Miðasala á Þjóðhátíð fer hraðar af stað en fyrri ár Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. apríl 2015 10:49 Ferðum í Herjólf fer fækkandi. vísir/stefán „Miðarnir eru að fara miklu mun hraðar en við bjuggumst við,“ segir Hörður O. Grettisson, meðlimur Þjóðhátíðarnefndar. „Ég var að heyra í þeim hjá Herjólfi og það er orðið uppselt hjá þeim heim á mánudeginum en það er enn hægt að fá miða á mánudeginum hjá okkur.“ Hörður er ekki með nákvæma tölu á því hve margir miðar hafa selst nú þegar en ljóst er að mun fleiri hafi selst heldur en á sama tíma í fyrra. Heimasíðan dalurinn.is, en þar fer forsalan fram, hefur verið hægari en vanalega sökum álags en þó haldist uppi. „Við byrjuðum núna með sérstaka hátíðarpassa en inn í þeim passa eru ýmis fríðindi. Til að mynda fylgja þar eftirsóttustu ferðirnar í Herjólf á föstudegi og heim aftur á mánudegi.“ Í morgun var tilkynnt um þrjár nýjar hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni. Land og synir og Sóldögg voru fastagestir á árum áður og koma nú fram í Herjólfsdal á nýjan leik. Þriðja hljómsveitin sem bættist við er Maus er þeir hafa aldrei spilað á þjóðhátíð. Áður hafði verið tilkynnt að AmabAdamA, FM Belfast, Júníus Meyvant, Páll Óskar og Ný Dönsk myndu halda stemningunni uppi. „Hreimur hefur náttúrulega átt nokkur frábær þjóðhátíðarlög í gegnum tíðina og Beggi verið viðloðandi þau. Þetta verður bara gaman,“ segir Hörður. Tengdar fréttir Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Sjá meira
„Miðarnir eru að fara miklu mun hraðar en við bjuggumst við,“ segir Hörður O. Grettisson, meðlimur Þjóðhátíðarnefndar. „Ég var að heyra í þeim hjá Herjólfi og það er orðið uppselt hjá þeim heim á mánudeginum en það er enn hægt að fá miða á mánudeginum hjá okkur.“ Hörður er ekki með nákvæma tölu á því hve margir miðar hafa selst nú þegar en ljóst er að mun fleiri hafi selst heldur en á sama tíma í fyrra. Heimasíðan dalurinn.is, en þar fer forsalan fram, hefur verið hægari en vanalega sökum álags en þó haldist uppi. „Við byrjuðum núna með sérstaka hátíðarpassa en inn í þeim passa eru ýmis fríðindi. Til að mynda fylgja þar eftirsóttustu ferðirnar í Herjólf á föstudegi og heim aftur á mánudegi.“ Í morgun var tilkynnt um þrjár nýjar hljómsveitir sem koma fram á hátíðinni. Land og synir og Sóldögg voru fastagestir á árum áður og koma nú fram í Herjólfsdal á nýjan leik. Þriðja hljómsveitin sem bættist við er Maus er þeir hafa aldrei spilað á þjóðhátíð. Áður hafði verið tilkynnt að AmabAdamA, FM Belfast, Júníus Meyvant, Páll Óskar og Ný Dönsk myndu halda stemningunni uppi. „Hreimur hefur náttúrulega átt nokkur frábær þjóðhátíðarlög í gegnum tíðina og Beggi verið viðloðandi þau. Þetta verður bara gaman,“ segir Hörður.
Tengdar fréttir Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30 Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01 Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30 AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00 Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Sjá meira
Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8. apríl 2015 08:30
Heimamaðurinn Júníus Meyvant treður upp á Þjóðhátíð Borinn og barnfæddur í Vestmannaeyjum en treður upp í fyrsta skipti í Herjólfsdal næsta sumar. 27. mars 2015 00:01
Sóldögg, Maus og Land og synir mæta á Þjóðhátíð Gert er ráð fyrir svæsnum nostalgíuköstum í Herjólfsdal um verslunarmannahelgna. 9. apríl 2015 08:30
AmabAdamA og FM Belfast spila í Eyjum Fyrstu hljómsveitirnar sem staðfest er að spili á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Flestir meðlimir munu sjá sína fyrstu Þjóðhátíð nú. 19. mars 2015 08:00