Fleiri fréttir

Gibson hefur áhuga á að gera víkingamynd

Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson kannaði aðstæður hér á landi í vikunni vegna hugsanlegrar töku á Hollywood stórmynd. Myndin á að gerast á víkingatímanum en leikstjórinn hefur mikinn áhuga á því tímabili.

Ekki með fimm milljónir á mánuði

„Guð minn, nei, ég er ekki með þessi laun,“ segir Guðbjörg Glóð Logadóttir framkvæmdastjóri Fylgifiska hlæjandi. Í nýútkomnu tekjublaði Frjálsar Verslunar kemur fram að Guðbjörg sé með rúmar fimm milljónir í tekjur á mánuði, en það kannast hún ekki við.

Tattúeraði Land Rover á öxlina

Davíð Garðarsson bifvélavirki hjá B&L er vafalaust einn harðasti aðdáandi Land Rover bíla á landinu. Hann lætur sér þó ekki nægja að keyra einn slíkan, heldur lét hann á dögunum tattúera Land Rover merkið á aðra öxlina.

Dansveisla um Verslunarmannahelgina

Ministry of Sound resident plötusnúðurinn Trevor Loveys mun koma og spila um Verslunarmannahelgina 1. og 2. ágúst á Sjallanum Akureyri og Tunglinu Reykjavík.

Bretar brjálaðir yfir lundaveiðum Ramsey

Lundaveiðar kokksins geðilla, Gordons Ramsey, í Vestmannaeyjum fóru þvert ofan í breska sjónvarpsáhorfendur þegar þær voru sýndar í þætti hans The F Word í vikunni. Í þættinum sést Ramsey veiða lunda í net meðan annar veiðimaður hálsbrýtur þá og rífur hjartað úr einum þeirra, sem Ramsey étur svo.

ABBA-stjarna ekki hrifin af Eurovison

Bjorn Ulvaeus, einn af fjórum meðlimum sænsku hljómsveitarinnar Abba, er ekki yfir sig hrifinn af söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva - Eurovision.

Keys og White sameinast í Bond

Söngkonan Alicia Keys og söngvarinn Jack White munu syngja dúett í næstu kvikmynd um njósnara hennar hátignar sjálfan Bond, James Bond.

Getur fengið kjólföt og ermahnappa með íslenska fánanum

Grétar Mar Jónsson, þingmaður Frjálslynda flokksins, getur fengið kjölföt leigð á 5900 krónur í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar. Vísir greindi frá því fyrr í dag að Grétar Mar getur fengið föt leigð á 9900 krónur hjá Brúðarkjólaleigu Katrínar.

Óskar Bergsson lenti í óveðri á Landsmóti

Óskar Bergsson er mikill útivistarmaður og hefur varið sumrinu bæði á hestbaki og með því að ganga Laugaveginn ásamt fjölskyldu sinni. Óskar lét sig heldur ekki vanta á Landsmóti hestamanna, sem haldið var í mánuðinum.

Getur leigt kjólföt fyrir tæpar 10 þúsund krónur

Þeir sem hafa fengið boð um að vera viðstaddir embættistöku Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á morgun en eiga ekki kjólföt, hafa kost á því að leigja þau. Kjólföt eru til leigu á flestum betri brúðarkjólaleigum landsins gegn hóflegu gjaldi.

Horft til himins á Bahama með Sigurjóni Digra

Líkt og síðastliðin ár verða tónleikar um verslunarmannahelgina íFjölskyldu- og húsdýragarðinum. Sunnudaginn 3. ágúst munu Stuðmenn, Nýdönsk, Ingó og veðurguðirnir með Frey Eyjólfsson sem kynni, skemmta þeim sem ekki hyggjast leggja land undir fót um helgina.

Tæknin þaggaði niður í Sprengjuhöllinni

Kastljós sendi í gær beint út frá sundlaugarbakkanum í Laugardal þar sem Sprengjuhöllin tók nýtt lag sitt, Sumar í Múla. Eitthvað gekk þó ekki sem skyldi, og einungis heyrðist í hljóðnemum tveggja hljómsveitameðlima af fimm.

Viftur mokuðust út í gær

,,Svo sannarlega. Það má segja að hér hafi mokast út viftur í gær af öllum stærðum og gerðum," segir Júlíus Hafstein framkvæmdastjóri hjá Max raftækjum.

Fordómar gagnvart grænmetisfæði að minnka

Sólveig Eiríksdóttir, betur þekkt sem Solla í Grænum Kosti, telur fordóma gagnvart ýmiss konar grænmetisfæði vera að minnka hér á landi en nú eru 100 ár síðan Alþjóðasamtök grænmetisætna (International Vegetarian Union) var stofnað.

Benedikt hætti við Drangeyjarsund vegna kulda

Hitametin féllu í hrönnum í gær og sunnlendingar svitnuðu. Veðrið lék þó ekki við alla. Sundkappinn Benedikt LaFleur þurfti að hætta við fyrirhugað Drangeyjarsund sitt vegna þoku og kulda.

Útilokar ekki fleiri X-Files myndir

Leikarinn David Duchovny sem leikið hefur alríkismanninn Fox Mulder í X-Files þáttaröðunum og tveimur kvikmyndum útilokar ekki að fleiri bíómyndir verði gerðar.

Voffi hætt komin vegna kæruleysis veiðimanna

„Hann er allur að hjarna við," segir Ómar Örn Jónsson eigandi hundsins Tinna, sem í gær var skorinn upp eftir að hafa innbyrt öngul og girni í veiðiferð á föstudaginn. Öngullinn festist í maga hundsins, og girnið lafði niður í þarma. Gera þurfti opna aðgerð á kviðarholi Tinna til að fjarlægja veiðifærin.

Kelsey Grammer aftur á spítala

Kelsey Grammer, sem þekktastur er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Frasier og Cheers, var fluttur í gær á nýjan leik á spítala. Hann hefur verið góðum á batavegi frá því að hann fékk hjartaáfall í byrjun júní.

Spiluðu á 24 tónleikum á 24 stöðum á 24 tímum

Íslandsvinirnir í færeysku hljómsveitinni Boys in a Band buðu upp á heldur óvenjulega útgáfutónleika á sínum heimaslóðum fyrir stuttu síðan. Hljómsveitin var að fagna útkomu fyrstu breiðskífu sinnar, Black Diamond Train, og ákvað að spila á 24 tónleikum á 24 mismunandi stöðum, vítt og breitt um Færeyjar, á aðeins 24 tímum.

Sjá næstu 50 fréttir