Ungfrú Bretland svipt titlinum fyrir munnmök í sjónvarpsþætti Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 20:00 Vísir/AFP/Youtube Zara Holland hefur verið svipt titlinum Ungfrú Bretland. Það var gert eftir að hún svaf hjá öðrum þátttakenda í raunveruleikaþættinum Love Island. Forsvarsmenn Ungfrú Bretlands segja ákvörðunina hafa verið erfiða. Þau hafi ekkert á móti kynlífi en geti ekki horft fram hjá atvikinu. Þrátt fyrir að kynlífið hafi ekki beinlínis verið sýnt í þættinum á miðvikudaginn, var það sterklega gefið í skyn og kom fram í samtölum annarra þátttakenda Love Island. Samkvæmt frétt Guardian horfðu um milljón manns á þáttinn þegar hann var sýndur. Ákvörðunin um að svipta Holland titlinum var tekin í dag.Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd og þá sérstaklega þar sem forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Holland, sem er tuttugu ára gömul, tæki þátt í þáttunum. Um 70 myndavélar eru notaðar til að fylgjast með þátttakendum þáttanna öllum stundum. Þátttakendur eru látnir deila rúmum og hefur þúsund smokkum verið komið fyrir víðsvegar um húsið sem þátttakendurnir búa í.To be clear we have no problem at all with sex-it is perfectly natural.We simply can't condone what happened on national tv— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Búið er að segja Holland frá ákvörðuninni og hefur hún ákveðið að halda áfram þátttöku sinni í Love Island. Í rauninni eru þátttakendur í keppni um að komast í samband með öðrum þátttakendum þar sem sá sem hefur verið lengst án þess að byrja í sambandi á á hættu að vera sendur heim og missa af 50 þúsund punda verðlaunaféi. Amelia Perrin, sem tók einnig þátt í Ungfrú Bretland hefur komið Holland til varnar og segir þá ákvörðun að svipta hana titlinum vera ranga. Hún segir Love Island einfaldlega vera hannaðan til að fá þátttakendur til að stunda kynlíf fyrir framan myndavélar og að forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Zara Holland tæki þátt. Þar að auki hefur Caroline Flack, kynnir Love Island, gagnrýnt að Holland hafi verið svipt tiltlinum. Flack segir keppnina Ungfrú Bretland vera tímaskekkju. pic.twitter.com/OLKQWSNjDh— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Sjá meira
Zara Holland hefur verið svipt titlinum Ungfrú Bretland. Það var gert eftir að hún svaf hjá öðrum þátttakenda í raunveruleikaþættinum Love Island. Forsvarsmenn Ungfrú Bretlands segja ákvörðunina hafa verið erfiða. Þau hafi ekkert á móti kynlífi en geti ekki horft fram hjá atvikinu. Þrátt fyrir að kynlífið hafi ekki beinlínis verið sýnt í þættinum á miðvikudaginn, var það sterklega gefið í skyn og kom fram í samtölum annarra þátttakenda Love Island. Samkvæmt frétt Guardian horfðu um milljón manns á þáttinn þegar hann var sýndur. Ákvörðunin um að svipta Holland titlinum var tekin í dag.Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd og þá sérstaklega þar sem forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Holland, sem er tuttugu ára gömul, tæki þátt í þáttunum. Um 70 myndavélar eru notaðar til að fylgjast með þátttakendum þáttanna öllum stundum. Þátttakendur eru látnir deila rúmum og hefur þúsund smokkum verið komið fyrir víðsvegar um húsið sem þátttakendurnir búa í.To be clear we have no problem at all with sex-it is perfectly natural.We simply can't condone what happened on national tv— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Búið er að segja Holland frá ákvörðuninni og hefur hún ákveðið að halda áfram þátttöku sinni í Love Island. Í rauninni eru þátttakendur í keppni um að komast í samband með öðrum þátttakendum þar sem sá sem hefur verið lengst án þess að byrja í sambandi á á hættu að vera sendur heim og missa af 50 þúsund punda verðlaunaféi. Amelia Perrin, sem tók einnig þátt í Ungfrú Bretland hefur komið Holland til varnar og segir þá ákvörðun að svipta hana titlinum vera ranga. Hún segir Love Island einfaldlega vera hannaðan til að fá þátttakendur til að stunda kynlíf fyrir framan myndavélar og að forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Zara Holland tæki þátt. Þar að auki hefur Caroline Flack, kynnir Love Island, gagnrýnt að Holland hafi verið svipt tiltlinum. Flack segir keppnina Ungfrú Bretland vera tímaskekkju. pic.twitter.com/OLKQWSNjDh— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016
Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Sjá meira