Fleiri fréttir Aron Mola skilur ekkert í þemanu á Met Gala Aron Mola leiðir okkur í gegnum helstu fréttir vikunnar að sinni í fréttaþætti 101 útvarps. 10.5.2019 16:00 Hatari sleppur við stærstu kanónurnar Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti. 10.5.2019 16:00 Hatari fær harða samkeppni frá Portúgal þegar kemur að skrýtnasta atriðinu Erlendir fræðingar segja framfarir hafa orðið á atriði Hatara milli æfinga. Stóra spurningin sé hverniga atriðinu muni vegna hjá dómnefndum. 10.5.2019 14:19 Flugdólgar og fótaplássleysi á fimmtán tíma ferðalagi til Hataranna í Tel Aviv Flug fram og til baka til Tel Aviv á fimmtíu þúsund kall. Já, þrátt fyrir brotthvarf WOW air er enn hægt að fá flug frá eyjunni fögru út í hinn stóra heim án þess að brjóta sparibaukinn. Það er að segja ef maður sættir sig við næturflug með Wizz air, heimsmeistaranum í litlu fótaplássi, og sjö tíma millilendingu á leiðinni. 10.5.2019 14:00 Föstudagsplaylisti GRÓU Pönkskotinn föstudagslagalisti. Höggþungur og fagurbjagaður til skiptis. 10.5.2019 13:40 Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. 10.5.2019 12:00 Góssentíð í sumar Þrír af fremstu tónlistarmönnum landsins skipa tríóið GÓSS. Þau voru að gefa út ábreiðu af lagi Bubba Morthens. Í sumar kemur fyrsta plata bandsins út. 10.5.2019 11:30 „Ég held að Hatari sé að gera þetta alveg rétt“ Í fyrsta þætti Júrógarðsins í ár fara Friðrik Ómar og Regína Ósk yfir stöðuna fyrir Eurovision og eru þau bæði mjög bjartsýn á framhaldið. 10.5.2019 11:00 Málað á bökkum MeToo-fljóts Hallgrímur Helgason sýnir málverk og teikningar í Tveimur hröfnum. Málar sína sýn á samfélag þar sem kynjaátök eru áberandi. Segir MeToo magnað fyrirbæri. 10.5.2019 10:00 Fullyrðir að Hatari dansi ekki aðeins á línunni heldur traðki á henni Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari Hatara, rétt náði að segja orðið hernám á fyrsta blaðamannafundi sveitarinnar í Tel Aviv en það var nóg til að komast í fyrirsagnir. 10.5.2019 09:15 Dúndrandi sumardagskrá Stöðvar 2 Sport Sumardagskrá Stöðvar 2 Sport verður troðfull af spennandi efni. Þar er fjallað um vinsælustu íþróttaviðburði heims og beinar útsendingar hlaupa á hundruðum. 10.5.2019 08:45 Pondus 10.05.19 Pondus dagsins. 10.5.2019 09:00 GameTíví spilar Devil May Cry 5 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum. 9.5.2019 23:05 Lenti í vandræðum með þvenginn: „Annað eistað hékk úti!“ Það var stutt á milli æfingu Hatara á stóra sviðinu í Tel Aviv og blaðamannafundar sem var á dagskrá hjá hljómsveitinni og föruneyti hennar. 9.5.2019 20:02 „Hef örugglega ekki þénað krónu síðastliðin tuttugu ár“ Björk fer yfir ferilinn og aðdraganda risa tónleikanna í The Shed í viðtali í The New York Times. 9.5.2019 16:12 Spurning hvort keto henti Jóni og Gunnu Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur. 9.5.2019 15:00 Sleggjan komin aftur á sinn stað hjá Hatara Önnur æfing Hatara fór fram í Expo-höllinni í Tel Aviv í dag þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra. 9.5.2019 13:41 FÁSES fylgist með æfingu Hatara í beinni útsendingu úr blaðamannahöllinni Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld í Tel Aviv í dag. 9.5.2019 12:15 Ekki jafn mikil ánægja með síðustu þáttaröðina af Game of Thrones Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. 9.5.2019 10:51 Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9.5.2019 10:15 Mikið undir hjá Hatara í Tel Aviv í dag Það dregur til tíðinda í dag þegar Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld. 9.5.2019 09:00 Pondus 09.05.19 Pondus dagsins. 9.5.2019 09:00 Matthías fær silfrið Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. 8.5.2019 23:37 Skilningsrík og full samúðar í garð Garlands Garland þarf vart að kynna en hún skaust skyndilega upp á stjörnuhimininn þegar hún lék Dorothy, aðalhlutverkið, í Galdrakarlinum í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum um ævina og átti þrjú börn. Garland lést af of stórum skammti þegar hún var aðeins 47 ára árið 1969. 8.5.2019 23:00 Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. 8.5.2019 17:46 Búið að nefna soninn Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni. 8.5.2019 15:55 Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8.5.2019 15:30 MMR: Íslendingar bjartsýnir á gott gengi Hatara Miðflokksmenn og Framsóknarmenn hins vegar líklegastir til að vera svartsýnir í garð framlag Íslands. 8.5.2019 14:29 Edrú í 25 ár: „Auðmjúkur og þakklátur á mínum risadegi“ "Tímamótadagur. Edrú í 25 ár,“ segir markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson sem leikur knattspyrnu með Breiðablik. 8.5.2019 13:30 John Bradley veit ekki hvað hann veit um endalok Game of Thrones Breski leikarinn John Bradley var gestur í spjallþætti Ellen á dögunum til að ræða um hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Game of Thrones. 8.5.2019 12:30 Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8.5.2019 12:08 Jake Gyllenhaal krossbrá hjá Ellen og lét hana heyra það Ellen hefur stundað það í gegnum tíðina að hræða líftóruna úr fólki í miðju viðtali og þá stekkur oftast starfsmaður hennar upp úr kassa sem stendur við hliðin á viðmælandanum. 8.5.2019 11:30 Lee Proud kominn í gimpgallann í Tel Aviv "Já, þetta er Lee Proud. Hann stjórnar æfingum inni í stúdíóinu. En utan stúdíósins erum við, ég Sólbjört, Ástrós og Andrea danshöfundar Hatara,“ segir Sólbjört Sigurðardóttir í innslagi sem RÚV birtir á YouTube. 8.5.2019 11:24 Markmiðið var alltaf að komast af örorkubótum Hlynur Þór Agnarsson fæddist í Reykjavík árið 1988. Fjölskyldan flutti þó á Kirkjubæjarklaustur fljótlega þar sem Hlynur er alinn upp. 8.5.2019 10:30 Jon Ola Sand býður Elon Musk á Eurovision Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. 8.5.2019 10:16 Pondus 08.05.19 Pondus dagsins. 8.5.2019 09:00 Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7.5.2019 21:31 Þrettán ára drengur frá Indlandi stal senunni Dansarinn Akshat Singh fór á kostum í áheyrnarprufu í breska skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum. 7.5.2019 15:30 Svefngalsi í Pétri og Sóla Sólmundur Hólm Sólmundarson og Pétur Jóhann Sigfússon skelltu sér á Byggðasafnið í Görðum Akranesi í nýjasta þætti af Næturgestum á Stöð 2. 7.5.2019 14:30 Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. 