Fleiri fréttir

Svona hafa geimfarar hægðir

Samantha Cristoforetti, ítalskur geimfari, sýnir áhugasömum með myndbandi hvernig geimfarar kasta af sér vatni og hafa hægðir.

Ásgeir Trausti í Ástralíu

Tónlistarmaðurinn vinsæli Ásgeir Trausti er staddur í Ástralíu ásamt hljómsveit sinni en félagarnir eru á tónleikaferðalagi og munu á næstu dögum spila fyrir um 40.000 manns í fimm borgum þar í landi.

Syngdu með!

Elsa Dagný er nýúskrifaður vöruhönnuður sem deilir með þér eldhressum tónum

BA-ritgerð um mömmuhópa

Samfélagsmiðlarnir eru nú orðnir órjúfanlegur þáttur félagslífsins hjá mörgum. Regína Jónsdóttir, útskriftarnemi í félagsfræði, beinir sjónum sínum að ungum mæðrum og hvaða þýðingu þessir hópar hafa í raun.

Fljótlegur kjúklingaréttur og súkkulaðimús

Eva Laufey töfraði fram einfalda og fljótlega rétti í þætti sínum Matargleði á Stöð 2 í gærkvöldi. Kjúklingarétturinn er tilvalinn fyrir nútímafjölskyldur á hlaupum. Pestóið í uppskriftinni er einnig hægt að nota á heimabakað brauð eða með öðrum réttum. Súkkulaðimúsin er einföld en gómsæt.

Gullni meðalvegurinn

Ekkert lát er á vaxandi mittismáli heimsbúa og stefnir í faraldur. Með auknu álagi á vinnumarkaði og í einkalífi virðist fólk frekar sækja í sykurríkara mataræði með fyrrgreindum afleiðingum.

Fegurðar­drottning með gervi­augn­hára­línu

Keppendur í Ungfrú Svíþjóð riðu á vaðið og flögguðu spánnýjum augnhárum sem Tanja Ýr hefur látið framleiða og myndar nú heila línu gerviaugnhára. Augnhárin eru væntanleg í sölu hérlendis í næstu viku segir Tanja.

Með gítarinn í Asíu

Ögmundur Þór Jóhannesson er annar stjórnenda alþjóðlegrar gítarhátíðar sem hefst í kvöld.

Upplifunin helst skýrð í kvikmynd

Leifur Örn Svavarsson hefur náð þeim ótrúlega árangri að ganga á hæstu tinda allra heimsálfanna sjö auk þess að komast á báða pólana. Honum finnst heillandi að ganga um fjallasali og skemmtilegt á afskekktum svæðum hvar sem er.

Hér segjum við stopp

Eiríkur Guðmundsson er á meðal þeirra sem standa að tímaritaröðinni IOOV sem kemur út á sunnudaginn og inniheldur meðal annars fyrstu ljóðabók Eiríks.

„Þú mátt ekki verða reiður“

Davíð er hæstánægður með fiskitúr og veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið þegar Brynjólfur hentir honum öfugum út í ískaldan sjóinn. Sjáðu stórskemmtilegan 15. þátt af Illa farnir af Vísi.

Slash aftur í Guns N' Roses?

Gítarleikarinn Slash segist vera opinn fyrir því að ganga aftur til liðs við Guns N' Roses en hann yfirgaf hljómsveitina árið 1996

Ekki vera steiktur í sólinni

Í vikunni var árveknidagur sortuæxla en það er eitt algengasta krabbameinið hjá ungum konum. Einkennin geta verið mjög lúmsk og nauðsynlegt að vera vakandi fyrir þeim. Hér eru leiðbeingar um hvað beri að varast í sólinni sem nú skín.

Rómantísk fjarbúð hentar einfaranum vel

Ragnhildur er hún kölluð af vinum og fjölskyldu en flestir kannast við hana sem Röggu nagla, viðurnefni sem maðurinn hennar gaf henni. Ragga vill hreyfa við fólki og vera því fyrirmynd og hvatning.

Chaplin og Sinfónían

Sinfóníuhljómsveit Íslands ætlar að leika undir sýningu á Nútímanum eftir Charles Chaplin.

Heimagert ávaxtasælgæti

Krakkar eru oft sólgnir í allskyns hlaup en það má gera gómsætt og hollt hlaup heima hjá sér sem er kjörið til að smella í nesti þegar farið er á róló.

Hollt og sykurlaust gos

Tobba kennir okkur að búa til hollt og sykurlaust gos á mjög einfaldan máta.

Sjá næstu 50 fréttir