Fleiri fréttir Arnold í Hvíta Húsið? Vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger hefur sett stefnuna á Hvíta Húsið. Arnie, sem þekktur er fyrir ómannlegan viljastyrk, sagði fyrir stuttu að hann setti alltaf stefnuna á toppinn, þegar hann var spurður hvort hann stefndi að því að verða forseti. 17.11.2004 00:01 Hraðametið slegið Mannlaus smáþota frá NASA hefur slegið hraðamet í lofti með því að fljúga á tíföldum hljóðhraða, eða á rúmlega ellefu þúsund kílómetra hraða á klukkustund. Metið, sem var slegið yfir kyrrahafinu, er langt yfir eldra metinu, sem sett var í mars, þegar flogið var á sjöföldum hljóðhraða. 17.11.2004 00:01 Gráu hárunum fjölgar Arngrímur Jóhannsson, stjórnarformaður Atlanta, var endurkjörinn forseti Flugmálafélagsins á dögunum. </font /></b /> 17.11.2004 00:01 Jólabjór Egils og Tuborg með hestvagni til borgarinnar Fyrsti jólabjórinn frá Egils og Tuborg kemur í veitingahúsin í miðbænum í Reykjavík á morgun. Jólabjórvagn Ölgerðarinnar sem dreginn er af tveimur hestum mun hefja för sína niður Laugaveginn klukkan 18 á morgun og förin endar á áttunda tímanum á Cafe París. 17.11.2004 00:01 Ein mesta landkynning sögunnar "Þetta er rosaleg landkynning, líklega ein sú mesta sem hefur verið," segir Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða. Tilefnið er fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar af Amazing Race raunveruleikaþættinum, sem tekinn var upp á Íslandi í sumar, og sýndur var í bandarísku sjónvarpi í fyrrakvöld. 17.11.2004 00:01 Hundur fær morðhótanir Hundur sem þjálfaður hefur verið til leitar að fíkniefnum hefur fengið ítrekaðar morðhótanir að sögn bresks dagblaðs. Hundurinn starfar í fangelsi í Strangeway fangelsinu í Manchester og er einn allra óvinsælasti fangavörðurinn þar. Óvinsældirnar á hann að þakka velgengni sinni í starfi. 16.11.2004 00:01 Höll minninganna tilnefnd Höll minninganna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hefur verið tilnefnd til IMPAC-verðlaunanna, virtra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem veitt eru árlega fyrir skáldverk á ensku, frumsamið eða í þýðingu. 15.11.2004 00:01 Úrvalið alltaf að aukast Margt er í boði fyrir þá sem ætla að fá sér steinefni á eldhúsborðin. Auk hefðbundinna steinefna eins og graníts og marmara fæst nú akrýlblandaður steinn sem forma má á alla vegu. 15.11.2004 00:01 Vandi að velja blönundartæki Fallegur krani vekur eftirtekt. 15.11.2004 00:01 Gaman að vinna með gler Dröfn Guðmundsdóttir myndhöggvari býr til alls konar glermuni á lítilli vinnustofu sinni við Fálkagötuna í Vesturbæ Reykjavíkur. 15.11.2004 00:01 Veldu rétta litinn Þegar daglegu amstri er lokið er fátt betra en að leggjast upp í rúm í svefnherbergi og slaka á. Til að geta slakað almennilega á verður svefnherbergið að vera róandi og þægilegt. 15.11.2004 00:01 Spjallið við smáfólkið Á degi íslenskrar tungu eru landsmenn hvattir til að leggja sérstaka rækt við mál sitt. Grunnskólabörn munu reyna að gera sér dagamun þrátt fyrir röskun á skólastarfi. 15.11.2004 00:01 Ritstýrt yfir landfjórðung Guðný Jóhannesdóttir býr á Ísafirði en ritstýrir tímariti um mannlíf á Akureyri. "Ég kom til Ísafjarðar í afslöppunarferð um páskana og var þá leidd fram fyrir karlmann og mér tilkynnt að hann væri mannsefni mitt," segir Guðný Jóhannesdóttir, alsæl með lífið og tilveruna fyrir vestan. 15.11.2004 00:01 Eignast tvíbura 59 ára 59 ára gömul langamma í Bandaríkjunum er ólétt af tvíburum, sem eiga að líta dagsins ljós í næsta mánuði. Ef allt gengur að óskum er um heimsmet að ræða, því elsta kona sem eignast hefur tvíbura hingað til, var 56 ára gömul. Það ótrúlegasta við þetta allt saman er að konan, sem á fimm börn, 14 barnabörn og 6 barna-barnabörn, fór í ófrjósemisaðgerð fyrir 33 árum síðan. 13.11.2004 00:01 Framhald á Farenheit 9-11 Kvikmyndagerðarmaðurinn Michael Moore hyggst gera framhald á mynd sinnin Fahrenheit 9-11. Moore segir að myndin eigi að heita Fahrenheit 9-11 og hálfur, og vera tilbúin innan tveggja til þriggja ára. 12.11.2004 00:01 Fókus býður á The Grudge Í Fókus í dag er fjöldi viðtala og skemmtilegheita. Tekið er hús á <strong>Mugison</strong> og kærustu hans, <strong>Mugimama</strong>. Hip hopið er þrjátíu ára og saga þess því rakin ítarlega. <strong>Aggi Agzilla</strong> býr í NY, er að fara að hanna næturklúbb og gefa út tónlist hjá Goldie. Forsíðuna prýðir Kristín Eiríksdóttir ljóðskáld. Þá býður Fókus á hrollvekju ársins, <strong>The Grudge</strong>. 12.11.2004 00:01 Þetta gerist allt í hausnum á mér <strong>Kristín Eiríksdóttir</strong> vakti athygli margra þegar hún vann ljóðasamkeppni Fréttablaðsins og Eddu í vor. Nú er komin út hennar fyrsta ljóðabók, <strong>Kjötbærinn</strong>. Kristín prýðir <strong>forsíðu Fókus</strong> í dag, þar sem m.a. að finna próf um <strong>þekkingu á bókunum</strong> sem koma út þessa dagana, <strong>ítarlega úttekt</strong> á 30 ára sögu <strong>hip hops</strong>, viðtal við <strong>Agga Agzilla</strong> og margt fleira. </font /> 12.11.2004 00:01 Johnny býr hjá dansaranum Í <strong>Fókus í dag</strong> er enn fjallað um hið víðfræga myndband PoppTíví-strákanna og Quarashi við lagið <strong>Crazy Bastard</strong>. Nú heyrast þær fregnir að annar tónlistarmaður, nefninlega <strong>Þröstur í Mínus</strong>, einnig nefndur <strong>Johnny</strong> eða <strong>Bassafanturinn</strong>, hafi gert sér <strong>dælt við eina stúlknanna</strong>, sem þvo bílinn hans Sveppa. 12.11.2004 00:01 Madonna með enn eina bókina Poppstjarnan Madonna er á góðri leið með að verða metsöluhöfundur. Hún kynnti í gær fjórðu bókina í röð barnabóka sem hún hefur ritað, og kallast hún ævintýri Abdi. Bókin fjallar um lítinn dreng sem fær það verkefni að færa drottningunni dýrasta hálsmen heims. 12.11.2004 00:01 Skífuskank og taktkjaftur Á morgun, laugardag, klukkan 20 lýkur <strong>Unglist</strong> með stórviðburði í <strong>Tjarnarbíó</strong>. Þá mæta hörðustu hip hop-hausar landsins á svæðið og spreyta sig í hinum fræknu greinum <strong>skífuskanki og taktkjafti</strong>. Skipuleggjandi keppninnar er <strong>Ómar Ómar</strong> en hann er einn af forsprökkum samtakanna <strong>TFA</strong> (tími fyrir aðgerðir). Hann sagði <strong>Fókus</strong> allt um viðburðinn, <strong>keppendurna</strong> og íslenskun rappmálfarsins 12.11.2004 00:01 Dreymir um sólóplötu Margt bendir til að söngferill Önnu Vilhjálms sé á enda. Hún hélt upp á 40 ára söngafmæli fyrir þremur árum og telur það um leið endalokin á annars glæstum ferli. Þrátt fyrir lungnaþembu, gigt, brjósklos og veilu í brisi dreymir hana um að gefa út sólóplötu. </font /></b /> 12.11.2004 00:01 F2, nýtt vikurit með Fréttablaðinu Nýtt ókeypis vikurit, F2, fylgir Fréttablaðinu í dag. F2 hefur að geyma styttri og lengri greinar sem fjalla um allt frá tísku til stjórnmála með viðkomu í matargerð, tónlist og viðburðum framundan. 11.11.2004 00:01 Lýsing í skammdeginu Ef einhvern tíma er lampatími þá er það nú í skammdeginu. Lampar eru víða til í miklu úrvali en fyrir þá sem vilja eiga lampa sem eru öðruvísi eru lamparnir hennar Steinunnar Óskar Óskarsdóttur skemmtilegur kostur. 11.11.2004 00:01 Hugleiðsluhorn Guðmundar Ólafs Þegar Guðmundur Ólafsson leikari og leikskáld þarf að hreinsa til fyrir nýjum hugmyndum sest hann í gamla stólinn í horninu á þétt skipuðu vinnuherberginu og grípur í gítarinn. 11.11.2004 00:01 Marianne Faithfull í kvöld Í Fréttablaðinu í dag var ranglega sagt að tónleikar Marianne Faitfull væru á morgun. Hið rétta er að tónleikarnir verða á Broadway í kvöld. 11.11.2004 00:01 Þórólfur Árnason borgarstjóri? Þórólfi Árnasyni, alnafna borgarstjóra, datt í hug að gefa kost á sér í embættið til að spara borginni prentkostnað. 10.11.2004 00:01 Glímt við þjóðveginn Rokksýningin í Egilsbúð í ár ber yfirskriftina Glímt við þjóðveginn. Sýnt hefur verið þrisvar sinnum fyrir troðfullu húsi og mikinn fögnuð gesta. Þessar uppákomur BRJÁN og Egilsbúðar eru löngu orðnar landsþekktar, enda sýnt um miðjan janúar ár hvert á Broadway, jafnan fyrir fullu húsi. 10.11.2004 00:01 Landsins snjallasti versti sjónvarpsþátturinn Sjónvarpsþátturinn "Landsins snjallasti" sem sýndur var á Skjá einum, er versti sjónvarpsþátturinn í ár, að mati hlustenda útvarpsstöðvarinnar Skonnrokk. Verðlaunin voru afhent í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. 10.11.2004 00:01 Kosningu að ljúka í Gullkindinni Niðurstöður í "Gullkindinni 2004" verða tilkynntar annað kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. Kosning hefur staðið yfir á <a href="http://www.skonrokk.is/" target="_blank"><strong>skonrokk.is</strong></a><strong> </strong>í rúma viku og lýkur henni á miðnætti í kvöld. 9.11.2004 00:01 Beckham leikur í þríleik David Beckham hefur ákveðið að reyna fyrir sér sem kvikmyndaleikari með þríleik sem fengið hefur heitið <em>Goal!</em> eða Mark!. Myndirnar þrjár fjalla um fótboltamann frá Los Angeles sem skrifar undir samning við Newcastle United. 9.11.2004 00:01 Allir vilja veggfóður Veggfóður hvarf um árabila er komið aftur. Það er mjög vinsælt að veggfóðra einn vegg í herberginu og allir litir eru leyfilegir. 8.11.2004 00:01 Blómaval í Kringlunni Blómaval hefur opnað nýja verslun á 1. hæð í Kringlunni. Verslunin sérhæfir sig í tilbúnum blómvöndum og mun vera með á boðstólum úrval af blómvöndum af öllum gerðum. 