7.5.2019 14:29 Heppin fjölskylda gæti unnið ferð til Krítar hjá Eldum rétt Eldum rétt fagnar fimm ára afmæli með stórskemmtilegum leik. Þeir sem kaupa matarpakka frá Eldum rétt fram til 16. maí fá gómsætan glaðning frá Hafliða Ragnarssyni, konfektgerðarmeistara og einnig munu þrír veglegir vinningar leynast í matarpökkum næstu daga. 7.5.2019 14:15 Lygileg trix með borðtenniskúlum Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotarhlutum. 7.5.2019 13:30 Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7.5.2019 12:30 Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7.5.2019 11:30 Stefnum sennilega í alræði Dyr opnast er ný bók eftir Hermann Stefánsson og fjórtánda skáldverk hans. „Þarna eru smáprósar, smásögur og sagnaþættir. Mér finnst gaman að blanda misjöfnu saman,“ segir höfundurinn. 7.5.2019 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aron Mola skilur ekkert í þemanu á Met Gala Aron Mola leiðir okkur í gegnum helstu fréttir vikunnar að sinni í fréttaþætti 101 útvarps. 10.5.2019 16:00
Hatari sleppur við stærstu kanónurnar Hollendingum, Rússum, Ítölum, Svíum, Aserum, Svisslendingum og Maltverjum er spáð sjö efstu sætunum í Eurovision í ár. Íslandi er spáð áttunda sæti. 10.5.2019 16:00
Hatari fær harða samkeppni frá Portúgal þegar kemur að skrýtnasta atriðinu Erlendir fræðingar segja framfarir hafa orðið á atriði Hatara milli æfinga. Stóra spurningin sé hverniga atriðinu muni vegna hjá dómnefndum. 10.5.2019 14:19
Flugdólgar og fótaplássleysi á fimmtán tíma ferðalagi til Hataranna í Tel Aviv Flug fram og til baka til Tel Aviv á fimmtíu þúsund kall. Já, þrátt fyrir brotthvarf WOW air er enn hægt að fá flug frá eyjunni fögru út í hinn stóra heim án þess að brjóta sparibaukinn. Það er að segja ef maður sættir sig við næturflug með Wizz air, heimsmeistaranum í litlu fótaplássi, og sjö tíma millilendingu á leiðinni. 10.5.2019 14:00
Föstudagsplaylisti GRÓU Pönkskotinn föstudagslagalisti. Höggþungur og fagurbjagaður til skiptis. 10.5.2019 13:40
Dugleg að fara í rómantískar ferðir til að rækta ástina Vala Matt heldur áfram að sýna okkur frá ævintýralegri ferð sinni til tísku og menningarborgarinnar Mílanó á Ítalíu þar sem hún heimsótti ungu hjónin Berglindi Óskarsdóttur fatahönnuð og Þórhall Sævarsson kvikmyndaleikstjóra. 10.5.2019 12:00
Góssentíð í sumar Þrír af fremstu tónlistarmönnum landsins skipa tríóið GÓSS. Þau voru að gefa út ábreiðu af lagi Bubba Morthens. Í sumar kemur fyrsta plata bandsins út. 10.5.2019 11:30
„Ég held að Hatari sé að gera þetta alveg rétt“ Í fyrsta þætti Júrógarðsins í ár fara Friðrik Ómar og Regína Ósk yfir stöðuna fyrir Eurovision og eru þau bæði mjög bjartsýn á framhaldið. 10.5.2019 11:00
Málað á bökkum MeToo-fljóts Hallgrímur Helgason sýnir málverk og teikningar í Tveimur hröfnum. Málar sína sýn á samfélag þar sem kynjaátök eru áberandi. Segir MeToo magnað fyrirbæri. 10.5.2019 10:00
Fullyrðir að Hatari dansi ekki aðeins á línunni heldur traðki á henni Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari Hatara, rétt náði að segja orðið hernám á fyrsta blaðamannafundi sveitarinnar í Tel Aviv en það var nóg til að komast í fyrirsagnir. 10.5.2019 09:15
Dúndrandi sumardagskrá Stöðvar 2 Sport Sumardagskrá Stöðvar 2 Sport verður troðfull af spennandi efni. Þar er fjallað um vinsælustu íþróttaviðburði heims og beinar útsendingar hlaupa á hundruðum. 10.5.2019 08:45
GameTíví spilar Devil May Cry 5 Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum. 9.5.2019 23:05
Lenti í vandræðum með þvenginn: „Annað eistað hékk úti!“ Það var stutt á milli æfingu Hatara á stóra sviðinu í Tel Aviv og blaðamannafundar sem var á dagskrá hjá hljómsveitinni og föruneyti hennar. 9.5.2019 20:02
„Hef örugglega ekki þénað krónu síðastliðin tuttugu ár“ Björk fer yfir ferilinn og aðdraganda risa tónleikanna í The Shed í viðtali í The New York Times. 9.5.2019 16:12
Spurning hvort keto henti Jóni og Gunnu Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari sem búsett er í Danmörku þar sem hún starfar sem sálfræðingur. 9.5.2019 15:00
Sleggjan komin aftur á sinn stað hjá Hatara Önnur æfing Hatara fór fram í Expo-höllinni í Tel Aviv í dag þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra. 9.5.2019 13:41
FÁSES fylgist með æfingu Hatara í beinni útsendingu úr blaðamannahöllinni Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld í Tel Aviv í dag. 9.5.2019 12:15
Ekki jafn mikil ánægja með síðustu þáttaröðina af Game of Thrones Ef eitthvað er að marka einkunnagjöf kvikmynda- og sjónvarpsþáttaáhugamanna á vefnum IMDB er ekki jafn mikil ánægja með fyrstu þættina í áttundu og síðustu þáttaröð ofurvinsælu Game of Thrones og fyrri þætti þáttanna vinsælu. 9.5.2019 10:51
Of Monsters and Men á Airwaves Of Monsters and Men sneru aftur með glænýtt lag Alligator í síðustu viku en nú hefur verið tilkynnt að sveitin kemur fram á Iceland Airwaves 2019, en hátíðin fer fram 6. - 9. nóvember í Reykjavík. 9.5.2019 10:15
Mikið undir hjá Hatara í Tel Aviv í dag Það dregur til tíðinda í dag þegar Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld. 9.5.2019 09:00
Matthías fær silfrið Matthías Tryggvi Haraldsson, annar tveggja söngvara hljómsveitarinnar Hatara, sem keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision keppninni sem þetta árið fer fram í Tel Aviv, fær silfurmedalíu í keppni sem hann sannarlega skráði sig ekki í. 8.5.2019 23:37
Skilningsrík og full samúðar í garð Garlands Garland þarf vart að kynna en hún skaust skyndilega upp á stjörnuhimininn þegar hún lék Dorothy, aðalhlutverkið, í Galdrakarlinum í Oz árið 1939. Hún giftist fimm sinnum um ævina og átti þrjú börn. Garland lést af of stórum skammti þegar hún var aðeins 47 ára árið 1969. 8.5.2019 23:00
Finnst meðlimir Hatara ógnvekjandi á heillandi hátt Söngkonan Kate Miller-Heidke, sem keppir fyrir hönd Ástralíu á stóra sviðinu í Eurovision þetta árið, kann vel að meta framlag Íslendinga í keppninni. Hún segist raunar elska það. 8.5.2019 17:46
Búið að nefna soninn Breskir fjölmiðlar segja nafnið eiga fá fordæmi þegar kemur að bresku konungsfjölskyldunni. 8.5.2019 15:55
Íslendingar á Anfield í sjokki eftir sigur Liverpool á Barcelona Liverpool vann ótrúlegan 4-0 sigur á Barcelona í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. Fyrri leikurinn fór fram á Spáni og vann Barcelona þann leik 3-0. 8.5.2019 15:30
MMR: Íslendingar bjartsýnir á gott gengi Hatara Miðflokksmenn og Framsóknarmenn hins vegar líklegastir til að vera svartsýnir í garð framlag Íslands. 8.5.2019 14:29
Edrú í 25 ár: „Auðmjúkur og þakklátur á mínum risadegi“ "Tímamótadagur. Edrú í 25 ár,“ segir markvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson sem leikur knattspyrnu með Breiðablik. 8.5.2019 13:30
