Fleiri fréttir

Apparat Organ Quartet fetar í fótspor vesturfara

Elektróníska hljómsveitin hefur ekki verið sjáanleg í þó nokkurn tíma en heldur nú utan til að sinna kalli aðdáenda á Íslendingaslóðum í Winnipeg með stoppi í Toronto. Þeir prufukeyra nýtt efni á Kexi í kvöld.

Aðeins einn þeirra hefði lifað af

Breska tímaritið Total Film fékk lækna til að líta á áverka sem þessar fjórar persónur hlutu í kvikmyndum og komust að þeirri niðurstöðu að aðeins ein þeirra hefði lifað af.

Fjölfullnæging

Mikið hefur verið spurt og spjallað um þá getu til að fá nokkrar fullnægingar en geta þetta allir?

Gói stendur á tímamótum

Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum

Ertu að drekka eitur?

Gagnrýni er daglegt brauð í samfélaginu, hún getur bæði haft uppbyggjandi áhrif og rifið niður.

Stuttmyndin Heimanám í Cannes

Heimanám eftir Birni Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson verður sýnd í stuttmyndahorni í Cannes í maí. Birnir segir langtímamarkmiði hafa verið náð.

Nýliðarnir áttu Aldrei fór ég suður í ár

Rythmatik sló í gegn á Rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði um páskana. Bandið var tvíbókað til þátttöku vegna óvæntrar sigurgöngu á Músíktilraunum viku áður. Agent Fresco hljóp í skarðið sem skapaðist í kjölfarið.

Edik til allra nota

Það er löngum vitað að edik er til margra hluta nýtilegt og ekki einungis í eldhúsinu. Edik er til dæmis upplagt að nota við heimilisþrifin en einnig til að mýkja húðina, auka endingu naglalakksins og eyða táfýlu.

Sjö þúsund manns skrafla á internetinu

Sjö þúsund manns spila orðaleikinn vinsæla á internetinu og baráttan um toppsætið á listanum er hörð. Áhugi er fyrir því að hefja endurframleiðslu á spilinu.

Bilaður Bond

Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð.

Ný nálgun í tískuheiminum

Frumkvöðullinn og hugmyndasmiðurinn Hrefna Björk Sverrisdóttir er með áhugaverð verkefni í gangi sem eru eins ólík og þau eru mörg.

Hjálp! Er ég ólétt?

Margar spurningar brenna á vörum unglinga í dag varðandi það hvenær kona verður ólétt og hvenær ekki.

Saga sem snertir við manni

Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku.

Sjá næstu 50 fréttir