8.11.2004 00:01 Fuglarnir hennar Kollu Gallerí KSKl við Skólavörðustíginn er fullt af fuglum. Þó ekki lifandi skrækjandi fuglum heldur handunnum nytjafuglum sem eru til mikillar heimilisprýði. Þeir eru ýmist úr leir eða postulíni og fást jafnvel með gyllingum. 8.11.2004 00:01 Viðhald á teppi Það er útbreiddur misskilningur að teppi verði aldrei jafn góð ef þau eru bleytt. 8.11.2004 00:01 Taktu geymsluna í gegn Geymslan og bílskúrinn er alltaf svolítið vandamál. Oft hendir maður hlutum sem maður vill ekki hafa inná heimilinu inní geymslu og finnst í lagi að hún sé eins og ruslahaugur. 8.11.2004 00:01 Mikilvægast í eldhúsið Hentugasta efnið í eldhúsið. 8.11.2004 00:01 Grunnskólinn á Núpi Fréttir af fasteignum. 8.11.2004 00:01 Staðir fylgja fólki og fólk stöðum Það má segja að í húsinu við Mímisveg 2a höfum ég og frú mín hafið búskap í byrjun árs 1979," segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur. 8.11.2004 00:01 Gæðablóð eða glæpamenn? Mótorhjólafólk hefur stundum verið litið hornauga. Svartur leðurgallinn þykir ógnvekjandi og drunur vélfákanna láta þungt í eyrum. Endurteknar uppákomur í flugstöðinni og meint tengsl íslenskra hjólaklúbba við erlend glæpasamtök hafa skyggt enn frekar á ímynd hjólafólks. </font /></b /> 8.11.2004 00:01 Tónleikar Nylon - Nældu þér í miða Uppselt var á útgáfutónleika Nylon í Smáralind í gærkvöld og var stemningin gríðarleg. Nylon flokkurinn lék á alls oddi og aðdáendur sveitarinnar sneru öllu á hvolf og skemmtu sér konunglega. Nylon heldur aukatónleika í kvöld og annað kvöld og geta notendur Vísis freistað þess að næla sé í miða með því að skrá sig <strong><a href="http://www.visir.is/?PageID=545" target="_blank">hér.</a></strong> 5.11.2004 00:01 Útgáfutónleikar Brain Police <strong>Brain Police</strong> efnir til útgáfutónleika á Gauki á Stöng í kvöld og leikur lög af þriðju breiðskífu sinni, <strong>Electric Fungus. </strong>Til að geta skilað verkinu eins og það hljómar á skífunni þá hefur sveitin fengið til liðs við sig nokkra hjálparkokka, Hrafn úr Ensími og tvær Bakraddasönggyðjur, og verða tónleikarnir því vel kryddaðir og að öllum líkindum eftirminnilegir. 5.11.2004 00:01 Inneignir í lýtaaðgerð í jólagjöf Inneignarnótur hjá lýtalæknum eru orðnar vinsæl jólagjöf í Bretlandi. Þarlendir lýtalæknar hafa vart undan eftirspurninni eftir færri hrukkum, stærri brjóstum og þrýstnari vörum fyrir jólin og hafa því brugðið á það ráð að selja gjafmildum eiginmönnum, vinum og ættmennum inneignarnótur í lýtaaðgerðir. 4.11.2004 00:01 Þrjár systur í verslunarrekstri "Það eru náttúrulega algjör forréttindi að fá að vinna með systrum sínum. Við reynum auðvitað að halda fyrirtækinu innan fjölskyldunnar eins lengi og við getum og ölum dæturnar upp í störfin," segir Stefanía Gunnarsdóttir en hún er eigandi verslunarinnar Duka í Kringlunni ásamt systrum sínum Sigrúnu og Aðalbjörgu Gunnarsdætrum. 3.11.2004 00:01 Ljósin í bænum Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. 3.11.2004 00:01 Mjólkurþeytarinn Þetta litla tæki er ætlað til að flóa mjólk fyrir allskyns kaffidrykki eins og café latte, cappuchino og macchiato. 3.11.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Arnold í Hvíta Húsið? Vöðvafjallið Arnold Schwarzenegger hefur sett stefnuna á Hvíta Húsið. Arnie, sem þekktur er fyrir ómannlegan viljastyrk, sagði fyrir stuttu að hann setti alltaf stefnuna á toppinn, þegar hann var spurður hvort hann stefndi að því að verða forseti. 17.11.2004 00:01
