Fleiri fréttir

Michael Stipe syngur Bowie

Söngvari R.E.M. mætti fullskeggjaður í þátt Jimmy Fallon til þess að flytja lagið "The Man Who Sold the World“. Tónlistarfólk í Bandaríkjunum minnist söngvarans á tónleikum í New York á morgun og föstudag.

Sankar að sér Eyjafjallajökulssögum

Áætlað er að eldgosið í Eyjafjallajökli 2010 hafi haft áhrif á ferðaplön hátt í tíu milljóna manna meðan það stóð yfir. Gísli Pálsson, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, var einn þeirra sem lentu í brasi og safnar n

Hlini kóngsson, ástsjúkar skessur og ýmsir fuglar

Ævintýraóperan Hlini verður frumsýnd í Iðnó á föstudaginn af 27 nemendum Tónlistarskólans í Reykjavík. Þórunn Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri er bæði höfundur óperunnar og leikstjóri og segir sprell, grín og gaman einkenna e

Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Stolt af því að berjast eins og stelpur

Íþróttafélagið Mjölnir hefur sent frá sér myndband til þess að rífa niður þá goðsögn að stelpur séu ekki jafn harðar og hraustar og strákar.

Aprílspá Siggu Kling – Steingeit: Hlæðu í gegnum næsta mánuð

Elsku Steingeitin mín. Það er alveg magnað hvað lífið getur raðað hlutunum hárrétt upp fyrir þig. Þú stressast og stressast, svitnar og svitnar en svo allt í einu sérðu bara “nei, mikið rosalega er þetta spennandi,” og það er akkúrat sú tíð sem þú þarft núna, elsku Steingeitin mín.

Aprílspá Siggu Kling – Ljón: Ert eins heitt og sólin!

Elsku dásamlega Ljónið mitt. Þú hefur svo líflegt og skemmtilegt ímyndunarafl. Og drífandi áhrif á aðra og svo skemmtilegan frásagnarhátt að þú getur fengið hvern sem er til þess að trúa því sem þú segir. Ef þessir eiginleikar flokkast ekki sem kostir þá eru kostir ekki til!

Sjá næstu 50 fréttir