Fleiri fréttir

Æðislegt múslí á örskotstundu

Stjörnukokkurinn Eva Laufey heldur úti bloggsíðu þar sem hún sýnir fólki hvernig á að gera allskonar girnilega rétti.

Orðbragðið brýtur í bága við reglur Facebook

„Auglýsingin brýtur í bága við reglurnar þeirra. Í fyrstu gat ég með engu móti áttað mig á því hvernig væri verið að brjóta reglur svo ég sendi þeim póst. Ég fékk þá svör um að orðbragðið í auglýsingunni væri ekki hægt að birta á Facebook.“

Edda Björgvins ausin lofi í Feneyjum

Kvikmyndin Undir trénu verður frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag og virðist hún fá mjög góðar viðtökur meðal gagnrýnanda.

Grænmetisæta í þrjátíu ár

Hanna Hlíf Bjarnadóttir myndlistarkona gaf út bókina Eldhús grænkerans fyrir síðustu jól. Hanna hefur verið grænmetisæta í 30 ár og býr til alla sína rétti frá grunni.

Er í lagi að gefa börnum melatónín?

Læknar og vísindamenn hafa haft áhyggjur af að melatónín geti truflað hormónabúskap barna því melatónín tengist æxlunartíma sumra dýra. Það hafa ekki fundist neinar vísbendingar um slík áhrif hjá mönnum. Melatónín hefur þvert á móti reynst talsvert öruggt.

Tískuáhuginn alltaf verið til staðar

Bergur Guðnason fatahönnuður skráði sig í Listaháskólann með áhugann einan að vopni en hann hafði þá ekki snert saumavél. Hann var svo einn af þremur útskriftarnemum sem valdir voru til að sýna í Designer's Nest keppninni í Danmörku.

Tískufyrirmyndin Díana

Það var á þessum degi fyrir tuttugu árum sem Díana prinsessa lést í bílslysi í París. Díana var elskuð og dáð víða um heim enda lagði hún mikla vinnu í þágu góðgerðarmála. En Díana var líka tískufyrirmynd og hafði augljósleg gaman af því að klæða sig upp á.

Því fleiri bækur, því betra

Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa stofnað til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn, í samvinnu við útgefanda sinn, Pétur Má Ólafsson hjá Veröld. Verðlaunin verða veitt fyrir handrit.

Nokkrir glaðlegustu Íslendingarnir

Fólk er eins misglaðlegt og það er margt, það er nú bara þannig. En þessir ellefu einstaklingar eiga það sameiginlegt að vera áberandi glaðlegir og brosmildir.

Bæjarstjórinn leikur á fiðluna í kvöld

„Í fyrra tókum við með okkur baðvog og fengum tónleikagesti til að stíga á og sú tala sem upp kom réð þá næsta lagi. Þetta var vinsælt, þó aðallega hjá körlunum. Annars voru það fæðingarár og annað slíkt sem fengu að fljúga og vöktu lukku.“

Útkoman varð minningar og meiningar í söngvum

Í yfir 30 ár hefur íslenska þjóðin notið þess að hlusta á Magnús R. Einarsson tala í útvarp, nánar tiltekið á Rás 2. Nú er söngrödd hans komin út á hljómdiskinum Máðar myndir. Það er fyrsti diskur hans og þar flytur hann eigin lög og texta við gítarundirleik.

Myndband: Hildur dúndrar í haustslagara

Hildur sendir í dag frá sér glænýtt lag sem hún vann með StopWaitGo og nefnist Næsta sumar. Lagið fjallar um að stoppa ekki fjörið þó að sumrinu sé að ljúka og því er kannski við hæfi að tala um að þetta sé haustslagari.

Umbylti lífi sínu og flutti í sveitina

Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur heldur úti vinsælum námskeiðum um jurtalitun við Endurmenntunardeild LbhÍ á Hvanneyri. Hún kennir jurtalitun sem byggð er á aldagömlum aðferðum með plöntum úr náttúrunni.

Síðasti söludagur er ekki heilagur sannleikur

Matarsóun er Júlíu Sif Ragnarsdóttur hugleikin og það gleður hana að sjá að fleira fólk er á sömu nótum. Hún lumar á nokkrum góðum ráðum fyrir þá sem vilja minnka matarsóunina á heimilinu.

Tungumálið togar mig heim

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur hlaut nýlega verðlaun úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds á Kirkjubóli í Hvítársíðu, og Ingibjargar Sigurðardóttur, konu hans.

Jóga fyrir tættar mæður og þreytta feður

"Ég á það til að setja ullarsokka á hendurnar á barninu mínu, skilja eftir kveikt á eldavélarhellunum og fara út úr húsi og ég man aldrei nokkurn tíman eftir afmælisdögum.“

Sjá næstu 50 fréttir