Hraðametið slegið Mannlaus smáþota frá NASA hefur slegið hraðamet í lofti með því að fljúga á tíföldum hljóðhraða, eða á rúmlega ellefu þúsund kílómetra hraða á klukkustund. Metið, sem var slegið yfir kyrrahafinu, er langt yfir eldra metinu, sem sett var í mars, þegar flogið var á sjöföldum hljóðhraða. 17.11.2004 00:01
Gráu hárunum fjölgar Arngrímur Jóhannsson, stjórnarformaður Atlanta, var endurkjörinn forseti Flugmálafélagsins á dögunum. </font /></b /> 17.11.2004 00:01
Jólabjór Egils og Tuborg með hestvagni til borgarinnar Fyrsti jólabjórinn frá Egils og Tuborg kemur í veitingahúsin í miðbænum í Reykjavík á morgun. Jólabjórvagn Ölgerðarinnar sem dreginn er af tveimur hestum mun hefja för sína niður Laugaveginn klukkan 18 á morgun og förin endar á áttunda tímanum á Cafe París. 17.11.2004 00:01
Ein mesta landkynning sögunnar "Þetta er rosaleg landkynning, líklega ein sú mesta sem hefur verið," segir Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Flugleiða. Tilefnið er fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar af Amazing Race raunveruleikaþættinum, sem tekinn var upp á Íslandi í sumar, og sýndur var í bandarísku sjónvarpi í fyrrakvöld. 17.11.2004 00:01
Hundur fær morðhótanir Hundur sem þjálfaður hefur verið til leitar að fíkniefnum hefur fengið ítrekaðar morðhótanir að sögn bresks dagblaðs. Hundurinn starfar í fangelsi í Strangeway fangelsinu í Manchester og er einn allra óvinsælasti fangavörðurinn þar. Óvinsældirnar á hann að þakka velgengni sinni í starfi. 16.11.2004 00:01
Höll minninganna tilnefnd Höll minninganna eftir Ólaf Jóhann Ólafsson hefur verið tilnefnd til IMPAC-verðlaunanna, virtra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem veitt eru árlega fyrir skáldverk á ensku, frumsamið eða í þýðingu. 15.11.2004 00:01
Úrvalið alltaf að aukast Margt er í boði fyrir þá sem ætla að fá sér steinefni á eldhúsborðin. Auk hefðbundinna steinefna eins og graníts og marmara fæst nú akrýlblandaður steinn sem forma má á alla vegu. 15.11.2004 00:01
Gaman að vinna með gler Dröfn Guðmundsdóttir myndhöggvari býr til alls konar glermuni á lítilli vinnustofu sinni við Fálkagötuna í Vesturbæ Reykjavíkur. 15.11.2004 00:01
Veldu rétta litinn Þegar daglegu amstri er lokið er fátt betra en að leggjast upp í rúm í svefnherbergi og slaka á. Til að geta slakað almennilega á verður svefnherbergið að vera róandi og þægilegt. 15.11.2004 00:01
Spjallið við smáfólkið Á degi íslenskrar tungu eru landsmenn hvattir til að leggja sérstaka rækt við mál sitt. Grunnskólabörn munu reyna að gera sér dagamun þrátt fyrir röskun á skólastarfi. 15.11.2004 00:01
Ritstýrt yfir landfjórðung Guðný Jóhannesdóttir býr á Ísafirði en ritstýrir tímariti um mannlíf á Akureyri. "Ég kom til Ísafjarðar í afslöppunarferð um páskana og var þá leidd fram fyrir karlmann og mér tilkynnt að hann væri mannsefni mitt," segir Guðný Jóhannesdóttir, alsæl með lífið og tilveruna fyrir vestan. 15.11.2004 00:01
Eignast tvíbura 59 ára 59 ára gömul langamma í Bandaríkjunum er ólétt af tvíburum, sem eiga að líta dagsins ljós í næsta mánuði. Ef allt gengur að óskum er um heimsmet að ræða, því elsta kona sem eignast hefur tvíbura hingað til, var 56 ára gömul. Það ótrúlegasta við þetta allt saman er að konan, sem á fimm börn, 14 barnabörn og 6 barna-barnabörn, fór í ófrjósemisaðgerð fyrir 33 árum síðan. 13.11.2004 00:01
Framhald á Farenheit 9-11 Kvikmyndagerðarmaðurinn Michael Moore hyggst gera framhald á mynd sinnin Fahrenheit 9-11. Moore segir að myndin eigi að heita Fahrenheit 9-11 og hálfur, og vera tilbúin innan tveggja til þriggja ára. 12.11.2004 00:01
Fókus býður á The Grudge Í Fókus í dag er fjöldi viðtala og skemmtilegheita. Tekið er hús á <strong>Mugison</strong> og kærustu hans, <strong>Mugimama</strong>. Hip hopið er þrjátíu ára og saga þess því rakin ítarlega. <strong>Aggi Agzilla</strong> býr í NY, er að fara að hanna næturklúbb og gefa út tónlist hjá Goldie. Forsíðuna prýðir Kristín Eiríksdóttir ljóðskáld. Þá býður Fókus á hrollvekju ársins, <strong>The Grudge</strong>. 12.11.2004 00:01
Þetta gerist allt í hausnum á mér <strong>Kristín Eiríksdóttir</strong> vakti athygli margra þegar hún vann ljóðasamkeppni Fréttablaðsins og Eddu í vor. Nú er komin út hennar fyrsta ljóðabók, <strong>Kjötbærinn</strong>. Kristín prýðir <strong>forsíðu Fókus</strong> í dag, þar sem m.a. að finna próf um <strong>þekkingu á bókunum</strong> sem koma út þessa dagana, <strong>ítarlega úttekt</strong> á 30 ára sögu <strong>hip hops</strong>, viðtal við <strong>Agga Agzilla</strong> og margt fleira. </font /> 12.11.2004 00:01
Johnny býr hjá dansaranum Í <strong>Fókus í dag</strong> er enn fjallað um hið víðfræga myndband PoppTíví-strákanna og Quarashi við lagið <strong>Crazy Bastard</strong>. Nú heyrast þær fregnir að annar tónlistarmaður, nefninlega <strong>Þröstur í Mínus</strong>, einnig nefndur <strong>Johnny</strong> eða <strong>Bassafanturinn</strong>, hafi gert sér <strong>dælt við eina stúlknanna</strong>, sem þvo bílinn hans Sveppa. 12.11.2004 00:01
Madonna með enn eina bókina Poppstjarnan Madonna er á góðri leið með að verða metsöluhöfundur. Hún kynnti í gær fjórðu bókina í röð barnabóka sem hún hefur ritað, og kallast hún ævintýri Abdi. Bókin fjallar um lítinn dreng sem fær það verkefni að færa drottningunni dýrasta hálsmen heims. 12.11.2004 00:01
Skífuskank og taktkjaftur Á morgun, laugardag, klukkan 20 lýkur <strong>Unglist</strong> með stórviðburði í <strong>Tjarnarbíó</strong>. Þá mæta hörðustu hip hop-hausar landsins á svæðið og spreyta sig í hinum fræknu greinum <strong>skífuskanki og taktkjafti</strong>. Skipuleggjandi keppninnar er <strong>Ómar Ómar</strong> en hann er einn af forsprökkum samtakanna <strong>TFA</strong> (tími fyrir aðgerðir). Hann sagði <strong>Fókus</strong> allt um viðburðinn, <strong>keppendurna</strong> og íslenskun rappmálfarsins 12.11.2004 00:01
