Lífið

Hjálp! Ekkert úthald

Ég á konu og við erum þó nokkuð virk í kynlífinu þrátt fyrir fimmtán ára hjónaband. Við stundum kynlíf einu sinni til tvisvar í viku, af og til meira að segja oftar. Og miðað við það sem ég heyri hjá félögum mínum er þetta bara í háu meðallagi hjá okkur. Ég þarf varla að taka fram að ég elska dömuna og finnst hún frábær, annars væri ég ekki hangandi með henni eftir öll þessi ár. Það er samt eitt smáatriði að plaga mig og það er úthaldið hjá sjálfum mér. Kynlífið okkar er í frekar föstum skorðum, við gerum eiginlega alltaf sömu hlutina einhvern veginn á þessa leið: kossar og káf í fötum, klæðum hvort annað úr, brjóstahnoð í nokkrar mínútur, hún sleikir vininn, ég nudda snípinn, ég kem inn íhana og pæng ég fæ það. Ég fæ sem sagt sáðlát eftir um fjórar sekúndur inni. Ég er reyndar harður áfram en það fer í taugarnar á mér að duga ekki lengur. Hvað er til ráða? Lestu kynlífspistilinn hennar Röggu í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.