Ísland ekki með í FIFA 17 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2016 14:02 Ragnar verður þó á sínum stað með liði sínu Fulham. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út. Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Enginn í joggingbuxum í París Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 17. Þetta varð ljóst á föstudaginn þegar endanlegur listi yfir þau lið sem verða með í leiknum var gefinn út. Margir höfðu vonast til þess að góður árangur íslenska landsliðsins á EM í sumar myndi verða til þess að íslenska landsliðið yrði með í leiknum en svo er ekki þrátt fyrir að hægt sé að spila með yfir 650 liðum, þar af 47 karlalandslið og fjórtán kvennalandslið. Íslenskir aðdáendur geta þó huggað sig við það að víkingaklappið fræga verður hluti af leiknum líkt og greint hefur verið frá en stutt er í að leikurinn komi út.
Tengdar fréttir Víkingaklappið í FIFA 17 Ekki sér fyrir endalok vinsælda víkingaklappsins. 12. september 2016 19:57 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Enginn í joggingbuxum í París Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira