Lífið

Victoria niðurlút í eigin veislu

Victoria Beckham
Victoria Beckham

Victoria Beckham var fengin til að útbúa sérstakan gestalista sem innihélt nöfn frægu vina hennar fyrir veislu sem haldin var í gær á Beverly Thompson hótelinu í Hollywood.

Það var tímaritið Allure sem hélt boðið til heiðurs Victoriu.

Þrátt fyrir herlegheitin brosti Victoria ekki þegar hún mætti ásamt eiginmanni sínum, David, sem sat við stýrið.

Gæslan var ströng því aðeins bestu vinir Victoriu fengu inngöngu. Þar mátti sjá leikkonurnar Eva Longoria og Kate Beckinsale og lesbíurnar Lindsay Lohan og Samönthu Ronson.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.