Fleiri fréttir

Ekkert kynlíf á himnum

Guðmundur Kristinsson, rithöfundur á Selfossi, hefur rannsakað hin andlegu mál síðastliðin ár.

Sumarlegur Chiagrautur

Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari heldur úti matarblogginu Matur milli mála en þar er lögð áhersla á holla en einfalda matargerð. Hér gefur hún okkur uppskrift af gómsætum chiagraut.

Hvað þýðir það að vera hamingjusamur?

Getur verið að sífellt fleiri valkostir rugli okkur í ríminu í leit okkar að hamingjunni og byrgi okkur sýn á hið einfalda og það sem er beint fyrir framan augun á okkur? Er hamingjan hér?

Fljótlegasta leiðin til að misbjóða Íslendingi

Ferðamenn sem koma til Íslands ættu að fara í sturtu áður en þeir fara ofan í sundlaugar, fara úr skónum þegar þeir eru innandyra og ekki kvarta yfir veðrinu ætli þeir sér að falla í kramið hjá heimamönnum.

Skandalar frægra í Hollywood

Fréttir af því þegar fræga fólkið misstígur sig vekja gjarnan athygli. Hér eru nokkrir eftirminnilegir skandalar.

Óð út í sjóinn sem náði upp að höku

Klara Kristín er bæði búin að fara í Tívolíið í Kaupmannahöfn í sumar og í bústað nálægt Geysi. Hún safnar ýmsu og segir frá því dýrmætasta sem hún á.

Fann tvíburasystur sína á Youtube

Anaïs Bordier hafði ekki hugmynd um að hún ætti eineggja tvíburasystur fyrr en daginn sem vinur hennar setti myndband á Facebook-vegginn hennar.

Hlúa að grasrótinni

Golfklúbburinn Leynir á Akranesi er hálfrar aldar gamall. Hann heldur Íslandsmótið í ár.

"Meiriháttar gaman“

Lokakvöld rokkhátíðarinnar Eistnaflug fer fram í Neskaupstað í kvöld en um 2000 manns sækja hátíðina í ár.

Slembilukkan skarst í leikinn

Owen Fien og Kara Hergils standa fyrir Open Mic-kvöldum á Húrra þar sem fjölbreytileikanum er fagnað og allir geta stigið á svið og tjáð sig eftir eigin höfði.

Vinsæla Glowie er íslenska Sara

Sara Pétursdóttir er aðeins 18 ára en hún syngur eitt vinsælasta lag landsins undir listamannanafninu Glowie ásamt hinum snjalla Stony frá Akureyri. Lagið heitir No More eftir StopWaitGo og hefur verið ofarlega á vinsældarlistum í fimm vikur.

Besti hópsöngur allra tíma?

Gestir á barnum The Stag's Head í Dublin á Írlandi tóku sig til á dögunum og sungu saman lagið Psycho Killer með Talking Heads.

Grilluð risahörpuskel með misodressingu að hætti Eyþórs

Eyþór Rúnarsson hefur svo sannarlega slegið í gegn með þáttum sínum Sumar- og grillréttir Eyþórs á Stöð 2. Hann er með girnilegar hugmyndir sem henta fullkomlega á sumarhlaðborðið nú eða bara á sumarborðið inni ef það rignir úti.

Sjá næstu 50 fréttir