Leikjavísir

GameTíví spilar Devil May Cry 5

Samúel Karl Ólason skrifar
Það kom fljótt í ljós að Óli vissi ekkert hvað hann var að gera þegar hann viðurkenndi það en hann leit aftur á móti út fyrir að kunna vel á leikinn.
Það kom fljótt í ljós að Óli vissi ekkert hvað hann var að gera þegar hann viðurkenndi það en hann leit aftur á móti út fyrir að kunna vel á leikinn.

Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví tóku nýjasta Devil May Cry leikinn til skoðunar á dögunum. Það kom fljótt í ljós að Óli vissi ekkert hvað hann var að gera þegar hann viðurkenndi það en hann leit aftur á móti út fyrir að kunna vel á leikinn. Tryggvi sagði það hið besta mál. Þeir þurfi ekki mikið meira en það að finnast þeir vera góðir.

Fylgjast má með þeim félögum spila sig í gegnum upphaf leiksins hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.