Fleiri fréttir Apparat Organ Quartet fetar í fótspor vesturfara Elektróníska hljómsveitin hefur ekki verið sjáanleg í þó nokkurn tíma en heldur nú utan til að sinna kalli aðdáenda á Íslendingaslóðum í Winnipeg með stoppi í Toronto. Þeir prufukeyra nýtt efni á Kexi í kvöld. 9.4.2015 00:01 George R. R. Martin skrifar nýja þætti fyrir HBO Margir aðdáendur vilja að hann einbeiti sér frekar að því að ljúka Winds of Winter. 8.4.2015 18:00 Aðeins einn þeirra hefði lifað af Breska tímaritið Total Film fékk lækna til að líta á áverka sem þessar fjórar persónur hlutu í kvikmyndum og komust að þeirri niðurstöðu að aðeins ein þeirra hefði lifað af. 8.4.2015 17:06 Láttu vaða að fara í loftið á Bravó Drengirnir í Láttu vaða sýna fólki hvað er hægt að gera sér til dundurs í Reykjavík og nágrenni. 8.4.2015 17:00 Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8.4.2015 16:33 Fjölfullnæging Mikið hefur verið spurt og spjallað um þá getu til að fá nokkrar fullnægingar en geta þetta allir? 8.4.2015 16:00 Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8.4.2015 15:55 Hvað þýða "emoji“ karlarnir á Snapchat? Nýleg uppfærsla Snapchat forritsins veldur ruglingi hjá fólki. 8.4.2015 15:47 Segir von á nýrri seríu af Arrested Development Boðar sautján nýja þætti. 8.4.2015 13:34 Jóhannes Haukur sem Tómas: „Endaði á að lesa allt handritið“ Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali um þættina A.D. The Bible Continues. 8.4.2015 12:45 Þorir ekki að taka þátt en þorir að horfa á Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme hefst á morgun og stendur yfir á Akureyri yfir alla helgina. 8.4.2015 12:30 Leikjadómur GameTíví: Heroes of Might and Magic 3 HD Edition Sverrir spilaði upprunalega leikinn grimmt að eigin sögn, árið 1999 og virðist mjög ánægður með endurútgáfuna. 8.4.2015 11:31 Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. 8.4.2015 11:31 Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8.4.2015 11:30 Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8.4.2015 11:30 Hasselhoff aðdáandi fulltrúa Finna í Eurovision Segir sveitina veita sér innblástur. 8.4.2015 11:18 Ertu að drekka eitur? Gagnrýni er daglegt brauð í samfélaginu, hún getur bæði haft uppbyggjandi áhrif og rifið niður. 8.4.2015 11:00 Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8.4.2015 10:32 Best að fela sig í púðunum í IKEA Á laugardag ætla þær Megan Dunley og Ellen Rosdahl að fara í feluleik í IKEA og vilja fá sem flesta með. 8.4.2015 10:00 Margra barna mæður: Sjö börn á sautján árum "Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirði. 8.4.2015 09:35 Stuttmyndin Heimanám í Cannes Heimanám eftir Birni Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson verður sýnd í stuttmyndahorni í Cannes í maí. Birnir segir langtímamarkmiði hafa verið náð. 8.4.2015 09:15 Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8.4.2015 08:30 Retro Stefson með nýja stöð í OZ appinu OZ appið kynnir á fimmtudag nýjar smásjónvarpsstöðvar, sem verða aðgengilegar fyrir áskrifendur í gegnum appið og opna Retro Stefson-stöðina LFS. 8.4.2015 08:00 Nýliðarnir áttu Aldrei fór ég suður í ár Rythmatik sló í gegn á Rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði um páskana. Bandið var tvíbókað til þátttöku vegna óvæntrar sigurgöngu á Músíktilraunum viku áður. Agent Fresco hljóp í skarðið sem skapaðist í kjölfarið. 8.4.2015 00:01 Tók bolamynd með Breaking Bad stjörnu Bandaríski leikarinn Bryan Cranston varð á vegi Röggu nagla í London. 7.4.2015 23:11 Eitt minnsta og elsta einbýlishús landsins til sölu 33,7 fermetra einbýlishús á Eskifirði til sölu á rúmar fimm milljónir. 7.4.2015 22:00 Horfði á son sinn taka síðasta andardráttinn Sonur Berglindar Sveinsdóttur varð fjölfatlaður eftir hræðilegt slys sem barn. Hún segist ekki hafa fyrirgefið barnsföður sínum fyrir hvernig fór. 7.4.2015 21:37 Ríkisútvarpið sigraði í Spurningakeppni fjölmiðlanna Höfðu betur í bráðabana gegn Fréttablaðinu. 7.4.2015 17:00 Eldheitt á Íslandi Íslendingar söngla með þessum lögum 7.4.2015 16:00 Korgur kominn í bolla kaffiklúbbs fjölmiðlakvenna Einhverjar þekktustu fjölmiðladrottningar landsins í hár saman. 7.4.2015 15:29 Frelsissviptingar umfjöllunarefni nýrrar kvikmyndar Austur, ný íslensk kvikmynd eftir Jón Atla Jónasson, verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum þann 17. apríl næstkomandi. 7.4.2015 15:00 RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7.4.2015 14:51 Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7.4.2015 14:33 Edik til allra nota Það er löngum vitað að edik er til margra hluta nýtilegt og ekki einungis í eldhúsinu. Edik er til dæmis upplagt að nota við heimilisþrifin en einnig til að mýkja húðina, auka endingu naglalakksins og eyða táfýlu. 7.4.2015 14:00 Yfir 4.000 miðar seldir í The Color Run Tveir þriðju miðanna sem í boði verða hafa selst nú þegar. 7.4.2015 13:30 Sjö þúsund manns skrafla á internetinu Sjö þúsund manns spila orðaleikinn vinsæla á internetinu og baráttan um toppsætið á listanum er hörð. Áhugi er fyrir því að hefja endurframleiðslu á spilinu. 7.4.2015 12:15 Bilaður Bond Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð. 7.4.2015 11:30 Ný nálgun í tískuheiminum Frumkvöðullinn og hugmyndasmiðurinn Hrefna Björk Sverrisdóttir er með áhugaverð verkefni í gangi sem eru eins ólík og þau eru mörg. 7.4.2015 11:15 Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. 7.4.2015 11:10 Hjálp! Er ég ólétt? Margar spurningar brenna á vörum unglinga í dag varðandi það hvenær kona verður ólétt og hvenær ekki. 7.4.2015 11:00 Tímarit og ný plata á leiðinni frá Frank Ocean Aðdáendur Frank Ocean þurfa ekki að bíða mikið lengur eftir nýrri plötu. 7.4.2015 10:38 Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7.4.2015 10:30 Björk Guðmundsdóttir selur sumarhús sitt á Þingvöllum Bústaðurinn er í Svínahlíð í landi Heiðarbæjar í Bláskógarbyggð og er lóðin tæpir 3750 fermetrar að stærð. 7.4.2015 10:07 Bónorð í Berlín Píratinn Helgi Hrafn fékk óvenjulegt bónorð 7.4.2015 10:00 Minna vesen á fólki en á venjulegri helgi Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fór friðsamlega fram um helgina og gekk vonum framar. 7.4.2015 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Apparat Organ Quartet fetar í fótspor vesturfara Elektróníska hljómsveitin hefur ekki verið sjáanleg í þó nokkurn tíma en heldur nú utan til að sinna kalli aðdáenda á Íslendingaslóðum í Winnipeg með stoppi í Toronto. Þeir prufukeyra nýtt efni á Kexi í kvöld. 9.4.2015 00:01
George R. R. Martin skrifar nýja þætti fyrir HBO Margir aðdáendur vilja að hann einbeiti sér frekar að því að ljúka Winds of Winter. 8.4.2015 18:00
Aðeins einn þeirra hefði lifað af Breska tímaritið Total Film fékk lækna til að líta á áverka sem þessar fjórar persónur hlutu í kvikmyndum og komust að þeirri niðurstöðu að aðeins ein þeirra hefði lifað af. 8.4.2015 17:06
Láttu vaða að fara í loftið á Bravó Drengirnir í Láttu vaða sýna fólki hvað er hægt að gera sér til dundurs í Reykjavík og nágrenni. 8.4.2015 17:00
Fjallið pantaði sjö heila kjúklinga Peter Dinklage sagði "sanna sögu“ af Hafþóri í Daily show í Bandaríkjunum í gær. 8.4.2015 16:33
Fjölfullnæging Mikið hefur verið spurt og spjallað um þá getu til að fá nokkrar fullnægingar en geta þetta allir? 8.4.2015 16:00
Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst á morgun Hátíðin í ár fer fram dagana 31. júlí – 2. ágúst og er von á mörgum venju samkvæmt. 8.4.2015 15:55
Hvað þýða "emoji“ karlarnir á Snapchat? Nýleg uppfærsla Snapchat forritsins veldur ruglingi hjá fólki. 8.4.2015 15:47
Jóhannes Haukur sem Tómas: „Endaði á að lesa allt handritið“ Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali um þættina A.D. The Bible Continues. 8.4.2015 12:45
Þorir ekki að taka þátt en þorir að horfa á Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme hefst á morgun og stendur yfir á Akureyri yfir alla helgina. 8.4.2015 12:30
Leikjadómur GameTíví: Heroes of Might and Magic 3 HD Edition Sverrir spilaði upprunalega leikinn grimmt að eigin sögn, árið 1999 og virðist mjög ánægður með endurútgáfuna. 8.4.2015 11:31
Eiríkur Jónsson um „flottustu feministabrjóstin“: „Þetta var bara fyndið“ Ritstjóri Séð og heyrt segist fullviss um að María Ljilja Þrastardóttir, Margrét Erla Maack og Hildur Lilliendahl muni hlæja að umfjölluninni að lokum og sér ekki tilefni til að biðja þær afsökunar. 8.4.2015 11:31
Vill semja Eurovisionlag fyrir Pál Óskar Ásgeir Orri í StopWaitGo vill semja lag fyrir Pál Óskar til að fara með í Eurovision. Páll hefur sagst tilbúinn að taka þátt aftur. 8.4.2015 11:30
Gói stendur á tímamótum Stórleikarinn Guðjón Davíð Karlsson er 35 ára í dag, en að auki tíu ára útskriftarafmæli úr Leiklístarskólanum 8.4.2015 11:30
Ertu að drekka eitur? Gagnrýni er daglegt brauð í samfélaginu, hún getur bæði haft uppbyggjandi áhrif og rifið niður. 8.4.2015 11:00
Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8.4.2015 10:32
Best að fela sig í púðunum í IKEA Á laugardag ætla þær Megan Dunley og Ellen Rosdahl að fara í feluleik í IKEA og vilja fá sem flesta með. 8.4.2015 10:00
Margra barna mæður: Sjö börn á sautján árum "Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirði. 8.4.2015 09:35
Stuttmyndin Heimanám í Cannes Heimanám eftir Birni Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson verður sýnd í stuttmyndahorni í Cannes í maí. Birnir segir langtímamarkmiði hafa verið náð. 8.4.2015 09:15
Palli frumflytur lag í Ísland Got Talent Páll Óskar Hjálmtýsson frumflytur nýtt lag í úrslitaþættinum og fæst lagið gefins strax á eftir. 8.4.2015 08:30
Retro Stefson með nýja stöð í OZ appinu OZ appið kynnir á fimmtudag nýjar smásjónvarpsstöðvar, sem verða aðgengilegar fyrir áskrifendur í gegnum appið og opna Retro Stefson-stöðina LFS. 8.4.2015 08:00
Nýliðarnir áttu Aldrei fór ég suður í ár Rythmatik sló í gegn á Rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði um páskana. Bandið var tvíbókað til þátttöku vegna óvæntrar sigurgöngu á Músíktilraunum viku áður. Agent Fresco hljóp í skarðið sem skapaðist í kjölfarið. 8.4.2015 00:01
Tók bolamynd með Breaking Bad stjörnu Bandaríski leikarinn Bryan Cranston varð á vegi Röggu nagla í London. 7.4.2015 23:11
Eitt minnsta og elsta einbýlishús landsins til sölu 33,7 fermetra einbýlishús á Eskifirði til sölu á rúmar fimm milljónir. 7.4.2015 22:00
Horfði á son sinn taka síðasta andardráttinn Sonur Berglindar Sveinsdóttur varð fjölfatlaður eftir hræðilegt slys sem barn. Hún segist ekki hafa fyrirgefið barnsföður sínum fyrir hvernig fór. 7.4.2015 21:37
Ríkisútvarpið sigraði í Spurningakeppni fjölmiðlanna Höfðu betur í bráðabana gegn Fréttablaðinu. 7.4.2015 17:00
Korgur kominn í bolla kaffiklúbbs fjölmiðlakvenna Einhverjar þekktustu fjölmiðladrottningar landsins í hár saman. 7.4.2015 15:29
Frelsissviptingar umfjöllunarefni nýrrar kvikmyndar Austur, ný íslensk kvikmynd eftir Jón Atla Jónasson, verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum þann 17. apríl næstkomandi. 7.4.2015 15:00
RÚV hafnaði einu lagi frá StopWaitGo Sendu inn þrjú lög í Söngvakeppnina Sjónvarpsins en tvö laganna börðust í úrslitaeinvíginu. 7.4.2015 14:51
Jon Snow er hræðilegur matargestur - Myndband Seth Meyers bauð bastarðinum Jon Snow í matarboð þar sem Jon reynir af öllum mætti að eignast vini. 7.4.2015 14:33
Edik til allra nota Það er löngum vitað að edik er til margra hluta nýtilegt og ekki einungis í eldhúsinu. Edik er til dæmis upplagt að nota við heimilisþrifin en einnig til að mýkja húðina, auka endingu naglalakksins og eyða táfýlu. 7.4.2015 14:00
Yfir 4.000 miðar seldir í The Color Run Tveir þriðju miðanna sem í boði verða hafa selst nú þegar. 7.4.2015 13:30
Sjö þúsund manns skrafla á internetinu Sjö þúsund manns spila orðaleikinn vinsæla á internetinu og baráttan um toppsætið á listanum er hörð. Áhugi er fyrir því að hefja endurframleiðslu á spilinu. 7.4.2015 12:15
Ný nálgun í tískuheiminum Frumkvöðullinn og hugmyndasmiðurinn Hrefna Björk Sverrisdóttir er með áhugaverð verkefni í gangi sem eru eins ólík og þau eru mörg. 7.4.2015 11:15
Ricky Gervais gefst upp á skrifum, drekkur vín og hlustar á íslenska tónlist Íslenska hljómsveitin Low Roar er í miklu uppáhaldi hjá enska grínistanum Ricky Gervais ef marka má færslur hans á Twitter í nótt. 7.4.2015 11:10
Hjálp! Er ég ólétt? Margar spurningar brenna á vörum unglinga í dag varðandi það hvenær kona verður ólétt og hvenær ekki. 7.4.2015 11:00
Tímarit og ný plata á leiðinni frá Frank Ocean Aðdáendur Frank Ocean þurfa ekki að bíða mikið lengur eftir nýrri plötu. 7.4.2015 10:38
Saga sem snertir við manni Degi Kára tekst að skapa hjartnæma sögu sem virðist vera látlaus á yfirborðinu en þegar nánar er að gætt má sjá hvernig tekið er á málefnum á borð við hleypidóma, mörkin milli bernsku og fullorðinsára, vinskap og gæsku. 7.4.2015 10:30
Björk Guðmundsdóttir selur sumarhús sitt á Þingvöllum Bústaðurinn er í Svínahlíð í landi Heiðarbæjar í Bláskógarbyggð og er lóðin tæpir 3750 fermetrar að stærð. 7.4.2015 10:07
Minna vesen á fólki en á venjulegri helgi Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fór friðsamlega fram um helgina og gekk vonum framar. 7.4.2015 09:00