Fleiri fréttir Rúmfræðin brást ræningjanum Einn óprúttinn fór mikinn í Ástralíu, nánar tiltekið í Melbourne, á dögunum og reyndi hann ítrekað að ræna fólk úti á götu, stal bifreið og reyndi að ræna skyndibitastað. 21.3.2016 15:30 Calvin Harris selur slotið: Hús sem alla dreymir um að eiga Tónlistarmaðurinn Calvin Harris hefur sett hús sitt á sölu í Los Angeles og eigin metin á 10 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 1,2 milljörðum íslenskra króna. 21.3.2016 14:30 Adele leyfir sér ekki að fara á tónleika með Rihanna Söngkonan Adele hefur ákveðið að banna sjálfri sér að fara á tónleika með Rihanna á Wembley í sumar. Adele verður eitt stærsta atriðið á tónlistarhátíðinni Glastonbury en kvöldið áður mun Rihanna stíga á svið í London. 21.3.2016 13:30 Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21.3.2016 13:21 Ákveðin ung stúlka er klár fyrir stefnumót með Harry Styles: Þarf bara eitt pund og pabbinn má gista Amelia er lítil ung stúlka sem á einn draum og það er að fara á stefnumót með Harry Styles úr One Direction. 21.3.2016 11:30 Fatahönnunarnemar taka höndum saman við Rauða krossinn Upptendraðir annars árs fatahönnunarnemar við Listaháskóla Íslands sýndu útkomu samstarfs við Rauða krossinn í Hörpu á föstudagskvöld. Önnur slík sýning verður svo í apríl. 21.3.2016 11:00 Hnerraði yfir allan salinn í Ísland Got Talent - Myndband Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi þegar þriðji og síðasti undanúrslitaþátturinn fór fram. 21.3.2016 10:58 Frikki Dór fór á kostum í Ísland Got Talent og frumflutti brot úr nýju lagi Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. 21.3.2016 10:30 Aðalmálið að trommarar eru að jafnaði gott fólk Tveir af fremstu trommuleikurum Norðurlandanna, þeir Erik Smith frá Noregi og Søren Frost frá Danmörku halda trommuvinnubúðir eða Drum camp á Íslandi í apríl. 21.3.2016 09:00 Burt Bacharach heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn Burt Bacharach er eitt virtasta tónskáld sögunnar og hefur til dæmis unnið átta Grammy-verðlaun. Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar komu Bacharachs mjög, enda mikill aðdáandi. 21.3.2016 07:00 Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20.3.2016 23:15 Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20.3.2016 23:08 Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20.3.2016 21:48 Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20.3.2016 18:00 Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20.3.2016 17:41 Taugaveikis-Mæja Skilningur fólks fyrr á öldum á smitleiðum sjúkdóma var takmarkaður, en á sama hátt þarf ekki að koma á óvart þótt almenningur vildi finna blóraböggul. Eftir stendur að varla er hægt að hugsa sér ömurlegri örlög en að verða holdgervingur hræðilegs sjúkdóms og rata þannig í sögubækur löngu eftir sinn dag. Það varð einmitt hlutskipti Mary Mellon, matselju sem enn í dag er dregin fram í hvert sinn sem fjallað er um sögu taugaveiki. 20.3.2016 12:00 Lék Nölu sem er besta vinkona Simba Hrefna Karen Pétursdóttir, 13 ára, sló í gegn í söngleiknum Konungur ljónanna sem sýndur var í Salaskóla í Kópavogi nýlega. 20.3.2016 10:15 Litríkt og forvitnilegt í Læknaminjasafni Magnea Einarsdóttir fatahönnuður stekkur inn í samsýninguna Flóð á Hönnunarmars í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Magnea frumsýndi nýja línu síðustu helgi á Hönnunarmars og sýnir fallegar flíkur úr ull. 19.3.2016 14:00 Tónlist Jóhanns Jóhannssonar svínvirkar Yfirleitt frábærir tónleikar með magnaðri tónlist. 19.3.2016 12:00 Ný gagnvirk sýning um ferðir hvala Um páskana verður frumsýnd gagnvirk sýning á ferðum þriggja hnúfubaka og eins kálfs. 19.3.2016 12:00 Leita að páskaeggjum í Viðey Boðið verður upp á páskaeggjaleit í Viðey í dag og verður ræst klukkan 13.30 við Viðeyjarstofu. 19.3.2016 11:49 Eitt skref áfram, hálft afturábak og tvö áfram Berg Contemporary er nýtt gallerí sem var opnað í gær með sýningu á verkum eftir Finnboga Pétursson sem segir að bæði sýningin og galleríið hafa átt sér langan aðdraganda. 19.3.2016 11:30 Ég dreg ekkert undan Ung ákvað hún að skrifa ævisöguna þegar hún yrði sextug en það dróst í fimmtán ár. Guðrún L. Ásgeirsdóttir kennari rifjar upp 32 fyrstu árin sín í bókinni Á meðan ég man. 19.3.2016 10:30 Svolítið eins og að hjóla Hljómsveitin Risaeðlan kemur saman eftir langt hlé á Aldrei fór ég suður um páskana. Meðlimir sveitarinnar æfa nú af kappi og rifja upp gömul kynni við hljóðfærin. 19.3.2016 10:00 Hafa safnað hálfum milljarði í góðgerðarmál Þær Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Guðný Pálsdóttir standa að baki Á allra vörum. Frá árinu 2008 hafa þær safnað hundruðum milljóna í góðgerðarstörf og vakið verðskuldaða athygli á ýmsum málefnum. 19.3.2016 10:00 Kvikmyndastjarna rúin inn að skinni Svavar Ingvarsson stóð í ströngu á dögunum þegar hann rúði hrútinn Garp. Garpur er enginn venjulegur hrútur en hann fór með eitt aðalhlutverkanna í Hrútum sem rakað hefur til sín verðlaunum. 19.3.2016 10:00 Heimshornaflakkari stýrir rokkhátíð Birna Jónasdóttir er rokkstýra hátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem fer fram á Ísafirði um páskana. Undirbúningur stendur nú sem hæst en búist er við fyrstu gestum á miðvikudag. 19.3.2016 10:00 Vegleg verðlaun eru í boði Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir forritunarkeppni fyrir nemendur framhaldsskólanna í áttunda sinn nú um helgina. Um 130 eru skráðir til leiks og er það metþátttaka. 19.3.2016 09:30 Átti lag í nýjasta þætti Grey´s Anatomy Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent hefur átt lag í tveimur vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum á stuttum tíma. Hann lauk í gær við tónleikaferð um Bandaríkin en er þó á leið í hljóðver í Belgíu. 19.3.2016 09:00 Ísland eins og risastór háskólaheimavist Egill Sæbjörnsson vill þjóðgarð á Íslandi. Hann segir mikilvægt að horfa á stóru myndina. Heimamenn verði oft samdauna fegurð landsins og það megi ekki gerast. 19.3.2016 07:00 MR lagði Kvennó í úrslitum Gettu betur Menntaskólinn í Reykjavík lagði Kvennaskólann í Reykjavík með 40 stigum gegn þrettán. 18.3.2016 21:36 Maze Runner-stjarna slasaðist mikið við tökur Bandaríski leikarinn Dylan O‘Brien slasaðist mikið við tökur á nýju Maze Runner myndinni Maze Runner: The Death Cure fyrr í dag. 18.3.2016 20:30 Dýna úr íslenskri ull Hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði kynnti dýnu úr íslenskri ull á nýliðnum HönnunarMars. Dýnan er fyllt með mislitri ull sem annars er lítið notuð. Þá hefur teymið einnig hannað trébekk undir dýnuna. 18.3.2016 18:00 Corden og Rudd stórkostlegir við pissuskálina - Myndband James Corden og leikarinn Paul Rudd fóru á kostum í skemmtilegu atriði í þætti Corden, The Late Late Show í vikunni. 18.3.2016 16:09 Plata og stuttmynd á leiðinni Bat for Lashes er frjó þessa daganna. Í dag deildi hún nýju myndbandi við lagið "In god's house". Nýja platan "The Bride“ kemur í júlí, stuttmyndin "I do“ frumsýnd í apríl. 