Fleiri fréttir Lindsay forðast Paris eins og heitan eldinn Djammdrotningarnar miklu, Paris Hilton og Lindsay Lohan, eru bestu vinkonur einn daginn, en verstu óvinkonur þann næsta. Í augnablikinu talast stúlkurnar ekki við og sannaðist það um helgina. 2.4.2007 17:28 Britney í ,,dulargervi” á körfuboltaleik Poppprinsessan Britney Spears, sem hefur nýlokið meðferð, reyndi sem best hún gat að dylja sjálfa sig á körfuboltaleik L. A. Lakers í gær. Var hún íklædd stórum Kobe Bryant körfuboltabol, með ljósa hárkollu og stærðarinnar sólgleraugu. Poppprinsessan fullkomanaði síðan dulargervið með Lakers derhúfu á hausnum. 2.4.2007 16:46 Flex Music með hópferð til Bretlands Strákarnir hjá Flex Music sitja ekki auðum höndum þegar kemur að því að skipuleggja skemmtanir fyrir skemmtanaglaða íslendinga. Þeir hafa hingað til einbeitt sé að því að halda flott klúbbakvöld hérlendis, en nú taka þeir stefnuna á hópferð til Bretlands með dansþyrsta íslendinga þann 27. júlí næstkomandi. Ætlunin er að fara á eina stærstu og flottustu danshátíð Evrópu sem ber nafnið Global Gathering. 2.4.2007 15:33 Hákarl í dulargervi grænmetisætu „Þetta er strangt til tekið ekki hákarl heldur svokallaður Pangasíus langfin. Hann er hins vegar kallaður hákarl út af útlitinu, er með háan bakugga og stóran kjaft,“ segir Hlynur Ingi Grétarsson, eigandi fiskverslunarinnar Fiskbaur.is. 2.4.2007 08:45 Sprækt og við góða heilsu Knattspyrnusamband Íslands er sextíu ára á þessu ári. „Ég held að hreyfingin sé mjög spræk þótt hún sé orðin sextug, og við góða heilsu. Ég held að starfsemin hafi aldrei verið meiri en í dag,“ segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 2.4.2007 06:45 Frá Guðrúnu til Aþenu Í nokkur hundruð ár hét einn fimmti þjóðarinnar annað hvort Gunna eða Jón. Týnd börn á 17. Júní eru í dag þó sjaldnar kölluð upp eftir þeim nöfnum. Mun líklegra er að í hátalarakerfinu sé auglýst eftir eftir Andra Snæ, Jasmín Dúfu eða Aroni Inga. 1.4.2007 11:15 Löghlýðnasta nemendafélag landsins „Þetta er nú ekkert í líkingu við lífið í Police Academy enda bjuggu þau öll á heimavist," segir Óli Ásgeir Hermannsson, nemi í Lögregluskóla ríkisins. Fréttablaðið komst á snoðir um heimasíðu svokallaðs nemendafélags skólans þar sem sjá mátti myndir úr starfi skólans og þótt Óli Ásgeir vilji síður en svo kalla þetta „formlegt" nemendafélag er ljóst að nemendur skólans halda hópinn fyrir utan strangt og stíft nám. 1.4.2007 08:00 Marglytta skekur kvikmyndaheiminn Leikurunum Kate Hudson og Matthew McConaughey var skipað að fara af tökustað nýrrar kvikmyndar þeirra, Fools Gold, þegar bannvæn marglytta fannst á tökustaðnum. 31.3.2007 16:54 Heather Mills stressuð fyrir næstu viku Fyrirsætan Heather Mills, sem tekur þátt í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum eins og áður hefur komið fram, kveðst vera stressuð fyrir keppninni í næstu viku. Þá eigi að dansa djæf. Djæf, eða jive, er mjög hraður dans og mikið hoppað í honum. Heather kvíðir því að taka djæfsporin þar sem hún er með gervifót. 31.3.2007 16:45 X-ið fékk reykvískt páskaegg frá Alcan „Þeir styðja augljóslega stækkun álversins en hafa aðrar röksemdafærslur en við. Og við í Alcan vildum bara þakka þeim fyrir stuðninginn,“ segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi álversins í Straumsvík sem mætti í höfustöðvar X-ins 977 í Skaftahlíð í gærmorgun og afhenti forsvarsmönnum útvarpsstöðvarinnar forláta páskaegg númer 7 frá Nóa Siríus. 31.3.2007 14:15 Þriðja barn Snipes Hasarmyndaleikarinn Wesley Snipes eignaðist son með eiginkonu sinni Nakyung „Nikki“ Park á dögunum. Hefur hann fengið nafnið Alimayu Moa-T. Þetta er annað barn Snipes og Park, sem er kóresk listakona. Eignuðust þau dótturina Iset árið 2001. 31.3.2007 11:45 Í stuði með guði Flestum finnst gaman að blanda geði við ættingja og vini í fermingarveislum og fólk sem sjaldan hittist nýtur þess yfirleitt að skrafa saman yfir kræsingunum. En þegar allir eru orðnir mettir er líka gaman að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform, syngja, dansa eða fara í leiki. Slíkt er þó betra að undirbúa fyrirfram svo kannski ættu nánustu vinir fermingarbarnsins að taka sig til og skipuleggja smá stuð. Hér koma nokkrar tillögur. 31.3.2007 09:30 Hið eina sanna fermingarkerti Kerti af ýmsum stærðum og gerðum samkvæmt óskum hvers og eins. Fermingarkerti eru fallegt og hefðbundið skraut á fermingarborðið og skemmtilegur minjagripur. Þau skapa notalega stemningu og sóma sér vel á gnægtaborði fermingarbarnsins. 31.3.2007 09:00 Hreinsar sparigalla Eitt af því sem þarf að vera í lagi fyrir ferminguna er sparifatnaður fjölskyldunnar. Það er ekki nóg að fermingarbarnið sé fínt í tauinu, foreldrar þess, systkini og aðrir nákomnir fara líka í sitt fínasta púss og þeir sem ekki splæsa á sig nýjum skrúða fyrir athöfnina láta gjarnan hreinsa og pressa sparigallann. 31.3.2007 09:00 Britney samþykkir skilnað við Kevin Poppprinsessan fyrrverandi, Britney Spears, hefur gengið formlega frá skilnaðinum við eiginmann sinn Kevin Federline. Britney, sem er nýkomin úr meðferð, sótti um skilnaðinn í nóvember í fyrra eftir tveggja ára hjónaband. Hún á tvö börn með Federline. 31.3.2007 09:00 uppskrift Ljúffengur lax á borð Þeir sem vilja geta útbúið graflax á veisluborðið sjálfir. Hér er einföld uppskrift sem einmitt er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. 31.3.2007 08:45 New York í fermingargjöf Heiðdís Pétursdóttir heldur stærðarinnar fermingarveislu heima og langar mest í gjaldeyri í fermingargjöf. 31.3.2007 08:30 Mesta stressið búið Frændsystkinin Una Hrefna Pálsdóttir og Tryggvi og Kristófer Mássynir fermast á pálmasunnudag. Þau ætla að halda sameiginlega fermingarveislu. 31.3.2007 08:15 Greiðslan fyrir Ronju ræningjadóttur „Látlausar greiðslur hafa undanfarin ár verið áberandi hjá fermingarstúlkum og það er svoleiðis líka í ár,“ segir Sólveig Björg Arnarsdóttir, hársnyrtir hjá Rauðhettu og úlfinum. 31.3.2007 08:00 Úr ranni Karmelsystra Í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði er verslun þar sem nunnurnar selja ýmsa listmuni eins og kerti, kort, gestabækur, tónlist, myndir, útsaum, skrautskrift og íkona. Úrvalið er mikið og erfitt að velja á milli alls hins fallega handverks sem ber fyrir augu. 31.3.2007 07:30 Borðbúnaður er mikilvægur hluti fermingarveislunnar Flestir þeir sem kaupa veitingar fá borðbúnað með í kaupunum en þeir sem sjá sjálfir um að baka og elda þurfa annaðhvort að safna saman diskum og bollum frá vinum og kunningjum eða leigja borðbúnað. Nokkur fyrirtæki sjá um að leigja út borðbúnað, þeirra á meðal eru Leir og postulín, Byko og Borðbúnaður og stólar. 31.3.2007 07:00 Vildi kaupa landskika fyrir fermingarféð Peningarnir sem Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, fékk í fermingargjöf hafa ugglaust ávaxtað sig, þó ekki yrði af landakaupum sem hún stefndi að. 31.3.2007 07:00 Valkostur fyrir alla Þeim sem kjósa borgaralegar fermingar fer fjölgandi. Það eru ekki allir sem kjósa að fermast í kirkju. Borgaralegar fermingar njóta sífellt meiri vinsælda. Samtökin Siðmennt hafa staðið fyrir þeim allt frá árinu 1989. 31.3.2007 06:45 Frakkar hafna ekki of grönnum fyrisætum Frakkar ætla ekki að banna of grönnum fyrirsætum að sýna í París eins og Spánverjar, Ítalir, Brasilíumenn og Indverjar hafa ákveðið. Í staðin ætla Frakkarnir að reyna að gera tískuheiminn meira meðvitaðan um þær hættur sem fylgja því að vera of grannur. Heilbriðgisráðherra Frakklands greindi frá þessu. 30.3.2007 16:26 Paris á leið í fangelsi? Saksóknarar í L.A. hafa beðið dómara þar í borg um að taka mál Parisar Hilton aftur upp en hún hafði áður verið dæmd fyrir að keyra undir áhrifum. Endurupptaka málsins gæti leitt til þess að Paris gæti þurft að dveljast einhvern tíma í fangelsi. 30.3.2007 15:23 Brit og Fed einhuga um að skilja 30.3.2007 15:04 Britney og Kevin hafa samið um skilnaðinn Poppprinsessan Britney Spears og fyrrum eiginmaður hennar, Kevin Federline, hafa náð samkomulagi um lyktir skilnaðar þeirra. Tímaritið People greindi frá þessu í gær. Ekki er ljóst hverjir skilmálar skilnaðarins eru. 30.3.2007 14:56 Jackson slappur en ekki á spítala Talsmaður söngvarans Michaels Jacksons neitar fréttum um að poppgoðið sé á spítala. Jackson er hins vegar að ná sér af slæmri flensu, segir talsmaðurinn. 30.3.2007 01:26 Örfáir miðar eftir á styrktartónleika FORMA Aðeins eru örfáir miðar eftir á styrktartónleika Formu, samtaka gegn átröskun, en á þeim koma fram Björk, Mugison, Lay Low, Pétur Ben, KK, Magga Stína, Wulfgang og Esja. Þrír dagar eru þangað til tónleikarnir eru haldnir og miðaverð er 3.900 krónur. Tónleikarnir verða haldnir á NASA á sunnudaginn kemur og opnar húsið klukkan 19:00 en tónleikarnir hefjast klukkutíma síðar. Hægt er nálgast miða á www.miði.is, í Skífunni og í BT. 29.3.2007 23:02 Þorvaldur Davíð í Julliard listaháskólann Þorvaldur Davíð Kristjánsson, sem fer með eitt aðalhlutverka í sýningunni Killer Joe sem sýnd er í Borgarleikhúsinu um þessar mundir, hefur hlotið inngöngu í hinn virta Julliard listaháskóla í New York. Þorvaldur fór til New York í febrúar síðastliðnum og sótti um inngöngu í nokkra leiklistarskóla þar í borg. 29.3.2007 18:54 Halle Berry viðurkennir sjálfsmorðstilraun Óskarsverðlaunaleikkonan Halle Berry hefur viðurkennt að hafa reynt að taka sitt eigið líf. Var það í kjölfar þess að eldheitt hjónaband hennar við hafnarboltastjörnuna David Justice gekk ekki upp. 29.3.2007 14:45 Hverjir syngja til úrslita? Tíunda og næstsíðasta úrslitakvöldið í X-Factor fer fram í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind á morgun föstudag. Einungis þrjú atriði eru eftir - Jógvan, Hara og Guðbjörg og því ræðst það í þættinum hvaða tvö munu keppa til úrslita. 29.3.2007 14:44 Dóttir Steve Irwin með náttúrulífsþátt Bindi Irwin, átta ára gömul dóttir Krókódílamannsins Steve Irwins heitins, mun verða með sinn eigin náttúrulífsþátt í sumar. Ber sjónvarpsþátturinn heitið ,,Bindi: Frumskógarstelpan” og er ætlað að vekja börn til umhugsunar um verndun villts dýralífs. 29.3.2007 14:15 Olli koffínneysla dauða Önnu Nicole? Samsæriskenningar um dauða Önnu Nicole Smith eru enn að spretta upp þrátt fyrir að dánarorsök hennar hafi verið gerð opinber. Fyrirsætan lést þann 8. febrúar síðastliðinn eftir að hafa innbyrgt of mikið af svefnlyfjum fyrir slysni. 29.3.2007 13:47 Fórnarlamb tískubransans Dóttir tískuhönnaðarins Donatellu Versace hefur verið lögð inn á spítla í L.A. vegna lystarstols. Dóttirin, Allegra Versace, er tvítug að aldri og hefur barist við lystarstol í mörg ár. 28.3.2007 15:00 Girntist stjúpu sína Sean Steward, sonur rokkarans Rod Steward, þótti gaman að alast upp með föður sínum og stjúpmóður, fyrirsætunni Rachel Hunter. Í viðtali við útvarpsmanninn víðfræga, Howard Stern, sagði Sean að hann hefði oft horft á stjúpu sína þegar hún lá nakin í sólbaði við sundlaugabakkann á heimili þeirra. Hann hafi þá verið 15 eða 16 ára gamall en Rachel er 12 árum eldri en stjúpsonur sinn. 28.3.2007 13:47 Kate Moss í Barney’s Ofurfyrirsætan Kate Moss er búin að hanna fatalínu fyrir verslunina Top Shop og nú styttist í að heimurinn fái að sjá afraksturinn. Bíða Bandaríkjamenn spenntir eftir því að línan komi í verslun Barney’s í N.Y. en það er eina verslunin Vestanhafs sem selja mun hönnun fyrirstætunnar undir merki Top Shop. 28.3.2007 13:23 Árni fjármálaráðherra varð af 150 milljónum Við sameiningu SPH og SPV hefur stofnfjárhlutur SPH nú fjórfaldast. Hlutur sem seldur var á 50 milljónir fyrir ári er nú metinn á 200 milljónir. "Ég sagði við sjálfan mig og aðra: Fyrst allir snillingar landsins þyrpast til Hafnarfjarðar og vilja kaupa þá er best að bíða og sjá. Ég fékk þetta á silfurfati eins og aðrir og mér lá ekkert á," segir Helgi Vilhjálmsson athafnamaður í Hafnarfirði kenndur í Góu. Og hrósar nú happi. 28.3.2007 10:15 Vinstri grænir stæla Zero auglýsingar Stjórnmálaflokkarnir beita ýmsum brögðum í baráttunni um atkvæðin, og Vinstri grænir eru þar engin undantekning. Á nýjum barmmerkjum úr herbúðum þeirra má sjá slagorðið „Af hverju ekki ríkisstjórn með ZERO Framsókn?“. Slagorðið er stæling á auglýsingaherferð Vífilfells fyrir gosdrykkinn Coca-cola Zero, sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum vikum. 28.3.2007 10:00 Cliff bauð öllum í kvöldmat Sir Cliff Richard, sem heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld, bauð hópnum sem hefur verið með honum á tónleikaferð um heiminn í mat á Austur-Indíafélaginu í fyrrakvöld. 28.3.2007 10:00 Dauði Önnu slys Lögregluyfirvöld í Flórída-fylki hafa úrskurðað að andlát fyrrum Playboy-leikfélagans hafi verið slys. Telja þeir að hún hafi gleypt af algjörri slysni of mikið af svefnpillum en Nicole Smith var með lyfseðla fyrir bæði þunglyndis-og kvíðastillandi lyf. 28.3.2007 09:45 Fær fylgd frá hundinum Jinxie, hundur Evu Longoria, verður ekki skilinn útundan í væntanlegu brúðkaupi hennar og Tonys Parker sem fram fer í Frakklandi í sumar. Jinxie mun fylgja brúðinni inn kirkjugólfið og standa við hlið hennar á meðan parið skiptist á heitum. Hann mun skarta sérsmíðaðri hálsól með eðalsteinum, en í hana verður brúðkaupsdagsetningin grafin: 07.07.07. 28.3.2007 09:30 Nældi sér í breskan söngvara Bandaríska leikkonan Kirsten Dunst er yfir sig ástfangin um þessar mundir eftir að hafa kynnst breska söngvaranum Johnny Borrell. Aðeins eru nokkrar vikur síðan Dunst og Borrell kynntust en það var þegar hljómsveit hans, Razorlight, var á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum. 28.3.2007 07:45 Stríðsöxin grafin Rapparinn Eminem hefur gert samkomulag við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Mathers, um að þau hætti að gagnrýna hvort annað opinberlega. Eminem og Kim, sem skildu í annað sinn á síðasta ári, ákváðu að grafa stríðsöxina vegna dóttur þeirra Hailie, sem er ellefu ára. 28.3.2007 07:30 Nýr íslenskur stefnumótavefur Rannveig Guðlaugsdóttir opnaði stefnumótavefinn förunauturinn.is í síðustu viku. „Þetta eru námskeið í samskiptum kynjanna og táknmáli líkamans. Í þá hópa er sem sagt valið út frá spurningalistum sem fólk fyllir út á síðunni, sem að sálfræðingur gerði fyrir mig,“ segir Rannveig. 28.3.2007 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Lindsay forðast Paris eins og heitan eldinn Djammdrotningarnar miklu, Paris Hilton og Lindsay Lohan, eru bestu vinkonur einn daginn, en verstu óvinkonur þann næsta. Í augnablikinu talast stúlkurnar ekki við og sannaðist það um helgina. 2.4.2007 17:28
Britney í ,,dulargervi” á körfuboltaleik Poppprinsessan Britney Spears, sem hefur nýlokið meðferð, reyndi sem best hún gat að dylja sjálfa sig á körfuboltaleik L. A. Lakers í gær. Var hún íklædd stórum Kobe Bryant körfuboltabol, með ljósa hárkollu og stærðarinnar sólgleraugu. Poppprinsessan fullkomanaði síðan dulargervið með Lakers derhúfu á hausnum. 2.4.2007 16:46
Flex Music með hópferð til Bretlands Strákarnir hjá Flex Music sitja ekki auðum höndum þegar kemur að því að skipuleggja skemmtanir fyrir skemmtanaglaða íslendinga. Þeir hafa hingað til einbeitt sé að því að halda flott klúbbakvöld hérlendis, en nú taka þeir stefnuna á hópferð til Bretlands með dansþyrsta íslendinga þann 27. júlí næstkomandi. Ætlunin er að fara á eina stærstu og flottustu danshátíð Evrópu sem ber nafnið Global Gathering. 2.4.2007 15:33
Hákarl í dulargervi grænmetisætu „Þetta er strangt til tekið ekki hákarl heldur svokallaður Pangasíus langfin. Hann er hins vegar kallaður hákarl út af útlitinu, er með háan bakugga og stóran kjaft,“ segir Hlynur Ingi Grétarsson, eigandi fiskverslunarinnar Fiskbaur.is. 2.4.2007 08:45
Sprækt og við góða heilsu Knattspyrnusamband Íslands er sextíu ára á þessu ári. „Ég held að hreyfingin sé mjög spræk þótt hún sé orðin sextug, og við góða heilsu. Ég held að starfsemin hafi aldrei verið meiri en í dag,“ segir Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ. 2.4.2007 06:45
Frá Guðrúnu til Aþenu Í nokkur hundruð ár hét einn fimmti þjóðarinnar annað hvort Gunna eða Jón. Týnd börn á 17. Júní eru í dag þó sjaldnar kölluð upp eftir þeim nöfnum. Mun líklegra er að í hátalarakerfinu sé auglýst eftir eftir Andra Snæ, Jasmín Dúfu eða Aroni Inga. 1.4.2007 11:15
Löghlýðnasta nemendafélag landsins „Þetta er nú ekkert í líkingu við lífið í Police Academy enda bjuggu þau öll á heimavist," segir Óli Ásgeir Hermannsson, nemi í Lögregluskóla ríkisins. Fréttablaðið komst á snoðir um heimasíðu svokallaðs nemendafélags skólans þar sem sjá mátti myndir úr starfi skólans og þótt Óli Ásgeir vilji síður en svo kalla þetta „formlegt" nemendafélag er ljóst að nemendur skólans halda hópinn fyrir utan strangt og stíft nám. 1.4.2007 08:00
Marglytta skekur kvikmyndaheiminn Leikurunum Kate Hudson og Matthew McConaughey var skipað að fara af tökustað nýrrar kvikmyndar þeirra, Fools Gold, þegar bannvæn marglytta fannst á tökustaðnum. 31.3.2007 16:54
Heather Mills stressuð fyrir næstu viku Fyrirsætan Heather Mills, sem tekur þátt í raunveruleikaþættinum Dansað með stjörnunum eins og áður hefur komið fram, kveðst vera stressuð fyrir keppninni í næstu viku. Þá eigi að dansa djæf. Djæf, eða jive, er mjög hraður dans og mikið hoppað í honum. Heather kvíðir því að taka djæfsporin þar sem hún er með gervifót. 31.3.2007 16:45
X-ið fékk reykvískt páskaegg frá Alcan „Þeir styðja augljóslega stækkun álversins en hafa aðrar röksemdafærslur en við. Og við í Alcan vildum bara þakka þeim fyrir stuðninginn,“ segir Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi álversins í Straumsvík sem mætti í höfustöðvar X-ins 977 í Skaftahlíð í gærmorgun og afhenti forsvarsmönnum útvarpsstöðvarinnar forláta páskaegg númer 7 frá Nóa Siríus. 31.3.2007 14:15
Þriðja barn Snipes Hasarmyndaleikarinn Wesley Snipes eignaðist son með eiginkonu sinni Nakyung „Nikki“ Park á dögunum. Hefur hann fengið nafnið Alimayu Moa-T. Þetta er annað barn Snipes og Park, sem er kóresk listakona. Eignuðust þau dótturina Iset árið 2001. 31.3.2007 11:45
Í stuði með guði Flestum finnst gaman að blanda geði við ættingja og vini í fermingarveislum og fólk sem sjaldan hittist nýtur þess yfirleitt að skrafa saman yfir kræsingunum. En þegar allir eru orðnir mettir er líka gaman að brjóta upp hið hefðbundna fermingarveisluform, syngja, dansa eða fara í leiki. Slíkt er þó betra að undirbúa fyrirfram svo kannski ættu nánustu vinir fermingarbarnsins að taka sig til og skipuleggja smá stuð. Hér koma nokkrar tillögur. 31.3.2007 09:30
Hið eina sanna fermingarkerti Kerti af ýmsum stærðum og gerðum samkvæmt óskum hvers og eins. Fermingarkerti eru fallegt og hefðbundið skraut á fermingarborðið og skemmtilegur minjagripur. Þau skapa notalega stemningu og sóma sér vel á gnægtaborði fermingarbarnsins. 31.3.2007 09:00
Hreinsar sparigalla Eitt af því sem þarf að vera í lagi fyrir ferminguna er sparifatnaður fjölskyldunnar. Það er ekki nóg að fermingarbarnið sé fínt í tauinu, foreldrar þess, systkini og aðrir nákomnir fara líka í sitt fínasta púss og þeir sem ekki splæsa á sig nýjum skrúða fyrir athöfnina láta gjarnan hreinsa og pressa sparigallann. 31.3.2007 09:00
Britney samþykkir skilnað við Kevin Poppprinsessan fyrrverandi, Britney Spears, hefur gengið formlega frá skilnaðinum við eiginmann sinn Kevin Federline. Britney, sem er nýkomin úr meðferð, sótti um skilnaðinn í nóvember í fyrra eftir tveggja ára hjónaband. Hún á tvö börn með Federline. 31.3.2007 09:00
uppskrift Ljúffengur lax á borð Þeir sem vilja geta útbúið graflax á veisluborðið sjálfir. Hér er einföld uppskrift sem einmitt er ættuð frá Veislunni á Seltjarnarnesi. 31.3.2007 08:45
New York í fermingargjöf Heiðdís Pétursdóttir heldur stærðarinnar fermingarveislu heima og langar mest í gjaldeyri í fermingargjöf. 31.3.2007 08:30
Mesta stressið búið Frændsystkinin Una Hrefna Pálsdóttir og Tryggvi og Kristófer Mássynir fermast á pálmasunnudag. Þau ætla að halda sameiginlega fermingarveislu. 31.3.2007 08:15
Greiðslan fyrir Ronju ræningjadóttur „Látlausar greiðslur hafa undanfarin ár verið áberandi hjá fermingarstúlkum og það er svoleiðis líka í ár,“ segir Sólveig Björg Arnarsdóttir, hársnyrtir hjá Rauðhettu og úlfinum. 31.3.2007 08:00
Úr ranni Karmelsystra Í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði er verslun þar sem nunnurnar selja ýmsa listmuni eins og kerti, kort, gestabækur, tónlist, myndir, útsaum, skrautskrift og íkona. Úrvalið er mikið og erfitt að velja á milli alls hins fallega handverks sem ber fyrir augu. 31.3.2007 07:30
Borðbúnaður er mikilvægur hluti fermingarveislunnar Flestir þeir sem kaupa veitingar fá borðbúnað með í kaupunum en þeir sem sjá sjálfir um að baka og elda þurfa annaðhvort að safna saman diskum og bollum frá vinum og kunningjum eða leigja borðbúnað. Nokkur fyrirtæki sjá um að leigja út borðbúnað, þeirra á meðal eru Leir og postulín, Byko og Borðbúnaður og stólar. 31.3.2007 07:00
Vildi kaupa landskika fyrir fermingarféð Peningarnir sem Katrín Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Lýsis, fékk í fermingargjöf hafa ugglaust ávaxtað sig, þó ekki yrði af landakaupum sem hún stefndi að. 31.3.2007 07:00
Valkostur fyrir alla Þeim sem kjósa borgaralegar fermingar fer fjölgandi. Það eru ekki allir sem kjósa að fermast í kirkju. Borgaralegar fermingar njóta sífellt meiri vinsælda. Samtökin Siðmennt hafa staðið fyrir þeim allt frá árinu 1989. 31.3.2007 06:45
Frakkar hafna ekki of grönnum fyrisætum Frakkar ætla ekki að banna of grönnum fyrirsætum að sýna í París eins og Spánverjar, Ítalir, Brasilíumenn og Indverjar hafa ákveðið. Í staðin ætla Frakkarnir að reyna að gera tískuheiminn meira meðvitaðan um þær hættur sem fylgja því að vera of grannur. Heilbriðgisráðherra Frakklands greindi frá þessu. 30.3.2007 16:26
Paris á leið í fangelsi? Saksóknarar í L.A. hafa beðið dómara þar í borg um að taka mál Parisar Hilton aftur upp en hún hafði áður verið dæmd fyrir að keyra undir áhrifum. Endurupptaka málsins gæti leitt til þess að Paris gæti þurft að dveljast einhvern tíma í fangelsi. 30.3.2007 15:23
Britney og Kevin hafa samið um skilnaðinn Poppprinsessan Britney Spears og fyrrum eiginmaður hennar, Kevin Federline, hafa náð samkomulagi um lyktir skilnaðar þeirra. Tímaritið People greindi frá þessu í gær. Ekki er ljóst hverjir skilmálar skilnaðarins eru. 30.3.2007 14:56
Jackson slappur en ekki á spítala Talsmaður söngvarans Michaels Jacksons neitar fréttum um að poppgoðið sé á spítala. Jackson er hins vegar að ná sér af slæmri flensu, segir talsmaðurinn. 30.3.2007 01:26
Örfáir miðar eftir á styrktartónleika FORMA Aðeins eru örfáir miðar eftir á styrktartónleika Formu, samtaka gegn átröskun, en á þeim koma fram Björk, Mugison, Lay Low, Pétur Ben, KK, Magga Stína, Wulfgang og Esja. Þrír dagar eru þangað til tónleikarnir eru haldnir og miðaverð er 3.900 krónur. Tónleikarnir verða haldnir á NASA á sunnudaginn kemur og opnar húsið klukkan 19:00 en tónleikarnir hefjast klukkutíma síðar. Hægt er nálgast miða á www.miði.is, í Skífunni og í BT. 29.3.2007 23:02
Þorvaldur Davíð í Julliard listaháskólann Þorvaldur Davíð Kristjánsson, sem fer með eitt aðalhlutverka í sýningunni Killer Joe sem sýnd er í Borgarleikhúsinu um þessar mundir, hefur hlotið inngöngu í hinn virta Julliard listaháskóla í New York. Þorvaldur fór til New York í febrúar síðastliðnum og sótti um inngöngu í nokkra leiklistarskóla þar í borg. 29.3.2007 18:54
Halle Berry viðurkennir sjálfsmorðstilraun Óskarsverðlaunaleikkonan Halle Berry hefur viðurkennt að hafa reynt að taka sitt eigið líf. Var það í kjölfar þess að eldheitt hjónaband hennar við hafnarboltastjörnuna David Justice gekk ekki upp. 29.3.2007 14:45
Hverjir syngja til úrslita? Tíunda og næstsíðasta úrslitakvöldið í X-Factor fer fram í beinni útsendingu frá Vetrargarðinum í Smáralind á morgun föstudag. Einungis þrjú atriði eru eftir - Jógvan, Hara og Guðbjörg og því ræðst það í þættinum hvaða tvö munu keppa til úrslita. 29.3.2007 14:44
Dóttir Steve Irwin með náttúrulífsþátt Bindi Irwin, átta ára gömul dóttir Krókódílamannsins Steve Irwins heitins, mun verða með sinn eigin náttúrulífsþátt í sumar. Ber sjónvarpsþátturinn heitið ,,Bindi: Frumskógarstelpan” og er ætlað að vekja börn til umhugsunar um verndun villts dýralífs. 29.3.2007 14:15
Olli koffínneysla dauða Önnu Nicole? Samsæriskenningar um dauða Önnu Nicole Smith eru enn að spretta upp þrátt fyrir að dánarorsök hennar hafi verið gerð opinber. Fyrirsætan lést þann 8. febrúar síðastliðinn eftir að hafa innbyrgt of mikið af svefnlyfjum fyrir slysni. 29.3.2007 13:47
Fórnarlamb tískubransans Dóttir tískuhönnaðarins Donatellu Versace hefur verið lögð inn á spítla í L.A. vegna lystarstols. Dóttirin, Allegra Versace, er tvítug að aldri og hefur barist við lystarstol í mörg ár. 28.3.2007 15:00