John Bradley veit ekki hvað hann veit um endalok Game of Thrones Breski leikarinn John Bradley var gestur í spjallþætti Ellen á dögunum til að ræða um hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Game of Thrones. 8.5.2019 12:30
Harry og Meghan sýndu soninn í fyrsta sinn Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle hafa nú sýnt umheiminum nýjasta meðlim bresku konungsfjölskyldunnar en þau ræddu við fjölmiðla í dag með soninn í fanginu. 8.5.2019 12:08
Jake Gyllenhaal krossbrá hjá Ellen og lét hana heyra það Ellen hefur stundað það í gegnum tíðina að hræða líftóruna úr fólki í miðju viðtali og þá stekkur oftast starfsmaður hennar upp úr kassa sem stendur við hliðin á viðmælandanum. 8.5.2019 11:30
Lee Proud kominn í gimpgallann í Tel Aviv "Já, þetta er Lee Proud. Hann stjórnar æfingum inni í stúdíóinu. En utan stúdíósins erum við, ég Sólbjört, Ástrós og Andrea danshöfundar Hatara,“ segir Sólbjört Sigurðardóttir í innslagi sem RÚV birtir á YouTube. 8.5.2019 11:24
Markmiðið var alltaf að komast af örorkubótum Hlynur Þór Agnarsson fæddist í Reykjavík árið 1988. Fjölskyldan flutti þó á Kirkjubæjarklaustur fljótlega þar sem Hlynur er alinn upp. 8.5.2019 10:30
Jon Ola Sand býður Elon Musk á Eurovision Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla, hefur mikinn áhuga á að mæta á Eurovision í Tel Aviv. 8.5.2019 10:16
Nanna innblásin af kvenleika við gerð nýju plötunnar Hljómsveitin Of Monsters And Men mun gefa út sína þriðju breiðskífu þann 26. júlí næstkomandi og mun hún bera heitið Fever Dream. 7.5.2019 21:31
Þrettán ára drengur frá Indlandi stal senunni Dansarinn Akshat Singh fór á kostum í áheyrnarprufu í breska skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum. 7.5.2019 15:30
Svefngalsi í Pétri og Sóla Sólmundur Hólm Sólmundarson og Pétur Jóhann Sigfússon skelltu sér á Byggðasafnið í Görðum Akranesi í nýjasta þætti af Næturgestum á Stöð 2. 7.5.2019 14:30
Býður bróður sinn velkominn í „samfélag svefnvana“ foreldra Katrín og Vilhjálmur óska Harry og Meghan innilega til hamingju með barnið. 7.5.2019 14:29
Heppin fjölskylda gæti unnið ferð til Krítar hjá Eldum rétt Eldum rétt fagnar fimm ára afmæli með stórskemmtilegum leik. Þeir sem kaupa matarpakka frá Eldum rétt fram til 16. maí fá gómsætan glaðning frá Hafliða Ragnarssyni, konfektgerðarmeistara og einnig munu þrír veglegir vinningar leynast í matarpökkum næstu daga. 7.5.2019 14:15
Lygileg trix með borðtenniskúlum Mennirnir á bakvið YouTube-síðuna Dude Perfect birta reglulega myndbönd þar sem þeir sýna lygileg trix með allskyns aðskotarhlutum. 7.5.2019 13:30
Harry Styles ögraði staðalímyndum á Met Gala Klæðaburður tónlistarmannsins Harry Styles vakti mikla athygli þegar hann mætti á Met Gala í New York í gærkvöldi. 7.5.2019 12:30
Fjórtán smáatriði sem þú mögulega tókst ekki eftir í fjórða þættinum Fjórði þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 í gær. 7.5.2019 11:30
Stefnum sennilega í alræði Dyr opnast er ný bók eftir Hermann Stefánsson og fjórtánda skáldverk hans. „Þarna eru smáprósar, smásögur og sagnaþættir. Mér finnst gaman að blanda misjöfnu saman,“ segir höfundurinn. 7.5.2019 11:00