Fleiri fréttir Skyndilegur hárvöxtur Jude Law vekur athygli 23.7.2008 12:39 Tónleikum Buena Vista Social Club seinkar Vegna breyttrar ferðatilhögunar hjá Buena Vista Social Club flokknum verður örlítil breyting á tímasetningum á tónleikunum. 23.7.2008 12:05 Vaxmynd Amy Winehouse afhjúpuð 23.7.2008 11:34 Guðjón Bergmann svarar fyrir sig „Á síðustu árum hefur umfjöllun fjölmiðla og bloggara orðið sífellt árásargjarnari og fólk þarf orðið lítið að gera til að fá yfir sig holfskeflu á óhroða sem hefur lítið með tjáningarfrelsi að gera. Það má til sanns vegar fær með því að vísa í þá fjölmörgu dóma síðustu ára sem hafa fallið um persónuárásir og ósannandi sem hafa birst á prenti og bloggi.“ 23.7.2008 11:23 Með kynþokkafullar konur á heilanum 23.7.2008 10:44 Madonna leitar til Paltrow í erfiðleikunum 23.7.2008 09:47 Hættuleg typpa-Toyota á götum Reykjavíkurborgar „Ég held að þeir sem setja lög og reglur um svona nokkuð hafi hreinlega ekki hugkvæmni til að láta sér detta í hug slíkur möguleiki," segir Sigurður Helgason hjá Útvarpi Umferðarráðs - einn helsti sérfræðingur Íslands í umferðarmálum og umferðaröryggi. 23.7.2008 00:01 Bale neitar ásökunum um fjölskylduofbeldi Leikarinn Christian Bale neitar öllum ásökunum um að hafa beitt systur sína og móður ofbeldi samkvæmt talsmanni hans. Leikarinn var í haldi lögreglunnar í Lundúnum í dag en eftir yfirheyrslur var Bale sleppt án þess að ákærur hafi verið gefnar út á hendur hans. 22.7.2008 22:37 Marsakeppni á Menningarnótt Marsakeppni S.L.Á.T.U.R., samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, fer fram í fyrsta sinn á Menningarnótt, laugardaginn 23. ágúst. S.L.Á.T.U.R. óskar eftir mörsum fyrir lúðrasveit samtakana og verða veitt verðlaun fyrir besta marsinn. 22.7.2008 21:00 Nýstárleg sýning á dags- og skammdegislýsingu Ljós í myrkri er sýning þar sem varpað er ljósi á þróun rafmagnslýsingar og verður hún opnuð fimmtudaginn 24. júlí næstkomandi, klukkan 17 í Galleríi 100° í Orkuveituhúsinu að Bæjarhálsi 1. 22.7.2008 19:24 Handtekinn fyrir að ráðast á mömmu 22.7.2008 16:31 Í sárum og sér eftir Pink 22.7.2008 16:12 Skuldsettur þræll söngdívunnar 22.7.2008 15:23 Botoxfyllt andlit Fergie vekur athygli 22.7.2008 14:11 Naomi nælir í rússneskan auðjöfur 22.7.2008 12:45 James Blunt í kvennafans - myndir 22.7.2008 11:20 Draco Malfoy með kærustunni - myndir 22.7.2008 10:16 Bogomil í Þrastarlundi Bogomil Font og Milljónamæringarnir verða með Miðnæturtónleika í Þrastarlundi um helgina. Þar verður mikið fjör en Bogomil mun koma fram 1. og 2.ágúst. 22.7.2008 10:12 Atli og Gísli gera það gott í Skandinavíu Félagarnir úr Flüggerauglýsingunum Atli og Gísli eru ekki aðeins andlit málningarvaranna hér á landi. Í Danmörku heita þeir Henning og Flemming, Hasse og Lasse heita þeir í Svíþjóð og í norðmenn þekkja þá sem Arne og Bjarne. Á Íslandi ganga þeir hinsvegar undir sínum réttu nöfnum og eru starfsmenn fyrirtækisins á Íslandi. 22.7.2008 09:42 Balthazar Getty: Ég er fráskilinn 22.7.2008 09:36 Sienna málar sig út í horn Breska dagblaðið Daily Mirror greinir frá því að Sienna Miller og gifti kærasti hennar ætli að hefja búskap bráðlega. Samband þeirra hefur bakað Siennu miklar óvinsældir. 22.7.2008 06:00 McCartney fékk lögreglufylgd á tónleika Paul McCartney fékk lögreglufylgd um götur New York borgar þegar flugi hans seinkaði. 21.7.2008 19:49 Patrick Swayze: Ég er gangandi kraftaverk 21.7.2008 16:03 Nýr sumarsmellur frá Bermuda Hljómsveitin Bermuda hefur nú gefið út nýja útgáfu af lagi sem kom út á fyrstu breiðskífu þeirra, Nýr Dagur um síðustu áramót. Það er útsetningarmeistarinn Örlygur Smári sem tók lagið að sér og setti það í glænýjan og nútímalegan búning. 21.7.2008 14:58 Frábær frumsýningarhelgi The Dark Knight 21.7.2008 14:57 Britney í góðu jafnvægi 21.7.2008 13:52 Stjörnublaðamaður til liðs við Mosfellsbæ Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf forstöðumanns kynningarmála hjá Mosfellsbæ. Undanfarin tíu ár hefur hún starfað við fjölmiðla, meðal annars sem ritstjóri Krónikunnar og aðstoðarritstjóri DV. Hún hlaut rannsóknarblaðamannaverðlun Blaðamannafélags Íslands fyrir tveimur árum. 21.7.2008 13:49 Benni sundgarpur heiðraður í Nauthólsvík Í dag klukkan 17:30 verður móttaka á Ylströndinni í Nauthólsvík. Þar verður tekið á móti Benedikti Hjartarsyni sem nýlega varð fyrstu íslendinga til þess að synda hið svokallaða Ermarsund. 21.7.2008 13:45 Matt Lucas einmana eftir skilnaðinn 21.7.2008 12:39 Ívar á Bylgjunni farinn í langþráð frí 21.7.2008 11:36 Sonurinn fær ekkert gefins frá Sean Connery 21.7.2008 09:35 Bubbi útskýrir ummælin í Mogganum - Fær pillur frá fylgdarliði Bjarkar Fylgdarlið Bjarkar Guðmundsdóttur var ekki lengi að svara Bubba Morthens vegna ummæla hans í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu í gær. 20.7.2008 13:01 Dark Knight slær met Kvikmyndin The Dark Knight halaði inn 66.4 milljónum dollara í tekjur í gær en þá var myndin frumsýnd í kvikmyndahúsum víðs vegar um Bandaríkin. 19.7.2008 17:23 Ashton Kutcher framleiðir nýja sjónvarpsþætti 19.7.2008 14:31 Jolie komin heim af spítalanum Angelina Jolie fór heim í morgun af spítalanum þar sem hún fæddi tvíbura í síðustu viku. 19.7.2008 10:13 25.000 Íslendingar hafa séð Mamma Mia 18.7.2008 17:01 Sumargleðin í sömu göllum og knattspyrnulið Litla hrauns Sumargleði Kimi Records stendur nú sem hæst en hún hófst á Stokkseyri á mánudaginn en að Sumargleðinni stendur plötufyrirtækið Kimi Records frá Akureyri ásamt hljómsveitunum Benna Hemm Hemm, Borko, Morðingjunum og Reykjavík! 18.7.2008 16:54 Jennifer Garner ófrísk aftur 18.7.2008 16:05 Amy heimsækir ástina klædd Grease jakka 18.7.2008 15:14 Lindsay Lohan byrjuð með lesbíunni 18.7.2008 12:29 Gamall draumur rætist hjá Kristjönu 18.7.2008 11:51 Óþekktaranginn Mischa Barton fækkar fötum 18.7.2008 11:21 Katie Holmes laus við stjörnustæla 18.7.2008 10:20 Við erum í skýjunum, segir Nicole Kidman 18.7.2008 09:57 Britney afsalar forræðinu 18.7.2008 09:07 Sjá næstu 50 fréttir
Tónleikum Buena Vista Social Club seinkar Vegna breyttrar ferðatilhögunar hjá Buena Vista Social Club flokknum verður örlítil breyting á tímasetningum á tónleikunum. 23.7.2008 12:05
Guðjón Bergmann svarar fyrir sig „Á síðustu árum hefur umfjöllun fjölmiðla og bloggara orðið sífellt árásargjarnari og fólk þarf orðið lítið að gera til að fá yfir sig holfskeflu á óhroða sem hefur lítið með tjáningarfrelsi að gera. Það má til sanns vegar fær með því að vísa í þá fjölmörgu dóma síðustu ára sem hafa fallið um persónuárásir og ósannandi sem hafa birst á prenti og bloggi.“ 23.7.2008 11:23
Hættuleg typpa-Toyota á götum Reykjavíkurborgar „Ég held að þeir sem setja lög og reglur um svona nokkuð hafi hreinlega ekki hugkvæmni til að láta sér detta í hug slíkur möguleiki," segir Sigurður Helgason hjá Útvarpi Umferðarráðs - einn helsti sérfræðingur Íslands í umferðarmálum og umferðaröryggi. 23.7.2008 00:01
Bale neitar ásökunum um fjölskylduofbeldi Leikarinn Christian Bale neitar öllum ásökunum um að hafa beitt systur sína og móður ofbeldi samkvæmt talsmanni hans. Leikarinn var í haldi lögreglunnar í Lundúnum í dag en eftir yfirheyrslur var Bale sleppt án þess að ákærur hafi verið gefnar út á hendur hans. 22.7.2008 22:37
Marsakeppni á Menningarnótt Marsakeppni S.L.Á.T.U.R., samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, fer fram í fyrsta sinn á Menningarnótt, laugardaginn 23. ágúst. S.L.Á.T.U.R. óskar eftir mörsum fyrir lúðrasveit samtakana og verða veitt verðlaun fyrir besta marsinn. 22.7.2008 21:00
Nýstárleg sýning á dags- og skammdegislýsingu Ljós í myrkri er sýning þar sem varpað er ljósi á þróun rafmagnslýsingar og verður hún opnuð fimmtudaginn 24. júlí næstkomandi, klukkan 17 í Galleríi 100° í Orkuveituhúsinu að Bæjarhálsi 1. 22.7.2008 19:24
Bogomil í Þrastarlundi Bogomil Font og Milljónamæringarnir verða með Miðnæturtónleika í Þrastarlundi um helgina. Þar verður mikið fjör en Bogomil mun koma fram 1. og 2.ágúst. 22.7.2008 10:12
Atli og Gísli gera það gott í Skandinavíu Félagarnir úr Flüggerauglýsingunum Atli og Gísli eru ekki aðeins andlit málningarvaranna hér á landi. Í Danmörku heita þeir Henning og Flemming, Hasse og Lasse heita þeir í Svíþjóð og í norðmenn þekkja þá sem Arne og Bjarne. Á Íslandi ganga þeir hinsvegar undir sínum réttu nöfnum og eru starfsmenn fyrirtækisins á Íslandi. 22.7.2008 09:42
Sienna málar sig út í horn Breska dagblaðið Daily Mirror greinir frá því að Sienna Miller og gifti kærasti hennar ætli að hefja búskap bráðlega. Samband þeirra hefur bakað Siennu miklar óvinsældir. 22.7.2008 06:00
McCartney fékk lögreglufylgd á tónleika Paul McCartney fékk lögreglufylgd um götur New York borgar þegar flugi hans seinkaði. 21.7.2008 19:49
Nýr sumarsmellur frá Bermuda Hljómsveitin Bermuda hefur nú gefið út nýja útgáfu af lagi sem kom út á fyrstu breiðskífu þeirra, Nýr Dagur um síðustu áramót. Það er útsetningarmeistarinn Örlygur Smári sem tók lagið að sér og setti það í glænýjan og nútímalegan búning. 21.7.2008 14:58
Stjörnublaðamaður til liðs við Mosfellsbæ Sigríður Dögg Auðunsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf forstöðumanns kynningarmála hjá Mosfellsbæ. Undanfarin tíu ár hefur hún starfað við fjölmiðla, meðal annars sem ritstjóri Krónikunnar og aðstoðarritstjóri DV. Hún hlaut rannsóknarblaðamannaverðlun Blaðamannafélags Íslands fyrir tveimur árum. 21.7.2008 13:49
Benni sundgarpur heiðraður í Nauthólsvík Í dag klukkan 17:30 verður móttaka á Ylströndinni í Nauthólsvík. Þar verður tekið á móti Benedikti Hjartarsyni sem nýlega varð fyrstu íslendinga til þess að synda hið svokallaða Ermarsund. 21.7.2008 13:45
Bubbi útskýrir ummælin í Mogganum - Fær pillur frá fylgdarliði Bjarkar Fylgdarlið Bjarkar Guðmundsdóttur var ekki lengi að svara Bubba Morthens vegna ummæla hans í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu í gær. 20.7.2008 13:01
Dark Knight slær met Kvikmyndin The Dark Knight halaði inn 66.4 milljónum dollara í tekjur í gær en þá var myndin frumsýnd í kvikmyndahúsum víðs vegar um Bandaríkin. 19.7.2008 17:23
Jolie komin heim af spítalanum Angelina Jolie fór heim í morgun af spítalanum þar sem hún fæddi tvíbura í síðustu viku. 19.7.2008 10:13
Sumargleðin í sömu göllum og knattspyrnulið Litla hrauns Sumargleði Kimi Records stendur nú sem hæst en hún hófst á Stokkseyri á mánudaginn en að Sumargleðinni stendur plötufyrirtækið Kimi Records frá Akureyri ásamt hljómsveitunum Benna Hemm Hemm, Borko, Morðingjunum og Reykjavík! 18.7.2008 16:54