Dreymir um sólóplötu Margt bendir til að söngferill Önnu Vilhjálms sé á enda. Hún hélt upp á 40 ára söngafmæli fyrir þremur árum og telur það um leið endalokin á annars glæstum ferli. Þrátt fyrir lungnaþembu, gigt, brjósklos og veilu í brisi dreymir hana um að gefa út sólóplötu. </font /></b /> 12.11.2004 00:01
F2, nýtt vikurit með Fréttablaðinu Nýtt ókeypis vikurit, F2, fylgir Fréttablaðinu í dag. F2 hefur að geyma styttri og lengri greinar sem fjalla um allt frá tísku til stjórnmála með viðkomu í matargerð, tónlist og viðburðum framundan. 11.11.2004 00:01
Lýsing í skammdeginu Ef einhvern tíma er lampatími þá er það nú í skammdeginu. Lampar eru víða til í miklu úrvali en fyrir þá sem vilja eiga lampa sem eru öðruvísi eru lamparnir hennar Steinunnar Óskar Óskarsdóttur skemmtilegur kostur. 11.11.2004 00:01
Hugleiðsluhorn Guðmundar Ólafs Þegar Guðmundur Ólafsson leikari og leikskáld þarf að hreinsa til fyrir nýjum hugmyndum sest hann í gamla stólinn í horninu á þétt skipuðu vinnuherberginu og grípur í gítarinn. 11.11.2004 00:01
Marianne Faithfull í kvöld Í Fréttablaðinu í dag var ranglega sagt að tónleikar Marianne Faitfull væru á morgun. Hið rétta er að tónleikarnir verða á Broadway í kvöld. 11.11.2004 00:01
Þórólfur Árnason borgarstjóri? Þórólfi Árnasyni, alnafna borgarstjóra, datt í hug að gefa kost á sér í embættið til að spara borginni prentkostnað. 10.11.2004 00:01
Glímt við þjóðveginn Rokksýningin í Egilsbúð í ár ber yfirskriftina Glímt við þjóðveginn. Sýnt hefur verið þrisvar sinnum fyrir troðfullu húsi og mikinn fögnuð gesta. Þessar uppákomur BRJÁN og Egilsbúðar eru löngu orðnar landsþekktar, enda sýnt um miðjan janúar ár hvert á Broadway, jafnan fyrir fullu húsi. 10.11.2004 00:01
Landsins snjallasti versti sjónvarpsþátturinn Sjónvarpsþátturinn "Landsins snjallasti" sem sýndur var á Skjá einum, er versti sjónvarpsþátturinn í ár, að mati hlustenda útvarpsstöðvarinnar Skonnrokk. Verðlaunin voru afhent í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. 10.11.2004 00:01
Kosningu að ljúka í Gullkindinni Niðurstöður í "Gullkindinni 2004" verða tilkynntar annað kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. Kosning hefur staðið yfir á <a href="http://www.skonrokk.is/" target="_blank"><strong>skonrokk.is</strong></a><strong> </strong>í rúma viku og lýkur henni á miðnætti í kvöld. 9.11.2004 00:01
Beckham leikur í þríleik David Beckham hefur ákveðið að reyna fyrir sér sem kvikmyndaleikari með þríleik sem fengið hefur heitið <em>Goal!</em> eða Mark!. Myndirnar þrjár fjalla um fótboltamann frá Los Angeles sem skrifar undir samning við Newcastle United. 9.11.2004 00:01
Allir vilja veggfóður Veggfóður hvarf um árabila er komið aftur. Það er mjög vinsælt að veggfóðra einn vegg í herberginu og allir litir eru leyfilegir. 8.11.2004 00:01
Blómaval í Kringlunni Blómaval hefur opnað nýja verslun á 1. hæð í Kringlunni. Verslunin sérhæfir sig í tilbúnum blómvöndum og mun vera með á boðstólum úrval af blómvöndum af öllum gerðum. 8.11.2004 00:01
Fuglarnir hennar Kollu Gallerí KSKl við Skólavörðustíginn er fullt af fuglum. Þó ekki lifandi skrækjandi fuglum heldur handunnum nytjafuglum sem eru til mikillar heimilisprýði. Þeir eru ýmist úr leir eða postulíni og fást jafnvel með gyllingum. 8.11.2004 00:01
Viðhald á teppi Það er útbreiddur misskilningur að teppi verði aldrei jafn góð ef þau eru bleytt. 8.11.2004 00:01
Taktu geymsluna í gegn Geymslan og bílskúrinn er alltaf svolítið vandamál. Oft hendir maður hlutum sem maður vill ekki hafa inná heimilinu inní geymslu og finnst í lagi að hún sé eins og ruslahaugur. 8.11.2004 00:01
Staðir fylgja fólki og fólk stöðum Það má segja að í húsinu við Mímisveg 2a höfum ég og frú mín hafið búskap í byrjun árs 1979," segir Einar Már Guðmundsson rithöfundur. 8.11.2004 00:01
Gæðablóð eða glæpamenn? Mótorhjólafólk hefur stundum verið litið hornauga. Svartur leðurgallinn þykir ógnvekjandi og drunur vélfákanna láta þungt í eyrum. Endurteknar uppákomur í flugstöðinni og meint tengsl íslenskra hjólaklúbba við erlend glæpasamtök hafa skyggt enn frekar á ímynd hjólafólks. </font /></b /> 8.11.2004 00:01
Tónleikar Nylon - Nældu þér í miða Uppselt var á útgáfutónleika Nylon í Smáralind í gærkvöld og var stemningin gríðarleg. Nylon flokkurinn lék á alls oddi og aðdáendur sveitarinnar sneru öllu á hvolf og skemmtu sér konunglega. Nylon heldur aukatónleika í kvöld og annað kvöld og geta notendur Vísis freistað þess að næla sé í miða með því að skrá sig <strong><a href="http://www.visir.is/?PageID=545" target="_blank">hér.</a></strong> 5.11.2004 00:01
Útgáfutónleikar Brain Police <strong>Brain Police</strong> efnir til útgáfutónleika á Gauki á Stöng í kvöld og leikur lög af þriðju breiðskífu sinni, <strong>Electric Fungus. </strong>Til að geta skilað verkinu eins og það hljómar á skífunni þá hefur sveitin fengið til liðs við sig nokkra hjálparkokka, Hrafn úr Ensími og tvær Bakraddasönggyðjur, og verða tónleikarnir því vel kryddaðir og að öllum líkindum eftirminnilegir. 5.11.2004 00:01
Inneignir í lýtaaðgerð í jólagjöf Inneignarnótur hjá lýtalæknum eru orðnar vinsæl jólagjöf í Bretlandi. Þarlendir lýtalæknar hafa vart undan eftirspurninni eftir færri hrukkum, stærri brjóstum og þrýstnari vörum fyrir jólin og hafa því brugðið á það ráð að selja gjafmildum eiginmönnum, vinum og ættmennum inneignarnótur í lýtaaðgerðir. 4.11.2004 00:01
Þrjár systur í verslunarrekstri "Það eru náttúrulega algjör forréttindi að fá að vinna með systrum sínum. Við reynum auðvitað að halda fyrirtækinu innan fjölskyldunnar eins lengi og við getum og ölum dæturnar upp í störfin," segir Stefanía Gunnarsdóttir en hún er eigandi verslunarinnar Duka í Kringlunni ásamt systrum sínum Sigrúnu og Aðalbjörgu Gunnarsdætrum. 3.11.2004 00:01
Ljósin í bænum Danski hönnuðurinn og arkitektinn Verner Panton á að baki langan og litríkan feril en hann hefur hannað hvert meistaraverkið á fætur öðru. 3.11.2004 00:01
Mjólkurþeytarinn Þetta litla tæki er ætlað til að flóa mjólk fyrir allskyns kaffidrykki eins og café latte, cappuchino og macchiato. 3.11.2004 00:01