Girntist stjúpu sína Sean Steward, sonur rokkarans Rod Steward, þótti gaman að alast upp með föður sínum og stjúpmóður, fyrirsætunni Rachel Hunter. Í viðtali við útvarpsmanninn víðfræga, Howard Stern, sagði Sean að hann hefði oft horft á stjúpu sína þegar hún lá nakin í sólbaði við sundlaugabakkann á heimili þeirra. Hann hafi þá verið 15 eða 16 ára gamall en Rachel er 12 árum eldri en stjúpsonur sinn. 28.3.2007 13:47
Kate Moss í Barney’s Ofurfyrirsætan Kate Moss er búin að hanna fatalínu fyrir verslunina Top Shop og nú styttist í að heimurinn fái að sjá afraksturinn. Bíða Bandaríkjamenn spenntir eftir því að línan komi í verslun Barney’s í N.Y. en það er eina verslunin Vestanhafs sem selja mun hönnun fyrirstætunnar undir merki Top Shop. 28.3.2007 13:23
Árni fjármálaráðherra varð af 150 milljónum Við sameiningu SPH og SPV hefur stofnfjárhlutur SPH nú fjórfaldast. Hlutur sem seldur var á 50 milljónir fyrir ári er nú metinn á 200 milljónir. "Ég sagði við sjálfan mig og aðra: Fyrst allir snillingar landsins þyrpast til Hafnarfjarðar og vilja kaupa þá er best að bíða og sjá. Ég fékk þetta á silfurfati eins og aðrir og mér lá ekkert á," segir Helgi Vilhjálmsson athafnamaður í Hafnarfirði kenndur í Góu. Og hrósar nú happi. 28.3.2007 10:15
Vinstri grænir stæla Zero auglýsingar Stjórnmálaflokkarnir beita ýmsum brögðum í baráttunni um atkvæðin, og Vinstri grænir eru þar engin undantekning. Á nýjum barmmerkjum úr herbúðum þeirra má sjá slagorðið „Af hverju ekki ríkisstjórn með ZERO Framsókn?“. Slagorðið er stæling á auglýsingaherferð Vífilfells fyrir gosdrykkinn Coca-cola Zero, sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum vikum. 28.3.2007 10:00
Cliff bauð öllum í kvöldmat Sir Cliff Richard, sem heldur tónleika í Laugardalshöll í kvöld, bauð hópnum sem hefur verið með honum á tónleikaferð um heiminn í mat á Austur-Indíafélaginu í fyrrakvöld. 28.3.2007 10:00
Dauði Önnu slys Lögregluyfirvöld í Flórída-fylki hafa úrskurðað að andlát fyrrum Playboy-leikfélagans hafi verið slys. Telja þeir að hún hafi gleypt af algjörri slysni of mikið af svefnpillum en Nicole Smith var með lyfseðla fyrir bæði þunglyndis-og kvíðastillandi lyf. 28.3.2007 09:45
Fær fylgd frá hundinum Jinxie, hundur Evu Longoria, verður ekki skilinn útundan í væntanlegu brúðkaupi hennar og Tonys Parker sem fram fer í Frakklandi í sumar. Jinxie mun fylgja brúðinni inn kirkjugólfið og standa við hlið hennar á meðan parið skiptist á heitum. Hann mun skarta sérsmíðaðri hálsól með eðalsteinum, en í hana verður brúðkaupsdagsetningin grafin: 07.07.07. 28.3.2007 09:30
Nældi sér í breskan söngvara Bandaríska leikkonan Kirsten Dunst er yfir sig ástfangin um þessar mundir eftir að hafa kynnst breska söngvaranum Johnny Borrell. Aðeins eru nokkrar vikur síðan Dunst og Borrell kynntust en það var þegar hljómsveit hans, Razorlight, var á tónleikaferðalagi í Bandaríkjunum. 28.3.2007 07:45
Stríðsöxin grafin Rapparinn Eminem hefur gert samkomulag við fyrrverandi eiginkonu sína, Kim Mathers, um að þau hætti að gagnrýna hvort annað opinberlega. Eminem og Kim, sem skildu í annað sinn á síðasta ári, ákváðu að grafa stríðsöxina vegna dóttur þeirra Hailie, sem er ellefu ára. 28.3.2007 07:30
Nýr íslenskur stefnumótavefur Rannveig Guðlaugsdóttir opnaði stefnumótavefinn förunauturinn.is í síðustu viku. „Þetta eru námskeið í samskiptum kynjanna og táknmáli líkamans. Í þá hópa er sem sagt valið út frá spurningalistum sem fólk fyllir út á síðunni, sem að sálfræðingur gerði fyrir mig,“ segir Rannveig. 28.3.2007 06:00