Fleiri fréttir

Söng í gegnum sárs­aukann eftir enda­jaxla­töku

Stefán Jakobsson í Dimmu fór ekki eftir fyrirmælum læknis eftir endajaxlatöku og tognaði eftir aðgerð í byrjun vikunnar. Gat ekki opnað munninn á föstudag en þrennir tónleikar voru fram undan hjá rokksöngvaranum um helgina.

Keanu Reeves alls enginn drullusokkur

Wong hefur áður grínast með að hafa eingöngu búið til kvikmyndina til þess að fá að kyssa Reeves og Daniel Dae Kim, sem er líka ástarviðfang Söshu. Wong sagði að það hefði verið virkilega mikilvægt að allir karlmennirnir í tilhugalífi Söshu væru af asískum uppruna.

Krísur eru mikilvægar

Bestu aðstæður til þess að laða fram styrkleika fólks eru krísur eða átök og hlutverk kennara í listum má aldrei vera að leiða slíkt hjá sér, segir Guðmundur Oddur Magnússon rannsóknarprófessor.

We Will Rock You á svið í Háskólabíói

"Tónlistin er kraftmikil og flott og það verður spennandi að flytja hana með þessu flinka fólki sem verður þarna í öllum deildum. Ég hlakka mikið til og það getur ekki orðið annað en gaman þarna,“ segir Ragnhildur Gísladóttir en þau Björn Jörundur Friðbjörnsson munu leika aðalhlutverkin í söngleiknum We will rock you sem settur verður á svið í Háskólabíói.

Sjómannsfrúin Magga Fúsa fagnar 45 ára brúðkaupsafmæli í dag

Á sjómannadaginn fögnum við og heiðrum hetjur hafsins, sjómennina okkar. En hvernig líf ætli það sé að vera sjómannsfrú? Makamál fengu að kíkja í heimsókn til Margrétar Sigfúsdóttur eða Möggu Fúsa eins og hún er svo oft kölluð og heyra aðeins um sjómannslífið, ástina og ævintýr.

Leiðin til að hlúa að sjálfri sér

Lagið Playground með Karlottu Skagfield hefur vakið athygli á Spotify en lagið er það fyrsta sem hún gefur út. Hún hefur alltaf verið syngjandi og kemur af miklu tónlistarfólki.

Loftbelgnum brást bogalistin í beinni

Það er gömul saga og ný að það getur allt gerst í beinni útsendingu. Það sannaðist heldur betur í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þegar áætlað var að sýna frá í beinni útsendingu, í fyrsta sinn í íslenskri sjónvarpssögu, frá loftbelgsflugi og hugðist Kristján Már Unnarsson, fréttamaður Stöðvar 2 vera um borð í körfu loftbelgsins.

Orðabókin játaði sig sigraða í árlegu stafsetningarkeppninni

92. árlega stafsetningarkeppni Scripps í Bandaríkjunum lauk með sögulegum hætti í National Harbor í Maryland í gær. Eftir 20 umferðir af magnaðri stafsetningu játuðu skipuleggjendur keppninnar sig sigraða og lýstu átta ungmenni sigurvegara keppninnar í ár.

Zendaya svarar 73 spurningum

Leik- og söngkonan Zendaya Maree Stoermer Coleman tók á dögunum þátt í reglulegum dagskrálið tímaritsins Vogue á YouTube-síðu blaðsins.

Góð ráð til að hætta að borða sykur

Við vitum öll hvað sykur er óhollur en um leið oft ómótstæðilegur. Það getur því verið mjög erfitt að hætta að borða hann heilsunnar vegna, en hér eru góð ráð frá næringarfræðingum til að hætta sykuráti.

Þannig eru jú kjaftasögurnar

Gylfi Ægisson sigldi út um höfin blá í sautján ár og á mörg af fegurstu en líka kátustu sjómannalögum lýðveldins. Hafið býr líka í höndum hans og augum sem mála eftirsóttar skipamyndir af listfengi.

Viltu gifast Ásthildur?

Ásthildur Bára Jensdóttir eða Stilda eins og hún er stundum kölluð hefur í mörgu að snúast þessa dagana en hún er að vinna sem flugfreyja hjá Icelandair og sinnir markaðsmálum fyrir fjölda veitingastaða.

Ed Sheeran valdi Glowie til að hita upp

Sara Pétursdóttir, betur þekkt sem Glowie, mun hita upp fyrir Ed Sheeran 10. og 11. ágúst á Laugardalsvellinum en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live.

Við þröskuld breytinga

Sigríður Jónsdóttir, leiklistagagnrýnandi Fréttablaðsins, gerir upp leikárið.

Game Pass kemur á Windows

Microsoft tilkynnti í gær um að Xbox Game Pass, áskriftarþjónusta fyrirtækisins fyrir tölvuleiki, sé væntanlegt á Windows-tölvur.

Sögumaður og samfélagsrýnir

Yfirlitssýning á verkum Huldu Hákon stendur nú yfir í Listasafni Íslands. Auk þess er sýnd viðtalsmynd við listamanninn sem var unnin sérstaklega í tengslum við sýninguna.

Sjá næstu 50 fréttir