Fleiri fréttir

Nicki Minaj segist hætt í tónlist

Bandaríski rapparinn Nicki Minaj tilkynnti í dag að hún væri hætt í tónlistarbransanum og ætlaði að einbeita sér að því að stofna fjölskyldu.

Rosaleg stikla úr þriðju Bad Boys myndinni

Sautján árum eftir að Bad Boys 2 kom út er orðið ljóst að þriðja myndin kemur í kvikmyndahús í janúar á næsta ári. Kvikmyndin mun hún bera nafnið Bad Boys for Life.

Heiðra Eagles með tónleikum

Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen, Matti Matt og Vignir Snær blása til tónleika þar sem þeir flytja öll sín uppáhalds lög með Eagles. Fyrstu tónleikarnir verða í Salnum í Kópavogi áður en ferðinni verður heitið norður yfir heiðar.

Persónulegra að frumsýna heima

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur var frumsýnd á þriðjudagskvöldið fyrir fullu húsi í Háskólabíói en hún er frumraun Hlyns Pálmasonar á móðurmálinu.

Fríir söfnunartónleikar

Allt frá því að Háteigskirkja var hönnuð og tekin í notkun hefur verið gert ráð fyrir stóru orgeli þar. Nú er að fara af stað tónleikaröð til styrktar kaupum á því.

Illt er við Það að eiga

Seinni hálfleikurinn í baráttu sjömenninganna í Lúseraklúbbnum við hinn yfirnáttúrulega barnamorðvarg, tannhvassa holræsatrúðinn Pennywise, hefst á Íslandi í dag þegar sýningar hefjast á It Chapter Two.

Bréfið: Óhefðbundið framhjáhald?

Makamál gerðu könnun fyrir nokkrum vikum um framhjáhöld þar sem spurt hvar hvort fólk hafi upplifað framhjáhald á einhvern hátt. Fljótlega eftir það barst okkur áhugaverður póstur frá lesenda Makamála sem við fengum leyfi til að birta.

Heimsþekktur leikari á RIFF

Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26. september til 6. október.

Rikka kveður Hádegismóana

Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, er hætt störfum hjá Árvakri sem rekur meðal annars vefinn mbl.is.

Krossfesting á öllum betri jólasýningum

Emmsjé Gauti heldur jólatónleika sína, Jülevenner, þriðja árið í röð. Í ár kemur fram einvala lið tónlistarfólks ásamt rapparanum sí­vinsæla, en hann lofar leynigesti og heimsókn frá heilögum anda.

Fyrsti þáttur af Óminni

Þáttaröðin Óminni hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2, en þættirnir eru framleiddir af þeim Kristjáni Erni Björgvinssyni, Sólrúnu Freyju Sen og Eyþóri Gunnlaugssyni.

Oddný eldaði fyrir stjörnurnar hjá Netflix

"Ég byrjaði með veitingastað sem ég er með og byrjaði síðan að búa til vörur og þróaði þær. Þetta endaði síðan í svona street food festival og byrjaði síðan bara að vinna einhver verðlaun fyrir þennan íslenska mat.“

Innlit í íbúð Liv Tyler á Manhattan

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir