Zoolander og Hansel stigu á pall Samúel Karl Ólason skrifar 10. mars 2015 15:30 Zoolander og Hansel. Vísir/AP Leikararnir Ben Stiller og Owen Wilson komu gestum tískusýningar í París í dag á óvart. Leikararnir stigu á pall í lok sýningarinnar sem karakterarnir Derek Zoolander og Hansel McDonald úr myndinni Zoolander. Á vef NYMag segir að Stiller hafi tekið síma Vine-stjörnunnar og Íslandsvinarins Jerome Jarre til að taka selfie. Sýningargestir hafa lýst atvikinu sem klassísku „Walk off“ og bláu stáli var flassað grimmt. Þrátt fyrir að 14 ár séu liðin frá því að Zoolander kom út er ljóst að þeir félagar hafa engu gleymt. Oh, no you dint!!! Derek #Zoolander and Hansel crashed the @maisonvalentino show and stole @jeromejarre's phone for a selfie!!! #amazeballs #pfw #fw15 #WAHAHAAAA #wtfaAhhrckishappening @benstiller A video posted by Tina Leung 梁伊妮 (@tinaleung) on Mar 10, 2015 at 7:24am PDT Óhætt er að segja að þeir félagar Stiller og Wilson hafi stolið senunni, en þeir vinna nú að gerð annarrar kvikmyndar um Zoolander, en tökur hefjast í vor.Blátt stál.Mynd/Vogue.com Backstage with #DerekZoolander, Hansel and Anna Wintour #Zoolander2 #linkinbio A photo posted by Valentino (@maisonvalentino) on Mar 10, 2015 at 7:28am PDT Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Leikararnir Ben Stiller og Owen Wilson komu gestum tískusýningar í París í dag á óvart. Leikararnir stigu á pall í lok sýningarinnar sem karakterarnir Derek Zoolander og Hansel McDonald úr myndinni Zoolander. Á vef NYMag segir að Stiller hafi tekið síma Vine-stjörnunnar og Íslandsvinarins Jerome Jarre til að taka selfie. Sýningargestir hafa lýst atvikinu sem klassísku „Walk off“ og bláu stáli var flassað grimmt. Þrátt fyrir að 14 ár séu liðin frá því að Zoolander kom út er ljóst að þeir félagar hafa engu gleymt. Oh, no you dint!!! Derek #Zoolander and Hansel crashed the @maisonvalentino show and stole @jeromejarre's phone for a selfie!!! #amazeballs #pfw #fw15 #WAHAHAAAA #wtfaAhhrckishappening @benstiller A video posted by Tina Leung 梁伊妮 (@tinaleung) on Mar 10, 2015 at 7:24am PDT Óhætt er að segja að þeir félagar Stiller og Wilson hafi stolið senunni, en þeir vinna nú að gerð annarrar kvikmyndar um Zoolander, en tökur hefjast í vor.Blátt stál.Mynd/Vogue.com Backstage with #DerekZoolander, Hansel and Anna Wintour #Zoolander2 #linkinbio A photo posted by Valentino (@maisonvalentino) on Mar 10, 2015 at 7:28am PDT
Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira