„Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2017 12:30 Pink með dóttur sinni og eiginmanni á rauða dreglinum fyrir VMA verðlaunahátíðina Pink vakti athygli með ræðu sinni á MTV VMA verðlaununum á sunnudaginn. Pink mætti á viðburðinn með eiginmann sinn og dótturina Willow. Þar afhenti Ellen DeGeneres söngkonunni heiðursverðlaun hátíðarinnar. Í ræðu sinni sagði Pink sögu af sex ára dóttur sinni. Þegar Pink keyrði Willow í skólann á dögunum sagði litla stúlkan við móður sína: „Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki... ég lít út eins og strákur með sítt hár.“ Hún ákvað að gera Powerpoint glærusýningu fyrir Willow um söngvara sem voru samkvæmir sjálfum sér og létu orð annarra eða stríðni ekki stoppa sig. Nefndi hún stjörnur eins og Michael Jackson, David Bowie, Freddie Mercury, Annie Lennox, Prince, George Mickael og Elton John. Pink útskýrði fyrir dóttur sinni að ef hún sjálf væri gagnrýnd, þá væri það fyrir að vera eins og strákur, með of mikið af vöðvum eða með of sterkar skoðanir. Í kjölfarið benti hún dóttur sinni á að hún reyndi samt ekki að láta hárið sitt vaxa eða breyta sínum líkama á neinn hátt. Samt væri hún að fylla tónleikahallir um allan heim. Hún sagði dóttur sinni að breytast ekki, „Við hjálpum öðrum að breytast svo þau geti séð fleiri útgáfur af fegurð.“ Pink þakkaði öllum listamönnunum í salnum fyrir að veita innblástur og endaði svo ræðu sína á að segja Willow að hún væri falleg. Tengdar fréttir Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Pink vakti athygli með ræðu sinni á MTV VMA verðlaununum á sunnudaginn. Pink mætti á viðburðinn með eiginmann sinn og dótturina Willow. Þar afhenti Ellen DeGeneres söngkonunni heiðursverðlaun hátíðarinnar. Í ræðu sinni sagði Pink sögu af sex ára dóttur sinni. Þegar Pink keyrði Willow í skólann á dögunum sagði litla stúlkan við móður sína: „Mamma ég er ljótasta stelpa sem ég þekki... ég lít út eins og strákur með sítt hár.“ Hún ákvað að gera Powerpoint glærusýningu fyrir Willow um söngvara sem voru samkvæmir sjálfum sér og létu orð annarra eða stríðni ekki stoppa sig. Nefndi hún stjörnur eins og Michael Jackson, David Bowie, Freddie Mercury, Annie Lennox, Prince, George Mickael og Elton John. Pink útskýrði fyrir dóttur sinni að ef hún sjálf væri gagnrýnd, þá væri það fyrir að vera eins og strákur, með of mikið af vöðvum eða með of sterkar skoðanir. Í kjölfarið benti hún dóttur sinni á að hún reyndi samt ekki að láta hárið sitt vaxa eða breyta sínum líkama á neinn hátt. Samt væri hún að fylla tónleikahallir um allan heim. Hún sagði dóttur sinni að breytast ekki, „Við hjálpum öðrum að breytast svo þau geti séð fleiri útgáfur af fegurð.“ Pink þakkaði öllum listamönnunum í salnum fyrir að veita innblástur og endaði svo ræðu sína á að segja Willow að hún væri falleg.
Tengdar fréttir Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30 Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Hin nýja Taylor Swift frumsýndi nýtt myndband á VMA´s Taylor Swift gaf út nýtt lag í síðustu viku og er um að ræða fyrsta lagið sem heyrist af væntanlegri plötu hennar, Reputation. 28. ágúst 2017 13:30
Kendrick Lamar sigursæll á VMA: Pólitík, sjálfsmorð og Trump í ræðum listamanna Tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar VMA´s fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. 28. ágúst 2017 10:30