Fleiri fréttir

Konfetti og gleðitónar í bænum

FM Belfast og Emmsjé Gauti leiða saman hesta sína í trylltri páskagleði á Húrra í kvöld. Lóa Hjálmtýsdóttir segir alltaf mikið stuð þegar sveitin kemur saman enda sé hún skipuð skemmtilegasta fólki sem hún þekkir.

Ísland er alltaf heim

Í vor kemur Helgi Tómasson með San Fransisco Ballet heim til Íslands á Lista­hátíðina í Reykjavík. Ferill Helga er ævintýri líkastur allt frá fyrstu ballettsporunum á fjölum Þjóðleikhússins til þess að vera einn besti dansari sinnar kynslóðar og að koma San Fransisco Ballettinum í fremstu röð í heiminum.

Tekur á í ræktinni fyrir rokkveislu

Pétur Örn Guðmundsson, söngvari, gítar- og hljómborðsleikari, ætlar að eiga rólega páskahelgi. Hann segist hafa unnið allar helgar undanfarið og þess vegna sé páskafríið kærkomið.

Við erum pabbi og mamma hérna

Draumasetrið hlaut verðlaun í flokknum Hvunndagshetjan þegar Samfélagsverðlaunum Fréttablaðsins var útdeilt í síðustu viku. Þar aðstoða hjónin Elín Arna Arnardóttir og Ólafur Haukur Ólafsson fyrrverandi fíkla í að fóta sig eftir meðferð og veita þeim öryggi

Strigaskórinn ein skemmtilegasta hönnunarvara sem hægt er að kaupa

Sneaker-menningin virðist loksins hafa numið land á Íslandi ef eitthvað er að marka röðina sem myndaðist nú á dögunum í tengslum við sölu tískuverslunar á skóm hönnuðum af Kanye West. Fréttablaðið ákvað að skoða fyrirbærið og ræddi við tvo málsmetandi einstaklinga í þessum geira

Fann hvernig slaknaði á mér

Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari býr og starfar í Banda­ríkjunum en í kvöld heldur hún einleikstónleika í Mengi.

Hættir á toppnum

Erna Hrund Hermannsdóttir hefur verið einn vinsælasti lífsstílsbloggari landsins síðustu ár. Í fyrra heimsóttu 150 þúsund manns síðu Ernu. Hún er hætt að blogga og snýr sér að öðrum verkefnum.

Óþekkjanlegur Letterman

Fyrrum spjallþáttastjórnandinn David Letterman virðist staðráðinn í því að verða óþekkjanlegur á meðal almennings.

Maður þarf að leggja smá á sig til að ná árangri

Katrín Agla Tómasdóttir kom, sá og sigraði í spurningaþættinum Gettu betur ásamt félögum sínum í keppnisliði Menntaskólans í Reykjavík. Nú er hún hins vegar komin í kærkomið páskafrí og sat á kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur þ

Hvenær er eiginlega opið?

Á hverju ári velta landsmenn fyrir sér opnunartíma skemmtistaða yfir páskahátíðina. Leitið ekki langt yfir skammt því hér má nálgast upplýsingar um opnunartíma yfir hátíðina sem senn fer í hönd.

Þú trúir á listagyðjuna og ég er rammkaþólskur

Tónlistarhátíðin Músík í Mývatnssveit verður haldin í nítjánda sinn um páskana og það verður fjölmennasta hátíðin til þessa segir Laufey Sigurðardóttir, fiðluleikari og forsprakki hátíðarinnar.

Frelsun geirvörtunar fagnar árs afmæli

Þær Karen Björk, Stefanía og Sóley hafa skipulagt viðburði í tilefni þess að ár er liðið frá því að samfélagsmiðlabyltingin #freethenipple átti sér stað.

Metfjöldi Íslendinga að vinna fyrir IKEA

Átta Íslendingar vinna að hönnunarverkefnum fyrir IKEA fyrir jól 2017 og er ein hönnunarstofa komin á samning hjá fyrirtækinu. Annar eigandi Reykjavík Letterpress segir sérstaklega lærdómsríkt að vinna fyrir stórfyrirtæki.

Bílar og byssuhvellir á Mývatni - Myndband

Upptökur Fast 8 fara fram í Mývatnssveit þessa dagana en einnig verður tekið upp á Akranesi. Nýtt myndband hefur skotið upp kollinum á samskiptamiðlinum Instagram en þar má sjá svakalegan bílaflota keyra á Mývatni og má heyra byssuhvelli í myndbandinu.

Sjá næstu 50 fréttir