Lífið

Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar 2019

Tinni Sveinsson skrifar
Frá Garðpartýi Bylgjunnar í fyrra.
Frá Garðpartýi Bylgjunnar í fyrra. Vísir/Vilhelm

Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fer fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér fyrir neðan en hún er einnig á Stöð 2 og Bylgjunni.

Útsendingin hefst klukkan 18.30 hér á Vísi. Síðustu listamennirnir ljúka sér síðan af rétt fyrir klukkan ellefu þegar gestir rölta sem leið liggur að Arnarhóli til að fylgjast með flugeldasýningunni.

Dagskráin í Garðpartý Bylgjunnar 2019 í Hljómskálagarðinum er eftirfarandi:

18:15 Ðe Lónlí Blú bojs - söngleikurinn
18:30 Friðrik Dór og Jón Jónsson
19:00 Bubbi Morthens (ásamt sérstökum gesti, Katrínu Halldóru) og hljómsveit
19:45 Hjálmar
20:30 Króli og Katla flytja lög úr We Will Rock You
20:40 Ellen Kristjáns ásamt hljómsveit
21:10 Auður
21:45 Nýdönsk
22:25 Herra HnetusmjörAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.