Fleiri fréttir

Ganga í hjónaband 8. apríl

Karl Bretaprins mun kvænast ástkonu sinni til margra ára, Camillu Parker Bowles, 8. apríl næstkomandi. Elísabet drottning og Filippus prins hafa þegar sent parinu hamingjuóskir.

Fallegir hlutir til heimilisins

Ingibjörg Klemensdóttir, leirlistakona, kölluð Inga K., hefur nú þegar skapað sér nafn í listaheiminum, og munir hennar hafa verið til sölu í Gallerí Fold, Gallerí List og Gallerí Reykjavík. Inga hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið tvær einkasýningar og listaverkin hennar eru sannarlega prýði á hverju heimili. 

Örkin hans Nóa flytur suður

Í nóvember opnaði á Nýbýlaveginum í Kópavogi húsgagnaverslun sem ber nafnið Mubla. Eigendur verslunarinnar eru þó engir nýgræðingar í bransanum heldur hafa þeir selt gæðahúsgögn í yfir tuttugu ár í höfuðstað Norðurlands.

Bowles verður ekki drottning

Camilla Parker Bowles verður ekki prinsessa af Wales þegar hún giftist Karli Bretaprinsi hinn 8. apríl næstkomandi. Og hún verður heldur ekki drottning þótt hann verði konungur.

Engir byrjendur í bransanum

"Við höfum haldið flottar árshátíðir, þorrablót, afmæli, brúðkaup og fermingar síðast liðin 12 árin svo við erum engir byrjendur í þessum bransa," segir Sigurjón Sigurðsson eigandi Hraunholts í Hafnarfirði. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Dagskráin sniðin að þörfum hópsins

"Hugarfar Íslendinga er að breytast. Hingað til hafa forráðamenn fyrirtækja leitað út fyrir landssteinana þegar eyða á peningum í starfsfólkið," segir Halldór Kristjánsson framkvæmdarstjóri The Activity Group sem býður upp á óvissuferðir fyrir fyrirtæki og starfsmannahópa. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Næst stærsta skemmtihús landsins

"Ég byggði þetta hús gagngert til að taka þátt í veislu- og skemmtanamarkaðnum," segir Lúðvík Halldórsson eigandi Gullhamra í Grafarholtinu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Hópurinn saman allt kvöldið

"Árshátíðarhald hjá okkur hefur verið mjög vinsælt, aðallega hjá fyrirtækjum og starfsmannahópum," segir Vignir Guðmundsson rekstraraðili Skíðarskálans í Hveradölum. Tímaritið <strong>Magasín </strong>fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Gaman að keppa í fegurðarsamkeppni

"Mér líst mjög vel á þetta og er bara spennt," segir Sigrún Bender Ungfrú Reykjavík sem er á leiðinni út til að keppa í Miss Europe. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag.

Árshátíðarstemning í Hafnarfirði

"Núna í janúar, febrúar og mars stendur yfir sérstakt árshátíðartilboð sem Hafnarfjarðarbær og hafnfirsk fyrirtæki standa fyrir," segir Jóhannes Viðar Bjarnason eigandi Fjörukráarinnar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> í dag.

Kate Moss best klædd

Kate Moss hefur verið kosin best klædda konan af lesendum tímaritsins Glamour. Sienna Miller, heitkona Jude Law, var í öðru sæti í kosningunni auk þess sem þau skötuhjúin voru valin best klædda parið.

Nútímaleg og fyndin dansverk

Gengið hefur verið frá dagskránni fyrir laugardagskvöldið 12. mars en þá mun hinn heimsfrægi Pilobolus dansflokkur stíga á stokk í Laugardalshöllinni. Flokkurinn hefur ferðast um allan heim síðastliðin 30 ár og Ísland er eitt fárra landa sem hópurinn hefur ekki heimsótt áður

Heldur ekki framhjá án leyfis

Will Smith segist aldrei myndu halda framhjá konu sinni, Jada Pinkett-Smith, án þess að biðja hana um leyfi. "Okkar sjónarmið er það að við þurfum ekki að forðast það sem er eðlilegt. Það laðast allir að öðru fólki en makanum af og til," segir Smith.

Aðdáendur U2 bálreiðir

Hluti af rúmlega 100 þúsund aðdáendum rokksveitarinnar U2 sem hafði skráð sig í aðdáendaklúbb hennar á U2.com er bálreiður eftir að hann fékk ekki miða á nýjustu tónleika sveitarinnar í tónleikaferð þeirra, Vertigo.

Skar undan sér

Velskur karlmaður á þrítugsaldri sýndi félögum sínum um helgina að hann er maður orða sinna. Félagarnir sátu á laugardag á krá og fylgdust með leik Englands og Wales í ruðningi. Wales hefur ekki unnið England í ruðningi í tólf ár og voru Wales-verjar svartsýnir á að á því yrði breyting.

Britney krefst 600 milljóna

Söngkonan Britney Spears hefur höfðað mál á hendur átta alþjóðlegum tryggingafélögum og krafist 10 milljóna Bandaríkjadala, andvirði rúmlega 600 milljóna íslenskra króna, í skaðabætur vegna taps sem hún varð fyrir þegar hún þurfti að aflýsa tónleikaferð til Evrópu vegna hnémeiðsla. Tryggingafélögin hafa öll sem eitt hafnað kröfu söngkonunnar.

Bakterían kviknaði í afmæli Ragga

Magnús Ólafsson, skemmtikraftur, er kominn af stað með nýja skemmtidagskrá með engan annan en hinn gamalkunna Bjössa Bollu í aðalhlutverki. Einnig koma þar fram persónur á borð við Elvis the Pelvis, Gvend Dúllara og Prins Póló.

Chris Tucker ber vitni

Leikarinn Chris Tucker og leikstjórinn Brett Ratner munu að öllum líkindum bera vitni í réttarhöldunum yfir popparanum Michael Jackson sem hófust í gær.

Nýja platan tilbúin

Hljómsveitin Weezer hefur nánast lokið upptökum á sinni nýjustu plötu, en hennar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Upptökunum var frestað á sínum tíma þegar forsprakki sveitarinnar, Rivers Cuomo, ákvað að ljúka einni önn við Harvard-háskóla.

Frábært tónlistarár í vændum

Dave Grohl, forsprakki rokksveitarinnar Foo Fighters, telur að árið 2005 muni endurvekja trú fólks á góðri tónlist. Grohl hefur haft í nógu að snúast undanfarið því hann kemur við sögu á þremur nýjum plötum.

Benz með leðurlíki

Mercedes Benz verksmiðjurnar hafa ákveðið að bjóða bíla sína með leðurlíki í stað ekta leðurs til þess að friða dýraverndarsamtök sem ella hótuðu mótmælaaðgerðum. Hér eftir geta viðskiptavinir ráðið því hvort þeir vilja leður eða leðurlíki.

Brynja úr leik í Stjörnuleit

Sex keppendur eru nú eftir í Idol - Stjörnuleit. Í gær spreyttu sjö upprennandi söngstjörnur sig á lögum ættuðum úr Bítlabænum Keflavík og voru dómararnir á því að allir þáttakendurnir hefðu staðið sig vel. Engu að síður varð að fækka um einn og í gærkvöldi kvaddi Brynja Valdimarsdóttir frá Akranesi.

Rekin úr Idol og ráðin á PoppTíví

Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV</strong> <strong>í dag</strong>. Að venju er af mörgu skemmtilegu að taka. Talað er við franska fegurðardís sem dansar með Ernu Ómars, mellur.net segja frá stríði sínu við feminísta og Idol-keppendur síðasta árs eru leitaðir uppi. Forsíðu blaðsins prýðir <strong>Elma Dögg Gonzalez</strong>, sem fólk ætti að kannast við úr Jing Jang á PoppTíví.

