Fleiri fréttir

Þolir ekki hárgreiðslu Tommy Shelby úr Peaky Blinders

Sýningar eru hafnar í Bretlandi á fimmtu þáttaröð Peaky Blinders, sjónvarpsþátta um samnefnt glæpagengi frá borginni Birmingham. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda og hefur haft áhrif á fataval fjölmargra og sama má segja um hárgreiðslur.

Í skýjunum með Menningarnótt

Björg Jónsdóttir, verkefnastjóri Menningarnætur, er ánægð með laugardaginn og kann veðurblíðunni bestu þakkir. Hún rölti um bæinn og segir fólk sem stóð að skipulagningunni einstaklega sátt við útkomuna.

Breaking Bad kvikmyndin El Camino væntanleg í haust

Aðdáendur sjónvarpsþáttanna Breaking Bad um efnafræðikennarann Walter White og fyrrum nemanda hans Jesse Pinkman sem lenda í ýmsu eftir að þeir demba sér í eiturlyfjaframleiðslu, geta svo sannarlega beðið eftir 11. október næstkomandi með eftirvæntingu.

Enginn hringdi á lögguna

Margrét Leifsdóttir, arkitekt og heilsumarkþjálfi, er fimmtug á morgun. Heilmikið teiti var um síðustu helgi í tilefni þess og afmælis eiginmannsins sem er jafngamall.

Loks eitthvað jákvætt frá McGregor

Íslandsvinurinn Conor McGregor ætlar að berjast á þessu ári en hann hefur ekki barist síðan hann tapaði eftirminnilega fyrir Khabib Nurmagomedov. Hann hefur þó iðulega komið sér í fréttirnar en yfirleitt fyrir eitthvað allt annað en bard

Bjóða þjóðinni í vöfflur í sjöunda skipti

Hjónin Hildur Sveinsdóttir og Fannar Snær Harðarson láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þau ætla að bjóða þjóðinni upp á kaffi og vöfflur á heimili sínu í sjöunda skiptið í dag, á Menningarnótt.

Maraþonið springur út

Edda Hermannsdóttir hleyptur hálft maraþon, en Katrín Jóhannsdóttir 10 kílómetra.

Vil­hjálmur og Katrín fljúga með al­mennu far­þega­flugi eftir einka­þotu­drama

Hertogahjónin af Cambridge vöktu í dag athygli þegar þau ferðuðust ásamt börnum sínum þremur til Skotlands með ódýru farþegaflugi. Slúðurmiðlar í Bretlandi telja þetta vera svar hjónanna við ferðalögum hertogahjónanna af Sussex en þau komust í fréttir fyrr í vikunni vegna þess hve oft þau hafa flogið með einkaþotu.

Ólafur Ragnar í nostalgíukasti á Ísafirði

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, segir minningarnar hafa flætt yfir sig þegar hann steig inn á æskuheimili sitt á Ísafirði fyrr í dag. Ólafur Ragnar festi kaup á húsinu fyrr í sumar og hefur nú fengið það afhent.

Í uppáhaldi hjá Sunnevu Einars

Sunneva Einarsdóttir er í hörkuformi og slær ekki slöku við í ræktinni. Fáir Íslendingar eru með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum og virðist fólk mjög forvitið um hennar hagi.

Sönn íslensk makamál: Upphleypt og einhleyp

Í síðasta pistli mínum minntist ég aðeins á útlit og svokallaða útlitsbrenglun. Flest okkar tengja við einhvers konar óöryggi varðandi útlit á vissum tímabilum í lífi okkar. Hvað er það sem breytist varðandi sjálfsímyndina þína þegar þú verður einhleypur eftir mörg ár í sambandi? Það sem gerðist hjá mér er að ég varð óörugg.

Aðalmálið að vera í stuði

Kvennabandið er ábreiðuhljómsveit sem skipuð er sex miðaldra konum og einni sem gæti verið dóttir þeirra. Sylvía B. Gústafsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir að þær taki sig ekki of alvarlega og vilji bara vera í stuði.

Heldur tónleika á svölum

Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni.

Konur öflugar í maraþoni

Norskar konur hlaupa maraþon næstum þrettán mínútum hraðar en bandarískir karlar samkvæmt nýrri rannsókn. Íslenskir hlauparar eru í sjöunda sæti og konur fjölmennar.

Myndin verður sýnd í Hornafirði

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar.

Opna búð og styrkja Barnaheill

Félagarnir Einar Kári Ólafsson, sex ára, og Bjartur Hálfdanarson, fimm ára, vilja leggja sitt af mörkum til að gera heiminn betri fyrir börn. Þeir ætla því að opna búð á Hólatorgi 6 í Reykjavík á morgun, Menningarnótt, og safna peningum handa samtökunum Barnaheillum.

Sjá næstu 50 fréttir