Tuttugu dæmi um fræg lög sem eru í raun ábreiður Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2017 10:30 Rosalega fræðandi listi og kemur eflaust mörgum á óvart. Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu sem danska söngkonan Lis Sørensen söng fyrst, Brændt. Lagið var samið árið 1993 af Scott Cutler og Anne Preven með framleiðandanum Phil Thornalley. Lagið var samið fyrir Preven en danska söngkonan var sú fyrsta sem söng það, og með dönskum texta. Fjölmörg vinsæl lög eru í raun ábreiður og kunna mörg þeirra að koma lesendum á óvart. Inni á vefsíðunni Mental Floss er búið að taka saman tuttugu dæmi um fræg lög sem voru eftir allt saman ábreiða af öðru lagi. Meðal listamanna sem um ræðir eru Björk Guðmundsdóttir, Tina Turner, Cyndi Lauper, Aretha Franklin, Sinead O’Connor og Elvis Presley. Hér að neðan má sjá þessi dæmi.Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi og við hvetjum lesendur til að bæta á listann í ummælakerfinu að neðan. Torn með Natalie Imbruglia (1997) / Brændt með Lis Sørensen (1993) Don't Turn Around með Ace of Base (1994) / Don't Turn Around með Tina Turner (1986) Girls Just Want To Have Fun með Cyndi Lauper (1983) / Girls Just Want To Have Fun með Robert Hazard (1979) Tainted Love með Soft Cell (1981) / Tainted Love með Gloria Jones (1965) Respect með Aretha Franklin (1967) / Respect með Otis Redding (1965) I Love Rock 'n' Roll með Joan Jett og the Blackhearts (1981) / I Love Rock 'n' Roll með Arrows (1975) Nothing Compares 2 U með Sinead O'Connor (1990) / Nothing Compares 2 U með The Family samið af Prince (1985) Hey Joe með The Jimi Hendrix Experience (1966) / Hey Joe með The Leaves (1965) It's Oh So Quiet með Björk (1995) / It's Oh So Quiet með Betty Hutton (1951) Manic Monday með The Bangles (1986) / Manic Monday með Apollonia 6 (1984) Hound Dog með Elvis Presley (1956) / Willie Mae "Big Mama" Thornton (1953) Cum On Feel The Noize með Quiet Riot (1983) / Cum On Feel The Noize með Slade (1973) I Want Candy með Bow Wow Wow (1982) / I Want Candy með The Strangeloves (1965) I Think We're Alone Now með Tiffany (1987) / I Think We're Alone Now Tommy James and the Shondells (1967) When The Levee Breaks með Led Zeppelin (1971) / When The Levee Breaks með Kansas Joe McCoy and Memphis Minnie (1929) Hard To Handle með The Black Crowes (1990) / Hard To Handle með Otis Redding (1968) I Swear með All-4-One (apríl 1994) / I Swear með John Michael Montgomery (1993) Don't Cha með The Pussycat Dolls (apríl 2005) / Don't Cha með Tori Alamaze (mars 2005) The Tide Is High með Blondie (1980) / The Tide Is High með The Paragons (1967) Black and White með Three Dog Night (1972) / Black and White með Greyhound (1971) Tengdar fréttir Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Sjá meira
Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu sem danska söngkonan Lis Sørensen söng fyrst, Brændt. Lagið var samið árið 1993 af Scott Cutler og Anne Preven með framleiðandanum Phil Thornalley. Lagið var samið fyrir Preven en danska söngkonan var sú fyrsta sem söng það, og með dönskum texta. Fjölmörg vinsæl lög eru í raun ábreiður og kunna mörg þeirra að koma lesendum á óvart. Inni á vefsíðunni Mental Floss er búið að taka saman tuttugu dæmi um fræg lög sem voru eftir allt saman ábreiða af öðru lagi. Meðal listamanna sem um ræðir eru Björk Guðmundsdóttir, Tina Turner, Cyndi Lauper, Aretha Franklin, Sinead O’Connor og Elvis Presley. Hér að neðan má sjá þessi dæmi.Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi og við hvetjum lesendur til að bæta á listann í ummælakerfinu að neðan. Torn með Natalie Imbruglia (1997) / Brændt með Lis Sørensen (1993) Don't Turn Around með Ace of Base (1994) / Don't Turn Around með Tina Turner (1986) Girls Just Want To Have Fun með Cyndi Lauper (1983) / Girls Just Want To Have Fun með Robert Hazard (1979) Tainted Love með Soft Cell (1981) / Tainted Love með Gloria Jones (1965) Respect með Aretha Franklin (1967) / Respect með Otis Redding (1965) I Love Rock 'n' Roll með Joan Jett og the Blackhearts (1981) / I Love Rock 'n' Roll með Arrows (1975) Nothing Compares 2 U með Sinead O'Connor (1990) / Nothing Compares 2 U með The Family samið af Prince (1985) Hey Joe með The Jimi Hendrix Experience (1966) / Hey Joe með The Leaves (1965) It's Oh So Quiet með Björk (1995) / It's Oh So Quiet með Betty Hutton (1951) Manic Monday með The Bangles (1986) / Manic Monday með Apollonia 6 (1984) Hound Dog með Elvis Presley (1956) / Willie Mae "Big Mama" Thornton (1953) Cum On Feel The Noize með Quiet Riot (1983) / Cum On Feel The Noize með Slade (1973) I Want Candy með Bow Wow Wow (1982) / I Want Candy með The Strangeloves (1965) I Think We're Alone Now með Tiffany (1987) / I Think We're Alone Now Tommy James and the Shondells (1967) When The Levee Breaks með Led Zeppelin (1971) / When The Levee Breaks með Kansas Joe McCoy and Memphis Minnie (1929) Hard To Handle með The Black Crowes (1990) / Hard To Handle með Otis Redding (1968) I Swear með All-4-One (apríl 1994) / I Swear með John Michael Montgomery (1993) Don't Cha með The Pussycat Dolls (apríl 2005) / Don't Cha með Tori Alamaze (mars 2005) The Tide Is High með Blondie (1980) / The Tide Is High með The Paragons (1967) Black and White með Three Dog Night (1972) / Black and White með Greyhound (1971)
Tengdar fréttir Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Sjá meira
Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30