Fleiri fréttir

Fjöldamorð Íslendinga

Heimildarmyndin Baskavígin verður heimsfrumsýnd í Bilbaó á Spáni í dag. Hún fjallar um einu fjöldamorðin sem Íslendingar hafa framið.

Mínir innstu sálarstrengir 

Sigurður Helgi Oddsson, tónskáld og píanóleikari, frumflytur lög sín ásamt sópransöngkonunni Unni Helgu Möller í Hannesarholti við Grundarstíg 10 í kvöld.

Þrestir framlag Íslands til Óskarsins

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa valið kvikmyndina Þresti sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári.

Heldur tónlistarhátíð til heiðurs sér sjálfum

Jón Már Ásbjörnsson fagnar 25 ára afmæli sínu á óhefðbundinn hátt. Hann er búinn að bóka fjórtán hljómsveitir til þess að spila á sinni eigin tónlistarhátíð. Skipulagning hefur staðið yfir frá því í júlí.

Darren Aronofsky mætir á RIFF

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst í næstu viku en þetta er í 13. sinn sem hún er haldin. Von er á fjölmörgum erlendum gestum hingað til lands í tengslum við hátíðina þar á meðal kvikmyndaleikstjóranum Darren Aronofsky.

Stórstjörnur og heimsfrumsýningar á RIFF

Blaðamannafundur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, fór fram á Hlemmur Square um hádegisbilið í dag og fór þá fram kynning á helstu viðburðum hátíðarinnar í ár.

Gilbert úrsmiður selur slotið

ÁS fasteignasala er með 240 fermetra einbýlishús í suðurhlíðum Kópavogs á söluskrá og er kaupverðið 80 milljónir.

Hrakfarir ölvaðra Íra slá í gegn

Fólk getur oft á tíðum verið misölvað og ræður einnig misvel við það ástand. Snemma á þessu ári náði Jason McCartan nokkuð sérstöku myndbandi af tveimur mönnum að flytja sófa.

Vímulaus æska í 30 ár

Landssamtökin Vímulaus æska eiga í dag 30 ára afmæli. Samtökin hafa staðið að ýmsu í gegnum árin og má þar helst nefna Foreldrasímann sem hefur verið starfandi frá byrjun og Foreldrahús sem samtökin eiga og reka. Ýmislegt er planað í tilefni afmælisins.

Gulli Briem fagnar plötunni Liberté

Hljómsveit trommuleikarans Gulla Briem, Earth Affair, fagnar útgáfu plötunnar Liberté sem kom út nýlega, með glæsilegum útgáfutónleikum í Gamla bíói 20. október.

Söfnunaráráttan kom loks til góða

Yfirlitssýning um feril Björgvins Halldórssonar opnar í Rokksafninu í Reykjanesbæ í nóvember. Söngvarinn á mikið safn muna sem verða til sýnis og kveðst vera með söfnunaráráttu á hættulegu stigi.

Æskuheimili Harry Potter til sölu

Húsið sem notað var sem æskuheimili Harry Potter í kvikmyndinna Harry Potter og viskusteinninn er nú til sölu fyrir 475 þúsund pund eða sem samsvarar um 72 milljónum íslenskra króna.

Elíza Newman frumsýnir nýtt myndband

Tónlistarkonan Elíza Newman gefur í dag út nýtt myndband við nýjasta lag sitt, Af sem áður var, sem kom út nýverið og hefur verið að gera það gott í útvarpi á Íslandi síðustu vikur.

Britpopp risi mætir til landins

Stórhljómsveitin Suede ætlar að halda tónleika hér á landi laugardagskvöldið 22. október næstkomandi og treður sveitin upp í Laugardalshöllinni. Söngkonan Soffía Björg ætlar að hita upp. Miðasalan hefst í dag á miði.is

„Við erum bara mjög góðir vinir“

Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús.

Sjá næstu 50 fréttir