Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Birgir Olgeirsson skrifar 17. mars 2015 18:41 Tony Hawk ásamt Jóhanni Óskari Borgþórssyni, formanni Brettafélags Hafnarfjarðar, en Hawk leit við í Brettagarðinn í Hafnarfirði ásamt því að skoða Jökulsárlón. „Ég hef aldrei verið svona starstrucked áður og hef séð þá nokkra,“ segir Jóhann Óskar Borgþórsson, formaður Brettafélags Hafnarfjarðar, um bandarísku hjólabrettagoðsögnina Tony Hawk sem leit við í hjólabrettagarðinum í Hafnarfirði í dag. Tony Hawk er hér á landi í fríi og er búist við að hann verði hér í tvo daga til viðbótar ásamt konu sinni. Hann hafði nýlokið þátttöku á góðgerðamóti í Stokkhólmi í Svíþjóð þegar hann ákvað að verja nokkrum dögum á Íslandi. Leon S. Kemp, sem situr í stjórn Brettafélags Hafnarfjarðar, tók eftir myndum Tony Hawks frá Íslandi á Instagram-síðu hans og setti sig í samband við kappann. Hann leit við í verslun Leons í Kringlunni, Mohawk, og fékk þar leiðbeiningar frá Steinari Fjeldsted, betur þekktur sem Steini í Quarashi, upp í hjólabrettagarðinn í Hafnarfirði. „Hann bara brunaði suður eftir og það varð allt logandi. Það var eini fyrirvarinn sem við höfðum,“ segir Jóhann Óskar um veru Hawks í garðinum sem segir þessa heimsókn í líkingu við ef körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefði litið við á körfuboltaæfingu hjá Haukum í Hafnarfirði. „Við erum að tala um að það hefur enginn annar markað önnur eins spor í íþróttinni og þessi drengur,“ segir Jóhann. Hér má sjá Tony Hawk taka „handplant“ í Brettagarðinum í Hafnarfirði. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Hann er ennþá nokkuð fimur þrátt fyrir að vera orðinn 46 ára gamall. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Hann gaf sér tíma til að spjalla við unga aðdáendur sína. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Og skoðaði Jökulsárlón. Jökulsárlón Glacier is so goth right now. A photo posted by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 16, 2015 at 1:02pm PDT Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Ég hef aldrei verið svona starstrucked áður og hef séð þá nokkra,“ segir Jóhann Óskar Borgþórsson, formaður Brettafélags Hafnarfjarðar, um bandarísku hjólabrettagoðsögnina Tony Hawk sem leit við í hjólabrettagarðinum í Hafnarfirði í dag. Tony Hawk er hér á landi í fríi og er búist við að hann verði hér í tvo daga til viðbótar ásamt konu sinni. Hann hafði nýlokið þátttöku á góðgerðamóti í Stokkhólmi í Svíþjóð þegar hann ákvað að verja nokkrum dögum á Íslandi. Leon S. Kemp, sem situr í stjórn Brettafélags Hafnarfjarðar, tók eftir myndum Tony Hawks frá Íslandi á Instagram-síðu hans og setti sig í samband við kappann. Hann leit við í verslun Leons í Kringlunni, Mohawk, og fékk þar leiðbeiningar frá Steinari Fjeldsted, betur þekktur sem Steini í Quarashi, upp í hjólabrettagarðinn í Hafnarfirði. „Hann bara brunaði suður eftir og það varð allt logandi. Það var eini fyrirvarinn sem við höfðum,“ segir Jóhann Óskar um veru Hawks í garðinum sem segir þessa heimsókn í líkingu við ef körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefði litið við á körfuboltaæfingu hjá Haukum í Hafnarfirði. „Við erum að tala um að það hefur enginn annar markað önnur eins spor í íþróttinni og þessi drengur,“ segir Jóhann. Hér má sjá Tony Hawk taka „handplant“ í Brettagarðinum í Hafnarfirði. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Hann er ennþá nokkuð fimur þrátt fyrir að vera orðinn 46 ára gamall. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Hann gaf sér tíma til að spjalla við unga aðdáendur sína. Post by Brettafélag Hafnarfjarðar.Og skoðaði Jökulsárlón. Jökulsárlón Glacier is so goth right now. A photo posted by Tony Hawk (@tonyhawk) on Mar 16, 2015 at 1:02pm PDT
Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira