira fulltrúar íslensku þjóðarinnar á þessari stærstu tónlistarhátíð Danmerkur. 6.4.2011 07:00
Fórnarlamb Galliano kemur honum til varnar Hönnuðurinn John Galliano var á dögunum handtekinn fyrir ill ummæli í garð annarra gesta á veitingahúsi einu í París. Réttað verður yfir Galliano einhvern tímann á milli apríl og júní og verði hann fundinn sekur um kynþáttafordóma getur hann átt yfir höfði sér sex mánaða fangelsisvist auk peningasektar. 5.4.2011 22:00
Ég er ekki orðinn skíthæll Steindi Jr. hefur ríka ástæðu til að vera stressaður. 7. apríl verður önnur þáttaröð Steindans okkar frumsýnd á Stöð 2. Hann byrjaði að skrifa þáttaröðina fyrir átta mánuðum ásamt samstarfsmönnum sínum Ágústi Bent og Magnúsi Leifssyni, en sá síðarnefndi slóst í hópinn fyrir nýju þáttaröðina eftir að hafa komið með góðar hugmyndir í fyrstu þáttaröðina. 5.4.2011 21:00
Tískuhjartað slær í takt Innan tískuheimsins má finna fjölda fjölskyldufyrirtækja. Sum eru rótgróin og önnur ný af nálinni en þau eiga það öll sameiginlegt að þar koma fjölskyldur saman í nafni tískunnar. Hér má einnig finna slík fjölskyldufyrirtæki og fékk Föstudagur Fréttablaðsins að kynnast þeim betur. 5.4.2011 20:00
Nolan fær ekki nóg af Batman Aðdáendur Bruce Wayne og hliðarsjálfs hans, Batman, geta tekið gleði sína á ný, því leikstjórinn Christopher Nolan hyggst ekki yfirgefa riddara næturinnar jafn snögglega og gefið hafði verið í skyn. Nolan er nú að undirbúa sig fyrir þriðju myndina um Batman en hinar tvær, Batman Begins og Dark Knight, hafa notið feikilega mikillar hylli meðal gagnrýnenda og áhorfenda. Nolan hafði lýst því yfir að þetta yrði hans síðasta mynd um þrotlausa baráttu Batman við þrjóta Gotham-borgar og það er allt satt og rétt. 5.4.2011 17:00
Ætla að gera hasarmynd úr Leynilöggustiklunni „Ég er mjög spenntur og hlakka mikið til að skrifa þetta – mig hefur alltaf dreymt um að gera bíómynd,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal. 5.4.2011 16:00
Sveinn Andri og Kristrún Ösp innsigla ástina á Facebook Lögmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson, sem oft var talinn á meðal heitustu piparsveina landsins, er genginn út. Á Facebook síðu hans segir að hann sé nú í sambandi við fyrirsætuna Kristrúnu Ösp Barkardóttur. Á Facebook síðu hennar er sömu sögu að segja. 5.4.2011 12:05
Liam í fatahönnunarstríð Breski ólátabelgurinn Liam Gallagher, fyrrverandi söngvari Oasis, er þekktur fyrir allt annað en að liggja á skoðunum sínum um menn og málefni. Hann hefur nú sent Jay Z-tóninn fyrir fatalínuna hans. 5.4.2011 12:00
Til Los Angeles á fund Charlies "Við erum að fara að heimsækja Charlies-stelpurnar, sem við erum búnir að vera að vinna með,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson úr upptökustjórateyminu StopWaitGo. 5.4.2011 11:15
Dömurnar djömmuðu síðustu helgi Meðfylgjandi myndir voru teknar síðustu helgi á veitingastöðunum Vestur, sem var áður Glaumbar, Risið, Hressó, Hvíta Perlan og Bjarni Fel. Eins og myndirnar, sem Sveinbi ljósmyndari Superman.is tók, sýna voru dömurnar í djammstuði. 5.4.2011 09:53
Finnar kaupa óséðan Heimsendi Finnska ríkissjónvarpið YLE hefur keypt sýningarréttinn á sjónvarpsþáttunum Heimsendi án þess að hafa séð svo mikið sem einn þátt. Leikstjórinn Ragnar Bragason vinnur nú að handriti þáttanna ásamt Pétri Jóhanni Sigfússyni, Jörundi Ragnarssyni og Jóhanni Ævari Grímssyni. 5.4.2011 09:00
Hvetur mig til dáða "Þetta hefur mikla þýðingu fyrir mig og hvetur mann til dáða,“ segir Ragnheiður Gestsdóttir, sem hlaut Sögusteininn, barnabók Ibby, sem afhent voru á Íslandi í fjórða sinn um helgina. 5.4.2011 08:00
Fyrirlestraröð Sequences hefst í dag Myndlistarhátíðin Sequences býður upp á daglega fyrirlestra í samstarfi við Listaháskóla Íslands, frá og með deginum í dag til 7. apríl. Fyrirlestrarnir verða haldnir í mynlistardeild Listaháskóla Íslands, Laugarnesvegi 91, í stofu 024, klukkan 13 til 15. 5.4.2011 07:00
Floyd-liðar spila saman Roger Waters, fyrrum liðsmaður Pink Floyd, ætlar að spila lag með hljómsveit sinni ásamt fyrrum félaga sínum úr bandinu, David Gilmore á tónleikum síðar á þessu ári. 4.4.2011 22:00
Frjálsleg túlkun á þjóðsögu Nýtt íslenskt dansverk var frumsýnt í Tjarnabíói um helgina. Verkið nefnist Gibbla og er samstarfsverkefni sjö listamanna úr ólíkum listgreinum sem tvinna saman dans, tónlist og kvikmyndagerð í eina samræmda heild. 4.4.2011 21:00
Með blústónlist í blóðinu Vasti Jackson verður á meðal gesta á Blúshátíð í Reykjavík sem verður haldin í áttunda sinn 16. til 21. apríl. Hann segir blúsinn vera í blóðinu, enda ólst hann upp í Mississippi. Jackson stígur á svið á Hilton-hótelinu 21. apríl. Hann er flinkur gítarleikari og afburða blússöngvari og er þekktur fyrir að ná góðum tengslum við áhorfendur á tónleikum. 4.4.2011 20:00
Tobba og Kalli opinská um ástina "Fólk gerir oft grín að þessu og segir: Sitjið þið tvö inn í stofu og talið saman á Facebook? Svona fer oft fyrir brjóstið á fólki og stundum set ég hjarta á vegginn hjá Kalla og einhverntíman skirfaði ég Ég elska þig.." sagði Tobba Marínós meðal annars þegar hún og unnusti hennar, Karl Sigurðsson, meðlimur Baggalúts, voru gestir hjá Siggu Lund og Ellý Ármanns á Bylgjunni í gærkvöldi. Þau ræddu opinskátt um "stóra eineltismálið", facebook-rómantík, fyrsta kossinn og ástina. 4.4.2011 10:24
Stelpur í háum sokkum í eftirpartý á Faktorý Ghostface Killah, meðlimur hljómsveitarinnar Wu Tang Clan sem var frægasta hipphopp hljómsveit veraldar á tíunda áratugnum, hélt tónleika á Nasa á laugardagskvöldið. Tónleikarnir voru hluti af Reykjavík Fashion Festival. Meðfylgjandi má sjá myndir af tónleikunum og eftirpartý RFF á skemmtistaðnum Faktorý þar sem REYK VEEK, sem er hópur íslenskra plötusnúða og raftónlistarmanna, héldu eftirpartý. Þarna hópuðust módelin, hönnuðirnir og pressan saman og hlustuðu á íslenska raftónlist eftir tískusýningarnar á laugardagskvöldinu. 4.4.2011 10:15
Leiðbeinir Mið-Íslands drengjum í leiklist "Þeir eru rosalega góðir leikarar og skemmtilegir strákar,“ segir Agnar Jón Egilsson, leikari og leikstjóri. 4.4.2011 08:30
Óttar fær ekki að skjóta Mulan Hætt hefur verið við gerð kvikmyndarinnar Mulan, sem Jan de Bont átti að leikstýra. Óttar Guðnason kvikmyndatökumaður hafði verið ráðinn til að stjórna upptökum myndarinnar en nú er ljóst að af verkefninu verður ekki. Óttar vildi ekki tjá sig við Fréttablaðið um málið, sagði þetta vera hrakfallasögu frá upphafi til enda. Samkvæmt fréttum frá Hollywood hafa framleiðendur myndarinnar ekki lagt árar í bát en ólíklegt verður að teljast að nokkuð verði af gerð myndarinnar. 4.4.2011 08:00