Tískufyrirmyndin Díana Guðný Hrönn skrifar 31. ágúst 2017 10:30 Díana hafði gaman af tísku. NORDICPHOTOS/GETTY Það var á þessum degi fyrir tuttugu árum sem Díana prinsessa lést í bílslysi í París. Díana var elskuð og dáð víða um heim enda lagði hún mikla vinnu í þágu góðgerðarmála. En Díana var líka tískufyrirmynd og hafði augljósleg gaman af því að klæða sig upp á.Glæsileg í kjól frá Christina Stambolian árið 1994.Bleikklædd Díana með Harry syni sínum árið 1986.„Double denim“-trendið rokkað í skíðaferð í Austurríki.Kjóllinn sem Díana klæddist á brúðkaupsdaginn árið 1981 var engin smásmíði.Í dragt frá Versace og með tösku frá Dior, árið 1995.Rautt ofan á rautt. Þessi dragt er úr smiðju Jaspers Conran.Í dragt frá Catherine Walker og skemmtilega aukahluti, árið 1989.Hér klæddist hún kápu frá Bellville Sassoon og hatti frá John Boyd. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Það var á þessum degi fyrir tuttugu árum sem Díana prinsessa lést í bílslysi í París. Díana var elskuð og dáð víða um heim enda lagði hún mikla vinnu í þágu góðgerðarmála. En Díana var líka tískufyrirmynd og hafði augljósleg gaman af því að klæða sig upp á.Glæsileg í kjól frá Christina Stambolian árið 1994.Bleikklædd Díana með Harry syni sínum árið 1986.„Double denim“-trendið rokkað í skíðaferð í Austurríki.Kjóllinn sem Díana klæddist á brúðkaupsdaginn árið 1981 var engin smásmíði.Í dragt frá Versace og með tösku frá Dior, árið 1995.Rautt ofan á rautt. Þessi dragt er úr smiðju Jaspers Conran.Í dragt frá Catherine Walker og skemmtilega aukahluti, árið 1989.Hér klæddist hún kápu frá Bellville Sassoon og hatti frá John Boyd.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira