Spjallið við smáfólkið 15. nóvember 2004 00:01 Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur í níunda sinn í dag, að venju á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Það er ekki síst í skólum landsins sem mikið hefur verið um dýrðir á þessum degi en að þessu sinni er hætt er við að kjaradeila kennara setji örlítið strik í reikninginn. Margrét Erlendsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, segir ekki alveg ljóst hvað gert verður í tilefni dagsins en ætlunin var að rýna í ljóð Jónasar Hallgrímssonar og Þórarins Eldjárns. "Ég var byrjuð að undirbúa daginn í síðastliðinni viku og fékk til mín nokkra krakka sem að voru komin texta sem átti að lesa. En við ætluðum að æfa í vikunni og af því hefur ekki orðið þannig að ég á síður von á að það verði skipulögð dagskrá hjá okkur. Hvað hver kennari gerir í sínum bekk veit ég ekki," segir hún. Að sögn Margrétar hafa grislingarnir yfirleitt gaman að ljóðalestri. "Ég hef verið í mörg ár með ýmsa bekki og oftast hafa krakkarnir gaman af ljóðum, bæði gömlum og nýjum. Oft notum við þetta sem kveikju og síðan fara þau sjálf að leika sér að málinu.." Þegar Margrét er spurð hvernig best sé að kveikja áhugann hjá ungviðinu stendur ekki á svörum. "Það þarf bara að tala við þau, fá þau til að hugsa dálítið í líkingum og lýsa því sem þau sjá. Ég reyni að fá þau til að umorða og skreyta mál sitt og ýmislegt í þeim dúr." Margir telja að heldur hafi dofnað yfir málvitund barna á undanförnum árum en Margrét er ekki viss um það. "Það er ekkert hægt að alhæfa. Málvitund barna byggist mjög mikið á því að lesið sé fyrir þau og sérstaklega að talað sé við þau. Þannig læra þau tungumálið. Kannski er minna talað við börn á heimilum núna en áður, ég hugsa að það sé það sem við finnum helst fyrir. Hins vegar er auðvelt að kveikja áhuga hjá krökkunum. Ég hef oft fengið mjög skemmtileg lítil ljóð enda hugsa þau svo margt, þetta eru heimsspekingar," segir Margrét hlæjandi að lokum. Innlent Menning Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur í níunda sinn í dag, að venju á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Það er ekki síst í skólum landsins sem mikið hefur verið um dýrðir á þessum degi en að þessu sinni er hætt er við að kjaradeila kennara setji örlítið strik í reikninginn. Margrét Erlendsdóttir, kennari í Fossvogsskóla, segir ekki alveg ljóst hvað gert verður í tilefni dagsins en ætlunin var að rýna í ljóð Jónasar Hallgrímssonar og Þórarins Eldjárns. "Ég var byrjuð að undirbúa daginn í síðastliðinni viku og fékk til mín nokkra krakka sem að voru komin texta sem átti að lesa. En við ætluðum að æfa í vikunni og af því hefur ekki orðið þannig að ég á síður von á að það verði skipulögð dagskrá hjá okkur. Hvað hver kennari gerir í sínum bekk veit ég ekki," segir hún. Að sögn Margrétar hafa grislingarnir yfirleitt gaman að ljóðalestri. "Ég hef verið í mörg ár með ýmsa bekki og oftast hafa krakkarnir gaman af ljóðum, bæði gömlum og nýjum. Oft notum við þetta sem kveikju og síðan fara þau sjálf að leika sér að málinu.." Þegar Margrét er spurð hvernig best sé að kveikja áhugann hjá ungviðinu stendur ekki á svörum. "Það þarf bara að tala við þau, fá þau til að hugsa dálítið í líkingum og lýsa því sem þau sjá. Ég reyni að fá þau til að umorða og skreyta mál sitt og ýmislegt í þeim dúr." Margir telja að heldur hafi dofnað yfir málvitund barna á undanförnum árum en Margrét er ekki viss um það. "Það er ekkert hægt að alhæfa. Málvitund barna byggist mjög mikið á því að lesið sé fyrir þau og sérstaklega að talað sé við þau. Þannig læra þau tungumálið. Kannski er minna talað við börn á heimilum núna en áður, ég hugsa að það sé það sem við finnum helst fyrir. Hins vegar er auðvelt að kveikja áhuga hjá krökkunum. Ég hef oft fengið mjög skemmtileg lítil ljóð enda hugsa þau svo margt, þetta eru heimsspekingar," segir Margrét hlæjandi að lokum.
Innlent Menning Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“