Fleiri fréttir

Sjáðu Auð taka lagið í Kryddsíldinni

Tónlistarmaðurinn Auður flutti lagið Þreyttur í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Honum til halds og trausts var píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson sem lék undir af sinni alkunnu snilld.

Atvik #ársins í skemmtilegum Twitter-annál

Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Á Twitter er að finna skemmtilegan annál þar sem árið er gert upp með óhefðbundnum hætti.

Lygileg saga frá Steinda

Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna.

„Hér hefur mér verið tekið með opnum örmum“

Elma Stefanía Ágústsdóttir hefur þurft að kljást við margar áskoranir í starfi sínu hjá hinu virta Burgtheater í Vín. Hún flutti ásamt eiginmanni og börnum til Þýskalands árið 2018.

Vinsælasta efni Netflix á árinu

Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu.

Mætti halda að Chandler Bing hafi gert nýju Stjörnustríðsmyndirnar

Þar sem fólk getur nú lesið þúsundir dóma um Star Wars: Rise of Skywalker og næstum tvær vikur eru síðan hún kom út ákvað ég að taka aðeins víðari nálgun á Stjörnustríðsmyndirnar og bera nýja þríleikinn saman við hinn upprunlega og velta vöngum yfir þessu fyrirbæri sem er Stjörnustríð.

Hvað ætlaði Finn eiginlega að segja við Rey?

JJ Abrams, leikstjóri kvikmyndarinnar Star Wars: The Rise of Skywalker, er sagður hafa staðfest það við aðdáendur hvað Finn, annarri söguhetju myndarinnar, lá svo ógurlega á að segja við hina söguhetjuna, Rey, þegar þau höfðu komið sér í ógöngur í byrjun myndarinnar.

Stjörnulífið: Jólakort hinna frægu

Í Stjörnulífinu að þessu sinni er farið yfir jólakortin sem þekktir Íslendingar sendu frá sér á Instagram og jólakveðjurnar frá þeim.

Sóli Hólm mjálmaði með Snorra Helga

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í jólaþætti Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þar flutti hann lagið Litla kisa af barnaplötu hans sem kom út í október.

Ed Sheeran farinn í frí

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti aðdáendum sínum í dag að hann hyggist taka sér pásu frá tónlistinni að nýju.

Sjá næstu 50 fréttir