Fleiri fréttir

Heima er best

Bryndís Stefánsdóttir býr ásamt kærastanum sínum og dóttur þeirra í fallegri íbúð í Kópavoginum. Falleg lýsing, fersk blóm og framandi list prýða heimilið

Willum Þór dæmdi á Símamótinu

Metfjöldi stelpna tók um helgina þátt í Símamótinu á völlum Breiðabliks í Kópavogi. Foreldrar tóku sem fyrr virkan þátt utan vallar og jafnvel innan líka en athygli vakti að formaður fjárlaganefndar, Willum Þór Þórsson, tók að sér dómgæslu í nokkrum leikjum.

Þar munu göldróttir og goð lifa

Veglegt tjald setur nú svip á Seljanes, milli Ingólfsfjarðar og Ófeigsfjarðar á Ströndum. Elín Agla Briem, þjóðmenningarbóndi og hafnarstjóri í Norðurfirði, á það og reisti með góðra manna hjálp. Tjaldið hefur vakið tortryggni

Brjáluð flottheit á LungA 2019

Listahátíðin LungA verður haldin í tuttugasta sinn á Seyðisfirði um næstu helgi. Boðið er upp á líflega dagskrá alla vikuna; listasmiðjur, listsýningar og tónleika.

Helgi okkar allra

Magnea Valdimarsdóttir segir vinnuna við heimildarmynd um Helga Gestsson, einn helsta og elsta fastagest Priksins, hafa verið ómetanlega lífsreynslu.

Framsóknarmenn fengju kjöt í karrí

Af öllum stjórnmálaleiðtogum myndu flestir vilja fara út að borða með Katrínu Jakobsdóttur. Hún heldur þemaboð og leggur mikið upp úr trúverðugleika hvers boðs.

Áhrif Megan

Megan Rapinoe, fyrirliði bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, skýtur fast og ekki bara innan vallar, því hún hefur skotið föstum skotum bæði á Donald Trump, bandaríska knattspyrnusambandið og FIFA. Árangurinn lætur ekki á sér standa.

George Clooney til Íslands í haust

Leikarinn geðþekki mun fara með aðalhlutverk í Netflix-mynd sem tekin verður upp hér á landi í haust. Hann fer einnig með leikstjórn myndarinnar.

Siðmenning og siðleysi á samfélagsmiðlum

Í pistlum mínum um ástina og stefnumót hef ég nokkuð oft minnst á þessi rafrænu samskipti og hvaða misskilningi þau geta valdið. Auðvitað er þetta ekki einungis bundið við samskipti kynjana eða stefnumótaheiminn. Í samskiptum sem við eigum við fólk augliti til auglitis gilda ákveðnar óskráðar reglur sem hafa þróast með mannkyninu yfir nokkur hundruði ára.

Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út

Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project.

Spurning vikunnar: Stundar þú munnmök?

Sumir telja munnmök ómissandi hluta af kynlífi meðan aðrir kjósa frekar að sleppa því. Einnig getur líka verið munur á því hvort fólk vilji frekar þiggja eða gefa munnmök.

Hjaltalín vaknar af dvala

Hljómsveitin Hjalta­lín gefur út nýtt lag í dag. Hún stendur einnig fyrir sínum stærstu tónleikum til þessa í Hörpu í september. Von er á nýrri plötu frá þeim á næstu misserum.

Taylor Swift tekjuhæsta stjarnan

Söngkonan er efst á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnur síðustu tólf mánaða. Meðal þeirra sem fylgja henni á lista Forbes yfir tekjuhæstu stjörnurnar eru Lionel Messi, Kanye West, Ed Sheeran og Dr. Phil.

Frændur hanna föt og mála skó

Frændurnir Smári Stefánsson og Aron Kristinn Antonsson stofnuðu nýlega fatamerkið YEYO Clothing. Þeir selja eigin hönnun. Bæði föt og skó.

Borðaði bara banana í mánuð

Listamaðurinn Tómas Freyr er með sýningu í Galleríi Porti fram yfir helgina. Hann kemur að striganum án fastmótaðra hugmynda og notar listina sem sjálfsskoðun. Eitt sinn borðaði hann bara banana í heilan mánuð.

Hulk öskrar á íslensku

Hinar sívinsælu Marvel-ofurhetjur snúa nú aftur á íslensku eftir áratuga hlé í glænýjum myndasögum sem Bjarni Gautur Eydal gefur út undir merkjum DP-IN, útgáfufyrirtækis sem hann stofnaði gagngert til þess að gera myndasögur úr Marvel-heiminum aðgengilegar ungum lesendum á okkar eldgamla ylhýra.

End of Sentence sýnd á RIFF

Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes,­ sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur.

Tíska hefur alltaf verið skrýtið fyrirbæri

Hildur Sif Guðmundsdóttir er mörgum kunn sem meðlimur Áttunnar. Hún var valin inn úr hópi umsækjanda fyrir rúmu ári. Fyrir þann tíma var Hildur algerlega óþekkt en hún segir undanfarið ár hafa haft mikil áhrif á líf sitt.

Einhleypan: Kristín Ruth, ein með öllu

Einhleypa Makamála þessa vikuna er Kristín Ruth dagskrágerðakona á FM957. Kristín er orkumikil, lífsglöð og algjör A+ týpa að eigin sögn. Stefnan er tekin á að fara út á land í sumar og í haust ætlar hún jafnvel að skella sér út fyrir landsteinana. Makamál fengu að kynnast Kristínu aðeins betur og spurðu hana um ástina og lífið.

Þekkirðu landið þitt Ísland?

Við hvetjum lesendur til að spreyta sig á því hvaða tíu bæir þetta eru á myndbandinu og senda okkur svarið.

Ekki missa af trylltustu gamanmynd sumarsins

Löggan er á hælunum á blóðþyrstum hryðjuverkamönnum sem haldnir eru kvalalosta. En hvað gerir rannsóknarlögreglumaður sem er nýkominn úr laseraðgerð á augum og getur ekki keyrt? Jú, hann fær sér Uber leigubílstjóra.

Síðasta haustið vekur upp sterkar tilfinningar

Fullt var á öllum sýningum heimildarmyndarinnar Síðasta haustið sem heimsfrumsýnd var á stórri kvikmyndahátíð í Tékklandi 1. júlí. Áhorfendur sýndu efninu mikinn áhuga að sögn höfundarins, Yrsu Roca Fannberg.

Sjá næstu 50 fréttir