Vann portrettmyndir af ókunnugu fólki 11. mars 2015 09:30 Laufey Jónsdóttir Vísir/GVA Laufey Jónsdóttir opnar sýninguna Persona í Norræna húsinu í dag. Á sýningunni má finna þrívíðar portrettmyndir af fólki sem Laufey tók viðtal við, en hún leitaðist við að finna fólk sem hún þekkti lítið, helst ekkert. „Það var svolítið erfitt að finna fólk sem ég þekkti ekki neitt, svo ég treysti mikið á vini og vandamenn að hjálpa mér,“ segir Laufey. Það kom henni á óvart hversu vel fólk tók í verkefnið. „Það sögðu bara allir já strax og tóku vel í þetta. Það var líka ómetanlegt hvað þau voru tilbúin að deila miklu með mér, bæði gleði og sorgum.“ Samtals fékk Laufey níu manns í verkefnið. Hún tók klukkutíma langt viðtal við hvern og einn. Út frá viðtalinu vann hún svo portrettmyndirnar. „Fólkið málaði þannig sína eigin mynd með sínum sögum. Ég túlkaði sögurnar svo á minn hátt og túlkaði þannig hvern einstakling fyrir sig. Svo munu áhorfendur túlka það sem þeir sjá á sinn hátt,“ segir Laufey. Laufey valdi þessa aðferð til að gefa sjálfri sér ramma til að vinna innan. „Fólkið gaf mér rammann með minningum sínum og þannig fékk ég efni til þess að vinna úr.“ Einn viðmælenda Laufeyjar var nágranni hennar, sem hvorki talar ensku né íslensku. „Við höfum verið vinir lengi, en aldrei getað talað saman. Konan hans bauðst til þess að túlka fyrir mig svo ég gæti tekið viðtal við hann og kynnst honum betur,“ segir Laufey. Sýningin verður opnuð kl. 16 í dag í Norræna húsinu og verður opin til 29. mars. Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira
Laufey Jónsdóttir opnar sýninguna Persona í Norræna húsinu í dag. Á sýningunni má finna þrívíðar portrettmyndir af fólki sem Laufey tók viðtal við, en hún leitaðist við að finna fólk sem hún þekkti lítið, helst ekkert. „Það var svolítið erfitt að finna fólk sem ég þekkti ekki neitt, svo ég treysti mikið á vini og vandamenn að hjálpa mér,“ segir Laufey. Það kom henni á óvart hversu vel fólk tók í verkefnið. „Það sögðu bara allir já strax og tóku vel í þetta. Það var líka ómetanlegt hvað þau voru tilbúin að deila miklu með mér, bæði gleði og sorgum.“ Samtals fékk Laufey níu manns í verkefnið. Hún tók klukkutíma langt viðtal við hvern og einn. Út frá viðtalinu vann hún svo portrettmyndirnar. „Fólkið málaði þannig sína eigin mynd með sínum sögum. Ég túlkaði sögurnar svo á minn hátt og túlkaði þannig hvern einstakling fyrir sig. Svo munu áhorfendur túlka það sem þeir sjá á sinn hátt,“ segir Laufey. Laufey valdi þessa aðferð til að gefa sjálfri sér ramma til að vinna innan. „Fólkið gaf mér rammann með minningum sínum og þannig fékk ég efni til þess að vinna úr.“ Einn viðmælenda Laufeyjar var nágranni hennar, sem hvorki talar ensku né íslensku. „Við höfum verið vinir lengi, en aldrei getað talað saman. Konan hans bauðst til þess að túlka fyrir mig svo ég gæti tekið viðtal við hann og kynnst honum betur,“ segir Laufey. Sýningin verður opnuð kl. 16 í dag í Norræna húsinu og verður opin til 29. mars.
Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Sjá meira