Ef foreldrar hrósa of mikið geta börnin orðið sjálfselsk Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. mars 2015 12:23 Ef foreldrar hrósa börnum sínum of mikið geta þau orðið sjálfselsk og getur hrósið jafnvel leitt til sjálfsupphafningar-persónuleikaröskunnar. Þetta kemur fram í niðurstöðum hollenskrar könnunnar og var greint frá á fréttavef ABC í Bandaríkjunum. Sjálfsupphafningar-persónuleikaröskun er kallaði narcissism á ýmsum erlendum málum og vísar hugtakið til hinnar sjálfumglöðu grísku hetju Narcissus, sem gat ekki fengið nóg af sinni eigin spegilmynd. Rannsóknin náði til 565 hollenskra barna á aldrinum sjö til 12 ára. Tilfinningar þeirra voru rannsakaðar og tekið tillit til sjálfsálits þeirra og hvort þau teldu sig vera æðri öðrum í umhverfi þeirra. Rannsakendur fundu tengsl á milli hrósyrða foreldra og tilhneigingu barna til að líta stórt á sig. Ef börnum er hrósað of mikið geta þau byrjað að líta svo á að þau eigi skilið öðruvísi meðferð en aðrir að sögn Brad Bushman, sem er prófessor í sálfræði við Ohio State háskólann. Hann tók þátt í vinnu við rannsóknina. Hann segir að foreldrar eigi að sýna börnum sínum hlýju en varast að gefa þeim innistæulaus hrós. Hann segir að rétta leiðin í uppeldi sé ekki að hrósa og hrósa og vonast svo til þess að barnið manns hagi sér vel. Heldur að vera spar á hrósyrðin og nota þau þegar barnið hefur gert eitthvað sem vissulega verðskuldar jákvæða styrkingu. Ekki eru þó allir sammála um niðurstöður rannsóknarinnar. Dr. Gene Berestein, framkvæmdastjóri barnageðdeildar við spítalann í Massachusetts segir að foreldrar séu einungis hluti af því sem hefur áhrif á börn. Kennarar, vinir, systkin og margir aðrir hafi áhrif á sjálfsmynd barna. Jafnframt geti verið munur á hollenskum og bandarískum börnum, að mati Beresin. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt ABC um málið.World News Videos | US News Videos Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Ef foreldrar hrósa börnum sínum of mikið geta þau orðið sjálfselsk og getur hrósið jafnvel leitt til sjálfsupphafningar-persónuleikaröskunnar. Þetta kemur fram í niðurstöðum hollenskrar könnunnar og var greint frá á fréttavef ABC í Bandaríkjunum. Sjálfsupphafningar-persónuleikaröskun er kallaði narcissism á ýmsum erlendum málum og vísar hugtakið til hinnar sjálfumglöðu grísku hetju Narcissus, sem gat ekki fengið nóg af sinni eigin spegilmynd. Rannsóknin náði til 565 hollenskra barna á aldrinum sjö til 12 ára. Tilfinningar þeirra voru rannsakaðar og tekið tillit til sjálfsálits þeirra og hvort þau teldu sig vera æðri öðrum í umhverfi þeirra. Rannsakendur fundu tengsl á milli hrósyrða foreldra og tilhneigingu barna til að líta stórt á sig. Ef börnum er hrósað of mikið geta þau byrjað að líta svo á að þau eigi skilið öðruvísi meðferð en aðrir að sögn Brad Bushman, sem er prófessor í sálfræði við Ohio State háskólann. Hann tók þátt í vinnu við rannsóknina. Hann segir að foreldrar eigi að sýna börnum sínum hlýju en varast að gefa þeim innistæulaus hrós. Hann segir að rétta leiðin í uppeldi sé ekki að hrósa og hrósa og vonast svo til þess að barnið manns hagi sér vel. Heldur að vera spar á hrósyrðin og nota þau þegar barnið hefur gert eitthvað sem vissulega verðskuldar jákvæða styrkingu. Ekki eru þó allir sammála um niðurstöður rannsóknarinnar. Dr. Gene Berestein, framkvæmdastjóri barnageðdeildar við spítalann í Massachusetts segir að foreldrar séu einungis hluti af því sem hefur áhrif á börn. Kennarar, vinir, systkin og margir aðrir hafi áhrif á sjálfsmynd barna. Jafnframt geti verið munur á hollenskum og bandarískum börnum, að mati Beresin. Hér að neðan má sjá sjónvarpsfrétt ABC um málið.World News Videos | US News Videos
Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira