Fleiri fréttir

Ég skal hlusta á þig

Þetta voru eldklárir unglingar á aldrinum þrettán til sextán ára og sögðu þau mér raunasögur sínar af fullorðna fólkinu. Einn drengur sagði mér frá því þegar hann í sakleysi sínu og forvitni ætlaði að kaupa pakka af smokkum í stórri matvöruverslun en var neitað um afgreiðslu.

Hugleiddi að taka stera

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust.

Hugmyndir öðlast líf

Jóní Jónsdóttir, er fjölhæf listakona og hluti af þríeykinu Gjörningaklúbbnum. Frá barnæsku hefur listin togað hana til sín og kom aldrei önnur starfsgrein til greina. Hún segir Lífinu frá barnæskunni í sveitinni, samstarfinu við söngkonuna Björk Guðmunds

GameTíví spilar: Aaru´s Awakening

Burkni J. Óskarsson, framkvæmdastjóri Luminox, var gestur Óla í GameTíví og spiluðu þeir fyrstu 15 mínúturnar í leik Luminox: Aaru´s Awakening.

Ljómandi með Þorbjörgu - Fita

Ljómandi með Þorbjörgu eru nýir örþættir á Heilsuvísi þar sem fjallað verður um heilsuna og hvernig þú getur bætt hana með einföldum og góðum ráðum úr fórum Þorbjargar eða Tobbu. Í fyrsta þættinum fræðir hún okkur um lífsnauðsynlega fitu og hvernig við getum nýtt hana til þess að halda okkur í góðu formi og til þess að halda uppi jafnri orku allan daginn.

Górillustelpur og klifurdans

Tveir heimsfrægir listhópar opna Listahátíð Reykjavíkur í ár með opnum viðburðum miðborginni sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Konur í aðalhlutverki

Listahátíð í Reykjavík 2015 Fyrri hluti var kynnt í gær og þar verður fjöldi spennandi listviðburða í boði og er lögð áhersla á að rétta mjög svo skertan hlut kvenna innan hátíðarinnar frá því sem verið hefur allt frá fyrstu hátíðinni 1970.

Mátum brjósthaldara

Nú þegar geirvartan er loksins frjáls þá getur verið gott að hugsa vel um hana þegar hún fer aftur í föt. Það að vera í þægilegum brjóstahaldara getur nefnilega skipt sköpum fyrir mörg brjóst.

Sjá næstu 50 fréttir