Ungfrú Bretland svipt titlinum fyrir munnmök í sjónvarpsþætti Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 20:00 Vísir/AFP/Youtube Zara Holland hefur verið svipt titlinum Ungfrú Bretland. Það var gert eftir að hún svaf hjá öðrum þátttakenda í raunveruleikaþættinum Love Island. Forsvarsmenn Ungfrú Bretlands segja ákvörðunina hafa verið erfiða. Þau hafi ekkert á móti kynlífi en geti ekki horft fram hjá atvikinu. Þrátt fyrir að kynlífið hafi ekki beinlínis verið sýnt í þættinum á miðvikudaginn, var það sterklega gefið í skyn og kom fram í samtölum annarra þátttakenda Love Island. Samkvæmt frétt Guardian horfðu um milljón manns á þáttinn þegar hann var sýndur. Ákvörðunin um að svipta Holland titlinum var tekin í dag.Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd og þá sérstaklega þar sem forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Holland, sem er tuttugu ára gömul, tæki þátt í þáttunum. Um 70 myndavélar eru notaðar til að fylgjast með þátttakendum þáttanna öllum stundum. Þátttakendur eru látnir deila rúmum og hefur þúsund smokkum verið komið fyrir víðsvegar um húsið sem þátttakendurnir búa í.To be clear we have no problem at all with sex-it is perfectly natural.We simply can't condone what happened on national tv— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Búið er að segja Holland frá ákvörðuninni og hefur hún ákveðið að halda áfram þátttöku sinni í Love Island. Í rauninni eru þátttakendur í keppni um að komast í samband með öðrum þátttakendum þar sem sá sem hefur verið lengst án þess að byrja í sambandi á á hættu að vera sendur heim og missa af 50 þúsund punda verðlaunaféi. Amelia Perrin, sem tók einnig þátt í Ungfrú Bretland hefur komið Holland til varnar og segir þá ákvörðun að svipta hana titlinum vera ranga. Hún segir Love Island einfaldlega vera hannaðan til að fá þátttakendur til að stunda kynlíf fyrir framan myndavélar og að forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Zara Holland tæki þátt. Þar að auki hefur Caroline Flack, kynnir Love Island, gagnrýnt að Holland hafi verið svipt tiltlinum. Flack segir keppnina Ungfrú Bretland vera tímaskekkju. pic.twitter.com/OLKQWSNjDh— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira
Zara Holland hefur verið svipt titlinum Ungfrú Bretland. Það var gert eftir að hún svaf hjá öðrum þátttakenda í raunveruleikaþættinum Love Island. Forsvarsmenn Ungfrú Bretlands segja ákvörðunina hafa verið erfiða. Þau hafi ekkert á móti kynlífi en geti ekki horft fram hjá atvikinu. Þrátt fyrir að kynlífið hafi ekki beinlínis verið sýnt í þættinum á miðvikudaginn, var það sterklega gefið í skyn og kom fram í samtölum annarra þátttakenda Love Island. Samkvæmt frétt Guardian horfðu um milljón manns á þáttinn þegar hann var sýndur. Ákvörðunin um að svipta Holland titlinum var tekin í dag.Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd og þá sérstaklega þar sem forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Holland, sem er tuttugu ára gömul, tæki þátt í þáttunum. Um 70 myndavélar eru notaðar til að fylgjast með þátttakendum þáttanna öllum stundum. Þátttakendur eru látnir deila rúmum og hefur þúsund smokkum verið komið fyrir víðsvegar um húsið sem þátttakendurnir búa í.To be clear we have no problem at all with sex-it is perfectly natural.We simply can't condone what happened on national tv— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Búið er að segja Holland frá ákvörðuninni og hefur hún ákveðið að halda áfram þátttöku sinni í Love Island. Í rauninni eru þátttakendur í keppni um að komast í samband með öðrum þátttakendum þar sem sá sem hefur verið lengst án þess að byrja í sambandi á á hættu að vera sendur heim og missa af 50 þúsund punda verðlaunaféi. Amelia Perrin, sem tók einnig þátt í Ungfrú Bretland hefur komið Holland til varnar og segir þá ákvörðun að svipta hana titlinum vera ranga. Hún segir Love Island einfaldlega vera hannaðan til að fá þátttakendur til að stunda kynlíf fyrir framan myndavélar og að forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Zara Holland tæki þátt. Þar að auki hefur Caroline Flack, kynnir Love Island, gagnrýnt að Holland hafi verið svipt tiltlinum. Flack segir keppnina Ungfrú Bretland vera tímaskekkju. pic.twitter.com/OLKQWSNjDh— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016
Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Sjá meira