Twitter um innsetningu forseta: Avengers, hliðstæður veruleiki og ungfrú Ísland Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 1. ágúst 2016 20:44 Íslenskir twitter-notendur höfðu margt um innsetningu nýs forseta að segja. Vísir/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson er orðinn forseti Íslands. Hann var settur inn í embætti í dag við hátíðlega athöfn sem sýnd var í beinni útsendingu á RÚV. Þetta er í fyrsta skiptið í 20 ár sem nýr einstaklingur tekur við embætti forseta. Eins og ævinlega á tímamótum og sjónvarpsviðburðum fylgdust íslenskir twitter-notendur grannt með framvindu mála. Frosti Logason, útvarpsmaður hjá 365, fór alla leið yfir í hliðstæðan veruleika: Hvernig ætli ræðan hans Sturlu Jóns hefði verið? Sennilega að mestu fjallað um vörubíla og gengislán #forseti— Frosti Logason (@FrostiLoga) August 1, 2016 Bragi Valdimar veltir upp stóru spurningunum: En svona í alvöru, hvers vegna er ungfrú Ísland ekki bara forseti?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 1, 2016 Hér hefur kannski verið um rangan misskilning að ræða: 'uuuuu ég bað reyndar um lauslátari athöfn" #forseti— tauti (@Traustisig) August 1, 2016 Þetta er vissulega mögnuð staðreynd: Fyrsti forsetinn sem fæddur er eftir að Ísland varð lýðveldi. #forseti— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) August 1, 2016 Já, ævintýrin enn gerast: Það er logn á Kjalarnesi og Ólafur Ragnar Grímsson er ekki lengur forseti. Allt getur gerst.— Júlíana (@julianakrjo) August 1, 2016 Kannski ekki alveg EM stemning á Austurvelli í dag: Var alltaf að bíða eftir að almúginn á Austurvelli tæki víkingafagnið þegar Guðni og frú stigu út á svalir #forseti #vonbrigði— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) August 1, 2016 Þvílíkt teymi: Icelandic Avengers pic.twitter.com/j0Kogm2p0W— Hafþór Óli (@HaffiO) August 1, 2016 Ja, það er allavega örugglega ekki leiðinlegt að vera Eliza í dag: Þegar þú fattar að þú ert að fara að sænga hjá mr prezident í kvöld pic.twitter.com/XUyhWEVm7c— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) August 1, 2016 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson er orðinn forseti Íslands. Hann var settur inn í embætti í dag við hátíðlega athöfn sem sýnd var í beinni útsendingu á RÚV. Þetta er í fyrsta skiptið í 20 ár sem nýr einstaklingur tekur við embætti forseta. Eins og ævinlega á tímamótum og sjónvarpsviðburðum fylgdust íslenskir twitter-notendur grannt með framvindu mála. Frosti Logason, útvarpsmaður hjá 365, fór alla leið yfir í hliðstæðan veruleika: Hvernig ætli ræðan hans Sturlu Jóns hefði verið? Sennilega að mestu fjallað um vörubíla og gengislán #forseti— Frosti Logason (@FrostiLoga) August 1, 2016 Bragi Valdimar veltir upp stóru spurningunum: En svona í alvöru, hvers vegna er ungfrú Ísland ekki bara forseti?— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) August 1, 2016 Hér hefur kannski verið um rangan misskilning að ræða: 'uuuuu ég bað reyndar um lauslátari athöfn" #forseti— tauti (@Traustisig) August 1, 2016 Þetta er vissulega mögnuð staðreynd: Fyrsti forsetinn sem fæddur er eftir að Ísland varð lýðveldi. #forseti— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) August 1, 2016 Já, ævintýrin enn gerast: Það er logn á Kjalarnesi og Ólafur Ragnar Grímsson er ekki lengur forseti. Allt getur gerst.— Júlíana (@julianakrjo) August 1, 2016 Kannski ekki alveg EM stemning á Austurvelli í dag: Var alltaf að bíða eftir að almúginn á Austurvelli tæki víkingafagnið þegar Guðni og frú stigu út á svalir #forseti #vonbrigði— Sigurður Svavarsson (@Siggivs) August 1, 2016 Þvílíkt teymi: Icelandic Avengers pic.twitter.com/j0Kogm2p0W— Hafþór Óli (@HaffiO) August 1, 2016 Ja, það er allavega örugglega ekki leiðinlegt að vera Eliza í dag: Þegar þú fattar að þú ert að fara að sænga hjá mr prezident í kvöld pic.twitter.com/XUyhWEVm7c— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) August 1, 2016
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira