Fleiri fréttir

Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars

Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini.

X Factor stjarna lést í bílslysi

Nathaniel O'Brien, áströlsk The X Factor stjarna, lést í skelfilegu bílslysi á sunnudagskvöldið en hann var á leiðinni heim eftir að hafa komið fram á tónlistarhátíð.

Í kappi við tímann

Ágætlega af stað farið en næst ekki að vinna vel úr góðum hugmyndum.

Ljóðin hennar ömmu syngja sig eiginlega sjálf

Ingibjörg Azima átti ekki von á að verða sú sem gæfi ljóðum ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur, tóna. Í dag fagnar hún hins vegar plötunni Vorljóð á ýli sem lítur loks dagsins ljós.

Ástsælir þýskir dúettar

Þær Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir halda tónleika í Hannesarholti í kvöld.

Rooney sló glímukappa utan undir

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, mætti í gær á fjölbragðaglímukvöld í Manchester og lék þar á alls oddi.

Beiting söngraddar í bíómyndum

Er nokkuð mennskara en röddin? nefnist fyrirlestur um sem Þórhildur Örvarsdóttir söngkona heldur í dag klukkan 17 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, stofu M01.

Heiður að fá myndir birtar í Elle

Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss myndaði tísku- og fegurðarþætti fyrir króatíska og víetnamska Elle og breska Vogue hefur lýst yfir áhuga á myndaþætti eftir hann.

Hvað hefði Jesú gert?

Illugi Jökulsson kannar hvort rétt sé að Jesú hafi alltaf tekið pól umburðarlyndis og góðvilja í hæðina.

Sjá næstu 50 fréttir