Fleiri fréttir

Fyrsta sólóplatan í haust

Helena Eyjólfsdóttir söngkona situr ekki auðum höndum þótt hún sé orðin 74 ára. Í haust er væntanleg ný hljómskífa frá henni en það er fyrsta stóra sólóplatan á meira en sextíu ára ferli.

Skúli lávarður lágtíðninnar

Tvíheilagt var hjá Skúla Sverrisyni, tónlistarmanni í fyrradag. Hann tók við styrk úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara og verk hans Miranda var frumflutt.

Dvelur ekki lengi við skoðanakannanir

Margrét Sjöfn Torp stendur fast við hlið manns síns Andra Snæs Magnasonar í kosningnabaráttu hans til embættis forseta Íslands. Þau hafa verið saman í 25 ár og er hún hans helsti yfirlesari og gagnrýnandi.

Algjör B-manneskja

Það verður í nógu að snúast hjá lækninum og tónlistarmanninum Hauki Heiðari Haukssyni um helgina. Hann syngur í tveimur brúðkaupum og svo ætlar hann hvorki ekki að missa af landsleiknum í fótbolta í dag né Deftones

Dýrmætt að grípa tækifærin

Greta Mjöll Samúelsdóttir, flutti með fjölskyldu sinni síðastliðið haust á Djúpavog þar sem hún sinnir ýmsum verkefnum.

Flestir ætluðu bara að vera í eitt ár

Með nótur í farteskinu er ný bók eftir Óðin Melsted. Hún fjallar um erlent tónlistarfólk sem flutti til Íslands á síðustu öld og lagði fram krafta sína við kennslu, hljómsveitarstjórn og spilamennsku.

Samstarf fjölskyldunnar gengur vel

Tökur standa nú yfir á þáttarröðinni Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Leikhópurinn spannar hátt í hundrað manns þar sem uppistaðan eru konur á öllum aldri. Með hlutverk í þáttunum fara meðal annars þær, Þorbjörgu Dýrfjörð og Kristbjörgu Kjeld.

Eigum enn eftir að sanna okkur mikið

Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar.

ATP Iceland aflýst

Hætt hefur verið við tónlistarhátíðina ATP sem átti að fara fram í Ásbrú í byrjun næsta mánaðar.

Secret Solstice hefst í dag

Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir.

Þægileg og töff barnaföt

Fötin sem Harpa og Rósa hanna og sauma undir merkinu Charmtrolls eru innblásin af barninu þeirra. Þau eru rokkaraleg, kúl og endingargóð.

Leitar að tré fyrir aðalhlutverk í nýrri kvikmynd

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri leitar nú að tré sem kemur til með að leika eitt af aðalhlutverkunum í hans nýjustu kvikmynd, Undir trénu. Með önnur aðalhlutverk fara Steindi Jr., Edda Björgvinsdóttir og Sigurður Sigurjónsson.

Sjá næstu 50 fréttir