Tuttugu dæmi um fræg lög sem eru í raun ábreiður Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2017 10:30 Rosalega fræðandi listi og kemur eflaust mörgum á óvart. Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu sem danska söngkonan Lis Sørensen söng fyrst, Brændt. Lagið var samið árið 1993 af Scott Cutler og Anne Preven með framleiðandanum Phil Thornalley. Lagið var samið fyrir Preven en danska söngkonan var sú fyrsta sem söng það, og með dönskum texta. Fjölmörg vinsæl lög eru í raun ábreiður og kunna mörg þeirra að koma lesendum á óvart. Inni á vefsíðunni Mental Floss er búið að taka saman tuttugu dæmi um fræg lög sem voru eftir allt saman ábreiða af öðru lagi. Meðal listamanna sem um ræðir eru Björk Guðmundsdóttir, Tina Turner, Cyndi Lauper, Aretha Franklin, Sinead O’Connor og Elvis Presley. Hér að neðan má sjá þessi dæmi.Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi og við hvetjum lesendur til að bæta á listann í ummælakerfinu að neðan. Torn með Natalie Imbruglia (1997) / Brændt með Lis Sørensen (1993) Don't Turn Around með Ace of Base (1994) / Don't Turn Around með Tina Turner (1986) Girls Just Want To Have Fun með Cyndi Lauper (1983) / Girls Just Want To Have Fun með Robert Hazard (1979) Tainted Love með Soft Cell (1981) / Tainted Love með Gloria Jones (1965) Respect með Aretha Franklin (1967) / Respect með Otis Redding (1965) I Love Rock 'n' Roll með Joan Jett og the Blackhearts (1981) / I Love Rock 'n' Roll með Arrows (1975) Nothing Compares 2 U með Sinead O'Connor (1990) / Nothing Compares 2 U með The Family samið af Prince (1985) Hey Joe með The Jimi Hendrix Experience (1966) / Hey Joe með The Leaves (1965) It's Oh So Quiet með Björk (1995) / It's Oh So Quiet með Betty Hutton (1951) Manic Monday með The Bangles (1986) / Manic Monday með Apollonia 6 (1984) Hound Dog með Elvis Presley (1956) / Willie Mae "Big Mama" Thornton (1953) Cum On Feel The Noize með Quiet Riot (1983) / Cum On Feel The Noize með Slade (1973) I Want Candy með Bow Wow Wow (1982) / I Want Candy með The Strangeloves (1965) I Think We're Alone Now með Tiffany (1987) / I Think We're Alone Now Tommy James and the Shondells (1967) When The Levee Breaks með Led Zeppelin (1971) / When The Levee Breaks með Kansas Joe McCoy and Memphis Minnie (1929) Hard To Handle með The Black Crowes (1990) / Hard To Handle með Otis Redding (1968) I Swear með All-4-One (apríl 1994) / I Swear með John Michael Montgomery (1993) Don't Cha með The Pussycat Dolls (apríl 2005) / Don't Cha með Tori Alamaze (mars 2005) The Tide Is High með Blondie (1980) / The Tide Is High með The Paragons (1967) Black and White með Three Dog Night (1972) / Black and White með Greyhound (1971) Tengdar fréttir Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu sem danska söngkonan Lis Sørensen söng fyrst, Brændt. Lagið var samið árið 1993 af Scott Cutler og Anne Preven með framleiðandanum Phil Thornalley. Lagið var samið fyrir Preven en danska söngkonan var sú fyrsta sem söng það, og með dönskum texta. Fjölmörg vinsæl lög eru í raun ábreiður og kunna mörg þeirra að koma lesendum á óvart. Inni á vefsíðunni Mental Floss er búið að taka saman tuttugu dæmi um fræg lög sem voru eftir allt saman ábreiða af öðru lagi. Meðal listamanna sem um ræðir eru Björk Guðmundsdóttir, Tina Turner, Cyndi Lauper, Aretha Franklin, Sinead O’Connor og Elvis Presley. Hér að neðan má sjá þessi dæmi.Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi og við hvetjum lesendur til að bæta á listann í ummælakerfinu að neðan. Torn með Natalie Imbruglia (1997) / Brændt með Lis Sørensen (1993) Don't Turn Around með Ace of Base (1994) / Don't Turn Around með Tina Turner (1986) Girls Just Want To Have Fun með Cyndi Lauper (1983) / Girls Just Want To Have Fun með Robert Hazard (1979) Tainted Love með Soft Cell (1981) / Tainted Love með Gloria Jones (1965) Respect með Aretha Franklin (1967) / Respect með Otis Redding (1965) I Love Rock 'n' Roll með Joan Jett og the Blackhearts (1981) / I Love Rock 'n' Roll með Arrows (1975) Nothing Compares 2 U með Sinead O'Connor (1990) / Nothing Compares 2 U með The Family samið af Prince (1985) Hey Joe með The Jimi Hendrix Experience (1966) / Hey Joe með The Leaves (1965) It's Oh So Quiet með Björk (1995) / It's Oh So Quiet með Betty Hutton (1951) Manic Monday með The Bangles (1986) / Manic Monday með Apollonia 6 (1984) Hound Dog með Elvis Presley (1956) / Willie Mae "Big Mama" Thornton (1953) Cum On Feel The Noize með Quiet Riot (1983) / Cum On Feel The Noize með Slade (1973) I Want Candy með Bow Wow Wow (1982) / I Want Candy með The Strangeloves (1965) I Think We're Alone Now með Tiffany (1987) / I Think We're Alone Now Tommy James and the Shondells (1967) When The Levee Breaks með Led Zeppelin (1971) / When The Levee Breaks með Kansas Joe McCoy and Memphis Minnie (1929) Hard To Handle með The Black Crowes (1990) / Hard To Handle með Otis Redding (1968) I Swear með All-4-One (apríl 1994) / I Swear með John Michael Montgomery (1993) Don't Cha með The Pussycat Dolls (apríl 2005) / Don't Cha með Tori Alamaze (mars 2005) The Tide Is High með Blondie (1980) / The Tide Is High með The Paragons (1967) Black and White með Three Dog Night (1972) / Black and White með Greyhound (1971)
Tengdar fréttir Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30