Fleiri fréttir Verið giftur Eyjapæju í mörg ár en alltaf neitað að koma á Þjóðhátíð "Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. 2.8.2016 16:30 Emmsjé Gauti: „Mér líður eins og Mr. Potato head“ Emmsjé Gauti talar um tilurð nýju plötunnar Vagg&Velta, hvað þurfi til þess að ná langt í bransanum og hvert hann stefni næst. 2.8.2016 15:53 Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2.8.2016 15:30 Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2.8.2016 14:45 Mest spennt fyrir því að fara í sleik á Þjóðhátíð „Röddin er bara einhverstaðar í brekkunni,“ segir Karítas Sif Bjarkadóttir, í Herjólfsdalnum á sunnudeginum á Þjóðhátíð. Karítas missti röddinni í Herjólfi á leiðinni til Eyja. 2.8.2016 14:15 Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2.8.2016 13:58 Páll Óskar verður silfraður vængjaður einhyrningur á GayPride Páll Óskar er nú að undirbúa heljarinnar veislu fyrir gönguna á laugardaginn. 2.8.2016 13:30 „Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2.8.2016 13:11 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2.8.2016 12:15 Örmagnaðist eftir 10 daga bið á flugvelli í Kína eftir konu sem hann kynntist á netinu „Einn daginn sendi hann mér mynd af flugmiðunum en ég hélt að það væri eitthvað grín.“ 2.8.2016 11:18 Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2.8.2016 10:42 John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2.8.2016 10:02 Guðni Th. brýtur blað með þátttöku í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn sem forseti Íslands tekur þátt í dagskrá Hinsegin daga. 2.8.2016 07:00 Luma lesendur Vísis á tignarlegri mynd af sólarlaginu? Allir áhugaljósmyndarar eru hvattir til þess að senda inn fallega mynd. 1.8.2016 22:37 Guðni bar ermahnappa eftir mágkonu sína Guðni var sérstaklega glæsilegur í dag, íklæddur kjólfötum frá Herragarðinum. 1.8.2016 20:50 Twitter um innsetningu forseta: Avengers, hliðstæður veruleiki og ungfrú Ísland Íslenskir twitter notendur sitja sjaldan á skoðunum sínum. 1.8.2016 20:44 Verðandi forseti flaggaði í heila í tilefni dagsins Guðni Th. Jóhannesson verður settur inn í embætti forseta Íslands í dag. 1.8.2016 11:21 Bein útsending: Brekkusöngur Þjóðhátíðar árið 2016 Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum verður sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi og Stöð 2 auk þess að vera útvarpað á Bylgju allra landsmanna. 31.7.2016 22:45 Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31.7.2016 19:30 Brekkusöngurinn verður í beinni á Vísi í kvöld Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjar verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 og á Bylgjunni í kvöld og hefst klukkan 23:15. 31.7.2016 14:52 Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31.7.2016 10:22 Katrín Eva 11 ára: Crossfit er aðaláhugamálið Hún Katrín Eva Gunnþórsdóttir, 11 ára, æfir crossfit af kappi. En hún hefur líka gaman af að prjóna og lesa, til dæmis um sögu heimsins. 31.7.2016 09:00 Tuttugu kílóum léttari og óþekkjanlegur í faðm fjölskyldunnar - Myndband Hvað gerirðu þegar þú hefur ekki hitt fjölskyldu þína í þrjú ár, ert á leiðinni heim en hefur í millitíðinni lést um tuttugu kíló? Nú, þú athugar auðvitað hvort fjölskylda þín þekki þig. 30.7.2016 21:19 Kanye baunar á Apple: „Verðum öll dauð eftir hundrað ár“ Tónlistarmaðurinn Kanye West lét dæluna ganga á Twitter í dag og ekki í fyrsta skipti. 30.7.2016 20:10 Ingó Veðurguð skemmti gestum og gangandi í Eyjum Veðrið var með ágætasta móti og má segja að sólgleraugu hafi verið staðalbúnaður á staðnum. 30.7.2016 13:21 Sextugt er bara ekkert orðið Árni Sigfússon, fyrrverandi borgar-og bæjarstjóri er sextugur í dag. Hann er gamall Eyjapeyi og hugsar til Herjólfsdals en ætlar samt að halda sig fjarri fjörinu þar. 30.7.2016 11:45 Er elst af fimm ættliðum 30.7.2016 11:15 Frábært veður og einstök stemning í Herjólfsdal Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari var á staðnum í Herjólfsdal og fangaði stemninguna. 30.7.2016 11:14 Var með útlitið á heilanum Fyrirsætan Maria Jimenez Pacifico segir mikilvægt að fagna fjölbreytileikanum. Við séum ekki öll steypt í sama mótið og samfélagið eigi að endurspegla það. Þess vegna skipti miklu máli að fyrirsætur séu af öllum stærðum og gerðum. 30.7.2016 11:00 Þessi verk áttu öll að verða gul en svo hlýddu þau mér ekkert 30.7.2016 11:00 Hugsar til langömmu um leið og hún syngur 30.7.2016 10:15 Falleg hátíð fyrir fallegt fólk Tónlistar- og götuhátíðin Innipúkinn fram um helgina. Fölbreytt dagskrá verður á svæðinu í dag og á morgun. 30.7.2016 09:00 Uppteknasti plötusnúður verslunarmannahelgarinnar Björn Valur Pálsson spilar bæði með hljómsveitinni Úlfur Úlfur og með rapparanum Emmsjé Gauta en þetta eru allra vinsælustu tónlistarmenn landsins um þessar mundir. Það er því nóg að gera hjá Birni og strákarnir bókstaflega slást um að fá hann með sér. 30.7.2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29.7.2016 09:00 Hip-hop veisla á Húkkaraballinu í Eyjum GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas komu fram á Húkkaraballinu í gærkvöldi. 29.7.2016 16:21 Bein útsending: FM95BLÖ á Þjóðhátíð FM95BLÖ snýr aftur úr sumarfríi og fer beint út til Eyja. 29.7.2016 16:00 Stemning í Landeyjahöfn Gríðarlegur fjöldi fólks leggur leið sína til Vestmannaeyja um helgina. 29.7.2016 15:29 Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29.7.2016 15:19 Stórbrotin innkoma Will Smith í þætti hjá Jimmy Fallon Það er nú aldrei leiðinlegt þegar þessir tveir koma saman. 29.7.2016 13:10 Hvað er nauðsynlegt að taka með á Þjóðhátíð? Góð ráð fyrir frestunarfíklana sem eiga eftir að pakka. 29.7.2016 12:47 Sex lög til að keyra verslunarmannahelgina í gang Huggun á síðustu metrunum fyrir helgi helganna. 29.7.2016 11:25 Viljinn er allt sem þarf Sveindísi Þórhallsdóttur óraði ekki fyrir því að hún kæmist í splitt fyrir tveimur árum þegar hún fór að æfa pole fitness. Í dag er markmiðinu náð og efnir hún til viðburðar undir yfirskriftinni Operation Splits þar sem hún kennir öðrum tökin. 29.7.2016 11:00 Twitter um versló: Súkkulaði, dalurinn, tribal tattú og dab Spurningin sem brennur á allra vörum er hvað tístarar ætla að gera um helgina. 29.7.2016 10:50 Samtal við umdeildan leikstjóra Leikstjórinn Michael Moore tók upp hluta nýjustu heimildarmyndar sinnar, Where to invade next, hér á landi. Hún verður sýnd í dag í Bíó Paradís og eftir sýninguna mun leikstjórinn vera til samtals ásamt fulltrúum allra landa sem heimsótt voru í myndinni. 29.7.2016 10:30 Hættulega rómantísk Bryndís Ásmundsdóttir, söng- og leikkona, nýtur sumarsins með börnum sínum þessa dagana áður en vinnutörnin byrjar hjá henni að nýju. Á mánudag ætlar hún að fylgja hlustendum Bylgjunnar heim úr verslunarmannahelgarfjörinu. 29.7.2016 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Verið giftur Eyjapæju í mörg ár en alltaf neitað að koma á Þjóðhátíð "Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina. 2.8.2016 16:30
Emmsjé Gauti: „Mér líður eins og Mr. Potato head“ Emmsjé Gauti talar um tilurð nýju plötunnar Vagg&Velta, hvað þurfi til þess að ná langt í bransanum og hvert hann stefni næst. 2.8.2016 15:53
Sex ára en alls ekki á sinni fyrstu Þjóðhátíð „Ég veit ekki hvað ég er búin að fara oft á Þjóðhátíð,“ segir Hekla Sól Nökkvadóttir í Herjólfsdal en Hekla er sex ára og var ekki að fara á sína fyrstu Þjóðhátíð. 2.8.2016 15:30
Stranger Things er löðrandi í skírskotunum í þekktar kvikmyndir og hér er búið að setja þær allar saman Duffer-bræðurnir hafa sagt í viðtölum að þættirnir sé virðingarvottur þeirra til bandarískra dægurmenningar á níunda áratug síðustu aldar. 2.8.2016 14:45
Mest spennt fyrir því að fara í sleik á Þjóðhátíð „Röddin er bara einhverstaðar í brekkunni,“ segir Karítas Sif Bjarkadóttir, í Herjólfsdalnum á sunnudeginum á Þjóðhátíð. Karítas missti röddinni í Herjólfi á leiðinni til Eyja. 2.8.2016 14:15
Bjarni nálgast sjötíu Þjóðhátíðir: „Maður fékk svo mikið kick í bekkjabílunum“ "Það klikkaði hjá mér í fyrra og hitt í fyrra að mæta á Þjóðhátíð, mjaðmirnar í mér fóru alveg,“ segir Bjarni Árnason, 73 ára Vestmannaeyingur, sem var alltaf tilbúinn að bjóða öllum í heimsókn í hvíta tjaldið sem hann og fjölskyldan hann höfðu komið fyrir í Herjólfsdal. 2.8.2016 13:58
Páll Óskar verður silfraður vængjaður einhyrningur á GayPride Páll Óskar er nú að undirbúa heljarinnar veislu fyrir gönguna á laugardaginn. 2.8.2016 13:30
„Við viljum engan helvítis bleikan fíl í dalinn“ „Við erum sjö til átta vinkonur sem ákváðum að vera ruðningslið með lukkudýri,“ segir Sara Hlín Sölvadóttir, sem mætti í skemmtilegum búningi í Herjólfsdal ásamt vinkonum sínu en árlega er búningakeppni í Herjólfsdal og mæta margir vinahópar í allskonar búningum á Þjóðhátíð. 2.8.2016 13:11
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2.8.2016 12:15
Örmagnaðist eftir 10 daga bið á flugvelli í Kína eftir konu sem hann kynntist á netinu „Einn daginn sendi hann mér mynd af flugmiðunum en ég hélt að það væri eitthvað grín.“ 2.8.2016 11:18
Ólafur Arnalds Island Songs: Nanna Bryndís á heimaslóðum Lagið Particles er tekið upp í vitanum á Garði þar sem söngkona Of Monsters and Men flytur lagið ásamt Ólafi og strengjakvartett. 2.8.2016 10:42
John Oliver um skelfilega tímasettu fagnaðarlætin í ræðu Michelle Obama John Oliver hnýtti í gesti flokkþingsins fyrir að fagna gríðarlega við orð forsetafrúarinnar um að hún vaknaði á hverjum degi í húsi reistu af þrælum. 2.8.2016 10:02
Guðni Th. brýtur blað með þátttöku í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn sem forseti Íslands tekur þátt í dagskrá Hinsegin daga. 2.8.2016 07:00
Luma lesendur Vísis á tignarlegri mynd af sólarlaginu? Allir áhugaljósmyndarar eru hvattir til þess að senda inn fallega mynd. 1.8.2016 22:37
Guðni bar ermahnappa eftir mágkonu sína Guðni var sérstaklega glæsilegur í dag, íklæddur kjólfötum frá Herragarðinum. 1.8.2016 20:50
Twitter um innsetningu forseta: Avengers, hliðstæður veruleiki og ungfrú Ísland Íslenskir twitter notendur sitja sjaldan á skoðunum sínum. 1.8.2016 20:44
Verðandi forseti flaggaði í heila í tilefni dagsins Guðni Th. Jóhannesson verður settur inn í embætti forseta Íslands í dag. 1.8.2016 11:21
Bein útsending: Brekkusöngur Þjóðhátíðar árið 2016 Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum verður sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi og Stöð 2 auk þess að vera útvarpað á Bylgju allra landsmanna. 31.7.2016 22:45
Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31.7.2016 19:30
Brekkusöngurinn verður í beinni á Vísi í kvöld Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjar verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi, Stöð 2 og á Bylgjunni í kvöld og hefst klukkan 23:15. 31.7.2016 14:52
Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal. 31.7.2016 10:22
Katrín Eva 11 ára: Crossfit er aðaláhugamálið Hún Katrín Eva Gunnþórsdóttir, 11 ára, æfir crossfit af kappi. En hún hefur líka gaman af að prjóna og lesa, til dæmis um sögu heimsins. 31.7.2016 09:00
Tuttugu kílóum léttari og óþekkjanlegur í faðm fjölskyldunnar - Myndband Hvað gerirðu þegar þú hefur ekki hitt fjölskyldu þína í þrjú ár, ert á leiðinni heim en hefur í millitíðinni lést um tuttugu kíló? Nú, þú athugar auðvitað hvort fjölskylda þín þekki þig. 30.7.2016 21:19
Kanye baunar á Apple: „Verðum öll dauð eftir hundrað ár“ Tónlistarmaðurinn Kanye West lét dæluna ganga á Twitter í dag og ekki í fyrsta skipti. 30.7.2016 20:10
Ingó Veðurguð skemmti gestum og gangandi í Eyjum Veðrið var með ágætasta móti og má segja að sólgleraugu hafi verið staðalbúnaður á staðnum. 30.7.2016 13:21
Sextugt er bara ekkert orðið Árni Sigfússon, fyrrverandi borgar-og bæjarstjóri er sextugur í dag. Hann er gamall Eyjapeyi og hugsar til Herjólfsdals en ætlar samt að halda sig fjarri fjörinu þar. 30.7.2016 11:45
Frábært veður og einstök stemning í Herjólfsdal Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari var á staðnum í Herjólfsdal og fangaði stemninguna. 30.7.2016 11:14
Var með útlitið á heilanum Fyrirsætan Maria Jimenez Pacifico segir mikilvægt að fagna fjölbreytileikanum. Við séum ekki öll steypt í sama mótið og samfélagið eigi að endurspegla það. Þess vegna skipti miklu máli að fyrirsætur séu af öllum stærðum og gerðum. 30.7.2016 11:00
Falleg hátíð fyrir fallegt fólk Tónlistar- og götuhátíðin Innipúkinn fram um helgina. Fölbreytt dagskrá verður á svæðinu í dag og á morgun. 30.7.2016 09:00
Uppteknasti plötusnúður verslunarmannahelgarinnar Björn Valur Pálsson spilar bæði með hljómsveitinni Úlfur Úlfur og með rapparanum Emmsjé Gauta en þetta eru allra vinsælustu tónlistarmenn landsins um þessar mundir. Það er því nóg að gera hjá Birni og strákarnir bókstaflega slást um að fá hann með sér. 30.7.2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29.7.2016 09:00
Hip-hop veisla á Húkkaraballinu í Eyjum GKR, Herra Hnetusmjör og Sturla Atlas komu fram á Húkkaraballinu í gærkvöldi. 29.7.2016 16:21
Bein útsending: FM95BLÖ á Þjóðhátíð FM95BLÖ snýr aftur úr sumarfríi og fer beint út til Eyja. 29.7.2016 16:00
Stemning í Landeyjahöfn Gríðarlegur fjöldi fólks leggur leið sína til Vestmannaeyja um helgina. 29.7.2016 15:29
Justin Bieber neitaði að syngja á landsþingi Repúblikanaflokksins fyrir hálfan milljarð Er sagður hafa leitað ráða hjá LeBron James. 29.7.2016 15:19
Stórbrotin innkoma Will Smith í þætti hjá Jimmy Fallon Það er nú aldrei leiðinlegt þegar þessir tveir koma saman. 29.7.2016 13:10
Hvað er nauðsynlegt að taka með á Þjóðhátíð? Góð ráð fyrir frestunarfíklana sem eiga eftir að pakka. 29.7.2016 12:47
Sex lög til að keyra verslunarmannahelgina í gang Huggun á síðustu metrunum fyrir helgi helganna. 29.7.2016 11:25
Viljinn er allt sem þarf Sveindísi Þórhallsdóttur óraði ekki fyrir því að hún kæmist í splitt fyrir tveimur árum þegar hún fór að æfa pole fitness. Í dag er markmiðinu náð og efnir hún til viðburðar undir yfirskriftinni Operation Splits þar sem hún kennir öðrum tökin. 29.7.2016 11:00
Twitter um versló: Súkkulaði, dalurinn, tribal tattú og dab Spurningin sem brennur á allra vörum er hvað tístarar ætla að gera um helgina. 29.7.2016 10:50
Samtal við umdeildan leikstjóra Leikstjórinn Michael Moore tók upp hluta nýjustu heimildarmyndar sinnar, Where to invade next, hér á landi. Hún verður sýnd í dag í Bíó Paradís og eftir sýninguna mun leikstjórinn vera til samtals ásamt fulltrúum allra landa sem heimsótt voru í myndinni. 29.7.2016 10:30
Hættulega rómantísk Bryndís Ásmundsdóttir, söng- og leikkona, nýtur sumarsins með börnum sínum þessa dagana áður en vinnutörnin byrjar hjá henni að nýju. Á mánudag ætlar hún að fylgja hlustendum Bylgjunnar heim úr verslunarmannahelgarfjörinu. 29.7.2016 10:30