Tuttugu dæmi um fræg lög sem eru í raun ábreiður Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2017 10:30 Rosalega fræðandi listi og kemur eflaust mörgum á óvart. Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu sem danska söngkonan Lis Sørensen söng fyrst, Brændt. Lagið var samið árið 1993 af Scott Cutler og Anne Preven með framleiðandanum Phil Thornalley. Lagið var samið fyrir Preven en danska söngkonan var sú fyrsta sem söng það, og með dönskum texta. Fjölmörg vinsæl lög eru í raun ábreiður og kunna mörg þeirra að koma lesendum á óvart. Inni á vefsíðunni Mental Floss er búið að taka saman tuttugu dæmi um fræg lög sem voru eftir allt saman ábreiða af öðru lagi. Meðal listamanna sem um ræðir eru Björk Guðmundsdóttir, Tina Turner, Cyndi Lauper, Aretha Franklin, Sinead O’Connor og Elvis Presley. Hér að neðan má sjá þessi dæmi.Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi og við hvetjum lesendur til að bæta á listann í ummælakerfinu að neðan. Torn með Natalie Imbruglia (1997) / Brændt með Lis Sørensen (1993) Don't Turn Around með Ace of Base (1994) / Don't Turn Around með Tina Turner (1986) Girls Just Want To Have Fun með Cyndi Lauper (1983) / Girls Just Want To Have Fun með Robert Hazard (1979) Tainted Love með Soft Cell (1981) / Tainted Love með Gloria Jones (1965) Respect með Aretha Franklin (1967) / Respect með Otis Redding (1965) I Love Rock 'n' Roll með Joan Jett og the Blackhearts (1981) / I Love Rock 'n' Roll með Arrows (1975) Nothing Compares 2 U með Sinead O'Connor (1990) / Nothing Compares 2 U með The Family samið af Prince (1985) Hey Joe með The Jimi Hendrix Experience (1966) / Hey Joe með The Leaves (1965) It's Oh So Quiet með Björk (1995) / It's Oh So Quiet með Betty Hutton (1951) Manic Monday með The Bangles (1986) / Manic Monday með Apollonia 6 (1984) Hound Dog með Elvis Presley (1956) / Willie Mae "Big Mama" Thornton (1953) Cum On Feel The Noize með Quiet Riot (1983) / Cum On Feel The Noize með Slade (1973) I Want Candy með Bow Wow Wow (1982) / I Want Candy með The Strangeloves (1965) I Think We're Alone Now með Tiffany (1987) / I Think We're Alone Now Tommy James and the Shondells (1967) When The Levee Breaks með Led Zeppelin (1971) / When The Levee Breaks með Kansas Joe McCoy and Memphis Minnie (1929) Hard To Handle með The Black Crowes (1990) / Hard To Handle með Otis Redding (1968) I Swear með All-4-One (apríl 1994) / I Swear með John Michael Montgomery (1993) Don't Cha með The Pussycat Dolls (apríl 2005) / Don't Cha með Tori Alamaze (mars 2005) The Tide Is High með Blondie (1980) / The Tide Is High með The Paragons (1967) Black and White með Three Dog Night (1972) / Black and White með Greyhound (1971) Tengdar fréttir Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu sem danska söngkonan Lis Sørensen söng fyrst, Brændt. Lagið var samið árið 1993 af Scott Cutler og Anne Preven með framleiðandanum Phil Thornalley. Lagið var samið fyrir Preven en danska söngkonan var sú fyrsta sem söng það, og með dönskum texta. Fjölmörg vinsæl lög eru í raun ábreiður og kunna mörg þeirra að koma lesendum á óvart. Inni á vefsíðunni Mental Floss er búið að taka saman tuttugu dæmi um fræg lög sem voru eftir allt saman ábreiða af öðru lagi. Meðal listamanna sem um ræðir eru Björk Guðmundsdóttir, Tina Turner, Cyndi Lauper, Aretha Franklin, Sinead O’Connor og Elvis Presley. Hér að neðan má sjá þessi dæmi.Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi og við hvetjum lesendur til að bæta á listann í ummælakerfinu að neðan. Torn með Natalie Imbruglia (1997) / Brændt með Lis Sørensen (1993) Don't Turn Around með Ace of Base (1994) / Don't Turn Around með Tina Turner (1986) Girls Just Want To Have Fun með Cyndi Lauper (1983) / Girls Just Want To Have Fun með Robert Hazard (1979) Tainted Love með Soft Cell (1981) / Tainted Love með Gloria Jones (1965) Respect með Aretha Franklin (1967) / Respect með Otis Redding (1965) I Love Rock 'n' Roll með Joan Jett og the Blackhearts (1981) / I Love Rock 'n' Roll með Arrows (1975) Nothing Compares 2 U með Sinead O'Connor (1990) / Nothing Compares 2 U með The Family samið af Prince (1985) Hey Joe með The Jimi Hendrix Experience (1966) / Hey Joe með The Leaves (1965) It's Oh So Quiet með Björk (1995) / It's Oh So Quiet með Betty Hutton (1951) Manic Monday með The Bangles (1986) / Manic Monday með Apollonia 6 (1984) Hound Dog með Elvis Presley (1956) / Willie Mae "Big Mama" Thornton (1953) Cum On Feel The Noize með Quiet Riot (1983) / Cum On Feel The Noize með Slade (1973) I Want Candy með Bow Wow Wow (1982) / I Want Candy með The Strangeloves (1965) I Think We're Alone Now með Tiffany (1987) / I Think We're Alone Now Tommy James and the Shondells (1967) When The Levee Breaks með Led Zeppelin (1971) / When The Levee Breaks með Kansas Joe McCoy and Memphis Minnie (1929) Hard To Handle með The Black Crowes (1990) / Hard To Handle með Otis Redding (1968) I Swear með All-4-One (apríl 1994) / I Swear með John Michael Montgomery (1993) Don't Cha með The Pussycat Dolls (apríl 2005) / Don't Cha með Tori Alamaze (mars 2005) The Tide Is High með Blondie (1980) / The Tide Is High með The Paragons (1967) Black and White með Three Dog Night (1972) / Black and White með Greyhound (1971)
Tengdar fréttir Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Sjá meira
Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30