Fleiri fréttir

Bríet sigur­sælust á Ís­lensku tón­listar­verð­launum

Bríet, Haukur Gröndal, Hjaltalín og Ingibjörg Turchi voru hvað sigursælust þegar Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í kvöld. Verðlaunin voru veitt í Norðurljósum Hörpu í kvöld og var hátíðinni streymt í beinni á RÚV.

Skýtur föstum skotum á Íslensku tónlistarverðlaunin

Íslensku tónlistarverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld. Flóra íslenskra tónlistarmanna er tilnefnd til verðlaunanna, en þar á meðal er ekki Herra Hnetusmjör, einn allra vinsælasti tónlistarmaður landsins.

Stúlkna­kór á Húsa­vík syngur í at­riði á Óskars­verð­launa­há­tíðinni

Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í lok apríl. Líkt og kunnugt er hefur lagið Husavik – My home town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story og Fire Saga verið tilnefnt til Óskarsverðlauna.

Mögnuð tilfinning að taka flugprófið yfir eldgosi

„Ég fékk fyrst áhuga á flugi þegar ég var í níunda eða tíunda bekk þegar það kom flugmaður í grunnskólann minn og hélt kynningu um flug,“ segir Birta Óskarsdóttir, nýútskrifaður atvinnuflugmaður.

Drottningin deilir áður ó­séðri mynd

Elísabet Bretadrottning óskaði eftir því að birta mynd af sér og eiginmanni sínum á aðgangi konungsfjölskyldunnar sem aldrei hefur verið birt áður. Myndin var tekin í Skotlandi árið 2003.

Sonur Ást­rósar og Davíðs kominn í heiminn

Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus.

Föstudagsplaylisti Flaaryr

Reykvíkingurinn Diego Manatrizio gerir tilraunakennda tónlist undir nafninu Flaaryr, oftar en ekki vopnaður „undirbúnum“ klassískum gítar sem hann þjösnast á á ýmsa vegu og lúppar svo í marglaga tónverk.

Covid setti strik í reikninginn

Brennivín er fyrst lagið af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar Blóðmör sem ber nafnið Í Skjóli Syndanna.

Fyrsta mynd­efnið úr Leyni­löggunni

Árið 2011 tóku þeir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson þátt í trailer-keppni í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi og gáfu í kjölfarið út stiklu úr kvikmynd sem þeir kölluðu Leynilögga sem sló í gegn.

Herra Hnetusmjör hótar að teppa Reykjanesbrautina

Herra Hnetusmjör rappari hótar að efna til mótmæla með því að stífla alla Reykjanesbrautina, ef tilslakanir á landamærunum leiða til þess að veiran stingi sér niður á Íslandi á nýjan leik.

Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hætt saman

Ofurparið Jennifer Lopez og Alex Rodriguez heyrir nú sögunni til. Parið hefur slitið tveggja ára trúlofun sinni og segist í sameiginlegri yfirlýsingu hafa áttað sig á því að betur færi á því að þau væru vinir en par.

Enn án bragð- og lyktarskyns vegna Covid-19

„Ég er bara nokkuð góður. Þessi hvíld sem ég fékk í fríinu hjálpaði mér mikið,“ segir Víðir Reynisson um Covid veikindin en hann er nýkominn aftur til starfa eftir smá frí.

„Ég hef alltaf trúað honum“

Ebba Guðný Guðmundsdóttir er sjónvarpskokkur og hefur verið í nokkur ár. Hún leggur áherslu á hollan mat en Ebba hefur upplifað margt á lífsleiðinni.

Tveggja metra langt hár klippt stutt eftir þrjú Guinness heimsmet

Þegar hún var sex ára gömul tók hin indverska Nilanshi Patel þá ákvörðun að hætta að láta klippa á sér hárið eftir að hafa upplifað slæma reynslu á hárgreiðslustofum. Hún hélt sig við þessa ákvörðun í tólf ár og talaði sjálf um hárið sitt sem heillagripinn sinn.

Yfirtakan: Hryllingur hjá Dóa og Völlupjöllu

Það verða án efa læti þegar þau Vallapjalla og Dói taka yfir Twitchsíðu GameTíví í kvöld. Þeim bregður báðum mjög mikið og munu þau því spila góða hryllingsleiki, eðli málsins samkvæmt.

„Ég er með fitufordóma“

„Ég er alveg viss um það að fyrr en síðar þá verði sykur hreinlega bara bannaður,“ segir Crossfit þjálfarinn Evert Víglundsson.

Gísli Marteinn syrgir elsku Tinna sinn

„Elsku Tinni er dáinn. Hann kvaddi í gærmorgun eftir þriggja vikna veikindi. Hann var fallegasti og besti hundur sem ég hef kynnst og við söknum hans svo ótrúlega mikið.“

„Henti glansmyndinni og sýndi húðina án filters og farða“

„Stundum þarf maður bara að gefa þessum blessuðu bólum miðjufingurinn, brosa fram í heiminn og fagna öllu öðru sem er gott í fari okkar. Við erum ekki bólurnar í andliti okkar og þær eiga ekki að skilgreina okkur,“ segir áhrifavaldurinn og fasteignasalinn Hrefna Dan í viðtali við Vísi.

Evil Genius 2: Það er erfitt að vera illur en samt gaman

Ég get með sanni sagt að ég hafi beðið leiksins Evil Genius 2: World Domination lengi. Jafnvel löngu áður en framleiðsla leiksins var tilkynnt, var ég byrjaður að bíða. Það er því við hæfi að stór hluti leiksins fari í að bíða.

Sjá næstu 50 fréttir