Frönsk bóhem-dansdrottning

Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV</strong> í dag. Í blaðinu í dag er að finna viðtal við Elmu Dögg Gonzalez úr Jing Jang, komist er að því hver Dj Musician er og Egill Gillzenegger fjallar um muninn á hnökkum og treflum í pistlinum sínum Kallinn á kæjanum. Svo er viðtal við franska dansarann <strong>Alexöndru Gilbert</strong> sem dansar í Borgarleikhúsinu í kvöld 

Pétur með partýplötu ársins

Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus fylgir DV</strong> í dag. Í blaðinu er að finna viðtal við pönkrokk hljómsveitina Innvortis, Idol-keppendurnir síðan í fyrra spurðir hvort eitthvað sé varið í keppnina og allt um rappveislu Robba Chronic í kvöld. Einnig er viðtal við tónlistarmanninn Pétur Eyvindsson sem gengur undir nafninu <strong>Dj Musician</strong> þegar hann spilar.

Kallinn á kæjanum

Það er kominn föstudagur og <strong>Fókus</strong> fylgir <strong>DV í dag</strong>. Hinn helmassaði ofurhnakki <strong>Egill Gilzenegger</strong> heldur áfram með pistlana sína, <strong>Kallinn á kæjanum</strong>. Í dag tekur hann fyrir þjóðfélagshópinn trefla. Hann lýsir treflunum af slíkri kostgæfni að flestir ættu að geta áttað sig á hvaða kaffihúsaspírur eru þar á ferð.

Sannkölluð rapporgía

Í kvöld verður allt troðfullt af röppurum á Nasa, bæði erlendum og innlendum. <strong>Masta Ace</strong>, sem er búinn að vera í bransanum í fimmtán ár og hefur starfað með helstu rappstjörnunum samtímans, er kominn til landsins og með honum í för er Wordsworth, sem sló í gegn í þáttunum Lyricist Lounge á MTV. Allt um það í <strong>Fókus</strong>, sem fylgir <strong>DV í dag</strong>.

Rústaði Goyaverðlaununum

<strong>Fókus </strong>fylgir <strong>DV í dag </strong>og þar er eins og alltaf ítarleg umfjöllun um allar nýjustu bíómyndirnar sem eru komnar á Klakann. Þessa helgina eru Meet the Fockers, Million dollar baby, Assault on Precinct 13 og spænska myndin The Sea Inside, eða <strong>Mar Adentro</strong>, frumsýndar. Sú síðastnefnda vann fleiri Goya-verðlaun á Spáni en nokkur önnur mynd hefur gert.

Mellur í stríði við femínista

<strong>Fókus fylgir DV</strong> á föstudögum. Í blaðinu í dag er að m.a. að finna viðtal við nokkrar ísfirskar stelpur, sem halda úti vefsíðunni mellur.net. Þær lentu nýlega í útistöðum við femínista á netinu vegna nafngiftar síðunnar sinnar en þeim finnst mella vera sönn vinkona sem er alltaf til staðar og til í fíflaskap.

Innvortis finna ekki upp hjólið

<strong>Fókus fylgir DV</strong> á föstudögum. Í blaðinu er að finna margvíslegt efni, m.a. pistilinn hans Egils Gillzenegger, Kallinn á kæjanum, útvarpsstöðvar sem vantar að mati Fókus eru kynntar og djammkortið er á sínum stað. Einnig hina hressu pönkrokk hljómsveit Innvortis sem nýverið gaf út plötu.

Úr fangelsi aftur í sjónvarpið

Bandaríski lífsstílsgúrúinn Martha Stewart fer beint úr fangelsi í það að stýra raunveruleikaþætti svipuðum Lærlingaþáttum Donalds Trumps. Stewart var dæmd í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa blekkt rannsóknarmenn sem skoðuðu innherjaviðskipti hennar og lýkur hún afplánun í mars.

Þorrablót Pottorma í laugunum

Það var mikið um dýrðir í Laugardalslauginni í dag þar sem Pottormar héldu sitt árlega þorrablót. Fyrrverandi forsætisráðherra bauð upp á rótsterkt, kínverskt brennivín sem upphaflega hafði verið flutt inn sem hvítvín og lesið var bréf frá Monicu Lewinsky, fyrrverandi lærlingi í Hvíta húsinu.

Kennarar fari úr hippafötunum

Þær fréttir berast nú frá Danmörku að það sé fleira en verkföll sem geti dregið úr virðingu kennarastarfsins. Formaður Kennarafélags Kaupmannahafnar hefur nú vakið máls á því að klæðaburður kennara sé fyrir neðan allar hellur og dragi úr virðingu manna fyrir kennarastarfinu.

Yngri en hann virðist vera

George Clooney segir fólk oft halda að hann sé eldri en raunin er. Clooney er 43 ára og er því í rauninni aðeins þremur árum eldri en félagi sinn, Brad Pitt. Í nýju myndinni hans, Oceans Twelve er sena sem leikarinn lenti í alvörunni í.

Keflavíkurbær í Stjörnuleit

Þemað í Idol stjörnuleit í kvöld er Keflavík eða lög eftir tónlistarmenn frá Bítlabænum sjálfum. Gestadómari kvöldsins verður enginn annar en Rúnar Júlíusson. Mörgum þótti krakkarnir eiga erfitt með lög Sálarinnar í síðasta þætti svo það verður spennandi að sjá hvernig þeim tekst að fara með Keflavíkursmellina.

Kate kaupir íbúð í New York

Kate Winslet hefur keypt tæplega þriggja milljón dollara íbúð í New York. Hún keypti íbúðina með eiginmanni sínum, Sam Mendes.

Hrædd um að sonurinn æli á kjólana

Cate Blanchett þorir varla að máta kjóla frá dýrum hönnuðum fyrir Óskarsverðlaunin því hún er hrædd um að sonur sinn æli á þá.

Paris treystir ekki konum

Paris Hilton segist eiga fáar vinkonur en fleiri vini vegna þess hversu erfitt henni hefur reynst að treysta konum.

Áttu rómantískt kvöld saman

Brad Pitt og Jennifer Aniston sáust nýlega fara saman út að borða. Þau eyddu saman rómantískum kvöldverð á veitingastað í Vestur Hollywood.

Hjálp! Ekkert úthald

Ég á konu og við erum þó nokkuð virk í kynlífinu þrátt fyrir fimmtán ára hjónaband. Við stundum kynlíf einu sinni til tvisvar í viku, af og til meira að segja oftar. Tímaritið Magasín fylgir DV á fimmtudögum.

Móðurhlutverkið það besta í heimi

"Móðurhlutverkið leggst æðislega í mig. Þetta er það besta í heimi, það er engin klisja," segir handboltakonan Ágústa Edda Björnsdóttir sem eignaðist soninn Sindra Dag þann 12. september árið 2003. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Ólýsanleg tilfinning

"Þetta er alveg rosalega gaman og eiginlega ólýsanleg tilfinning," segir Rósa Júlía Steinþórsdóttir viðskiptafræðingur og fótboltastjarna þegar hún er spurð út í móðurhlutverkið. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Ungbarnanudd styrkir líkama og sál

"Ungbarnanudd er upprunnið í Indlandi en þar er hefð að nudda börnin," segir Elínborg Lárusdóttir sem kennir ungbarnanudd Elínborgar og bætir við að þaðan hafi nuddið borist til vesturlanda. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Paradís fyrir börn

"Við gefum okkur út fyrir að vera barnaskemmtistaður," segir Erna Reynisdóttir framkvæmdarstjóri Veraldarinnar okkar í Smáralind. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir <strong>DV</strong> á fimmtudögum.

Sjá næstu 50 fréttir