18.3.2016 15:19 Sigmundur skotspónn háðfugla á netinu Forsætisráðherra hefur verið í deiglunni eftir að fram koma að eiginkona hans sé með rausnarlegan fjölskylduarf sinn á reikningi á Bresku Jómfrúareyjunum -- ekki síst meðal háðfugla sem ýfa fjaðrir sínar á netinu. 18.3.2016 15:15 Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18.3.2016 14:35 Fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva nokkra rétti sem tilvalið er að bera fram um páskana og var sjálf páskasteikin í aðalhlutverki, fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum í andafitu og ómótstæðileg soðsósa. 18.3.2016 14:30 Hvarf konu í beinni útsendingu ruglar internetið í ríminu Sjónvarpsþular TV2 í Noregi eru algjörlega gáttaðir á atvikinu. 18.3.2016 13:30 DJ Khaled kennir Jimmy Kimmel á Snapchat DJ Khaled er einn vinsælasti einstaklingurinn á Snapchat og hefur hann milljónir fylgjenda. 18.3.2016 13:30 Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18.3.2016 13:15 Skíðað inn í skafl í ítölsku Ölpunum 18.3.2016 13:00 Andasalat með perum og geitaosti Bragðmikið andasalat fyrir þá sem vilja gera vel við sig um páskana. 18.3.2016 13:00 Bjóst við að kjóllinn færi í búningasafnið Leikkonan Hafdís Helga Helgadóttir og Guðmundur Rúnar Ingvarsson gengu að eiga hvort annað í Garðakirkju 11. ágúst 2012. Brúðkaupið var sveipað fortíðarljóma og voru það ekki síst föt brúðhjónanna sem gerðu það að verkum. 18.3.2016 12:00 Fólk hefur áhuga á fólki í sinni fjölbreyttu mynd 18.3.2016 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rúmfræðin brást ræningjanum Einn óprúttinn fór mikinn í Ástralíu, nánar tiltekið í Melbourne, á dögunum og reyndi hann ítrekað að ræna fólk úti á götu, stal bifreið og reyndi að ræna skyndibitastað. 21.3.2016 15:30
Calvin Harris selur slotið: Hús sem alla dreymir um að eiga Tónlistarmaðurinn Calvin Harris hefur sett hús sitt á sölu í Los Angeles og eigin metin á 10 milljónir dollara eða því sem samsvarar rúmlega 1,2 milljörðum íslenskra króna. 21.3.2016 14:30
Adele leyfir sér ekki að fara á tónleika með Rihanna Söngkonan Adele hefur ákveðið að banna sjálfri sér að fara á tónleika með Rihanna á Wembley í sumar. Adele verður eitt stærsta atriðið á tónlistarhátíðinni Glastonbury en kvöldið áður mun Rihanna stíga á svið í London. 21.3.2016 13:30
Måns-áhrifanna gætir víða: Greta Salóme sögð augljósasta dæmið um það Flytjendur í Eistlandi, Svíþjóð og á Íslandi nýta sér samspil manns og tækni við flutning laga. 21.3.2016 13:21
Ákveðin ung stúlka er klár fyrir stefnumót með Harry Styles: Þarf bara eitt pund og pabbinn má gista Amelia er lítil ung stúlka sem á einn draum og það er að fara á stefnumót með Harry Styles úr One Direction. 21.3.2016 11:30
Fatahönnunarnemar taka höndum saman við Rauða krossinn Upptendraðir annars árs fatahönnunarnemar við Listaháskóla Íslands sýndu útkomu samstarfs við Rauða krossinn í Hörpu á föstudagskvöld. Önnur slík sýning verður svo í apríl. 21.3.2016 11:00
Hnerraði yfir allan salinn í Ísland Got Talent - Myndband Stórskemmtilegt atvik átti sér stað í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi þegar þriðji og síðasti undanúrslitaþátturinn fór fram. 21.3.2016 10:58
Frikki Dór fór á kostum í Ísland Got Talent og frumflutti brot úr nýju lagi Síðasti undanúrslitaþátturinn í Ísland Got Talent fór fram í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi en þá komust þau Sindri Freyr og Eva Margrét áfram. 21.3.2016 10:30
Aðalmálið að trommarar eru að jafnaði gott fólk Tveir af fremstu trommuleikurum Norðurlandanna, þeir Erik Smith frá Noregi og Søren Frost frá Danmörku halda trommuvinnubúðir eða Drum camp á Íslandi í apríl. 21.3.2016 09:00
Burt Bacharach heldur tónleika á Íslandi Tónlistarmaðurinn Burt Bacharach er eitt virtasta tónskáld sögunnar og hefur til dæmis unnið átta Grammy-verðlaun. Páll Óskar Hjálmtýsson fagnar komu Bacharachs mjög, enda mikill aðdáandi. 21.3.2016 07:00
Ágústa Eva um gullbarkann Sindra Frey: „Hann reif úr mér hjartað“ Sindri Freyr var kosinn áfram í símakosningu og verður því með á úrslitakvöldi Ísland Got Talent. 20.3.2016 23:15
Magnaður flutningur skaut Evu Margréti í úrslitin: „Þú ert Borgfirðingum til sóma“ Söngkonan Eva Margrét var kosin áfram af dómnefnd í Ísland Got Talent. 20.3.2016 23:08
Gunnar Nelson dansar við lag Bieber og er ekkert sorry Bardagakappinn kemur fram í sérstöku árshátíðarmyndbandi en árshátíð Mjölnis var haldin um helgina. 20.3.2016 21:48
Ísland Got Talent: Hver kemst áfram í úrslit? Þriðji og síðasti undanúrslitaþáttur Ísland Got Talent verður í beinni útsendingu á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:35. 20.3.2016 18:00
Friðrik Dór frumflytur nýtt lag í Ísland Got Talent: „Meira stuð og meira dansgólf í þessu lagi“ Friðrik Dór verður í beinni í þriðja og síðasta undanúrslitaþætti Ísland Got Talent í kvöld. 20.3.2016 17:41
Taugaveikis-Mæja Skilningur fólks fyrr á öldum á smitleiðum sjúkdóma var takmarkaður, en á sama hátt þarf ekki að koma á óvart þótt almenningur vildi finna blóraböggul. Eftir stendur að varla er hægt að hugsa sér ömurlegri örlög en að verða holdgervingur hræðilegs sjúkdóms og rata þannig í sögubækur löngu eftir sinn dag. Það varð einmitt hlutskipti Mary Mellon, matselju sem enn í dag er dregin fram í hvert sinn sem fjallað er um sögu taugaveiki. 20.3.2016 12:00
Lék Nölu sem er besta vinkona Simba Hrefna Karen Pétursdóttir, 13 ára, sló í gegn í söngleiknum Konungur ljónanna sem sýndur var í Salaskóla í Kópavogi nýlega. 20.3.2016 10:15
Litríkt og forvitnilegt í Læknaminjasafni Magnea Einarsdóttir fatahönnuður stekkur inn í samsýninguna Flóð á Hönnunarmars í Læknaminjasafninu á Seltjarnarnesi. Magnea frumsýndi nýja línu síðustu helgi á Hönnunarmars og sýnir fallegar flíkur úr ull. 19.3.2016 14:00
Tónlist Jóhanns Jóhannssonar svínvirkar Yfirleitt frábærir tónleikar með magnaðri tónlist. 19.3.2016 12:00
Ný gagnvirk sýning um ferðir hvala Um páskana verður frumsýnd gagnvirk sýning á ferðum þriggja hnúfubaka og eins kálfs. 19.3.2016 12:00
Leita að páskaeggjum í Viðey Boðið verður upp á páskaeggjaleit í Viðey í dag og verður ræst klukkan 13.30 við Viðeyjarstofu. 19.3.2016 11:49
Eitt skref áfram, hálft afturábak og tvö áfram Berg Contemporary er nýtt gallerí sem var opnað í gær með sýningu á verkum eftir Finnboga Pétursson sem segir að bæði sýningin og galleríið hafa átt sér langan aðdraganda. 19.3.2016 11:30
Ég dreg ekkert undan Ung ákvað hún að skrifa ævisöguna þegar hún yrði sextug en það dróst í fimmtán ár. Guðrún L. Ásgeirsdóttir kennari rifjar upp 32 fyrstu árin sín í bókinni Á meðan ég man. 19.3.2016 10:30
Svolítið eins og að hjóla Hljómsveitin Risaeðlan kemur saman eftir langt hlé á Aldrei fór ég suður um páskana. Meðlimir sveitarinnar æfa nú af kappi og rifja upp gömul kynni við hljóðfærin. 19.3.2016 10:00
Hafa safnað hálfum milljarði í góðgerðarmál Þær Elísabet Sveinsdóttir, Gróa Ásgeirsdóttir og Guðný Pálsdóttir standa að baki Á allra vörum. Frá árinu 2008 hafa þær safnað hundruðum milljóna í góðgerðarstörf og vakið verðskuldaða athygli á ýmsum málefnum. 19.3.2016 10:00
Kvikmyndastjarna rúin inn að skinni Svavar Ingvarsson stóð í ströngu á dögunum þegar hann rúði hrútinn Garp. Garpur er enginn venjulegur hrútur en hann fór með eitt aðalhlutverkanna í Hrútum sem rakað hefur til sín verðlaunum. 19.3.2016 10:00
Heimshornaflakkari stýrir rokkhátíð Birna Jónasdóttir er rokkstýra hátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem fer fram á Ísafirði um páskana. Undirbúningur stendur nú sem hæst en búist er við fyrstu gestum á miðvikudag. 19.3.2016 10:00
Vegleg verðlaun eru í boði Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir forritunarkeppni fyrir nemendur framhaldsskólanna í áttunda sinn nú um helgina. Um 130 eru skráðir til leiks og er það metþátttaka. 19.3.2016 09:30
Átti lag í nýjasta þætti Grey´s Anatomy Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent hefur átt lag í tveimur vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum á stuttum tíma. Hann lauk í gær við tónleikaferð um Bandaríkin en er þó á leið í hljóðver í Belgíu. 19.3.2016 09:00
Ísland eins og risastór háskólaheimavist Egill Sæbjörnsson vill þjóðgarð á Íslandi. Hann segir mikilvægt að horfa á stóru myndina. Heimamenn verði oft samdauna fegurð landsins og það megi ekki gerast. 19.3.2016 07:00
MR lagði Kvennó í úrslitum Gettu betur Menntaskólinn í Reykjavík lagði Kvennaskólann í Reykjavík með 40 stigum gegn þrettán. 18.3.2016 21:36
Maze Runner-stjarna slasaðist mikið við tökur Bandaríski leikarinn Dylan O‘Brien slasaðist mikið við tökur á nýju Maze Runner myndinni Maze Runner: The Death Cure fyrr í dag. 18.3.2016 20:30
Dýna úr íslenskri ull Hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði kynnti dýnu úr íslenskri ull á nýliðnum HönnunarMars. Dýnan er fyllt með mislitri ull sem annars er lítið notuð. Þá hefur teymið einnig hannað trébekk undir dýnuna. 18.3.2016 18:00
Corden og Rudd stórkostlegir við pissuskálina - Myndband James Corden og leikarinn Paul Rudd fóru á kostum í skemmtilegu atriði í þætti Corden, The Late Late Show í vikunni. 18.3.2016 16:09
Plata og stuttmynd á leiðinni Bat for Lashes er frjó þessa daganna. Í dag deildi hún nýju myndbandi við lagið "In god's house". Nýja platan "The Bride“ kemur í júlí, stuttmyndin "I do“ frumsýnd í apríl. 18.3.2016 15:19
Sigmundur skotspónn háðfugla á netinu Forsætisráðherra hefur verið í deiglunni eftir að fram koma að eiginkona hans sé með rausnarlegan fjölskylduarf sinn á reikningi á Bresku Jómfrúareyjunum -- ekki síst meðal háðfugla sem ýfa fjaðrir sínar á netinu. 18.3.2016 15:15
Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18.3.2016 14:35
Fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum og soðsósu Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva nokkra rétti sem tilvalið er að bera fram um páskana og var sjálf páskasteikin í aðalhlutverki, fylltur lambahryggur með ofnbökuðum kartöflum í andafitu og ómótstæðileg soðsósa. 18.3.2016 14:30
Hvarf konu í beinni útsendingu ruglar internetið í ríminu Sjónvarpsþular TV2 í Noregi eru algjörlega gáttaðir á atvikinu. 18.3.2016 13:30
DJ Khaled kennir Jimmy Kimmel á Snapchat DJ Khaled er einn vinsælasti einstaklingurinn á Snapchat og hefur hann milljónir fylgjenda. 18.3.2016 13:30
Lopapeysan í Chicago: Á borgarstjórinn að geyma eða gleyma? Taktu þátt í könnun um umtöluðustu peysu vikunnar. 18.3.2016 13:15
Andasalat með perum og geitaosti Bragðmikið andasalat fyrir þá sem vilja gera vel við sig um páskana. 18.3.2016 13:00
Bjóst við að kjóllinn færi í búningasafnið Leikkonan Hafdís Helga Helgadóttir og Guðmundur Rúnar Ingvarsson gengu að eiga hvort annað í Garðakirkju 11. ágúst 2012. Brúðkaupið var sveipað fortíðarljóma og voru það ekki síst föt brúðhjónanna sem gerðu það að verkum. 18.3.2016 12:00