Ricky Gervais: David Brent fetar tónlistarbrautina á nýrri plötu og í bíó Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. júlí 2016 14:06 David Brent var auðvitað fæddur til þess að verða stjarna. Vísir Grínarinn Ricky Gervais undirbýr nú útgáfu plötu sem hann gefur út í hlutverki David Brent sem eins og margir muna er aðal persónan í gamanþáttunum The Office. Nýja platan heitir Life in the Road eftir David Brent & Foregone Conclusion. Tónlistinni á plötunni lýsir Gervais sem „ferðalagi, lituðu af ameríkana kántrí rokk jaðar í gegnum nútíma rapp.“ Fyrsta smáskífan kom út fyrir fjórum dögum síðan en það er lagið Lady Gipsy. Þar má sjá David Brent gangandi um skóglendi Englands þar sem hann rekst óvænt á sígaunastelpu að þvo á sér hárið. Það leiðir til fremur undarlegra samskipta.Myndbandið við nýju smáskífuna má sjá hér;Á BítlaslóðumTil þess að klára vinnslu plötunnar fór Ricky á Bítlaslóðir í Abbey Road til þess að hljóðjafna plötuna. Myndband af þeirri heimsókn er einnig afar spaugileg en augljóst er að Ricky hefur sjaldan stígið inn í hljóðver. Þegar hann sá skurningartæki fyrir vínylplötur spurði hann til dæmis; „er þetta þá bara eins og þeir gerðu plötur í The Flinstones?“.Sjáið Ricky Gervais á Bítlaslóðum hér;Ný bíómynd í ágústEn það er nú ekki bara breiðskífa sem Ricky er að gefa út því í ágúst kemur fyrsta kvikmyndin um David Brent. Þar fá aðdáendur The Office að fylgjast með hinni seinheppnu skrifstofublók reyna fyrir sér á tónlistarsviðinu.Stiklu úr myndinni má sjá hér; Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ricky Gervais fór mikinn Breski grínistinn var rétt stiginn í pontu þegar hann var búinn að brenna allar brýr að baki sér. 11. janúar 2016 07:42 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. 7. apríl 2015 11:10 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Grínarinn Ricky Gervais undirbýr nú útgáfu plötu sem hann gefur út í hlutverki David Brent sem eins og margir muna er aðal persónan í gamanþáttunum The Office. Nýja platan heitir Life in the Road eftir David Brent & Foregone Conclusion. Tónlistinni á plötunni lýsir Gervais sem „ferðalagi, lituðu af ameríkana kántrí rokk jaðar í gegnum nútíma rapp.“ Fyrsta smáskífan kom út fyrir fjórum dögum síðan en það er lagið Lady Gipsy. Þar má sjá David Brent gangandi um skóglendi Englands þar sem hann rekst óvænt á sígaunastelpu að þvo á sér hárið. Það leiðir til fremur undarlegra samskipta.Myndbandið við nýju smáskífuna má sjá hér;Á BítlaslóðumTil þess að klára vinnslu plötunnar fór Ricky á Bítlaslóðir í Abbey Road til þess að hljóðjafna plötuna. Myndband af þeirri heimsókn er einnig afar spaugileg en augljóst er að Ricky hefur sjaldan stígið inn í hljóðver. Þegar hann sá skurningartæki fyrir vínylplötur spurði hann til dæmis; „er þetta þá bara eins og þeir gerðu plötur í The Flinstones?“.Sjáið Ricky Gervais á Bítlaslóðum hér;Ný bíómynd í ágústEn það er nú ekki bara breiðskífa sem Ricky er að gefa út því í ágúst kemur fyrsta kvikmyndin um David Brent. Þar fá aðdáendur The Office að fylgjast með hinni seinheppnu skrifstofublók reyna fyrir sér á tónlistarsviðinu.Stiklu úr myndinni má sjá hér;
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ricky Gervais fór mikinn Breski grínistinn var rétt stiginn í pontu þegar hann var búinn að brenna allar brýr að baki sér. 11. janúar 2016 07:42 Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41 Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. 7. apríl 2015 11:10 Mest lesið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin Sjá meira
Ricky Gervais fór mikinn Breski grínistinn var rétt stiginn í pontu þegar hann var búinn að brenna allar brýr að baki sér. 11. janúar 2016 07:42
Sjáðu epískt atriði Ricky Gervais og David heitins Bowie Svekkti leikarinn sem Gervais leikur veitir Bowie innblástur að lagi og úr verður stórkostlegt atriði. 12. janúar 2016 10:41
Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. 7. apríl 2015 11:10