Sjáðu úrslitaleikinn í CS: GO í beinni Bjarki Ármannsson skrifar 7. nóvember 2015 14:45 Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú. Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv Leikjavísir Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Úrslitaleikur Íslandsmótsins í Counter Strike: Global Offensive hefst nú klukkan þrjú en þá mætast þar lið Malefiq og Seven. Leikinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan og hefst útsending klukkan hálfþrjú. Tölvuspilaáhugamenn hafa komið sér fyrir í húsakynnum Tölvulistans þar sem hefur verið útbúið sérstakt áhorfendasvæði. Þar var úrslitaviðureignin í League of Legends einnig sýnd fyrr í dag. Lýsendur verða þeir Gunnar 'Dynamo' Ormslev og Vignir Hrannar ' WarDrake' Vignisson. Trausti 'kutter' Tryggvason, fyrirliði Malefiq, og Brynjar Páll 'denos' Jóhannsson, fyrirliði Seven, voru báðir í vígahug fyrir viðureignina enda mun annað liðið verða útnefnt hið besta á landinu í lok dags.Watch live video from gegttv on www.twitch.tv
Leikjavísir Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Lífið Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira