Fleiri fréttir

Pabba-kroppurinn kremur þvottabrettið

Ótrúlegustu hlutir komast í tísku og virðist nýjasta æðið vera að karlmenn slaki á í ræktinni, fái sér pizzu og safni í bjórbumbu.

Ný hönnunarverslun á Njálsgötu

Valentína Tinganelli dúxaði frá IED hönnunarskólanum í Róm síðastliðið sumar og hefur nú sett útskriftarlínu sína í framleiðslu. Það eru skór og fylgihlutir úr leðri sem eru handsaumaðir á Ítalíu.

Með­göngu­ljóð frum­flytja nýja smá­sögu á Vísi

Forlagið Meðgönguljóð færir út kvíarnar og hyggur á smásagna- og fræðiritaútgáfu. Ungskáldið Birkir Blær frumflytur hér smásöguna El Dorado. Liður í því að auka aðgengi almennings að bókmenntum í dagsins önn.

Smyrðu þig með sólarvörn

Sólin skín eins og enginn sé morgundagurinn svo það er vissara að smyrja sig með góðri sólarvörn

Algengasta krabbamein ungra kvenna

Í dag er árveknisdagur sortuæxla en tíðni sjúkdómsins hefur aukist á Íslandi á undanförnum árum. Þessi tegund krabbameins hefur verið algengasta krabbameinið hjá ungum konum en nýleg rannsókn leiddi í ljós nýjan áhættuhóp.

Fagna sumrinu fáklæddar á kafi í snjó

Katharina K'eudell, starfsmaður Pólarhesta, hefur sett inn stórskemmtilegt myndband á samskiptamiðilinn Facebook, en þar má sjá hvernig hægt er að fagna sumrinu hér á landi.

Drepum, dysjum, fyrirgefum

Öflugt framhald Úlfshjarta þar sem persónurnar halda áfram að dýpka og þróast og spennan er keyrð í botn.

Sársauki við samfarir

Vaginismus getur haft virkileg óþægindi og jafnvel sársauka í för með sér við kynferðislega snertingu, sérstaklega í samförum píku og typpis

Bjóða í leikhús

Stoppleikhópurinn býður til sannkallaðrar hátíðarsýningar í Gerðubergi í kvöld á verkinu „Upp, upp“ – Æskusaga Hallgríms Péturssonar eftir Valgeir Skagfjörð.

Kátust, sterkust, sætust

Þeir sem fróðari eru um næringarfræðin en þverskurður þjóðarinnar mæla með því að neytt sé fimm skammta af ávöxtum og grænmeti á dag. En skiptir máli hvort við njótum þeirra í fljótandi eða föstu formi? Kemur þetta ekki allt á sama stað niður hvort sem er?

Sjá næstu 50 fréttir